Vísir - 26.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 26.08.1953, Blaðsíða 2
s VlSIH Miðvikudaginn 26. ágúst 1953. Minnisblað almennings. Miðvikudágur, 26. ágúst, — 338. dagur árs- íns. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.40. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post. 24. 22—27. Tvö ár í fangelsi. Næturlæknir er í Slysavarnastofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. 1330. Sími Rafmagnsskömmtun verður í Reykjavík á morg- un, fimmtudag, í V. hverfi kl. '10.45—12.30. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækjá er frá kl. 22.00—4.00. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Páls- -son). — 20.00 Fréttir. — 20.30 "Útvarpssagan: „Flóðið mikla“, eftir Louis Bromfield; XVII. <Loftur Guðmundsson rithöf- undur). — 21.00 Tónleikar .<plötur). — 21.20 Vettvangur ■Ikvenna. — Samtalsþáttur: Frú Soffía Ignvarsdóttir ræðir við Margréti Jónsdóttur skáldkonu. j— 21.40 Einsöngur (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Dans- ög dægurlög Cplötur) til kl. 22.30. Söfnln: Lacdsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 2Ö.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 «—19.00. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö daglega kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið er opiS ttuimudaga kl. 13.30—15.00 ög 6 þriðjudögum ríg fimmtudðguns Idð 11.00—15.00. MnSAcfáta hk 1994 Lárétt: 2 Bezta blaðið, 6 málmur, 7 fyrir segl, 9 fanga- anark, 10 fyrir eld, 11 bak, 12 ueyt, 14 ósamstæðir, 15 efni, 17 riddari. Lóðrétt: 1 Kappa, 2 einkenn- isstafir, 3 þrír eins, 4 samlag, 5 deiluna, 8 stefna, 9 verkfæri, 13 þunnt, 15 guð, 16 félag. Lausn á luossgátu nr. 1993. Lárétt: 2 Spóar, 6 árs, 7 RF, 9 ös, 10 láð, 11 alt, 12 AA, 14 Si, 15 súr, 17 gegna. Lóðrétt: - Kerlaug, 2 sá, 3 pro, 4 ós, 5 röstina, 8 fáa, 9 öls, 13 dún, 15 SG, 16 RA„ Frainkvæmdastjórn Í.S.Í. hefir nú skipt með sér verk- um, þannig. — Forseti: Ben. G. Waage. Varaforseti: Guðjón Einarsson. Féhirðir: Lúðvlíc Þorgeirsson. Gjaldkeri: Gísli Ólafsson. Aðalritari: Konráð Gíslason. — Framkvæmdastj. Í.S.f. er Hermann Guðmunds- son. Gullmerki Í.S.f. hefa þeir verið sæmdir Frí- mann Helgason, fyrir 15 ára starf í framkvæmdastjórn Í.S.Í., og Stefán Runólfsson, á 50 ára afmæli hans nýlega, fyrir margháttuð störf í þágu íþróttamála. Ævifélagi Í.S.Í. hefir nýlega gerzt Einar Jó- sefsson forstjóri í Reykjavík, og eru þeir nú orðnir 372 að tölu. Þakkarbréf mörg hafa borizt Í.S.Í. frá íþróttaleiðtogum Norðurlanda vegna ráðstefnunnar, sem hér var haldinn og góðra viðtaka hér. Prentarinn, 1.—2. og 3.—4. tbl. þessa árs, hefir Vísi borizt. í fyrra heft- inu er m. a. greint frá ýmsu varðandi hag Hins íslenzka prentarafélags árið 1952, svo sem skýrslu fastéignanefndar, aðalfundi félagsins o. fl. Enn- fremur sagt frá úrslitum í ein- mennings-bridgekeppni prent- ara, en þar sigraði Sigmar Björnsson, og ýmsu fleiru. í síðara heftinu er grein eftir Ólaf Sveinsson, er hann nefnir: Veikindadagar — Heilsubanki. Þá er skýrsla um vinnulaun prentara, grein um prentlistar- skóla eftir Þorfinn Kristjáns- son, prentara í Höfn, og margt fleira, sem viðkemur málefnum stéttarinnar. — Frágangur á ritinu er ágætur nú sem fyrr. Bláa ritið, 7. hefti þessa árs, hefir Vísi borizt. Það flytur sem áður margvíslégt efni til dægrastytt- ingar, sögur, skrítlur o. fl. Á kápusíðu er mynd frá þjóðhátíð í Herjólfsdál í Vestmannáeyj- um. Börn úr sumardvöl. Rauði KroSs íslands tilkynnir: Börn á vegum R.K.Í., sem eru í Laugarási, koma í bæinn þann 28. þ. m. kl. 12 á hádegi. — Þau börn, sem eru að Silunga- polli, koma sama dag kl. 2. — Aðstandendur barnanna komi á planið hjá Arnarhólstúni til að taka á móti börnunum og far- angri þeirra. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg í dag til Rotterdam, Antwerpen og Rvk. Dettifoss er í Rvk. Goðafoss er í Lenin- grad. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. 22 ág. til New York. Reykjafoss fer frá Rvk. í kvöld, 26. ág. til Akureyrar, Húsavík- ur, Raufarhafnar, Siglufjarð- ar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Siglufirði 19. ág. til K.hafn- ar, Lysekil og Graverna. Tröllafoss er í Rvk. Ríkisskip: Hekla er í Bergen. Esja er væntanleg til Rvk. í kvöld að vestan úr hringferð. Herðúbreið er- í Rvk. , Skjald.-, breið fór frá Rvk í gærlcvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er á Vest- fjörðum, á norðurleið. Skaft- fellingur fór frá Rvk. gærkvöld til Vestm.eyja. Skip S.Í.S-: Hvassafell lest- ar sement í Hamborg. Arnarfell lestar síld á Siglufirði. Jökul- fell er ‘í Rvk. Dísarfell þr í Rott- erdam. Bláfell fór frá Vopna- firði 24. þ. m. áleiðis til Stokk- hólms. Gengisskráning. (Söluverð) Kr, l bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar . . 16.53 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 l ensktpund............. 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 L00 finnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 L00 *rissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. wv!wuww-iwwwuswuvvvwwuvwjvvwynwwvvvwMi r. Veðrið. Grunn lægð og nærri kyrr- stæð yfir Grænlandshafi. Horf- ur: Suðaustan gola og bjart- viðri. Skýjað í nótt. Grikklandssöfnunin. Skrifstofu Rauða krossins hafa nú borist 7000 krónur í peningum til Grikklandssöfn- unarinnar. Stærsta gjöfin, sem borist hefur er frá starfsfólki Sjóvátryggingarfélags Íslands, 865 krónur. Auk peningagjaf- anna hafa borizt nokkrar fata- gjafir. Lögin úr myndinni „Drömse- mester" á METRONOME plötum. Delta Rhythm Boys Miss Me Emphatically No Flickorna í Smáland Alice Babs & Svcnd Asmussen Regnbásgrand Charles Norman Hard Paper Boogie Einkaumboð fyrir METRONOME á íslandi DRANGEY Laugaveg 58. B Vesturg. 10 v Sími 6434 .VAVfaVWWVVWVVVVVfaVfaVWWVVVftdVW-VVVVVVVWWVfaVVW Húðngl er Rúðugler, allar 'þykktir, fyrirliggjandi, bæði skorið eftir máli og í heilum kössum. Cjíet'ól'ípun Csr3 dCpecf (cicjet'Íó h.j. Klapparstíg 16. — Sími 5151. Matsvein vantar á togarann Surprise. EINAR ÞORGILSSON & CO. H.F. Sími 9072. Góðan matsvein vantar strax á 60 smálesta reknetjabát frá Keflavík. Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna, sími 6650. Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og önnur þinggjöld ársins 1953 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu laugardaginn 5. september n.k. Dráttarvextir reikn- ast frá gjalddaga, 31. júlí síðastliðnum. Reykjavík, 24. ágúst 1953. TáHstjóru&hrifsiofan* Arnarhvoii. Húshjálp 1—2 herbergja íbúð óskast. Nokkur húshjálp getur komið til greina. Aðeins 3 í heimili. Tilboð merkt: „Á götunni“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. R1KI$INS Mlæði margir fallegir litir. VERZL. vestur um land til Akureyrai 31. Vörumóttaka á áætlunar- hafnir á.morgun og föstúdag- inn. Pantaðir farséðlar óskas' sóttir árdegis á laugardag. Kaupi guli g| siiftif

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.