Vísir - 01.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 01.09.1953, Blaðsíða 6
▼ fSIB Þriðjudaginn 1. september 1953 stiórnárfyrirkomulagsins, spurði hann okkur, hvernig okkur litist á borgina. Líklega hafa menn ekki vilj- að styggja heimamenn, en þeg- ar mér fannst þögnin farin að verða óþægileeg, þótti mér rétt að láta til mín heyra, svo að eg sagði, að það færi ekki hjá því, að maður veitti því athygli, að Leningrad hef&i verið í um- sátutrsástandi í heilt ár, enda bæri hún þess glögg merki enn í dag. Forstöðumaðurinn skýrði okkur þá frá því meö aðstoo leiðsögumannsins, að ef við kæmum þangað að ári, mundi verða öðru vísi um- horfs þar! Einn skipsverja spurði nú, hversu há mánaðarlaun verka- manna væru. Varð fyrst fátt um svör, en síðan kom túlkin- um og forstöðumanninum sam- an um, að þau mundu vera um það bil 1000 rúblur á mánuði. Einnig var um það spurt, hve margir íbúar væru í borginni, en ekki var hægt að fá svar við því, enda var okkur skýrt frá því að manntal hefði ekki farið fram í borginni síðan fyrir stríð, en íbúar væru taldir vera 3—4 milljónir. „Eg kaus frelsið“. Þegar hér var komið, voru menn farnir að ókyrrast í sæt- um sínum, enda orðið áliðið kvölds, og óskuðum við eftir því, að við værum fluttir til skips. Var þá bifreiðarstjóran- um trúað fyrir okkur einsöml- um! En á leiðinni til skips, þegar eg var búinn að sitja svo lengi í sjómannastofunni, skildist mér fyrst í raun og veru, hversu mikið er ágæti bókar- ínnar eftir Kravchenko „Eg kaus frelsið“, og hafði eg þó mætur á henni áður. Því má bæta við, að með Draugajökli var kona, og veitti hún því sérstaklega eftirtekt, að hvergi í borg- inni sá hún barnavagna, en víða sáust þó konur með fleiri en eitt barn í fanginu, og höfðu jafnvel bundið þau upp um hálsinn á sér, til þess að létta á handleggjun- um. Hann yppti f»ara öxlum. Árla næsta dags kom fyrir- svarsmaður lunboðsmanns eða stjórnarstofnunar þeirrar, sem fór með umboð skipsins, um borð, og vissi hann, að eg hafði verið í landi kvöldið áður. Spurði hann mig, hvernig mér hefði litizt á það, sem fyrir augu mín hafði borið. Maður þessi var fyrrverandi skipstjóri og hafði verið í sigl- íngum. Hann hafði verið. hjá mér daginn áður, og sagði mér frá því, er hann var víða á ferð. Eg svaraði því spurningu hans á bá leið, að þar sem hann hefði sjálfur farið víða um hekn, skyldum við ekki ræða þetta mál! Yppti hann 'þá áðéíns öxlúm! En nú leið að brottför, og •styttist sagan því óðum, þótt vitanlega hafi aðeins verið stiklað á stóru. Kaup hlýtur að vera lágt! Um borð til okkar kom mað- ur, til þess að vera til aðstoðar við afgreiðslu skipsins, og spurði hann enn, eins og hinir, hvern- ig mér hefði litizt á borgina og ástandið þar. Eg sagði við hann að ef hann langaðd til að heyra, hvað mér fyndist, þá ætlaði eg aðeins að taka mjög einfait dæmi, sem hann gæti svo dregið af sinar ályktanir hjálparlaust. Þessi skyrta, sem eg er i, sagði eg, kostar fjóra dollara í Bandaríkjunum. Þá svaraði hann: Mikið ægi- lega hlýtur kaupið .að vera lágt þar! Eg sagði: Já, það er lágt. Hafnarverkamenn hafa 15 doll- ara á dag, sem að vísu er lágt reiknað. ,TÁ, SAGÐI HANN, Þ.Ú MEINAE AUÐVITAÐ Á VIKU! 8EZT AÐ AUGLTSAIVISJ SKOLAPILTUR óskar eftir fæði og húsnæði á sama stað. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins, merkt: „800 — 329“. (519 GULLARMBANDSÚR tapaðist sl. föstud. eða laug- ard. Finnandi vinsaml.hringi í síma 81578 eða 1765 gégn fundarlaunum. (543 m Æ K U R ANTIQIt RI.tT Kaupum garhlar bækur og tímarit hæsta verði. Bóka- bazarinn, Traðarkotssundi. Sími 4663. (491 LANDSMÓT II. fl. heldur áfram á Melavellinum í dag, þriðjud. 1. sept. kl. 6.45 stundvíslega. Þá keppa Akranes og Framarar og strax á eftir Valur og Kefla- vík. Mótanefndin. FRAM- ARAR KVEN- FLOKKUR. Áríðandi handknttleiksæfing á Framvellinum í kvöld kl. 8. Mætið vel og stundvíslega. Þjálf. VANTAR 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Tvennt fullorð- ið í heimili. Tilboð, merkt: „X 2,“ sendist Vísi. (466 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Drápuhlíð 33, uppi. Sími 7271, eftir ld. 5,30. (524 LÍTIÐ skrifstofuherbergi óskast í miðbænum nú þegar eða 1. október. — Tilboð, merkt: „Skrifstofuherbergi — 331“ sendist afgr. Vísis. (521 ORKUR vantar litla íbúð. Erum tvö með barn á öðru ári. Tilboð sendist á afgr. blaðsins, merkt: „Rólegt fólk — 328“. (517 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir sjómann. Eiríksgötu 13. (516 UNGUR reglusamur piltur óskar eftir litlu herbergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 5367. (515 HERBERGI óskast. Uppl. á Nýja stúdentagarðinmn; herbergi nr. 24, kl. 4—6. (534 1 EÐA 2 HERBERGI ósk- ast fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 80258. (532 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast nú eða 1. október. Er með eitt barn. Gæti hjálp- að til við húsverk eða barna- gæzlu. Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 1754 frá kl. 3—7 í dag. (531 HERBERGJ Snoturt ris- herbergi til leigu í Drápuhlíð 1, helzt fyrir eldri konu eða rólega stúlku. Uppl. í síma 7977, kl. 6—7 í kvöld. (529 IIERBERGI til leigu í tvo mánuði á góðum stað í bæn- um. Mega vera tveir. Aðeins fyrir reglusama. Tilboð, merkt: „500 — 332.“ Send- ist Vísi. (539 STÚLKA, sem vinnur á Keflavíkurflugvelli, óskar eftir herbergi eða góðu geymsluplássi sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 2673. (537 SKRIFSTOFUSTULKA óskar éftir herbergi strax. — Uppl. í síma 3720 frá kl. 9—5. —(528 STÚLKA óskar eftir litlu herbergi 15. sept. — Uppl. í síma 7749, eftir kl. 8 í kvöld. (541 7íennirS'Ó'iSrtK<^fá?tna<iúnr ffffásveg25;simil4h5-%ýbi}7aar, takfngar, dilar.-fes meðsfrólafótfi. Kennsla er þegar byrjnð. MÆm STÚLKA óskast á sveita- heimili í nágrenni Reykja- víkur um styttri eða lengri tíma. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 1619. (544 STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan daginn, annað hvort í prentsmiðju eða bók- bandi, er vön. Tiltaoð send^t sem fyrst, merkt: „Vön 330“. (520 TRESMIÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 6805. (523 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 5747. — Hólmbræður. (92 HREIN GERNIN G ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum. kúnststoppum. Sími 5187 RAFLAGNIR OG VTÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og VIL talta á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. október: Get. borgað allt að 20 þús. kr. fyrirfram. Til- boð, merkt: „íbúð — 334,“ sendist fyrir fimmtudag. (542 Onnur heimilistækL Raftækjaverzlunin Ljó* *g Hiti h.f. Laueavegi 79. — Sími 5184. KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (536 BARNA rimlarúm óskast til kaups. Tilboð óskast, merkt: „Góð kaup — 333.“ Sendist Vísi. (540 DUKKUVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 81039. (538 BARNA rimlarúm til sölu á Skarphéðinsgötu 10. (525 SEM NÝR, grár Pedigree barnavagn til sölu að Skipa- sundi 25. (526 BARNAKÁPA, með hatti, á 3ja til 5 ára, til sölu ódýrt; einnig svört kvenkápa. Uppl. í síma 7977. (530 TIMBURKASSAR til sölu. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22. (533 BARNAVAGN til sölu mjög ódýrt. Sími 7079. (535 ELDAVÉL, sem ný, til sölu og keðjudrifið þríhjól á Ægisgötu 10. (514 MOTORHJOL íil sölu. — Sanngjarnt verð. — Uppl. í síma 82747 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (518 ALL.TAF TIL nýreykt trippa- og folaldakjöt. Lang- samlega ódýrustu kjötkaup- in. Einnig léttsaltað -og nýtt. Von. Sími 4448. (522 HJÁLPAMOTORHJÓL til sölu á Eiríksgötu 6, milli kl. 7 og 9 í kvöld. (511 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavama- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897,(3§4; CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á raunum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann.______________(448 HÁTÍÐARMATUR. Ný- reykt folalda og tryppakjöt. Sömu gæði og áður. Léttsalt- að tryppakjöt, lcjöt í gullasch, kjöt í buff, hakkað kjöt. — Von. Sími 4448. (447 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 8126 m efíir Lebeck og Wiiiiams. Umferðin í borgum Tvíbui'a- jarðarinnar varð svo, háskaleg, að engin lausn virfisí á málinu. Ekki var nema um tvennt að ræða fyrir okkur: Að losna við bílana eða borgirnar sjálfar. Gary er efinn: Og hvað gerði fólk þitt við þessu öllu saman? Það gerði hvorttveggja: Það losaði sig við stórborgirnar og bílana líka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.