Vísir - 01.08.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Laugardaginn 1. ágúst 1953. 172. tbi. Skreiðarútflutníngurínn er nií að hefjasi. Eisiffi farmui' nýlega fariim — atnnar fer á næstunni. AðalatriðL að stjórnar- myndiin verði hraðað. Skreiðar framleiðsla hefir mjÖg aukizt hér á landi, eins ¦ag: eftlega áðurhefir verið get- 13 hér í blaðinu, «g er útflutn- imgur fyrir nokkru hafinn. Enn eru ekki fyrir hendi nákvæm- ar upplýsingar um skreiðar- tramleiðsluna: í árj en hún er miklu meiri ení fyrra eða nokk- tarutíma áður. í skreiðarsamlaginu efu mai-gir, framleiðendur, en utan þees erU störir framleiðendur, éins og Sambandið, Tryggvi, Ófeigsson oé* Bæjarútgerðirnar í Reykjavík og á Akureyrii j Hingað til Rvk. er nýkomið( hollenzkt skip, Scheer, sém tek- ur'. skreið frá Skreiðarsamlag-' inU til Þýzkalands, en annað hollenzkt skip, Elliot, kom til Hafnarfjarðar, fyrir nokkru og fór þaðan fyrir viku með skreiðarfarm beint til Liver- pool. Helztu umskipunarhafnir fyrir skreið eru í Englandi, Hollandi og Þýzkalandi, en markaðslöndm ' eru m. a. í Afríku.— Þau tvö skip, sem nefnd voru, eru fremur. lítil. Vísir. hefir spurzt fyrir um skreiðarframleiðsluna hjá fé- lagsmönnum í samlaginu, og skýrði forstjórinn, Jóhann Þ, Jósefsson blaðinu svo frá, að samlágið hefði fengið uppgefið hálfsmánaðarlega upphengt magn, þ. e. af slægðum fiski með haus, og samkvæmt skýrsl- um í maílok hefði upphengt mágn verið 44.2 þús. smál., en e'ftir þeim reglum, sem menn telja óhætt að fara eftir, ætti það að nema 7—8000 lestum af þurrum fiski. . Samkvæmt upplýsingum frá Bæjarútgerð Reykjavíkur er áætlað, að skreiðarframleiðslan hjá henni nemi um 1300 smál. — Frá öðrum aðilum eru eng- ar upplýsingar fyrir hendi sem stendur, en minna má á, að samkvæmt skýrslu Fiskifélags- ins í maílok höfðu farið um 69.000 smál. af slægðum fiski með haust til herzlu og ef reikn- áð er með 18% er það um 12.000 smál. af skreið. Skreiðarframleiðslan hefir ekki áður komizt í hálfkvisti við framleiðsluna nú. Uppreist á Kúbu — 55 féllu. Havana (AP). — 55 menn biðu bana og fjölda margir. særðust, er uppreist var gerð í Santiago de Cuba og Bayamo 26. f.m. Herlög voru sett vegna bylt- ingartilraunaiinnar. Menn, sem rakað höfðu saman fé í stjórn- artíð Socarres fyrrverandi for- seta, hófu • byltingartilraunina ásamt kommúnistum með árás- um. á hernaðarlegar stöðvar, að sögn Batista f Orseta, en Socarres neitar þeim ásökunum. Bardagar í NepaL N. Delhi. (A.P.). — Stjórn Nepals hefir óskað eitir meira liði frá Indlandi til að sigra uppreistarf lokka. Hafa þeir fengið vopn norðan úr Tíbet og hafa tvívegis náð þorpi einu á vald sitt, en verið hraktir þaðan með aðstoð indr- versks herliðs. En nú hafa þeir eflzt svo, að Nepal þarfnast meiri liðveizlu! írsk-ítalsfcur vid- skiptasamningur. Dublin (AP).— Eire og ítalía hafa gert með sér viðskipta- samning — hinn fyrsta, sem gerður hefur verið milli þessara landa. Sogsvirkjunin: Steypuvinnu senn lokið. I*á hefsít prófnn véla. Vinnu við Sogsvirkjutiina er haldið áfram samkvæmt áætl- uh. — . Fréttamaður Vísis átti tal við Steingrím/ Jónsson rafrriagns stjóra i gær, og innti hahn eftir framkvæmdum. Rafmagnsstjóri tjáði blaðinu, að steypuvinnu við mannvirkið mýndi ljúka í næsta mánuði, en þá verður tekið til við að reyha vélarnar. Er langt komið niðursetningu þeirra, og verða þær væntan- lega prófaðar í ágúst. Hins veg- ar tekur tíma að geta þetta, en alla vega verður stöðin komin í gang í september. Sex sérfræðingar eru staddir hér . til ef tirlits og athugana, tveir Bandaríkjamenn við stöð- ina. á írafossi, þrír við línuna sjálfa, en sænskur sérfræðing- ur annast eftirlit við niðursetn- ingu túrbínunnar í stöðinni Sjálfstæðisflokkurinn svaraði í gær bréfi Framsoknarflokksins. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt fund í gær kl. 4 og var þar samþykkt eftírfarandi svar við bréfi Framsóknarflokks- ins sem sagt hefur verið frá hér í blaðinu. ,iBrýna nauftsyn ber til að myndun nýrrar ríkisstjómar sé hraðað, svo að komið verði í veg fyrir það los á stjórnarhátt- um, sem hlýtur að íeiða af ó- vissu um stjórnarmyndun. — Sjálfstæðisflokkurinn leggur þess vegna áherzlu á, að stjórn- arflokkarnir hefji nú Iþegar Maður drukknar á Akureyri. Það slys varð á Akureyri í fyrradag, að maður hjólaði fram af bryggju og drukknaði. Er talið, að maðurinn, Þor- geir Ásgeirsson, hafi fengið að- svif, um leið og hann var kom- inn utarlega á bryggjuna og því farið.út af hénni. Náðist hann ekki fyrr en eftir liðlega stund- arfjórðung, og reyndust lífgun- artilraunir árangurslausar. Prinsessa gerð landræk í íran. Teheran (AP). — Ashraf prinsessa, tvíburasystir Persa- keisara, hefur verið skipað að fara úr landi, fyrir að koma tii landsins óvænt og í heimildar- leysi. Hún kom til Teheran frá Sviss. Ashraf prinsessa er svarinn fjandmaður Mossadeghs. Hún og Taj Moluk, móðir drottning- arinnar, fóru frá Persíu í fyrra — voru raunverulega gerðar útlægar. — Fyrirskipunin um, að Ashraf skyldi hypja sig úr landi, var birt innan sólar- hrings frá því hún steig út úr flugvélinni. * 25 þús. Bandaríkja- menn f éMu í Kóreu. Washington (AP). — Endan- legár tölur ura manritjón í Kór- eustyrjöldinni eru enn ekki fyrir hendi. Samkvæmt sein- ustu skýrslum nam manntjón Bandaríkjanna 139.272, þar af 24.965 fallnir. sainninga sín á milli um fram- hald samstarfs, enda verður að ætla, að fljótt geti fengizt úr |»ví skorið, hvort slíkir samn- ingar takist, þar sem forsenda þeirra hlýtur að verða hin sam- eiginlega stjórnarstefna, sem framkvæmd var á siðasta kjör- tímabili og báðir flokkarnir Iýstu fylgi sínu við fyrir kosn- ingarnar riú í sumar. Þess er ekki að vænta, að flokkarnir nái samkomulagi sín á milli nema þessari sömu stefnu verði fylgt í öllum meginatriðum^ með þeim breytingum, sem reynsla og breyttar aðstæður kunna að krefjast, og að í sam- ræmi við þessa stefnu verði haldið áfram að auka frjálsræði borgaranna með þvi að afnema ýmiskonar höft, sem lögð hafa verið á þá að undanfömu. Þátttaka Alþýðuf lokksins í þessu samstarfi getur auðvitaS þvi aðeins komið til greina, aS hann lýsi sig fúsan til að fallast á meginatriði {þessarar sameig- inlegu stefnu núverandi stjórn- arflokka. Jafnskjótt og slík yf- irlýsiiig er fyrir hendi er sjálf- sagt að taka afstöðu til hennar, en þangað til munu samninga- tilraunir við Alþýðuflokkinn einungis leiða til þjóðhættu- legrar tímatafar, sem Sjálf- stæðisflokkurinn vill ekki bera ábyrgð á." Var ráðherrum Framsóknar- flokks,ins afhent bréf þetta í gær, og er ekki gert ráð fyrir nýjum fundi þingflokks Sjálf' stæðisflokksins fyrr en a þriðjudag. W «-<f'N^-» • r , . . ;.ss.;.>i>-'..:>..'... „«s.\:...!v..\'>.......... .• . . : 00.000 maims firá A.-Þýikalandi hafa fengið matvætaböggSa. Yfir 600.000 manns frá A.- I>5'zkalandi hafa nú fengið mat- vælaböggla í Vestur-Berlín. 'Lögreglan í A.-Berlín um- kringdi í gær Potsdamjárnbraut arstöðina og gerði upptæka matvælaböggla, en það . hefur ekkert dregið úr aðsókninni að uthlutunarstöðvunum í y.-Ber- lín. Bíðá þar enn þúsundir manna í röðum til þess að fá mat. Myndin er tekin síðastliðihn mánudag, þegar fram fór undirskrift vopnahléssáttmálans. Til hægri er Harrison, hershöfð- ingi og til vinstri Nam II. Það skal íekið fram að þeir sátu ekki hlið við hliS er þeir undirskrifuðu, heldur hvor gegnt öðrum. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.