Vísir - 11.08.1953, Blaðsíða 1
«. árg.
Þriðjudaginn 11. ágúst 1953
179. ífal.
14 franskir skátar dvöldu
hér í hálfan mánuð.
Gengu á Mengil og Hekln, og fara
kéðan hrifnir af landi og ftjóð.
Samningatilraunir við Alþýðuflokk
inn fyrirsjáanlega tilgangslausar.
Undangenginn hálfan mán
u3 hafa dvalið hér næsta ný
stárlegir gestir, franskir Rover- j
skátar (rekkar), og hverf a
þeir heim aftur á morgun cftir
ánægjulega dvöl hér.
Frönsku skátamir, sam eru
f jórtán að tölu, og allir frá Par-
ísarborg, komu hingað með
Heklu 28. f. m., og fara aitur
utan á morgun.
Hér hefur Bandalag ísl. skáta
skipulagt dvöl þeirra og ferða-
lög. Fyrst dvöldu frönsku tkát-
arnir í skátaskálanum í Hengli
og gengu á fjallið. Þá voru þeir
á skátamóti, sem haldið var í
Borgarvík við Úlfljótsvatn urh
verzlunarmannahelgina, en að
því stóðu Skátafélag Reykjavík
ur og fleiri aðilar.
Síðan gengu hinir frönsku
gestir frá Þingyelli yfir í Botns
dal í Hyalfirði, um Leggjabrjót,
skoðuðu og hvalstöðina. Það-
an fóru þeir á Akranes, en þar
tóku við þeím skátabræður
þeirra á staðnum, óku þeim um
Borgarf jörð, sýndu þeim m. a.
Reykholt, Andakílsvirkjunina
og fleiri merka staði, en hinir
frönsku skátar voru gestir
þeirra.
Þá haf a þeir verið hér í bæn-
um á vegum Reykjavíkurskát-
anna, serri hafa sýht þeirh ýmis-
legt, hitaveituna, söf nin o. f 1.,
en í fyrradag fóru þeir að Gull-
fossi og Geysi. í gær munu þeir
hafa gengið á Heklu.
Prestur með
í förinní.
Foringi f rönsku skátanna
heitir André Virot, en með
þeim erog kaþólskur prestur,
sem einnig er klæddur skáta-
búningi, en allir eru skátar þess
,ir kaþólskir, eins og flestir
Frakkar.
Franskir skátar hafa að vísu
komið hingað áður, einn í einu
e'ða örfáir í senn, en aldrei svo
stór hópur. Hefur heimsókn
þeirra tekizt frábærlega vel, og
eru þeir í sjöunda himni yfir
dvölinni hér, að því er Tryggvi
Kristjánsson, framkvæmda-
stjóri Ðandalags ísl. skáta, tjáði
Vísi í gær, en blaðið leitaði
fregna hjá honum af dvöl
þeirra hér. — fslenzkir skátar
halda þeim skilnaðarhóf í
kvöld.
Þeir fá alls
milljón lesta.
Karachi. (A.P.). — Mikið var
um fögnuð hér, þegar banda-
ríska flutningaskipið Anchor-
age Victory kom hingað með
fyrsta hveitifarminn af þeirri
1 millj. smál. hveitis, sem
Candaríkin hafa lofað Pakistan.
Ráðherrar voru viðstaddir,
fánar á stöng, og 40 manna
lúðrasveit lék. — Spjöld voru
hengd á hálsa úlfalda og var
á þau letrað: „Þökk, Banda-
ríkjaménn.'' -
Flokksráð SjálfsfaBðisfiokksins
er því erndvígt þei-m tilröainuni-
Xú |>egar verði samið nni
hiVftiostefnuniálL
Eins og skýrt hafði verið frá hér í bláðinu, var flokksráð
Sjálfstæðisflokksins kallað samah til fundar í gær, og var þár
rætt um síðasta bréf formanns Framsóknarflokksins til for-
manns Sjálfstæðisflokksins, en í bví var haldið. fast við það,
að athugaðir væru möguleikar á sfjórn með Alþýðuflokknum.
r '- "M
l lok síðustu viku kom leiðangur Peters Scotts ofan w
óbyggðum (Þjórsárverum), þar sem unnið hafði verið aiS
merkingu heiðargæsa, sem bar eiga yarplönd, eins og VísV;
hefur áður greint frá. ILeiðangursmenn merktu fjeiri gæsir eu
menn gáta gert sér yÐnir um, eða um 9000, mest 3169 á einutii
degi. í leiðangri vpru þessir menn: Peter Scott (í miSið á
myndinni) dr. William SIaden,; Hugh Boyd, Arthur Mansfiej^dl
og Christopher Sellick, pg sjast heir allir á myndinni. Auk
þeirra voru svo þrír íslendingar, þeir Kjartah Kjartansspn,
túlkur, Valeratínus Jónsspn og Árni Magnússon, en þeir höfðu
umsjón meS hestum leioangursins.
Nýr „foss" á VébrÞérseniiií
flot á morgun. í betra lagi
Á morgun verður fyrra skipi
Eimskipafélagsins af tyeim, sem
í smíðum eru í Danmörku,
hleypt af stokkunum.
Skip þetta, sem er vöruflutn-
ingaskip, 1700 DW-íestir að
stærð, er í smíðum hjá Bur-
meister & Wain í Kaupmanna-
höfn, eins og kunnugt er, og
hefur smíði þess miðað yel á-
fram. Skipið verður fullgert til
afhendingar í nóvember n.k.
Hitt skipið, sem er allmiklu
stærra, eða 2500 DW-lestir,
hleypur af stokkunum í nóvem-
ber n. k., og verður fullgert
í febrúar í vetur.
Asdic-tæki Ægis
reynd í viktiitni.
Varðskipið Ægir fór í slipp í
júní s.L ,
Vorú gerðar á því allmiklar
breytingar, sett í það ný brú,
og einnig var komið fyrir í því
Asdic-tækjum.
Er þessu verki nýlega lokið
og hafa tækin þegar verið próf-
uð, þar sem skipið liggur við
bryggju, og virðast þau vera í
góðu lagi.
Tækin verða prófuð frekar í
reynsluferð á fimmiudaginn.
Sorg í Pakistan.
-Verzlununj <ag skrifstofum í
Karachi, Pakistan, er lokað- í
dag.
Ej þannig látin í ljós hr.yggð
yfir. atburðunum í Kashnur á'
sunnudag, er iögreglah skaut
á mannf jöldann á götum hófuð
borgarinnar þar..
Þó ekki orðnar
: góðar. .,.
Nýlokið er þriggja sóiar-
hringa reyhsluferð varðskipsíns
Þórs, en eftirlit og viðgerð á
véhim skipsins fór fram í skipa
smíðastöðinni í Álaborg, þar
sem skipið var smiðað.
Eins og Vísir hefur áður get-
ið fór yfirmaður landhelgis-
gæzlunnar, Pétur Sigurðsson,
utan fyrir nokkru, vegna eftir-
lits þessa og viðgerða, og tók
hann þátt í reynsluferðinni. —
Hefur borizt frá honum skeyti
þess efnis, að í reynsluferðinni
hafi lítil sem engin olía éða
reýkur komið úr reykháf. „Vél
ar ekki enn í góðu lagi," segir
ennfremur í skeyti Péturs Sig-
urðssonar.
Samkvæmt fregnum, er Vís-
ir hefur birt áður um þetta,
verð'ur krafizt nýrra véla, nema
viðunandi lag komist á þær,
sém í skipinu eru, en líklegt er,
að enn verði reynt að lagfæra
gailana, og verði þá farin ný
reynsluferð.
Bréfi formanns Framsóknar-
flokksins, dags. 6. þ. rn., sam-
þykkti flokksráð Sjálfstséðis-
flokksins áð svára á þessa leið:
„Flokksráð Sj álfstæðisflokks
ins lýsir samþykki sínu á á-
lyktun þingmanna flokksins f rá
28. júií s.l. um að eðlilegast sé,
að • núyerándi stjórnárflokkar
leitist við að ná sem bráSást
samkomulagi sín á milli iim'
málefnagrundyðll ög myndun
hýrrar ríkisstjórhár. Flökks-
ráðið telur miður farið, að
slíkar samningaviðræður skuli
ekki- verá hafnar og Fram-
sóknarflokkurinn ekki enn
núverandi stjórnarflokka hljóti
að vera hin sameiginlega stjófn
arstefna, sem framkvæmd van
á síðasta kjörtímabili ög báðir
flokkar lýstu fylgi sínu yið
fyrir kosningarnar í sumar. —
Yfirgnæfandi meiri hluti kjós'-
enda studdi þessa stefnu við
kosningarnar, og eru báðir
stjórharflökkafnir þess vegria
væntanlegá sammála um,' að
ekki komi til málá að hvérfa
frá henni. AlþýðUflokkúrinn.
hefur hins vegar fyrr.óg síðar
tjáð sig andvígan þessari stjórn
arstefnu og nú hefur Alþýðu-
blaðið hinn 6. ágúst lýst yfir
svarað því, hvort hann vilji því, að ef krefjast eigi yfirlýs-
taka þátt í þeim, en í þess stað: ingar Alþýðuflokksins um
gert tillögur um, að reynt verði stuðning við hina sameiginlegu
að koma á samstjórn þriggja stefnu stjófnarflokkanna jafn-
flokka, Sjálfstæðisflokksins,' gildi það eindreginni neitun - á
Framsóknarflokksins og Al-
þýðuf lokksins.
Fiokksráðið er sammála
þeirri skoðun þingmanna Sjálf-
stæðisflokksins, sem þeir settu
fram í ályktun sinni hinn 31.
júlí sl., að forsenda fyrir fram-
haldi stjórnarsamstarfs milli
Ðulles hótar
ga
Dulles kom frá Kóreu í gær,
tillögu Framsóknarflokksins
um samstarf þessara þriggja
flokka. Tillögurnar um stjórn-
arþjatttöku Alþýðuflokksins
virðast þyí vera óbeðinn erind-
isrekstur, sem hlýtur að vera
Alþýðuflokknum jafn óvelkora
innsem hann er ólíklegur til
árangurs, svo mjög sem ber á
milli Alþýðuflokksins og meiri
hluta þjóðarinnar. um hverri
stefnu skuli fylgt um lausn
megin-vandamála þjóðfíéiags-
íns.
Flokksráðið
lýsir sig þess
og ræddi við Eisenhower um vegna andvígt fyrirsjáanlega
árangurinn af fundunum í Se- tilgangslausum samningatil-
oul. | raunum við Alþýðuf lokkinn um
Sagði hann við fréttamenn, stjórnarmyndun. Um þetta fá
að Bandaríkjastjórn liti á það
alvÖruaugum, að kommúnistar
hefðu í haldi fleiri stríðjíanga
en þeir hafa sent skýrslur um.
Bandaríkjastjórn vantar upp-
lýsingar um 8700 bandaríska
stríðsfanga. Kvað Dulles mundu
verða gripið til gagnráðstafana,
i ef viðunandi lausn fengist ekki.
Stal flugvél
ar aríi-
London. (A.P.). — Elisabet
drottning hefir hafnað arfi, er
nam 30.000 sterlingspundum.
Var það vandalaus maður, er
hafði arfleitt drottningu að
þessari fjárhæð með þyí skil-
yrði, að drottning hirti sjálf um
gröf hins'.látiía....' •' ..
i ogatr
. MaSur noklcur í East St.Louis,
111., Bandaríkjuntim, var ný-
lega sekur fundinn um að hafa
stolið eiakaflugvél.
Flai^ hann henni 15.0 kíló-
metra — þótt kunnáttulaus
væri ~« og lenti heilu og höidnu.
Maður þessi, sem er' vinnu-
maður á sveitábæ, kvaSst hafa
sezt í flugvélina að gamiii sínu,
jrjáiað eitthvað við sitt af
i hverju, og „fyrr en eg vissi, var
' eg.komin-n í loft upp". ; .-, ', .;
ráðagerðir í þá átt, að ný stjórn
beiti sér fyrir lausn stjórnar-
skrármálsins, éngu haggað. —
Flokksráðið fagnar því, að af
hálfu annarra skuli nú fram
kominn ríkari áhugi fyrir þessu
Framh. á 2. síðu.
McCarthy segist
hafa itiikilvægar
sannaiiir.
McCarthy öldungadeildar-
þingmaður hefur lýst yfir því,
að sannanir hafi fengizt fyrir
því, að kommúnistar hafi að-
gang að skjölum Kjarnorku-
nefndar og upplýsingaþjónustu
Bandaríkjanna.
Dirksen öldungadeildarþing-
maður, sem á sæti í nefndinni,
hefur lýst yfir því, að augljóst
sé, að öryggi Bandaríkjahiia 'sfi
mikil hætta búin, reynist sann-
anirnar óvéféngjanlegar. .,. ,