Vísir - 11.08.1953, Blaðsíða 4
Vf
Þriðjtidaýirin 11. ágúst 1953
í- '
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. i , i
Skriístofur Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linui).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Verðlag landbúnararafuria.
Sáralítiif afli í sl. viku.
Jérundur, Snæfeíl og Eddrr
j>;- .. *
enit hæsf á skýrslti F.l.
Tryggvi gamli, Rvík 1329
SíSastliðna viku hömluðu ó-
gæftir mjög síldveiðunum við
Norðurland. Vikuaflinn varð
9371 uppsöltuð tunna, 24.098
mál í bræðslu og 778 tunnur til
frystiiigar.
Laugai-daginn 8. ágúst á mið
nætti var heildarafli síldveiði-
skipa við Norðurland sem hér
segir (í svigum er getið aflans
á sama tíma í fyrra:
í bræðslu 116.109 mál (27,-
100). í salt 132.832 uppsaltaðar
tunnur (31.834). í fi-ystingu
6.085 tunnur (6.363).
I 161 skip var komið á
það er að segja skýrslu með afla í lok síðustu
viku, þar af höfðu 135 skip afl-
TT'ins og getið var um í forustugrein hér í blaðinu í vikunni
sem leið, líður nú óðum að þeim tíma árs, þegar endur-
skoðaður verður verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða, svo
sem venja er á hverju hausti, en eins og menn vita hefur verð-
lag staðið í stað samkvæmt vísitölunni undanfarna mánuði.
Hinsvegar hafa báðir þeir aðilar, er standa að útreikningi og
ákvörðun verðlagsins á innlendum afurðum
bæði fulltrúar framleiðenda og neytenda — sagt gildandi verð-
lagsgrundvelli upp, svo að hlutverk þeirra verður nú að koma ’ að yfir 500 mál og tunnur og
sér saman um nýjan grundvöll fyrir verðlag á þessum lífs-1 56 þessara skipa höfðu aflað
nauðsynjum allra landsmanna. j yf|r 2000 mál og tunnur. Á
Eins og þegar er sagt, hefur engin breyting orðið á vísi- j sama tíma í fyrra höfðu aðeins
tölunni að undanförnu, en af því hefur meðal annars leitt, 59 skip náð því marki að afla
að friður hefur ríkt í atvinnulífi þjóðarinnar. En orsök þess, 500 mál og tunnur og þar yfir
að vísitalan hefur staðið i stað undanfarna mánuði, er meðal'og aðeins 2 skip voru þá búin
annars að finna í þeirri staðreynd, að ekki er um neinn þrýsting að afla 2000 mál og tunnur,
að ræða af völdum verðlags erlendra vara, er vitanlega ræður
miklu um verðlag hérlendis, þar sem við þurfum að sækja svo
margt til annarra lanr'a. Á því sviði munu nú jafnvel nokkrar
hoi-fur á lækkandi vtiÍKagi, og þegar tillit er tekið til þess —
sem vissulega ber að gera, ef ábyrgir menn eru að verki — virð-
ist engin ástæða til þess að hrófla við verðlagsgrundvellinum
hér, því að þéss gerist ekki þörf, meðan jafnvægi helzt að því
er þetta atriði snertir.
En þaS verða menn fyrst og fremst að hafa í huga í þessu
máli, að ef ekki reynist unnt að halda verðlagi á innlendurn
afui-ðum óbreyttu eða því sem næst á því verðlagstímabili, er
hefst í næsta mánuði, er fyrirsjáanlegt og víst, að vísitalan mun
samstundis stórhækka, og þá er kaupskrúfán, sem allir óttast,
komin af stað á nýjan leik.
Menn rekur vafalaust minni til þess, hvernig kapphlaupið
milli verðlags og kaupgjalds varð á stríðsárunum, þegar allt
fór úr böndunum i þessu efni, og sagan hlýtur óhjákvæmilega
að endurtaka sig að þessu sinni, ef þeir, sem verðlaginu ráða
á þessu sviði, láta ekki skynsemi og ýtrustu gætni sitja í
að afla 2000 mál
enda mátti þá heita alger afla-
brestur.
Þau skip, sem hafa aflað yf-
ir 500 mál og tunnur eru þessi:
Botnvörpuskip: mál og tn.
Egill Skallagr.s., Rvk 2170
Jón Þorláksson, Rvík 2088
Jörundur, Akureyri 5940
Skallagrímur, Rvík 1233
Önnur gufuskip:
Bjarki, Akureyri
mál og tn.
1040
Mótorskip: mál og tn.
Aðalbjörg, Akranes 1366
Aðalbjörg, Höfðak.stað 938
Ágúst Þórarinss., Stykk. 2010
Akraborg, Akureyri 4812
Arinbjörn, Reykjavík 1611
Arnfinnur, Stykkish. 1021
Ái-sæll Sig., Hafnarfj. 2390
Asgeir, Reykjavík 963
Áslaug, Reykjavík 539
Auður, Akureyri 1084
Baldur, Dalvík 3146
Baldur, Vestm.eyjar 519
Bjargþór, Grindav. 695
Bjarmi, Dalvík 2594
Bjarni Jóh.s., Akran. 1449
Björg, Eskifirði 2324
Björg, Neskaupstað 2019
Björgvin, Dalvík 2204
Björgvin, Keflavík 1842
Björn Jónsson, Rvík 3666
Blakknes, Reykjavík 662
Böðvar, Akranesi 2613
Dagný, Siglufirði 2120
Dagur, Reykjavík 1354
Dux, Keflavík 2591
Edda, Hafnarf. 5295
Einar Ólafss., Hafnarf. 3131
Einar Þver., Ólafsf!. 2703
Erlingur III., Vestm. 2002
Frh á 5. s.
Vinsamlegir, brezkir þing-
menn í boði Alþingis hér.
Þeir siiiibssc gera silí íil. að löndun-
ardeílau verði leyst iar§ællega.
Bergmáli hefur borizt bréf
frá manni, scm fer oft um
Reykjanesbraut, og er óánægður
með viðhaldið á þessum fjöl-
farna vegi. Og reyndar cr bréf-
ritarinn ekki sá eini, sem hefur
athugasemdir að gera við við-
haldið á þjóðveginum frá Réykja
vík til Keflavíkur, því fyrir
lielgina liringdi til min maður,
sem bað mig um að skrifa eití-
hvað um viðhaldið á þjóðvegun-
um í námunda við höfuðborgina,
og spara ekki stóru orðin, eins
og hann orðaði það. Eg hef nú
hugsað mér að vera ekki stór-
orður, enda engin ástæða til, en
sanngjarnt ei^ að birta aðsent
bréf frá lesanda.
Afleitur vegur.
Bréfritarinn segir:
„Mig langar til þess að komið
sé á framfæri fyrir mig kvörtun
undan viðhaldinu á Keflavíkur-
veginum, eða nánar tiltekið veg-
inum frá Hafnarfirði til Kefla-
víkur. Vegurinn er að verða ó-
fær, og væri þó sannara að
segja að liann hafi verið ófær
í allt sumar. Leið þessi er þó svo
fjölfarin, að ég efa að aðrir þjóð-
vegir í nágrenni bæjarins séu
fjölfarnari. Iig er einn af þeim
þúsundum, sem eiga erindi á milli
Reykjavíkur og Keflávikur, og
get ekki annað en furðað mig á
því, hve litið er gcrt fyrir þessa
leið, eins og bílastraumurinn er
stöðugur um liana.
Vantar ofaníburð.
Þegar tekið er tillit til þess hve
umferðin er mikil virðist ekki
ósanngjarnt að jafn mikið sé gcrt
á þessari leið og öðruin leiðum.
Vegurinn er orðinn svo uppskaf-
inn, að vegheflar bæta ekki út.
Þyrfti nauðsynlega að bera vel
ofan í veginn, til þess að reyna
að g'era liann aftur færan. Sein-
ustu dagana hefur vegurinn verið
svo leiðinlegur, að menn taka
bókstaflega út við að aka á milli.
\ Raunar finnst mér að veg þenna
fyrirrúmi, þegar þeir. fara höndum um þessi mál. Ríkisstjórnin 1 Undanfarið hafa verið stadd- | veiðimaður af lífi og sál. Þá
getur ekki ráðið þessum málum nema að litlu leyti, þar sem 'r hér tveir brezkir þingmenn, hafa þeir farið að Geysi, fengu ætti að malbika eða steypa i nán-
sérstök lög fjalla um afurðasölumálin. , Þeil' Greville Howard úr íhalds þar ljómandi gos, og voru hin- í ustu framtið, en það þýðir lík-
Fulltrúar neytenda verða að vera á verði, þegar á hólminn iioiiiinunl (National-Liberal- ir hrifnustu yfir/ náttúrufegurð ie°a a® ni *Ila S*1 ax; ®Purn
vérður komið, því að hætt er við, að fulltrúar bænda hugsi U°nserative) og Edward Evans ^ landsins, en ekki síður fólki hér,
fyrst og frerhst um að fá sem flestar krónur og aura fyrir þiagmaður úr Verkamanna-; sem hvarvetna hefði sýnt þeim
afurðirnar, enda þótt-áf því hljóti að leiða minni sölu, líkt og
flokknum.
hina mestu vinsemd.
kom í ljós á síðasta ári. Einnig mega þeir gjarnan hafa það ( Hér hafa þeir verið í boði
hugfast, að þegar reiknað er með sex kúa meðalbúi, þá liggur Alþingis, en í einkaerindum, til
við að þar sé um kotbúskap að ræða, því að svo miklum fram- þess að kynnast landi og þjóð,
förum hefur landbúnaðurinn tekið víðast. Það er einnig en einkum sjávarútvegsmálum,
athugandi, að þegar bóndinn notar mikinn áburð, þá leiðir það 13V)’ að báðir eiga þeir sæti í
til þess, að verð afurða hans hækkar, og ef hann notar meiri fiskimálanefndum flokka sinna
fóðurbæti og minna hey, þá hefur það hið sama í för með í neðri málstofu brezka þings-
sér — hærra verð. Menn sjá að eitthvað er bogið við þetta, og ins-
að gera þarf breytingu, ef ekki á að stefna út í ófæru í þessum* Edward Evans er maður um
málum.
En það er veigamesta atriðið, að eins og nú stendur, virðist
engin þörf fyrir að hækka afurðaveroið, og verðhækkun
mundi verða öllum til tjóns, er frá liði.
Öngþveiti í Frakklandi.
O
sjötugt, hefur setið á þingi síð-
an árið 1945. Hann er þingmað-
ur fyrir Lowestoft-kjördæmi.
en þar er m. a. útgerð mikil.
Greville Howard er hálffimmt-
ugúr eða svo, og hefur hann ver
ið þingmaður fyrir kjördæmi í
Cornwall síðan árið 1950.
Legja lóð sitt
metaskálarnar.
Varðandi löndunardeiluna
tóku báðir fram, að þeir myndu
er heim kæmi, leggja sitt lóð á ^
vogarskálarnar til þess að reyna . um hréfið sé birt opinberlega.
að leysa hana þann veg, að báð- ! ^iur a nióti átti ég leið austur
ingin er þess vegna þessi: Hvers
vegna er Keflavikurleiðin látin
sitja á hakanum?“
Aðrir lítið betri.
Það er langt siðan ég hef farið
til Keflavíkur svo ég get ekki af
eigin raun dæmt um veginn, en
ég er viss um, að bréfritarinn
segir satt frá, þar sem hann biður
ir aðilar megi vel við una, en
hingað koma þeir sem gestir í
einkaerindum, eins og fyrr seg-
ir, og ekki með neitt umboð til
þess að fjalla um það mál.
fyrir fjall um verzlunarhelgina,
j og þótti mér nóg um að þurfa að
sitja í bíl þegar ekið var eftir
vegarkaflanum milli Kolviðarhóls
og Lögbergs. Fjallið var langt frá
því gott, en þó lield ég að „þvolta
Geta má þess, að Greville brettið" fyrir neðan Kolviðarhól
Hóward var hér á styrjaldarár-
unum framan af, þá á brezku
ft er vitnað til Frakklands, þegar talað er um þjóðfélag,
þar sem hver höndin er upp á móti annarri, og hver stétt Iíynntu sér
eða flokkur otar sínum tota, án þess að taka minnsta tillit til t togaraútgerð.
þjóðarheildarinnar. Þar hafa setið að. völdum, á Undanfömpm
átta til níu árum milli tíu og tuttttgu ríkisstjórnir,. og hefur
hver af annarri jafnan liröklazt fi'á, þegar þún. hefur ætlað að
gera einhverjar viðreisnarráðstafahir, er hefðu getað orðið
þungbærar að einhverju leyti.
í lok síðustu viku hófust þar í landi víðtækustu verkföll,
sem um getur víðast hvar. Kalla Frakkar þó ekki allt ömmu
sína i þeim efnum. í morgun virðist svo ný verkfallsalda vera
að rísa, og er ekki ólíklegt, að afleiðing þessarrar ókyrrðar verði,1 togaraútgerðina, saltfisk- og
að stjórp Laniels, er aðeins hefur setið fáar vikur, verði að skreiðarframleiðslu, skoðað
hrökklast frá völdum. j hraðfrystihús, en auk þess
Ef verð Iandbúnaðarafurða yrði hækkað hér í haust, mundi kynnt sér menningarmál eftir
það kalla yfir atvinnulífið víðtæk verkföll, er állir mundu hafa ' föngum, m. a. skoðað Háskól-
mikið tjón af. Hagnaðurinn af hverskonar hækkun mundi því ann og Þjóðleikhúsið, en auk
þegar-þurrkaður ut. Við'Vérðum að' forða^t samá' ástand.’ og^ér ,þess, gafsþ Howar^, ,tækife^ri tjj
í Frakklándi. - . að renna í laxá, en hann er lax-
I viðtali við blaðamenn lpgðvi
báðir áherzlu á þakklæti sitt. til
Alþingis, sem hefði boðið. þeim,
og báðir fögnuðu því að hafa
átt þess kost að ræða við ýmsa
áhrifamenn hérlendis, ttiéðal
þeirra forseta íslands.
Hér hafa þeir m. a. kynnt sér
herskipi. Hann kvaðst enn sem
fyrr hrifinn af íslenzkri gest-
risni, en mest kvaðst hann furða
sig á framförum þeim, sem orð-
ið hefðtt í Reykjavík síðan árið
1942, ei; harin var hér síðast.
1 sé einhver versti vegarkafli, sem
ég hef ekið í seinni tíð. Vera kann
að það sé búið að laga veginn þai-
nu, en það mátti elcki lengur við
svo búið standa. Annars er það
liverju or'ði sannara, að viðhald
vega í nágrenni Reykjavíkur er
hvorki meira né beíra, en það
gfetur minnst verið. — kr.
Sálfræ5ing;Air
skoðar filinn.
London (AP). — Borgar-
stjórnin í Johannesburg í S,-
Afríku ætlar að láta rannsaka
'eitt dýrið í dýragarði borgar-
innar.
Er það fíll dýragarðsins, sem.
sálfræðíngi er ætlað að athuga,
þar sem dýrið hefur skyndilega
fengið svo mikla óbeit á börn-
umtt'eh1 Var: mikill 'barnavinuh
áður. • '''
Nr. 485...............
Ilver er sá vígvöllur,
er virðar á stríða?
Ilermenn eru átta
af hvorumtveggja,
beita þeir fýrir sér
börnum sextán,
falla þau oftast
fyn- en ’þeir eldri.
Svar við gáttu nr. 484:
tí 0 , n . h,ui
Snjohus.