Vísir - 26.08.1953, Blaðsíða 6
RAFLAGNIB OG
VIÐGERÐIR á raflögnum.
Gerum við straujárn og
Vegna jarðarfarar
BJARNA SIGHVATSSONAR, BANKASTJÓRA,
verður bankinn aðeins opinn til kl. 12 á hádegi, fimmtudag
inn 27. þ.m.
A *
litvegsbanki flsBands h.f.
KÚNSTSTOPP. — Kúnst-
stoppum dömu-, herra- og
drengjafatnað. Austurstræti
14. uppi. ________
NÝJA FATAVIÐGERÐIN
á Vesturgötu 48. — Tökum
kúnststopp og alls konar
fataviðgerðir. Sími 4923. —
■w
VÍSIR
Miðvikudaginn 26. ágúst 1953.
SunmakA
B.S.S.R. B.S.S.R.
ÚTiOÐ;
Rafvirkjameistarar, pípulagningameistarar,
takiS eftir.
Tilboð óskast í raflögn í fjölbýlishús við Fjallhaga hér
í bæ, og miðstöðvarlögn í sömu hús.
Teikninga og útboðslýsinga sé vitjað í skrifstofu félags-
ins Lindargötu 9A efstu hæð, í dag eða á morgun kl. 17 til
18 gegn 100 kr. skilatryggingu.
f.h. B. S. S. R.
Guðjón B. Baldvinsson.
glæsileg 3ja herbergja íbúð í Hlíðunum. Bílskúrsréttindi
fylgja. Ennfremur hús og íbúðir víðsvegar um bæinn a-f
öllum stærðum og gerðum.
SALA OG SAMNINGAR
Sölfhólfsgötu 14. — Sími 6916. — Opið 5—7.
Múraraw'
geta fengið atvinnu nú þegar.
§ameinaðir verkiakar
Sími 82450.
„Nú lagast allt saman, Doria“,
sagði Tarzan um leið og hann skar
á bönd hennar.
„Við komumst ekki burt“, mælti
Doria. „Við sjum til, en fyrst þarf
að losna við Erot“.
Hershöfðingi ger-
ist „úrsmiður“
1 New York. (A.P.). — Omar
Bradley, fyrrum hershöfðingi,
Iiefir nú fengið stcðu hjá fyrir-
íæki einu.
• Hefir hann verið ráðinn til
Bulova-úraverksmiðjanna, þar
jsem hann á að hafa umsjón með
tilrauna- og rannsóknastofu
ifyrirtækisins, m. a. í samtaandi
yið þarfir hersins.
HERBERGI vantar nú
þegar í eða við miðbæinn. —
Uppl. í síma 6928. (401
TIL LEIGU 2 herbergi og
eldhús í kjallara innan
hringbrautar fyrir fámenna
fjölskyldu, sem getur látið í
té lítilsháttar húshjálp. Til-
boð, merkt: „Reglusemi —
310,“ sendist afgr. Vísis.(400-
1—2 IIERBERGI og eld-
hús óskast sem fyrst. 3 full-
orðnir í heimili. Einhver
fyrirframgreiðsla. — Uppl. í
síma 5977. (397
HERBERGI ÓSKAST. —
Tveir ungir og reglusamir
menn óska eftir rúmgóðu
herbergi í austurbænum. —
Uppl. í síma 7848 í kvöld kl.
8—9. (396
HERBERGI, með inn-
byggðum skápum, til leigu
fyrir einhleypan sjómann.
Uppl. í Drápuhlíð 35, uppi.
______________________(3D5
VÖNDUÐ eldri kona ósk-
ar eftir sólríkri stofu sem
næst miðbænum. Sími 6585.
(394
1—2 HERBERGI og eld-
hús eða eldunarpláss óskast
til leigu 1. sept. — 1—2 full-
orðnir í heimili. — Uppl. i
síma 80968. • (393
REGLUSÖM stúlka, sem
vinur úti, óskar eftir her-
bergi og helzt eldhúsi eða
eldunarplássi. Há leiga í
boði. Uppl. í síma 5631. (367
ÚTLENDINGUR. Ungur
piltur óskar eftir herbergi,
með húsgögnum, 1. sept. —
Uppl. í síma 7507, aðeins frá
kl. 8—10 í kvöld. (411
HERBERGI. Stúlka óskar
eftir litlu herbergi sem næst
Húsmæðraskólanum frá :5.
sept ’ 1. íebr. — Tilboð,
merkt: „1. íebrúar — 313“
sendist Vísi fyrir laugar-
dag. (412
FAR-
FUGLAR.
MYNDA-
FUNDUR
verður haldinn í Þórscafé
(gengið inn frá Hlemmtorgi)
miðvikud. 26. þ. m. kl. 8.30.
Skemmtiatriði: Kvikmynd
og dans. — Nefndin. (361
LANDSMÓT II. fl. heldur
áfram fimmtudaginn 27. þ.
m. kl. 7.15. Þá keppa K.R. og
Valur og strax á eftir Þrótt-
ur og Fram. •—• Mótanefndin.
STÚLKA óskast í vist. —
Gott kaup. Sérherbergi. -—
Uppl. í síma 2343. (410
VANDVIRK stúlka, sem
vill taka buxur í heimasaum
óskast strax. — Þórhallur
Friðfinnsson, Veltusundi 1.
AT VINN U VEITENDU.R.
Lagt^ekur maður óskar eftir
framtíðaratvinnu strax. Hefi
bílpróf. Uppl. í síma 80964.
(404
SOKKAR teknir til við-
gerðar. Hannyrðaverzlunin,
Laugavegi 2. Fljót afgreiðsla.
(405
STÚLKA óskar eftir ráðs-
konustöðu. Tilboð, merkt:
„1871 — 311,“ leggist inn á
afgr. Vísis fyrir föstudags-
kvöld. (399
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
ÓDÝR fermingarföt, lítið
númer, til sölu. —■ Up.pl. kl.
4—7 á Hávallagötu 15
(kjallara). (398
TVÖ NÓTUÐ kvenreið-
hjól til sölu, annað lítið, hitt
venjuleg stærð. — Uppl. á
Flókagötu 15, uppi. (362
MÓTORHJÓL til sölu.
Sanngjarnt verð. — Uppl. í
síma 82747. (402
PEDOX fótabaðsalt. —
Pedox fótabað eyðir skjót-
lega þreytu, sárindum og ó-
þægindum í fótunum. Gott
er að láta dálítið af Pedox
í hárþvottavatnið. Eftir fárra
daga notkun kemur árang-
urinn í ljós. — Fæst í næstu
búð. — CHEMIA H.F. (421
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl.
Fomsalan, Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
DÍVANAR, allar stærðif.
fyxirliggjandi. Húsgagna-
Terksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
PLÖTUK á grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum íyrir-
▼ara. líppl. á Raúðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126
Erot tókst ekki einu sinni að ná
sverði sínu úr . siíðrum en Tarzan .
þreif hann föstu taki.
Tarzan fleygði vopni hans út í
horn, en síðan hóf hann Erot á loft
og kastaði honum til jarðar.
LÆRIÐ SVIFFLUG. —
Örfáir nemendur geta kom-
izt að á svifflugnámskeiðinu,
sem nú stendur yfir. Uppl.
og innritun í Orlof. Sími
82265. Svifflugfélagið. (406
BEZT AB AOGLYSA! VISl
HERBERGI óskast strax í
vesturbænum. Tilboð sendist
afgr. Vísis, merkt: „Sjómað-
ur — 312.“ (403
SÁ, sem fann bíldeklc,
stærð 16X650, á Kringlu-
mýrarvegi við D-götu í gær
milli kl. 5 og 6, geri svo vel
og hringi í síma 7497. (409
önnur beimHistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós ®g Hiti h.f.
Laueavegi 79. — Sími 5184.
FRAM.
KNATT-
SPYRNU-
ÆFING
í kvöld hjá IV. fl. kl. 6.30.
III. fl. kl. 7.30. Áríðandi að
allir III. fl. menn mæti vegna
Vestmannaeyjafarar.
RÓÐRARDEILD
ÁRMANNS.
\r Æfing í kvöld kl. 8.
Stjórnin.
W&Fzéik 12ÍÉ2I3I
TAPAZT hefur rauð
barnapeysa, sennilega sl.
laugardag. — Vinsamlega
hringið í síma 4283. (408