Vísir - 01.09.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1953, Blaðsíða 4
TÍSIR ¥ÍS1R D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimrn línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Frelsishetja fær á baukinn. « TVTokkru fyrir kosningar gafst mönnum kostur á að lesa í -L ’ Þjóðviljanum „greinargerð fyxir framboði“, og var höfund- uiinn frambjóðandi á Vestfjörðum —• Gunnar M. Magnúss. Man nú sennilega enginn annar en Gunnar, um hvað greinar- gerð hans fjallaði, en skyndilega varð það ljóst, að liðsauka var þöj'f fyrir kommúnista hér i Reykjavík. Var þá ekki um annað að gera en að kalla Gunnar hið bráðasta hingað suður, til þess að athuga, hvort hann mundi ekki geta lagfært slagsíðu þá, sem komin var á skútu kommúnista. Varð Gunnar að sjálfsögðu við bón vína sinna og fór dagfari og náttfari til höfuðborgai - innar, gaf nýja greinargerð fyrir framboði sínu hér syðra, og var settur í ,,baráttu“-sæti á lista kommúnista hér. „Hér skal ek at vinna“, mun hafa verið vígoi'ð Gunnars í kosningabaráttunni, og réðst hann nú í að stofna fyrirtækið „Þjóðareining gegn hér í landi.“ Vann hann af kappi miklu, eins og allir vita, og efndi meira að segja til þjóðarráðstefnu, | þar sem stiginn var andspyrnudans m. m. Vai’ð árangur svo. mikill og ágætur, a'- kommúnistar töpuðu enn atkvæðum í kosningunum, og þ^ iu flestir Gunnax’i þann ái-angur, enda þótt það hafi ekki verið metið að verðleikum. Það var ekki ncma eðlilegt, að Gunnar væri ærið dasaður, er hann gekk frá bardaganum, og hefur hann verið svo þrotinn að kröftum síðan, að hann hefur vart mátt mæla. Þó tók hann viobragð ekki alls fyrir löngu, og tilkynnti, að hann væri nú búinn að finna nýja aðferð, tii ^aess að tryggja andspyrnu- 'hreyfingu sinni að minnsta kosti öi-litlu lengi-a líf, ef ekki sigur. Var ráðið á þá lund, að nú skyldi njósnað um afstöðu embættismanna, kaupmanna, lækna og fleiri gagnvart her- verndinni og geta menn hugsað sér, hver tilgangurinn hafi vei’ið. Ilér í blaðinu var á það bent, að Gunnar væi i hér að fai’a \ út á braut, sem væri honum mjög sæmandi, því að njósnir allar eru hvergi betur skipulag'ðar en í kommúnistaríkjunum. Hefur þó komið i ljós,. að jafnvel flokksmönnum hans hefur ekki litizt á fi’amferði hans, og er þó ekki vitað til þess, að þeim sé vei ulega klígjugjai’nt. En þetta sannar þó, að Gunnar er enginn nieðalmaður. ' 1 Þjóðviljanum á sunnudaginn verður Gunnar að kannast við, að sér hafi skjátlazt — hann hafi ekki fundið neitt þjóðráð, og verður hann nú að biðja fyrirgefningar, sem hann gerir á svohljóðandi hátt: „En þar eð eg hefi orðið þess var, að hug- mynd þessi hefur sætt gagnrýni hjá ýmsum samherjum mínum, mun eg ckki halda henni fram, því að eg vil í engu stíga spor, sem til hnekkis geti orðið í sókn okkar í liinu mikilsverða máli.“ Gunnar á sjálfur leturbreytinguna. Raunar cr þessi f&Sátsbeiðni Gunnars aðeins lítill kaíl' þriggja dálka greinar hans, þar sem hann ber sig illa ai' þehr- sökum, að bent var á fyrirmýndú- hans hér í blaðinu á sír.un tírna. Alsökun hans og urdanhald eru aðalatriðin í jþessu máli „Bragð er að þá barnið finnur“, • segir máltækið, og hefur j:að sannazt hér sem erdranær, en f lir brag'.i ' hefj.r frelsisheljai fengið á baukinn fvrir fljótfærni s.ína og bröit. Ætti Gunna: nú. að reyna að læra af þessu, ög munu þeir þó örvænta um: j:að, sem hann þekkja. Öiyggi á svldl fltsgntála. | ■^Jísir skýrði nokkuð frá því í gær, sem gert hefur verið hér " upp á síðkastið, til þess að auka sem m.est öryggi manna,: er fara. loftleiðis um landið. Er hér unj- mikilvægt atriði á sviði samgöngumála okkar, og hefur því áður verið hreyft í blaðinu, j hversu nauðsynlegt það séj að sem. mest sé aukið á. örýggið:.; Þótt flug'velarnar sé allra íarartækja fijótastar í förum milli landshluf.a, þegar veðurskilyrði leyfa flug, éru hætturnar þó að sumu leyti margfaldar móts við þær, sem steðjað geta að öðrum ! farartækjum. Mikilvægum áfanga hefur verið náð með þeim framkvæmd- * 1 um, sem unnið iiefur verið að í þessu efni upp á síðkastið. Þó' mun ekki vei’ða látið staðar numið, því að vafalaust er, að hlutur flugvélanna í samgöngum innan lands fer í vöxt á næstu árum, ekki sízt þegar svo verður um hnútana búið, að öryggið vex til mikilla muna. En auknar samgöngur heimta síCan frekari | ráðstafanir til vaxandi öryggis, svo að bótt jað skref, sem hrr' hefur verið stigið, sé mikilvægt, ér' það'þó aSeíns eitt'a’f mörg- ' um, sem stigin munu vérða' nú urn sinn, ef bróunin verður í rét.ta átt. Ríkisvaldið á þees veena ekkí að spara framlög. viS þessarra framk.væmda. á uæstunni. Sundiaug Hafnarí]ar4ar 10 ára Sundlaug Hafnarfjarðar, sem frá því í sumar telst að vísu í hópi sundhalla, varð 10 ára á laugardaginn. Tala baðgesta þessi 10 ár nem ur rösklega 303.800 manns. Um miðjan júní í sumar var sundhöllin vígð sem slík og síð- an ’nefur aðsóknin aukizt um 100% frá því sem áður var, eða á meðan laugin var óyfii’byggð. Tekinn hefir verið upp sami háttur og við Sundhöllina hér að hafa sérstaka kvenna- tíma. — Hafa þeir gefið svo góða raun, að nú sækir fleira kvnfólk í Hafnarfirði sundhöllina en karlar. Forstjóri sundhallai’innar er Ingvi Rafn Baldvinsson, en að honum meðtöldum starfa 5 manns við sundhöllina. Um þessar mundir er vei’ið að semja og ganga frá rekst- ursfyrii’komulagi fyrir vetur- inn. Fyrstu viku fangaskiptanna í Panmunjom skiluðu komm- j únistar 399 föngum öðx’um en; Suður-kóreskum og 2.753 S.-: Kóreumönnum. — Bandamenn hafa skilað ca. 19.500 komm- únistiskum föngum. Æf&ílviMi&h m ><•» ’ 'M'’ níti'.r : 7«—90, 0 »g 149 cm, hreidlíum. 'Targir flg falJeyb’ litir. Geysir h.f. Vciðarfæradeildin. MARGT A SAMA STAÐ ».AltfiAVFO Ift - S'Vi 3 ’Sfi” A’í/A' o m tttir BÆKUR Hemingway: Old man and the sea. Bullington: Penelope. Tyrrell: The< Earth and its Mystery. Waltari: A Stranger came to the Farm. Merchner: Vain Glory. Merton: The sign of Jonas. Diole: The undersea Adven- ture. Bai’ker: The Oliviers. ■ Payne: The Emperor. Rodwick: Somewhere a Voice is calling. Liddel HartzThe Rommcl Papers. Hopkinson: Loves Apprent- ice. Knoke: I flew for the Fiihrer. Cowles: Winston Churchill. Marshall: Nineteen to the Dozen. Monsarrat: The Cruel Sea. The Raymond Chandler Omnibus. Wonder book of Farm. Wonder book of Ships. Wonder book of Aircrafts. o. fl. o. fl. Hókabúð i\«rdra ffafnar«ára>ti 4 Sími 4281. Símanúmer okkar á Nesvegi 33 er 8 2 6 5 3. Kjöt og Grænmeti. argt er shrétió. Fipuhatíar eru að hverfa úr tízkunni. Eiséiftltowéfl* áfþakkáði eiun, er hanii tó'k við emhætti. Pípuhattar hafa löngum þótt sjálfsagðir við ýmis hátíðleg. tækifæri, og fer það þó mjög ininnkandi, að þeir sé notaðir. Þeir, sem unnið hafa við að. •búa tíl pípuhatta ,í New; York, fagna því mjog 'að Samcinuðu þjóðirnar skuli haíá aðalbæki- stöð sína þar, því að það hefir blásið nokkx-u lífi í átvinnuveg inn á ný. Einnig eru jxeir ánægð- ir með það hvað ýmsir erlendir sendimenn, en fyrst og fi-emst þeir, sem eru frá S.-Ameríku, n u íastheldnir á þessa gripi. Ella mundu r.ípu’mtíar varí vera notaðir nú á dögum af öðrum en . sjónhverfi.ngamönn- um > draea ú” beiœ. hvit- i.'. þegar sa gautun e: 13' ■f*ÚP>U þ’ú; ara .r/j>. io::ú3,;..aíS ung- menni atómaldar hafa ekki á- huga fyrir að læra að búa til pípuhatta, en verkið er vand- I unnið og krefst mikillar kunn- játtu og alúðar. Það er til dæmis ; um. þétta, að helzta pípuhatta- Verkstæði New Yorkborgar, hefur aðeins þrjá menn, er við þessa grein starfa. Tveir þeirra eru komnir talsvert yfir sjötugt, og aldursforsetinn er hvorki meira né minna en 89 ára. Hafa þeir allir unnið 60 ár eða meira hjá fyrirtækinu, sem nefnist Fluegelmans. Fyrir um það bil 50 árum voru staríandi í New York 500 þípuhattarar. Nú eru ekki einu sirmi starfandi 50 menn í þeirri iðn í öllum Bandaríkjunum, Eisenhower forseti ýtti held- ur ekki undir ■ not. þessarra Þriðjudaginn -1. september 1953 Síldarvertíðinni fyrir Norður- landi er nú lokið, og munu síð- ustu herpinótaskipin vera að búa sig til lieimferðar af mið- unum. í upphafi síldveiðanna gerðu nienn sér ahnennt vonir um að síldveiði yrði betri, en raun varð á, en þótt ekki verði sagt að afli lxafi yerið veruffgur, varð vertiðin þó mun hagstæðari fyr- ir allflest síldveiðiskipin en t. d. í fyrra, enda var þá versta árið. Skipin, sem enn stunda síldveið- ar nyrðra, eru með reknet. Afkoman samt rýr. Allmörg síJdvciðiskip nmnu hafa veitt fyrir tryggingu, en það getur að sjálfsögðu ekki taiizt mikill afli. Vonir manna um góða síldveiði liafa enn brugðizt, því að þótt veiði væri bærileg í upp- hafi vertiðar, varð niðurstaðan samt sú, að þótt vérulegur hluti 'síldveiðiftotans hafi að þessu sinni sloppið án stórtjóns, brást vertiðin. Bræðslurnar fengu lítið. Eins og kunnugt er öfluðu skip- in mest í salt, en aðeins lítill hluti aflans fór í bræðslu, og varð það til þess að mjög mikill lialli verður á rekstri liinna dýru tæk.ja í landi, síldarbræðslanna. Talið er að allur bræðslusíldar- aflinn í suniar muni ekki nema sem syarar þvi magni, sem síld- arbræðslurnar héfðu getað brætt á liáll'um sólíirliring. Geta menn af þessu séð, að ekki muni litið tapið á stærstu verksmiðjunum með þeim tilkostnaði, sem þær liafa yfir síldveiðitiniabilið. Síld- veiðar liafa löngúín þótt liapp- drætti en þrált fyrir mörg síldar- leysisár býst ég við, að alrnenn- ingur haldi áfram að vona, að silfur liafsins eigi eftir að reyn- ast drjúgur tek.justofn. Gott fyrir bændur. Sumarið er ekki alveg á förum, og vonandi á góð tíð eftir að liald- ast fram eftir haustmánuðum, en það er farið að halla á síðari lilutann. Þótt sumaraflíoman hafi ekki orðið góð lijá þeim, sem stunduðu síldveiðarnar, liefur sumarið verið öðrum gott. Það mtin óhætt að fullyrða að þetta suinar muni eitt bezta héyskap- arsumar um mörg undanfarin ár. Yfirleitt munu bændur þessa lands hafa heyjað með afbrigðum vel og töðufengur vera meS mesta móti. Og víðast var tíSin svo góS framan af ,aS tivert strá var hirt um leið og jxað féll. ÞaS eru jiví hjartar liliðar á þessu sumri, sem svo mörgúm öSrum, cr liðin eru. — kr. Gáta dagsins. Svar við gátu nr. 500: Hjólbörur. hatta, þegar hann var settur inn í embætti sitt. Þá bar hann „Homburg“-hatt. Ætlaði Flu- egelmans þó að senda honum hatt að gjöf, enda hefur fyrir- tækið gert það síðan Theodoré Roosevelt varð forseti (og Franklin D. Roosevelt fékk atls fjóra — einn fyrir hvert kjör- tímabil), en ritari Eisenhowers afjDakkaði gott boð. Það tóku eigendur Fluegelmans sér nærri. En meðal annarra orða, hvað haldið þér, lesari góður, að grindin heiti, sem er í þeini pípuhþ.úuna., spp,i -.h3igt pr jpð leggja saman? Hún heitir .gibus, eftir Frakkanum Antoine Gib- us, ei; f^nn,hana upp, . : • •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.