Vísir - 02.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 02.09.1953, Blaðsíða 6
v! SIR Miðvikudaginn 2. september 1953 Tarzan kom hljóðlega aftan að vörðunum tveim, greip um • höfuð' þeirra og barði þeim saman. Verðirnir féllu í óviti til jarðar. Rondar tautaði: „Tarzan er tíu manna maki.“ Rondar opnaði hliðið hljóðlega og skygndist út á autt og dimmt stræt- ið. „Þeir finnast, þegar vaktaskipti verða“, tautaði Rondar. „Má vera“, sagði Tarzan. „Þeir eru meðvitund- arlausir nú“. BLs. Herðnbreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 7. þ.m. Tekið á moti ílutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun og föstudag. Farseðl- ar seldir árdegis á laugardag. M.s. Skjaidbreið til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 8. þ.m. Vörumóttaka á morgun og föstudag. Farseðl- ar seldir á mánudag. austur um land í bringferð hinn 9. þ.m. Tekið á móti flutningi til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórsháfnar, Raufarhafnar, Kúpaskers, Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar á morgun og föstudag. Farseðlar seldir ,á mánudag. ■! Skógarmenn! í kvöld kl. 8.30 verður september-fund- urinn í húsi K.F.U.M. Þai' J verður nýjum Skógar- mönnum fagnað með sameig- 1 inlegri kaffidrykkju o. fi. •— Skógarmenn, fjölmennið. — Munið skálasjóð. Stjórnin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30. Reiðar Albertsson og Jóhannes Sigurðsson tala. — Fórn til hússins. — Allir velkomnir. SEPTEMBERMÓTID fer fram naestk. laugardag. Til viðbótar áður auglýstum greinum verður keppt í kúluyarpi og 1000 metra boðhlaupi. — Mótanefndin. tvær næstu FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER skemmtiferðir um helgi. — 2% dags hringferð um, Borgarfjörð. Lagt af stað á laugardag kl. 2: frá Austurvelli og' ekið fyrir Hvalfjörð, upp Norður- árdal að Fornahvammi og gist þar. Á sunnud. er geng- ið á Tröllakirkju eða Baulu. Síðan farið að Hreðavatni. Dvalið í skóginum og hraun- inu. Gengið að Glanna og Laxfossi. Gist að Hreðavatni. Á mánudag er ekið að Hraunfossum um HúsafeUs- skóg að Kalmanstungu. Gengið í Surtshelli og Stef- ánshelli. Síðan ekið um Kaldadal, Bláskógaheiði á Þingvöll og þaðan til Rvk. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. — Hin ferðin er gönguferð á Esju. Lagt af stað á sunnudagsmorguninn kl. 9 frá Austurvelli. ÞROTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. II. og III. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30—7.30 á Háskólavell- inum. Æfingar í kvöld: III. fl. kl. 7. Meistara, I. og II. fl. kl. 8. Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði. Bóka- bazarinn, Traðarkotssundi. Sími 4663. (491 Jmii TVEIR skólapiltar geta fengið fæði og herbergi á 'sama stað i vetur. Hverfis- gata 16A. (567 ’feennirf^ihrrfóf^'rhfn/átmf ffifásueg25;sml4b3J%fÓinmr, íalœfingar,: diíar-ifes med sáólafó/ái. Kennsla er þegar bgrjuð. LÍTIÐ skrifstofuherbergi óskast í miðbænum nú þegar eða 1. október. — Tilboð, merkt: „Skrifstofuherbergi — 331“ sendist afgr. Vísis. IBÚÐ óskast strax fyrir barnlaus hjón. Uppl.. í síma 5683 til kl. 6. (551 ÍBÚÐ óskast! Tvö her- bergi og eldhús eða eldunar- pláss óskast. Tvennt í heim- ili. Uppl. í síma 4007 eftir kl. 6. (546 UNG HJÓN óska eftir her- bergi, helzt strax. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Tvö — 335.“(552 TIL LEIGU 2 samliggjandi herbergi í rishæð, fyrir stúlku. Góð umgengni og fullkomin reglusemi áskilin. Uppl. í síma 5155, frá kl. 3—7 í dag'.(570 GLÆSILEG stofa til ieigu. Góð húsgögn geta fylgt. Verð 800 kr. á mánuði. Á sama stað er ágætt lítið her- bergi með húsgögnum til leigu. Verð 400 kr. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Rólegt — 337.“ (568 SUMARBÚSTAÐUR, helzt í Grafningi eða við Þing- vallavatn, óskast til leigu í vikutíma. Uppl. í síma 1434 og 5055. (565 LÍTIL íbúð óskast; tvennt í heimili. Uppl. í síma 6163. (559 STÓR stofa til leigu á Grettisgötu 98 II. hæð. — Reglusemi áskilin. (572 ÓSKA eftir tveim her- bergjum, helzt samliggjandi, nálægt Skólavörðuholti. - Uppl. í síma 81347. (558 VERKSTÆÐISPLÁSS ósk ast til leigu í austurbænum nú þegar eða í haust. Til- boð, merkt: „Austurbær • 338,“ sendist Vísi. (573 SutrouahA* - TARZAN 31. AGUST ingar á Laugavegi, frá Snorrabraut inn að Tungu. Skilvís finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 7142. Fund- arlaun. (550 PENINGAR fundnir. — Uppl. Bjarnarstöðum við Kambsveg. (55'i STÚLKA óskast á sveita- heimili í nágrenni Reykja- víkur um styttri eða lengri tíma. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 1619. (544 TELPA óskast í eina klst. á dag, milli 5—6 í rúman mánuð. Uppl. á Miklubraut 84, kjallara, eftir kl. 6. (549 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Uppl. á Fálkagötu 16 eftir kl. 5. (553 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Sérherbergi. Uppl. í síma 5155 kl. 3—7 í dag. ATVINNA. Stúlka óskast við léttan iðnað. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt: „At- vinna — 336.“ (564 MIG VANTAR unglings- pilt til aðstoðar á skóvinnu- stofu minni. Helgi Þorvalds- ! son, Barónsstíg 18. (562; SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923.. (111 HREINGERNINGASTÓÐN. Sími 2173 — hcfir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 RAFLAGNIR og VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og Lauaavegi 79. — Sími 5184. STÚLKA óskast í vist í Keflavík. Uppl. á Barónsstíg 33, II. hæð. (575 ALLTAF TIL nýreykt trippa- og folaldakjöt. Lang- samlega ódýrustu kjötkaup- in. Einnig léttsaltað og nýtt. Von. Sími 4448. (522 ELNA saumavél sem ný, til sölu og keðjudrifið þrí- hjól á Ægisgötu 10. (514 TIL SÖLU dökkblá föt úr vönduðu efni á 12—14 ára dreng. Barmahiíð 44, kjall- ara. (547 BARNAKOJUR og barna- vagn óskast keypt. — Sími 7854. (557 ANAMAÐKUR til sölu á Laugarnesvegi 40. Sími 1274. TIL SÖLU með tækifær- isverði 2 djúpir stólar og ottoman, klætt með sams- konar áklæði. Uppl. Lauga- vegi 87. (566 TVÖ sundurdregin barna- rúm til sölu mjög ódýrt. — Uppl. í Nökkvavogi 34. Sími 2745. (561 TIL SÖLU stígin sauma- vél í hnotuskáp á Ásvalla- götu 22. (560 SKURÐHNÍFUR fyrir inn- römmun óskast keyptur. Til- boð með tilgreindu verði, merkt: „Hnífur — 339,“ sendist Vísi. ' (574 DÍVANAR, aUar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (178 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, eárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.