Vísir - 22.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 22.08.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn 22. ágúst 1953 YÍSXft , . ■- f :■ JT ■ -í ~J\are ( (Jajye!.' : HraDour lendir í gjlfji ni ■ II UUiJill lUBIUIi I * ; gllU 1 u. „Méx- er engin launung á þvi,“ sagði Holub leynilög- reglumaðui', að við sérfræð- ingar í þessum málum, erum ekkert hi'ifnir af óvenju- legum afbrotum eða nýjum afbrotamönnum. Ónei, þeir gömlu og vönu eru miklu betri viðfangs. Við þekkjum aðferðir þeirra og vitum líka hvar þeirra er að leita. Þeim dettur heldur ekki í hug að látast vera saklausir. Þeir vita að það er gagnlaust..“ Nei, það er mikill munur að fást við þá sem í-eynsluna hafa. Það má líka fullyrða, áð þeir sé blátt áfram afhaldnir í fangelsunum. — Nýliðarnir og þeir, sem lenda í þessu eins og aí tilviljun ei'u miklu veri'i. Þeir þrefa og mögla og finna að öllu. — En það var nú reyndar ekki þetta, sem eg ætl- aði að tala um. Það bar við fyrir 5 árum hér mn bil, að við fréttum af því, að ókunnur hrappar væri mjög á kreiki víða i landinu, og gerði sér dátt við kvenfólk og hefði út úr því fé, með því að heita hjúskap. Samkvæmt lýsingum var maðui'inn roskinn, gildvax- inn og sköllóttur og hafði 5 framtennur úr gulli. Hann tÓK sér mörg nöfn, svo sem Muller, Prochazka, Simek, Sebek o. fl. Fari það hoppandi, ef þessi lýsing átti við nokkurn þeirra þrjóta, sem gert höfðu sér þetta að atvinnu. Hér hlaut að vera nýr maður á-ferðinni. Forstöðu- maður minnar lögregludeildar kallaði þá á mig og sagði: „Heyi'ið þér Holub, þér hafið nú umsjón með járnbrautar- lestunum, sem stendur. Það verður þá yðar verk að svipast um eftir manni, sem hefur fimm framtennur úr gulli.“ Eg hafði góða gát á öllum með gulltennur og áðuf en tvær vikur væri liðnar, hafði eg náð steinbítstaki á þx'em n^ungum með 5 gulltennur. Þeir urðu að sanna mér hverskonar menn þeir væiá og að mér heilum og lifandi var einn þeiri'a skóla- eftirlitsmaður, annar þingmað- ur. Það þai’f líklega ekki að lýsa því, að eg féklc skammxr hjá þeim og skop hjá okkar mönnum. Þá fór nú að síga í mig og eg ákvað að eg skyldi ná í þoi'parann. Það var ekki eiginlega í mínum verkahring, en eg hugsaði piltinum þegj- andi þöifina. • Eg fór því af sjálfsdáðum, til allra þein-a ekkna og xpunaðar- leysingja, sem dóninn hafði ginnt út úr peninga og lofað hjúskap. Það var ótrúlegt hvað sum af þessum fórnarlömbum og einstæðingum gátu borið í bætifláka og hvað þau gátu kjökrað. En allar viðurkenndu þessar konur að hann væri einstaklega þægilegur i máli og virðulegur maður, gulltennur hefði hann og léti í ljós við- éigandi hrifningu 'Út-M : Hjú- skaparsælunni. — En engri þeirra hafði dottið í hug að taka fingraför hans — það er bókstaflega hneykslanlegt hvað kvenfólk er auðtrúa. Ellefta fórnarlambið — sú var í Kamenice — sagði mér með fögrum tárum, að herra- maðurinn hefði heimsótt sig þi'isvar. Hann hefði alltaf kom- ið með lestinni, sem kom í bæinn kl. 10,35 að morgni. Og þegar hann skildi við hana síð- ast, með peningana hennar í vasanum, leit hann á húsnúrn- járnbrautarlestanna til þess að sjá frá hvaða stöð lest færi kl. 6,18 og gæfi samband við lest sem kæmi til Kamenice kl. 10.35. Við samanburð sá eg að þetta myndi vera lestin, sem fæi'i frá Bysti'ice' Novoves. Leynilögreglumaður verður að kunna ferðir lestanna utanað, góði vin. Og fyi'sta dag, sem eg átti fi'í, fór eg til Bystrice Novoves og spurði hvort gildvaxinn maður með gulltennur væri f , eg og'fór. inn. Þar lá maður á legubekk, snöggklæddur og sagði. „Nei, hvað ér tárna! — Er það ekki hr. Hobul, bjóddu honum sæti, mamma.“ Á sama augnabliki hvarf mér öll gi-emja. Þetta var þá hann Plichta, hi'appurinn, sem ginnti fé út úr svo möi'gum, með fölskum happdrættismið- um. Plichta hafði lent í fangelsi víst 10 sinnum. „Jæja karlinn," sagði eg, „þú ert þá hættur við happdrættismiðana ? “ „Ó ja, það er eg,“ sagði Plichta og settist á legubekk- inn. „Eg skal nefnilega segja yður hr. Holub, að það útheimt- ir svo mikið ráp. Og eg er nú ekki lengur eins ungur og fyrrum. Eg vai'ð 52 ára síðasta afmælisdaginn minn og er nú kominn tírni til þess að geta fai'ið mér hægt. Það er erfitt að steðja svona hús úr húsi. Það hæfir mér ekki lengur. Og þá tekurðu til ab ginna pen- nnvuvwwuuvwuvvwvvvuvuvvwMnjwwwvvvuwuwvvwuvwu<uv%vvuvivwwwvif Meistaraverk örlaganna. Það þýddi ekkert fyrir Mari- ano Alvarez að reyna að beina augunum í aðrá átt. Maðurinn, sem hallaðist upp að „barnum“ á Avenida Virtudes, var honum allt of mikið aðdráttarafl. Feit og pattaralegt gægðist peninga- véski hans upp rassvasa hans, rétt eins og það væi'i að ögra Mai'iano. Og þessi ókunni mað- ur hafði ekki svo mikið við að vei’a í jakka. Manni eins og Mariano Al- vai'ez, sem hafði vax-ið tíu ár- um ævi sinnar til að verða slyngasti vasaþjófur Kúbu, var þetta veski gætt dáleiðandi eiginleikum. Hann gat ekki með nokkru nxóti haft augun af því. Þó var honurn mæta vel ljóst, að fyrir fáurn dögum hafði hann sloppið úr fangelsinu, þar sem hann hafði setið marga mánuði vegna annars veskis, sém þó var miklu mjóslegnara og aumingjalegra. Hann hafði einsett sér að í'eyna að feta hina þi’öngu braut heiðai’leikans, en þessi ásetningur hvarf íxú eins og dögg fyrir sólu. Með snörum haixdtökum og tæknilegri fullkomnun stakk Mai’iano hendinni í vasa ó kunna mannsins, beint í andlit Figuei-oas, þaut út um dyrnar fram í eldhúsið, og hvai-f á næsta augixabliki ýfir húsagai'ðinn út í hliðai'götu. — Tíu mínútum síðar var haixn staddur á járnbrautarstöð í út- hverfi borgai'innar. ★ Hami sté úr lestinni í Santa Clara, ónxei'kilegri snxáborg í Las Villas-héi'aði, daginn eftir. Nú varð hann að athuga siixix gang. Hann vai'ð að hvería um stund, og til þess, að það væri unnt, vai'ð haxxn að taka sér annað nafn, og til þess þurfti hamx ný skilríki. En þeua var íxxaixni eins og Mariano barna- leikur. Af ásettu ráði leitaði hann uppi veitingakrá, senx einkum var sótt af ei'fiðisnxönnunx, fylliröftunx og öðru trúgjötnu fólki. Eins og Mariaixo hafði gi'unað, vai'ð þarixa alnxennur fögnuður og samdi’ykkja, þeg- ar á kvöldið leið. Mariano tók fyllsta þátt í þessu, gladdist nxeð glöðunx, og í íxxanxxþiöng- inni tókst honum að losa feitan mann nxeð yfirvaraskegg við veski hans. Ekki voru nenxa finxm pesos i Montdragon. Aldur og aðrar upplýsingar gátu vel konxið heim við hann sjálfan, og nú gat Mai'iano — eða Raul Mont- Litla laug- ardagssagan - ÞÝDD - dró veskið veskinu. en bað skipti Marinno t „x i - * t minnstu máli. Hann fann þar varlega upp og ætlaði að lata, ,, u * , „ . - • það, sem honum var dyrmæt- það hverfa í vasa smmxx. Hann ’ , _ , .. , ,. , „ 'i ■ t ara: Nafnskirtemi herra Raul stirðnaði upp, þegar okunm nxaðurinn sneri sér við í sæti sínu og mælti röddu, sem Mari- ano þekkti allt of vel: „Átti eg ekki kolígátuna, að þú myndir ekki geta setið á þér.“ Mariano stóð andspænis Enrique Figu- eroa, skæðasta leynilögreglu- manni Havaná, senx hafði átí drýgstan þáttinn í að koma honunx í tukthúsið síðast. Mariano þeytti úr glasi.sínu eri'ð >og sagði -undrandií ,þNei, hugsið þér yður, ungfrú Mar- enka, það hlýtur að vera skrif- að í stjörnurnar, að við eigum að giftast! Númerið á húsinu 5’ðar er 618 og þegar eg kem að finna yður fer eg alltaf nxeð lestinni, senx leggur af stað kl. 6,18. Er þetta ekki fyrirtaks tákn?“ Þegar eg heyrði þetta sagði eg xúð sjálfan mig. Því ekki! Tákn er það, ekkj er um það að villast. Eg tók strax áætlanir dragon — rólegur gengið til náða í næsta gistihúsi. Hann hló háðslega, þar sem hann La þarna undir mýflugnanetinu, og hugsaði til Figueroas leyni- lögreglunxanns, sem nú leitaði hans árangui'slaust um alla Kúba ásamt mönnum sínum. ★ Klukkan fjögur um morgun- inn var Mariano vakinn af fasta svefni. Lögreglan vildi komast inn í herbergi hans. „Eruð þér Raul Montdrag- on?“ var spurt grimmum rómi. Mariano varp öndinni létt- ara og kinkaði kolli. „Farið þér á fætur,“ nxælti lögi'eglunxaðurinn, „eg tek yður fastan fyrir morðtilraun á húsbónda yðar, sem þér í gær reynduð að stinga til bana.“ Mariano skildi strax, að nú var honunx öllum lokið. Það senx hann hafði fyrir fáunx stundum verið hreyknastur af, reyndist nú vera meistaraverk öi'laganna. Hann skýrði nú lög- í'eglustjói'anunx í Santa Clara frá því, hver hann væri i raun og veru. „Þétta er ótrúlegt,“ tautaði hann, öskuvondur. „Hvers venga þurfti eg nú einmitt að velja eina manninn í öllum þessunx fjölda, sem var nxeiri labbakútur en eg?“ Meðan Mariano var á leið- inni til Havana, gerðist annar skopleikur í Santa Clara, sem var engu síður grátbroslegur. Raul Montdragon gekk inn á lögreglustöðina þar Qg skýrði öskureiður frá því, að peninga- veski hans hefði verið stolið. Hann fékk veskið, en vár jafn- franxt handtekinn fyrir morð- i tilraun. wvwyvyww farið. Já, svona er það og menh af nxínu tagi verða að nota séf allt, sefn þeim leggst til.“ „Og hvað hefirðu gert við peningana?“ spurði eg. „Hér í bók nxinni eru skráð 11 fórnar- lömb, senx þú hefur prettað. og þar hefirðu skjalað þér út 216 þúsund krónur í hrqinan ágóða. Hvar eru-peningarnir?'* „Æ hr. Holub,“ sagði Plichta, „konan mín á það allt saman. Eg á ekki neitt nema það, sem eg hef á mér, það eru 650 krónur, gullúrið og gulltenn- urnar mína. — Mamma, eg vei’ð að fara til Prag með hon- um Holub. — Og heyrið þéi mig, eg skulda dálítið í tönn- unum, og eg ætla að skilja héx eftir 300 krónur fyrir því.“ „Já, og þú skuldar skraddar- anum 150 krónur,“ sagði konan. „Já, rétt segir þú. Eg ei’ afskaplega nákvæmur í pen- ingasökum, hr. Holub. Það er ekki vafamál. — Mamma viltu ekki bursta frakkann minn svolítið, svo að eg verði ekki til minnkunar í Prag. — Ætli við förum þá ekki, hr. Hulub?“ Plichta fékk 5 mánuði. það fór svo reyndar, að flestar konurnar sögðu fyrir í-éttinum, að þær hefði fúslega gefið hon- um peningana og að þær fyrir- gæfi honum. En það var ein, senx var ekki á því að fyrirgefa — hún var rík ekkja — og af henni hafði hann ekki hafí nema 5 þúsund krónur. ferðalagi þaðan. „Jál“ sagði stöðvarstjórinn. „Það er hann hr. Lacina. Hann er sölumaður. Hann býr hér fétt hjá og konx einnxitt heim í gærkvöldi." Eg af stað, að finna þenna Lacina. Og í anddyrinu rakst eg á smávaxna konu, geðslega og snyrtilega. Eg spurði hvert hr. Lacina byggi hér. „Það er nxaðurinn nxinn,“ sagði hún. — „En hann er rétt ixúna að l'á séf blUnd> eftirc hádegisyex:ð- inn.“ „Það gerir ekkert,“ sagði ihga út úr' 'kvénfólki, ólukku loddarinn,“ sagði eg. Plichta andvarpaði aðeins. — „Æ, hr. Holub, eitthvað verður maður að gera. Þér vitið að þegar eg var síðast í fangelsi skemmdust í mér tennurnar. Það hlýtur að hafa verið baun- unum að kenna. Svo að eg varð að láta gera við þær. Og það er alveg ótrúlega hvað gulltennur geta hresst upp á mannskepn- una. Sjálfstraustið vex, nxelt- ingin batnar og síðan holda- Sex mánuðum síðar heyrði eg getið unx að tvær konur hefði verið prettaðar á þenna veg. Þetta hlýtur að vera. Plichta, hugsaði eg, en eg sinnti því ekkert. Eg var nefnilega í þetta sinn við járnbrautarstöð- ina í Pardubice því að kúforta- maður var þar að vei’ki — þé'r vitið, þessir náungar, sem stela farangri á járnbrautarstöðvun- um. Fjölskylda mín var þá í sumarfríi skammt frá Pardu- bice. Eg keypti þá nokkur bjúgu og hitt og annað handa fólkinu, því að oft er vont aó ná í mat í smáþorpunum. For eg svo áleiðis með lestinni, en þegar eg kom nú í klefann, situr þá ekki Plichta þar ásamt roskinni frú, og eg heyrði að hann var að býsnast nxikið' yfir spillingu heimsins. „Iiæ, ganxli vin,“ sagði eg„ „Ertu nú aftur að gefa hjú- skaparloforð?“ Plichta eldroðnaði, stóð upp í snatri og bað frúna afsökun- ar — kvaðst þurfa að tala við mann um kaupsýslumál. Og þegar. hann kom til mín út í ganginn setti hann upp mikinn vandlætingarsvip og sagði: — „Þetfa áttu þér. ekki að gera frammi fyrir ókunnugum, hr. Iiolub. Það lxefði alveg ngegt ef þér hefðið , drepið tittlinga framan í mig — eg hefði strax komið. Hvaða erindi eigið þér nú við mig?“ „Við höfum frétt um tvenn mál í viðbót, Plichta", sagðr eg. „En eg hefi dálítið annaö fyrir stafni í dag, svo að eg ætla að afhenda þig lögregluþjón- ununx i Pardubice." „Æ, nei, hr. Holub, svona megi þér ekki fara með mig. Eg er tíú orðinn yður svo ’vari- úr, og þér þekkið mig líká. Eg vil heldur fara með yður. Þér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.