Vísir - 11.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 11.08.1953, Blaðsíða 6
Vl&IR Þriðjudaginn 11. ágúst 1953 Rifsnes, Reykjavík 2470 Runólfur, Grafarnes 1899 Sigurður, Sigluf. 3217 Sigurður Pétur, Rvk 2588 ¦ Síldin, Hafnarfirði 885 Sjöfn, Vestmannaeyj. 1411 Sjöstjarnan, Vestm. 2251 Skíði, Reykjavík.- 751 Smári, Hnífsdal 1312 Smári, Húsavík 2751 Snæfell, Akureyri 5356 Snæfugl, Reyðarfirði 2052 Steinunn gamia, Kvík. 1577 Stígandi, Ólafsfirði 3034 Stjarna, Akureyri 1811 1 Straumey, Reykjavík 3080 Súlan, Akureyri 4306 ' Svanur, Akranes 832 - Svanur, Reykjavík 667 - Sveinn Guðms. Akran.-1414 Sæfari, Súðavík 843 Sæfell, Reykjavík 1463 Sæfinnur, Akúreyri 1788 Sæmundur, Keflavík 608 Særún, Siglufirði 2181 Sæunn, Hafnarfirði 926 Sævaldur, Ólafsfirði 1674 Týr, Ólafsvík 511 Vaðgeir, Vestm.eyj. 906 Valþór, Seyðisfirði 3074 Víðir, Eskifirði 3488 Víðir, Garður 2663 Von, Grenivík 2741 Vonin II., Hafnarf. 967 Vöggur, Njarðvík -53,1 Völusteinn, Bolungav. 908 Vörður, Grenivík ' 3670 Vörður, Vestm.eyjum 744 Þorgeir goði, Vestm. 1647 r Þorsteinn, Dalvík 1686 Þráinn, Neskaupst. 786 Ægir, Grindavík 1365 Qrh Arnarson, Hafnarf. 602 GrímsstaðaholL Leiðin er ekki lengr i en i Sveinsbúð FáUkagötn 2 þegar þér þurfið aS setja smáauglýsingu f Víd. — Þær hrífa jafnan — tmáauglýsingaraar í Vísi. Húsmæðor! Sultu-tíminn er fcomtnn Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bgzt með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Fiöskulakk í plötum ALLT FRÁ as MOTP^ Fæst í öllum matvöruverzl- imnm. Pappírspokagerðin h.f. Vttastig 3. Allsk.pappirspoJcaTl BEZ7AÐAUGLYSAIVISI pútunáir vlta að gœfan tylgts hringunvm frá BIGBBÞÓR, HafnarstöBtt 4. Margar gerðir fyrirligglmdt. Vesturhöfnin Sparið yður tima »g ómak — biðjið Sjóbúðina við Graxae.laœaB*& fyrir smáauglýsingar yðar i Vítii. Þær borga sig aiflaf Kaupum gamlar bækur, blöð og tímarit hæsta verði. Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. Sími 4633. (628 HEBBEBGI til leigu. Uppl. Uppl. í síma 81016 eftir kl. 6. (49 IBUÐóskast til leigu sem fýrst. Fyrirframgreiðs.la. — Uppl. í síma. 82341. (53 HEEBERGI óskast í vest- urbænum f yrir karlmann, helzt innan. Hringbrautar. — Uppl. í síma 82035 eða 2656. ÍBÚÐ — HÚSH.JÁLP. — Vaiitar 1 herbergi og eldhús, nú þegar eða í haust. Vil leggja til húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 81221 eftir kl. 7 í kvöld. (50 TVÖ herbergi og eldhús óskast. Smávegis húshjálp kemur til greina. Get einnig tekið mann í fæði. — Uppl. í síma 5589. (75 ÓSKA eftir íbúð, má vera lítil eða góður braggi. Til- boðum sé skilað á afgr. blaðs- ins fyrir laugardagskvöld, merkt: , „Húsnæðislaus ¦— 264." (69 GOTT kjallaraherbergi, í nj'Iegu húsi á hitavfeitusvæði, með eldunarplássi, er til leigu nú þegar. Tilboðum, með uppl. merkt: „EIdunarT pláss — 265," sendist Vísi fytír 15. 'þ. m. (71 HERBEKGI til leigu fyrir einhleypan karlmann í Stangarholti 4. (72 KARLMANNSUR fundið- Uppl. í síma 81842. (46 KARLMANNSÚR og lykla.- kippa töpuðust að Laugar- vatni um verzlunarmanna- helgina. Finnandi vihsaml. hringi í síma 82736. (52 BLÁR. páfagaukur tapað- ist 10. þ. m. Vinsamlegast gerið aðvart í sima 80837. PENINGABUDDA tapað- ist í gær í vesturbænum, sennilega á Bárugötu. Finn- andi vinsaml. skili henni á Bárugötu 31. (61 BRUNT seðlaveski tapað- ist á fimmtudag, sennilega í vínbúðinni á Snorrabraut. Finnandi vinsaml. skili því á Langholtsveg 14. Fundar- laun. ((i7 KVEN ARM^ANDSUR fannst í Hlíðunum fyrir viku. Merkt. — Uppl. í síma 5607. (62 FRAMARAR! HAND- KNATTLEKS. ÆFING ve rður á Framveliinum í kvöld. Kl. 8 kvennafl. Kl. 9 karlafl. — Nefndin. / FAR- / ¦ 4» '¦<4U FUGLAR TA'KA Eössfl ÞATT í Vestmannaeyjaferð Esju urn helgina. Uppl. í kvöld í Aðalstræti 12. Sími 82240. VANTAR stúlku á veit- ingahús strax. Uppl. í síma 5368 frá kl. 2—4 í'dag. (25 GOÐ STULKA óskast í mánaðartíma á gott sveita- heimili í Árnessýslu. Uppl. í síma 80581. (00 DUGLEG eidri kona ósk- ar eftir ráðskonustöðu við lítið heimili. Tilboðum sé skilað afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt: „Lánsöm — 263." (68 STULKA óskast í vist. — Uppl. í síma 82480, kl. 7—10 í kvöld. ' (78 RÖSK og ábyggileg stúlka óskast í verzlun. t— Uppl- eftír kl. 8 í kvöld á Lauga- vegi 76, II. hæð t. v. (63 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstrætí 14. uppi. FATAVIDGEJRÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Sauroum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187 RAFLAGNIR OG VIDGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og ðnnur keimiíístæfci. Baf tækjaverzlunin Líós ®g Ifiti h.f. Laujgayegi 79. — Símj 5184. DRENGJA- eða nett kven-reiðhjól óskast. Uppl. í Þverholti 7. Sími 82558. (48 SEM NÝ klæðskerasaum- uð kápa (víð) er til sölu. Verð 1000 kr. Uppl. a Báru- götu 4 (kjallaranum). (47 TIL SQLU, grár, nýr sænskur swagger og græn, ensk modelkápa. Stór núm- er. Uppl. í síma 80721. (45 LAXVEIÐIMENN. Stórir, nýtíndir ánamaðkar til sölu í Miðstræti 10. Sími 81779. LAXVEIÐIMENN. - Bezta maðkinn fáið þér í Garðastr. 19. Pantið í síma 80494. (73 VÖND.UÐ,, amerísk kápa og dragt til sölu í dag og næstu daga. Uppl. í Skipa- sundi 53, kjallaranum. (77 TVEIR DJÚPIR stólar með sessum og lítið borð tíl sölu. Verð 1800 kr. — Sími 80113. (65 SILVER-CROSS barna- vagn, sem nýr, til sölu ó- dýrt. — Uppl. í síma 81685. (59 GOÐUR. barnavagn til sölu á Ásvallagötu 53, I. hæð til hægri. Verð 350 kr. NOTUÐ dyratjöld, úr vönduðu efni, óskast. Uppl. í síma 4693 frá kl: 3—6. (56 KÖLAKYNTUR miðstöðv- arketill og notuð Rafha- eldavél til sölu. Uppl. Há- túni 33. (54 SEM NYR. barnavagn til sölu í Máyahlíð 33, kjallara. (51 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. —; i Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 HOFUM ávallt fyrirliggj- andi ný eg notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (592 PLÖTUR á grafreiti Út- yeguin áletraðar plötur á graíreiti með stut^um fyrir- Taia. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6X?6 i?. Sumwháe - TARZAN Éfl 1404 Tarzan yfirgaf Gemnon og flýtti sér til híbýla Nemone drottningar, og tíugleiddi'á leiðinni, hvað;,hann gæti feert til hjálpar vinum sínwm. Meðan þessu fór fram, átti Tojnas tal við Nemone drottningu. „Jæja, Tomos,-yertu^búfljótur, Tarzankem- ur hingað á hverri stundu. „ijg ætla einmitt að tala um Tar^- an," mælti Tomoe. „Hann situr. á .;,s^ikráðuni! við yður, ásamt þeim ¦ Gemnon og Thudos. Hann fær D^riu, að launum." „Tarzan og Gomnon deildu út af Doriy. Það var Gemnon, sem reyndi að drepa Tarz.a.n."-7-: NemQne var: aef og mælti:j ^Einhver- skal deyiai íyrir þetta!"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.