Vísir - 21.08.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Föstadaginn 21, ágúst 1953
188. tbl.
Lögreglu L&snduna tiRcynnt
46.000 afbrot á 5 mánu&um.
Þo dregtir helfkir úr glæpa-
faraldrinum.
Einkarskeyti frá AP. —
London í gær.
Glæpafafaldurinn í Bretlandi
eftir styrjöldina hefur verið
raöimnm mikið áhyggjuefni, en
nú er heldur farið að draga úr
hohum.
Afbrot voru allmiklu færri í
London á fyrstu fimm mánuS-
um þessa árs, en á sama tíma í
fyrra, að því er hermt er í
skýrslum Scotland Yard, en
þó voru þau af brot, sem lög-
reglunni er kunnugt um frá
1. jan. til maíloka 46,000 tals-
ins.
" Brezka lögreglan nýtur góðs
álits, var sagt um þessi mál á
þingi í gær af hálfu stjórnar-
innar, en það veldur áhyggjum,
að í mörgum hinna stærri borga
skortir mjög á, að lögreglulið
sé fullskipað. Var því heitið af
stjórnarinnar hálfu, að hún
gerði það, sem i hennar valdi
stæði til úrbóta.
Það, sem einkum er talið
orsök afbrotafaraldursins eftir
styrjöldina, er þetta:
Mikið los komst á vegna
styrjaldarinnar, fjölskyldur
tvístruðust og fjöldi barna og
unglinga áttu engah að.
Aðrar orsakir eru taldar:
Uehm og Aíi náckí mikll-
vægu samS
Hjónaskilnaðir, skortur for
eldraaga á heimilum og þar af
leiðandi virðingarleysi ung- j
menna. fyrir foreldrum og
heimili, kvikmyndir, sem vekjaj
og glæða afbrotahneigð og
sumar myndasögur blaðanna o.
m. fl.
Spáð géðviltrs
næstu c£æafira<,
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Mikilvægt samkomulag náð-
ist milli þeirra Pandit Nehrus,
forsætisráðherra Indlands og
Múhameðs AIís, forsætisráð-
herra Pakistans á síðasta við-
ræðufundi þeirra í gær.
Þeir komu sér saman um að
útnefna landstjóra fyrir Kas-
jmír, er skyldi einkum hafa bað
hlutverk með höndum að und-
irbúa þjóðaratkvæðagreiðslu í
landinu, er fram ætti að fara
fyrir lok marz-mánaðar næst-
komandi.
¦Fréttamenn í Delhi benda á,
að þetta sé fyrstá raunhæfa til-
raunin til'þess-að leysa Kasmir
Tíðra jarðhræringa vart í
Hveragerði í gær og nótt.
Ekki urðu nemar skemmcHr, en hús nötruðu
og fólk vaknaði yið kippina.
í morgun símaði fréttaritari hræringar samt taldar harðat.
Vísis í Hveragerði að þar hefði Ekki hefur neiíis ótta gætt'hjá
orðið vart allmargra jarð- fólki og enginn flúið hús sín svo
skjálftakippa í gær og nótt. vitað sé.
Varð fyrst vart við jarShrær- j Hér í Reykjavík urðu ein-
ingar þessar um hádegisbilið í stöku menn varir jarðskjálfta
gær og urðu þær þá hvað snarp laust eftir hádegið, en yfirleitt
astar. Hús nötruðu og hristust mun almenningur ekki hafa
töluvert og heyrðist braka í orðið hans var.
innviðum, en ekki urðu kippirn I Jarðskjálftamælar = Veður-
ir samt það harðir að hlutir stofunnar sýndii. allmargar
deiluna, s'em hefurvaldið svo fellu ur hillum eða af borðum, hræringar í gær og munu þær
f morgun var hæg norðaust- djúpstæðum fjandskap Indverja og'ekki. er heldur vitað-að nein hafa byrjað laust fyrir hádegiS
anátt og bjartviðri á Suðurlandi. og Pakistanbúa. Þykir nú frið- "
Hins vegar var víða skýjað vænlegar horfa í þessu við-
loft og dálítil súld nyrðra. Þar
var heldur svalt í morgun, hit-
inn víðast 6—9 stig. Sunnan-
lands var hlýrra, víðast um 30
stig, svo sem hér í Reykjavfk,
en mestur hiti kl. 9 í morgun
mældist á Fagurhólsmýrí, 13
stig. i
Gert er ráð fyrir, að veður
hér sunnanlands haldist bjart
og frekar hlýtt með norðaust-
anátt næstu dægur.
¦"' ¦......' '* i i.......,-
Um sl. mánaðamót voru 300
skip í þjónustu Bandarikja-
stjórnar við flutninga á her-
gögnum og nauðsynjum.
kvæma deilumáli.
Eitn er ósamið um karfaverSil.
Togarar eiga að veiöa hann fyrir Rúss-
landsmarkao.
Enn hafa engir samningar
tekizt milli Félags ísl. botn-
vörpuskipaeigenda og Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna um
verð á karfa, en hins vegar hef-
ur ve'rið samið fyrir tvo togara
við hraðfrystihús í Fáskrúðs-
firði.
Vísir hefur leitað frétta um,
þetta mál, sem vissulega er hið
þýðingarmesta, og fengið það
upplýst, að enn. sé alhfá huldu
um samninga FÍB og S.H.
En ákveðið hefur verið, að
tveir Austfjarðatogarar, Aust-
firðjngur . og ísólfur,- leggi afla
sinn á :land í hraðfrystihúsið á
Fáskrúðsfirði, og hafa samn-
jngár verið gerðir um það með
íeyfi FÍB.
Væntanlega líður að því, að
samið verSi um karfaverS en
; meginhluti togaranna liggur
• énn viS festar. Eins og kunnugt
ér, hafa íslendingar samið ' við
Þjóðverjar unnu 17
meistarastl§ af 58.
Bonn (AP). — f Dortmund
er nýlokið þriðja heimsmeist-
araraóti háskólastúdenta í í-
þróttum.
Alls var keppt um 58 meist-
arasíig, og urðu Þjóðverjar hlut
skarpastir, höfðu sigur í 17
greinum. Næstir komu ítalir
með ellefu meistarastig og þá
Argentína nieð sjö sigra. Alls
tóku 22 þjóðir þátt ímotinu.
Rússa um að selja þeim ákveðið
magn af karfaflökum, og mun
því bráðum líða að því, að
togaranir, einhverjir þeirra,
fari að vgiða fyrir þann mark-
að. ¦ . ¦
Kúían fór gegn-
IfHI kíaytaAI
ar skemmdir hafi orðið. Fólk í gær,.fyrst mjög vægar en juk-r
sem var á engjum í nokkurri ust og urðu snarpastar rétt upp
fjarlægð frá Hveragerði varð úr hádeginu. Eftir það dró aft-
jarðskjálftans vart. ur úr þeim.
Er leið á daginn, einkUm Láta mun nærri að jarð-
milli kl. 6—7 síðdegis, urðu skjálftar þessir eigi upptök sín
hræringar tíðari og töldu Hver- í 30—-50 km. f jarlægð frá Rvík
gerðingar þá samtals 7 eða 8 og ekki ósennilegt að það muni
kippi, en þeir voru ekki eins vera einhvers staðar í grennd
snárpir og þeir fyrstu. f nótt, við Hveragerði eða í Hengla-
vaknaði fólk í Hveragerði einn dalafjöllum.
Og rnadurinn liffir!
London (AP). — Fyrir þrem
mánuðum varð brezkur liðs-
foringi fyrir skoti úr vélbyssu
á æfutgasvæði í Aden.
Rannsókn á manninum leiddi
í Ijós, að kúlan hafði farið
gegnum hjarta mannsins, en þó
'tókst að gera svo að sárum
hans, að hann kennir sér
einkis meins. Kúlan var
tekin úr manninum, og virðist
hún ekki gera honum mein.
ig við nokkra kippi og brakaði
þá í húsum, en ekki voru þær
nu
ekki eru
20 þús. kr. kernnar í
Gríkldandssöfnunma.
Skrifstofu Rauða krossins
hafa nú borizt 20 þúsund krón-
ur í Grikklandssöfnunina, og
ítalir hafa ákært tvo ame-
ríska hermenn fyrir að myrða
amerískan yfirmann að baki! söfnunarlista. Skrifstofan
víglinu Þjóðverja á ítalíu 1944. opin daglega kl. 10—12 f. h
Báðir eru vestan hafs. I kl. 1—-5 síðdegis.
þetta allt gjafir einstakl-
inga.
Fyrirtæki hafa enn ekki til-
kynnt neinar gjafir, en það bru
tilmæli Rauða krossins að staifs
hópar og fyrirtæki, sem ætla að
gefa í söfnunina, taki sem fýrst
er
Jarðskjálftarnir hófust sanv-
kvæmt jarðskjálftamæli Veð-
urstofunnar kl. 11.01 f. h. í
gær. Næsti kippur kom kl. 12
á hádegi og sá þriðji og mesti.
kl. 1.11. Auk þeirra komu svo
urmull af smáhræringum og
alls sýndi jarðskjálftamælirinn
15 kippi á tímabilinu frá kl.
11 til kl. 15.30 í gær. í morgua
var ekki búið að telja jarð-
skjálftakippina eftir kl. 16.00>
Skæruliðar gefast
upp í Kóreu.
Tokyo (AP). — Vopnahléð
í Kóreu hefur haft áhrif að
baki vígstöðvanna eins og á
þeim sjálfum.
Skærusveitir kommúnista
voru á n.okkrum stöðum í S.-
Kóreu, og höfðu sumar hafizt
þar við frá haustinu 1950, er
hersveitir Sþ brutust út úr
Pusan-kvínni, en þær gefast nú
upp, og óska að f á að komast til
N.-Kóreu.
Verkföllin í Frakkíandi hafa lamað atvinnulíf og samgöngur. Mynd þessi, sem tekin er á
einni aðalbrautarstöð Parísar, Norðtarbrautarstöðinni, sýnir hóp ungra ferðamanna, sem bíða
þess að komast burt frá borginni. Þeir hafa ekki annað að gera en aS sofa þar til tækífæri ti!
þess '^efst.
Ný eldsmnbrot
aibyrjaí'Heklu?
Frá Eyrabakka var símað
til 'Vísis' laust fyrir klukkan
12 á hádegi, að1 þar hefðu
fundist miklir jarðskjálfta-
kippir um hádegið í gær og
aftur klukkan 4 í nótt. Setja
menn þar eystra þessa jarð-
skjálfta í samband við það,
að umbrot kunni að eiga sér
stað í Heklu, en undanfarna
daga hafa miklir mekkir
verið yfir fjallinu, og legg-
ur hvítleitar gufur Upp úr
allri sprungunni neðan frá
hlíðum og upp í brúnir
f jallsins. í morgun var strók-
urinn langmestur úr topp-
gígnum. Hafa menn veitt því
eftirtekt að reykir þessir
hafa aukist mjög síðustu
cfaffa.