Vísir - 07.08.1953, Page 2
s
VlSIR
Föstudaginn 7. ágúst 1953,
BÆJAR
U npiNBífty h
\ \ / :
Enkaritarastarf
Góður einkaritari getur fengið vellaunað framtíðarstarf
1. október næstkomandi eða fyrr. Góð tungumálakunnátta
nauðsynleg.
Umsóknir sendist afgr. Vísis merkt: „Einkaritari — 254“
fyrir 1. september n.k.
Minnisbiað
alinennings.
Föstudagur,
7. ágúst, — 219. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
17.15.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Fil. 4. 10-
23. Þakkir hans.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. Sími
1618.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
503Ú.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 22.50—4.15.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga kl. 3.15—4. Á
fimmtudögum er opið kl.
3.15—4 út ágústmánuð. —
Kvefuð börn mega aðeins koma
á föstudögum kl. 3.15—4.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Út-
varpssagan: „Flóðið mikla“ eft-
ir Louis Bromfield, XII. (Loft-
ur Guðmundsson rithöfundur).
— 21.00 Einsöngur (plötur). —
21.20 Erindi. Frá Finnlandi:
Efanhagur og þjóðmál. (Síra
Emil Björnsson). — 21.45
Heima og heiman. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Dans-
og dægurlög (plötur) til kl.
22.30.
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadískur dollar .... 16.46
100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60
1 enskt pund .......... 45.70
100 danskar kr........ 236.30
100 norskar kr. ...... 228.50
100 sænskar kr........315.50
100 finnsk mörk....... 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 famskir frankar .. 46,63
100 svissn. frankar .... 373.70
100 gyllini........... 429.90
1000 lírur............. 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkr. = 738,95 pappírs-
krónur.
'W'WVVtfWMMlWVWWJVVWWSIWWWLIWWVVWWVVWi
UrcMqáta nr. I97&
Vesturg. 1Q
Sími 6434
Umrót mikið
er nú á Skólavörðuholti, þar
sem tekið er til við að grafa
fyrir aðalbyggingu hinnar
miklu Hallgrímskirkju, sem
þar á að rísa. Áður hafði kjall-
ari kórsins verið reistur, eins
og kunnugt er, og þar fara fram
guðsþjónustur í Hallgríms-
prestakalli. Þótt skammt sé
komið byggingu Hallgríms-
kirkju, er þegar sýnilegt, að
þetta verður hið mesta mann-
virki.
Ræsir h.f.
hefir fengið nýtt símanúmer,
svo sem auglýst hefir verið í
blaðinu undanfarið, 82550
(fimm línur).
Happdrætti Háskóla fslands
vekur athygli á því, að að-
eins tveir dagar eru eftir til
endurnýjunar miðanna, en
dregið verður á mánudag. Á
morgun er aðeins opið til há-
degis hjá umboðsmönnum.
Hjónaefni.
2. ágúst sl. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sigríður Bára
Sigurðardóttir verzlunarmær,
Mjölnisholti 10, og Reynir
Þórðarson húsasmiður, Hólm-
garði 18.
Vitarnir
við hafnarmynnið hafa ný-
lega verið málaðir gulir, og set-
ur þetta talsvert annan blæ á
höfnina, enda sjást þeir betur.
Utanbæjarfólk
var að rabba saman á Lækj-
artorgi í fyrrakvöld. Sagði þá
einn úr hópnum við félaga sína:
„Takið eftir hve gaman er að
— Barnaverndarnefnd
Framh. af bls. 1
höfðu á sumardvöl, væru.látin
sitja fyrir. Einnig fóru rúml.
80 börn til sumardvalar á barna
heimilið Vorboðinn í Rauðhól-
um, sem rekið er af þrem íé- j
lögum hér í bæ, Mæðrafélsginu,
Þvottakvennafélaginu reyja og
verkakvennafél. Framsókn. •—
Barnaheimili þetta hefur starf-
að nú hátt á annan áraiug og
hefur ævinlega leit.ast við að
taka börn af þeim heimilum,
sem mesta þörfina hafa haft
fyrir það í hvert sinn.
Misferli barna
og unglinga.
Nefndin hefur gert ítarlega
skýrslu um ýmisleg afbrot, ó-
knytti og annað misferli barna
og unglinga hér í bænum
fýrra. Kemur í ljós, að í fyrra
voru samtals 184 börn og ungl-
ingar viðriðin ýmisleg afbrot
eða misferli, samtals 498 að
tölu. Börnin eru frá 6 ára aldri
og allt upp i 18 ára unglinga.
Piltarnir eru eolilega fleiri í
þessum hópi eða 153, en stúlk-
urnar 31.
Afbrot þessi greinast eftir
eðli sínu í hnupl og þjófnaði,
innbrotsþjófnaði, svik og fals-
anir, skemmdir og spellvirki,
flakk og útivist, lauslæti og úti-
vist, meiðsl, og hrekkir og ölv-
un, auk ýmislegra óknytta. Af
í þessu misferli eru hnupl og
I þjófnaðir langsamlega algeng-
‘ ast, eða 173, en þar áttu pilt-
Séskbeilu/i,
Eru aðeins búnar til úr glæ
nýrri ýsu, eggjum og ný-
mjólk, framleiddar sam-
kvæmt ströngustu kröfum
um meðferð og hreinlæti.
V ö r u -
v ö n d u n.
Viðskiptavinum
okkar skal bent á,
að við leggjum fyrst
og fremst áherzlu á
MATBORG H.F.
Lindargötu 46—48. Símar 5424 og 82725.
WWWJV\#WWVVWWWWíAVlAJVUVUVUVUVIiVWWVVWVtfW.
koma á Lækjartorg og virða arnir yfirgnæfandi hlut að máli,
fyrir sér fólkið.“ og þetta er al- eða 168, en stúlkurnar 5. ínn-
veg satt. Lækjartorg er og verð-, brotsþjófnaðir eru næstir á
blaði, og voru piltar alls staðar
Lárétt: 2 Loftar, 6 hljóða, 7
fiein, 9 fangamark, 10 óhæf, 11
illmælgi, 12 einícennisstafir, 14
einkennisstafir, 15 grastegund,
17 ráka.
Lóðrétt: 1 Forðar, 2 fluga, 3
slaím, 4 tónn, 5 bleyða, 8
sprænu, 9 ás, 13 það, sem átti
uð sanna (útl.), 15 sendiherra,
16 tónn.
Lausu á krossgátu nr. 1977.
Lárétt: 2 Bulla, 6 brá, 7 il,
9 ha, 10 lok, 11 Sog, 12 LS, 14
LR, 15 Rón, 17irasta.
Lóðrétiv 1 Sti'llir, 2 BB, 3 u'rð,
4 lá, 5 aragrúi, 8 los, 9 hol, 13
hót, 15 RS, 16 Na.
ur miðdepill bæjarins, með
sinni iðandi strætisvagnaum-
ferð og mannþröng, sem bíður
éftir vögnum inn í Klepspholt,
Hlíðar, vestur í Skjól eða ann-
að. Þar er margt að sjá, þegar
að er gáð. En glöggt er gests
augað.
Hvar eru skipin?
Skip S.Í.S.: Hvassafell kom
til Siglufj. í dag. Arnarfell fór
frá Haugasundi 6. þ. m. áleiðis
til Faxaflóahafna. Jökulfell fór
frá Keflav. í gær áleiðis til
Álaborgar. Dísarfell fór frá
Haugasundi 4. þ. m. áleiðis til
Norð-Austurlands. Bláfell fór
frá Stettín 1. þ. m. áleiðis til
Bakkafjarðar.
Eimskip: Brúarfoss er í Ham-
borg. Dettifoss fór frá Reykja-
vík í fyrradag til Hull, Ham-
borgar og Rotterdam. Goðafoss
er í Reykjavík. Gullfoss er í
Höfn. Lagarfoss fór frá New
York 31. f. m. til Reykjavíkur.
Reykjafoss fer frá Rotterdam í
gær til Antwerpen og Flekke-
fjord. Selíoss er á Seyðisfirði.
Trölláfoss er í New Yórk.
VeSrið í morgun.
Kl. 9 í morgun var suðaustan
gola í Rvk. og 5 st. hiti. Stykk-
ishólmur A 3, 14. Bolungarvík
A 3, 14. Blönduós SA 4, 15. Ak-
ureyri SA 2, 15. Raufarhöfn SA
2, 11. Dalatangi SSA 4, 9 Hól-
ar í Hornafifði S 2, 12. Vest-
mannaeyjar S 7, 11. KeflaVík-
urflugvöllur S 6. 12. — Veður-
horfur, Faxaflói: Hvass suð-
vestan; snýst .svo aftur í suð-
austur. Skúrir.
að verki. Þar er þess t. d. get-
ið, að á árinu frömdu þrír 7 ára
drengir 5 hnupl eða innbrots-
þjófnaði, en 10 ára drengir
brutust 5 sinnum inn á árinu.
Drykkjuskapur unglinga.
Ölvun (62) er í þriðja sæti
á þessum raunalega lista. Sam-
kvæmt skýrslunni virðist hún
BiAivsiTonvavizas
Verðlag helztu nauðsynja.
Skýrsla frá skrífstofu verðlagsstjóra.
Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr-
um smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 4. þ.m.
sem hér segir, samkv. athugun skrifstofu Verðgæzlustjóra:
hefjast við 14 ára aldur, svo að VegiS
til misferlis geti talizt, en 2 Lægst Hæst meðalverð
piltar og 1 stúlka eru þar á kr. kr. kr.
skrá í þeim aldursflokki. Laus- Rúgmjöl pr. kg. 2.85 3.10 2.94
læti og útivist stúlkna sýnist Hveiti — — 2.90 3.30 3.15
orðið alvarlegt og algengt við Haframjöl — — 3.20 3.30 3.29
15 ára aldur (6), en sama tala Hrísgrjón — — 4.95 7.10 6.38
er við 16 og 17 ára aldur. — Sagógrjón — — 6.10 7.35 6.26
Flakk og útivist er algengt með Hrísmjöl — — 4.10 6.70 6.13
drengjum á 15 ára aldri (15 á Kartöflumjöl — — 4.60 5.20 4.74
árinu), en meiðsl og hrekkir Baunir — — 5.00 6.00 5.52
eru taldir 7 hjá 17 ára piltum. Kaffi, óbrennt — — 26,00 28.25 27.01
Lengra verður skýrsla þessi Te, y8 lbs. pk 3.Í5 3.95 3.68
ekki rakin, en hún gefur glögga Kakao % lbs. dós 7.50 9.25 8.47
hugmynd um ýmislegt það, er Molasykur — — 4.35 4.70 4.48
almenningi er hulið, en er jafn- Strásykui — — 3.20 3.40 ? 22
framt vísbending um, að í ýms- Púðursykur . — —■ 3.20 6,20 4.35
um efnum færist ískyggilegur Kandís — — 6.00 7.15 6.44
stórborgarbragur yfir þennan Rúsínur — — 11.00 12.00 11.45
bæ. Sveskjur 70/80 — — 15.90 18.60 17.47
Sítrónur _ — . 10.50 10.50 10.50
Nefndarmenn. Þvottaefni, útlent .... pr. pk. 4.70 5.00 4.38
Barnaverndarnefndin var Þvottaefni, innlent .... — — 2,85 3.30 10
þannig skipuð á árinu: Guð- Á eftirtöldum vörum er sama verð í Öllura verzlunum.
mundur Vignir Jósefsson lögfr., Kaffi brenn.t og malað 40.60. Pr \g.
form., Guðrún Jónasson frú, Kaffibætir 14.75 — —
varaform:. Petrína Jakobsso*- Suðusúkkulaði . 53.00 — —
teiknari. rirari, Jónína Guð-j Mismunur er fram kemur á hæsta og lægst;; smásöluverði
mun^sdQtt.ir. í . úV)Hal]fríður Jón j getur m.a. skapast vegna tegundamismunar. og m.v'unxmandi
asdóttir frú, Kristín Ólafsdóttír jjinnkáupa. í;
frú og Magnús Sigurðsson kenh} Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakrá
ari, ............__ jverzlana í samþandi við framangreindar 'atiíugaair. ~u