Vísir - 01.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 01.08.1953, Blaðsíða 5
Laugardagimr 1. ágúst 1953. TÍSIR . r/, mr.. ,i,.u . - 1 - - 1 1 w VÆGGÆN C-^tir ■Stu.art Cltoele. ...... . . ^ Hún var mjög fagurlega gerð Hann sagði ekki meira um' urn með villibráð, sem hann Gamli maðurinn hafði smíðað hana fyrir mörgum árvun handa dóttursyni sínum. Þessi gamli maður bjó í „næsta húsi“ við okkur, en það var reyndar 8 milur í burtu, því að hann og við áttiun heima í fábýlinu í Suður-Afríku. Hann var einkennilegur maður, Rawlins, svo hét hann. Hann bjó einn og var með margvíslegar bollaleggingar í einveru sinni. Þegar hann þurfti að tala um hugmyndir sínar kom hann til okkar, Maizie og mín. Maizie gaf hon- um kaffi og mat þegar hann kom, og hann kunni vel við sig hjá okkur. Stundum sá ég að hann athugaði Maizie all- einkennilega og rannsakandi. Það kom fyrir að hann gisti hjá okkur. Stundum fórum við heim til hans. Maizie tók þá með sér þjón okkar og lét hend- ur standa fram úr ermunum að hreinsa til hjá honum. Þess gerist líka þörf. Hann var ekk- ert að hirða um það þó ryk tæki sér bólfestu í híbýlum hans. þetta en okkur grunaði að eitt- hafði skotið. Og hann var alltaf hvað meira byggi á bakvið., að biðja mig að gæta hennar Nágrannar okkar, aðrir, voru J vel og sjá um að hún hefði Búar — þeir voru ágætir menn | ekki of mikið að gera. Við en mjög þögulir. Rawlins um- ^ Maizie hlógum að þessu. Það gegnumst við aðallega og svo I er engu likara en hann eigi vini okkar, sem komu úr borg- barnið, sagði eg. „Hann getur inni og undruðust að við skyld- um geta unað lífinu. Það var gagnlaust að segja þeim að við elskuðum sveitalíf og fámenni. Þeir héldu að við værum ekki með réttu ráði að kjósa þetta líf. Byrjunin var að vísu erfið, meðan skepnúnum var að fjölga. En hér vorum við frjáls og húsbændur á okkar jörð. þess“, sagði yndisleg. Hún var dökkhærð og til. Við höfðum nóg. — Þegar hörundið eins og nýfágað fíla- maður sér engar verzlanir eru bein. Við keyptum okkur stórt þarfirnar ekki miklar. land í óbyggðum og skepnur. Eg vissi vel að eg þyrfti Þetta gekk mjög vel, nema ekki annað en láta þau kynnast- hvað' ljónin voru ærið nær- hvort öðru — návist í einangr- göngul. Eg skaut 15 fyrsta árið. un er áhrifarík. — Mér varð að Og það er ekki svo erfitt að ósk minni, þau voru búin að vinna þau. Svo eignuðumst yið átta sig eftir hálft ár. En þegar barn. Það var telpa. Og svo dó eg var búinn að koma þessu Hester. Mary mín litla var sex r,vona fyrir sá eg, að eg myndi ára þegar Hester dó og ég ól verða mjög einmana.—Þau ætl- telpuna upp. Já, það gerði ég uðu að vera kyrr á jörðinni þarna í óbyggðum. Hún kunni minni, en áttu að fá hús útaf allt, sem hún þurfti að kunna. fyrir sig, spottakorn í burtu. — Var fyrirtaks skytta, sat hest Eg hugsaði mér þá að fá mér eins og hún væri gróin við konu, eins og mér hafði dottið hann. Eg kenndi henni líka að í hug. Það eru bara unglingar, lesa og hún las mikið. Það er sem halda að ekki sé til nema einkennilegt að búa svona langt ein kona í heiminum. fjarri öðrum með telpubarni. En mér lá ekkert á. Fyrst Og hún var enn fallegri en var að koma ungviðinu í örugga hún móðir hennar. Hún var höfn og það gerði eg. Þau voru full af eldi. Hafið þið nokkurn- gefm saman og eg byggði handa tíma séð svartan ópal? Þeir þeim hús. Það var unaðslegt að eru til í Ástralíu. Svoleiðis var sjg þau saman. Þau voru glöð hún, dökk, en eins og upp- ejns 0g hörn og frjálsleg eins Ijómuð innan frá. Hún var tág- Dg fuglai’ loftsins. En eg var grönn og beinvaxin en sterk ejnmana heima og drakk nú og hæg. Hún var ljós augna meira. f>0 Var eg aldrei út úr minna. En eg var nú einmana dmkkinn — en eg var aldrei það er karlmanninum aiiggáður. — Þá gerðist það. Eg en hefi aldrei séð sælli mann en var barn í a j vonum. Hamingja þeirra var nú „Það er höfuðskömm að fara svona illa með fallega hluti“, sagði Maizie. Rawlins áfti á- gætis húsgögn. Hann átti fallegt postulín og málverk — allt mögulegt, sem enginn gat búist við að til væri á afskektum stöðum. En hann hirti ekkert j um þetta, hafði rúmið sitt í i eldhúsinu, bjó þar og matreiddi! sjálfur. Hann hafði stóra naut- | gripahjörð en enga menn í kaupavinnu. Skepnurnar léku j á hestbaki. Þar hitti ég einnig Kaffa-hjarðmenn og fjölskyldur þein’a. Þetta var minn heimur. ; Og á hverju sumri þegar regn- tíminn var hjá liðinn, grasið gott og ekki þurfti að hafa áhyggur af skepnunum, fórum við Maizie til bæjarins til þess að breyta til og létta okkur upp. Við tölum oft um .það, sem Rawlins sagði um borgai'lífið. Og við álitum, að hann hefði mikið til síns máls, okkur lang- aði ekki í boi'gai’lífið nema rétt til tilbreytingar. Og boi’gar- búarnir korn.u okkur einkenni- j lega fyrir sjónir. Fólk, sem vanast er einverunni fer oft að líta svo á boi'gai'búa. Það kann að þykja einkennilega sagt, en í óbyggðum og einveru eru . menn nær Guði. Guði eins og lausum hala og voi’u nautin , , , . . . .. . T. eg hugsa mer hann — hmn næi’i’i eins morg og kyrnar. Við „ , , b J mikla vei-uleika. Eg sakna hans og við komu kaupendur og foru , , . _ , ... , . ^ i boi'ginm. Og þar sjast engm bui't með storan hop. Karlinn . ,v , . ,_•„ * . . furðuverk, ems og til dæmis hefoi getað fengio miklu mein , , .. e ö nyofmn konguloarvefur sem pemnga fyrir geldneyti en naut Lglitrar dogg) eða ungt vimdýr, „Upphafið að — hverju?“ nægju og saumaði barnaföt.“ Hann fyllti nú pípu sína af oi’ðið guðfaðir Maizie. Hann vai’ð mjög glaður þeg- ar eg sagði honum frá þessu. „Guðfaðir“, sagði hann. „Já, það vil ég vera. Þá hef ég nokkui'skonar rétt yfir barn- inu“. En hann hafði miklar áhyggj- ur af Maizie, meiri en eg. Hvort. samt Búið óx jafnt og þétt. Eg j hún gæti fengið spítalarúm og meðskapað að þrá konur var búinn að eignast sex ^ hvernig ætti að flytja hana eg gat ómögulega gert henni hann Frank Það hundruð nautgripi eða vel það. j þangað. Við höfðum engar á- | þann óleik að taka konu inn á Hesta höfðum við, hunda og hyggjur, við ætluðu mað fara heimilið. Og svoleiðis var upp- fuiikomin oa Marv liómaði af á ketti. Og margt fallegt villidyr timaniega tii Höfðaboi'gar og j hafið“. sá ég er ég fór um land mitt gista hjá systur Maizie. Loks sagði hann okkur dá- j „Upphafið að drykkjuskapn- ’ nýju. „Þau áttu ekki bifreið, en lítið af ævi 'sinni, einu sinni um. Hann var ekki mikill i hana átti eg og hún rúmaði þegar liann gisti: „Þið hefið fyrstu. Eg drakk bara í laumi,' 0kkur öll. Eg ók þeim til bæj- líklega oft hugsað um, hvei’nig þegai’ hún vai’ háttuð. — Hún arins þegar tímiim var kominn. á mér stæði“, sagði hann. Við var nú seytján ára, telpan mín Allt gekk vel. Barnið var svein- gátum ekkí neitað þvi: „Menn j og var að vei'ða kona. Það hefur bai'n, átta merkur. Það er nokk- eru oft að hugsa um það hvein— j kannske vei’ið það, sem geiði uð mikið fyrir litla stúlku en ig högum annarra sé háttað. j að ég óskaði mér eiginkonu. hún var hi’aust og mjúkbyggð. Og þú ert nú eini maðurinn hér ; Eg elskaði Hester“. Jlann Drottinn minn, hvað við vorum um slóðir“. þagnaði og kveiki sér í pípu. hamingjusöm þegar við lögðum „Eg á mér töluverða sögu“, j „En 17 ár eru langur tími og af stað Eg hafði drukkið tölu- sagði hann, „en þið eruð beztu j ég var nú um fertugt. Telpan Vert ^ meðan við biðum í bæn- krakkar og ég skal segja ykkur j mín var eins og fullþroskaður um pað var rdm vika ______ og hana. Eg er Kanadamaður og ávöxtur og nú var hún orðin Erahk vildi taka stýrið. En eg ég kom hér í stríðinu.“ Hann di’eymin og hætt að syngja. sagði nei og eg ók. átti við Búastríðið. Hann sagði Eg vissi vel hvers hún saknaði, I Getui’ðu ekki gefið mér að okkur margt, sem gerðist áður en við fæddumst. Það mátti teljast til veraldarsögunnar og' það var miklu nær þó að hún vissi það ekki sjálf. drekha) Maizie,“ sagði Raw- Eg hafði alltaf gefið henni það iing Rawlins ,! sem hún vildi fá. En þetta var erfiðara. Við þekktum enga Hún færði honum að drekk. „Eg skal sýna ykkur húsið, heldur en það, sem gerðist í (unga menn. Eg sagði henni að einhverntíma,“ sagði hann. „Húsið?“ „Húsið þeii'i'a. Það er svo sem gæi’. Svona er það um mai'gt ég ætlaði að útvega mér ráðs- gamalt fólk. j mann — ég hafði þá mikið um- Mér féll vel við þetta land leikis. Eg talaði við marga og ‘ mííUVegar frá húsinu mínu. Og og ég ílendist. Eg kynntist veiði j loks fann ég einn, sem mér gg heid því hi'einu,“ sagði hann. manni og við héldum norð- geðjaðist að. Hann hét Wilkie- 1 hað er ajveg eing Qg það vai. .« ur á bóginn. Við veiddum fíla. Frank Wilkie. Hann var ein- hað var undarlegt að við En hann hirti ekki um Það, , , ’ - , t beint £ Eg var veiðimaður árum sam- lægur ungur maður, fríður og sk ldum aldrei hafa séð húsið. ~ --------sreKKui moig iet an og efnaðist. Svo kvæntist þokkalegur. Hann var vel upp- Hann slokaði i sig svaladrykk- loft upp, eingöngu af fögnuði yfir því að vei’a til. sagðist fá nóg. Og ætíð rómaði hann sveitalífið og gerði lítið úr borgunum og því fólki, sem þar neyddist til að dveljast. j En hvað um það — við fói'um Göturnar væri eins og djúp til borgai'innar til þess að gil, höi'ð undir fæti. Ungt fólk j skemmta okkur. Við dönsuðum gæti ekki lifað neinu tilhuga- : þai', sáum veðreiðar og fórum lífi í boi'gunum. Þá væi'i munur í kvikmyndahús. Þetta var eins á sveitinni — hvarvetna gróð- og nokkui'skonar brúðkaups- ur og unáðsleg hæli fyrir elsk- endur. ég. Hún var ung — og svo alinn, en félaus. Það gei'ði ekki Hann átti ekki bifreið. En hann átti tvo gamla gráa hesta. Hann fór ýmist akandi eða ríðandi. Hestarnir hétu Kalli og Hai'i'i. Þeir voru dálítið slitnir eins og eigandinn, en vel tamdir og þægir. Einu sinni á ári ók hann til Höfðaborgar, kom hestunum í vörzlu og fór á fyllirí. Að viku liðinni sótti hann þá aftur og ók heim. ,.Eg var á því“, sagði hann, þegar hann kom aftur. „Það er var að athuga Maizie svona ein- einkennilegt hvernig þetta get- ; kennilega. Eg var nú reyndar ur heltekið mann! Heilt ár farinn að gera það sjálfur. Og Jacqueline Cochran, sem nýlega varð fyrsta konan, er flogið hefi aldrei áfengi heima, en smakka eg ekki neitt — svo vil hann færði henni margt fallegt,' hefur hraðar en hljóðið fer. Náði hun þá 1088 km. hraða á á hverju ári þenna dag, fer eg, í ég fá það. En,,j3ren/íivim$. er jsem hann hélt ihenni rdyndi klst. Með he*nni á< myndinni er „fljótasti“ maðiu; í heimi, amer- bæinn. Þá lifi eg þetta upp aft- óræsti. Það veit enginn hvílík Pþykja gaman að: Gamlar bæk- íski flugmáiurinn Yeager major, sem flogið hefur hraðar en ur. pa minnist eg þess alls,“ ólyfjan það er.“ ur, falleg blóm og kom stund- [ nokkur annar í ameríkum tilraunaflugvélum. Framh. á 7. síðu. ferð, éinu sinni á ári. Við hlóg- um og skemmtum okkur eins og börn. Maizie var um þetta leyti 28 árá en ég var 35 ára. Og um þetta leyti urðum við ásátt um að tími væri kominn til þess að fjölgaði á heimilinu. Hagur okkar var góður og þeg- ar að því kæmi að synir okkar gæti tekið að sér búið, myndi ég geta látið þá hafa nóg að gera. Sb*** Það var skömmu eftir þetta, sem ég tók eftir því að Rawlins am „Og tréð- Eg' skal sýna ykkur tréð.“ „Tréð?“ „Já, tréð, sem eg ók þeim á, með 60 mílna hraða. Það urðu endalokin. Á draumi þeirra og draumi mínum,“ sagði hann. „Lífi þeirra var lokið. Og' mínu lika. Ekkert var eftir nema eg.“ „Æ,“ sagði Maizie. Hún kraup á kné hjá kamla manninum og strauk hendur hans. „Já,“ sagði hann. „Þarna lauk æsku og fegurð. Og ævi litla barnsins, sem vai'la hafði byrj- að lífið, lauk þarna líka. Og’ öllu var lokið fyrir mér. Og allt var etta því að kenna að eg fékk mér eitt staup um of. Þá átti eg ekkert eftir nema flösk- una, sem hafði svikið mig. En eg er nú búinn að sigrast á Konan á myndinni er hin lieimsfræga ameríska flugkona henni. — Þó ekki alveg'. — Eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.