Vísir - 09.09.1953, Page 2
1
VISIR
Miðvikudaginn 9. september 1953.
ÍWWV-VW.V.V'.'V'.'VWWWU
Minnisblað
almennings.
Miðvikudagur,
9. september, — 252. dagur
ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
19.00.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: I. Tim. 1.
12—20. Hið dýrðlega fagnaðar-
erindi.
Næturlæknir
er í slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki. —
Sími 1760.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 20.50—6.00.
Rafmagnsskömmtun
verður á morgun, fimmtudag,
í IV. hverfi frá kl. 10.45—12.30.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1100.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.00 Tómstundaþáttur
barna og unglinga. (Jón Páls-
son). — 20.00 Fréttir. — 20.30
Útvarpssagan: „Flóðið mikla“
eftir Louis Bromfield; XXI.
(Loftur Guðmundsson rithöf-
undur). — 21.00 Tónleikar
(plötur). — 21.20 Vettvangur
jkvenna. Siðsumarþankar. (Frú
Sigríður Björnsdóttir). — 21.45
Einsöngur (plötur). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 þýzk dans- og dægurlög
(plötur) til kl. 22.30.
Nýir kaupendur.
Þeir, sem ætla að gerast á-
skrifendur Vísis, þurfa ekki
annað en að síma til atgreiðsl-
tinar — sími 1660 — eða tala
við útburðarbörnin og tilkynna
nafn og heimilisfang. — Vísir
er ódýrasta dagblaðið.
Sofnin:
Landsbókasafnið er opið kL
10—12, 13.00—19.00 og 20.00—
S2.00 alla virka daga nema
taugardaga kl. 10—12 og 13.00
«—19.00,
MnAAcfátant4.2006
1J » L ■ : r": r
í ■ ■ z
■ L I
8 ' ■ j »»
n 11 ■ ■
■ *» * i :
Ti
Lárétt: 1 bj.argför, 3 á bragð,
5 blaðamaður, 6 guð, 7 ódugleg,
8 guð, 10 var megnugur, 12
togara, 14 sefa, 15 dagstími, 17
snemma, 18 umtalaðir fiskar.
Lóðrétt: 1 mikla, 2 ein-
kennisstafir, 3 þekkir leið, 4
stærstar, 6 hugdeig, 9 útl. dýrs,
11 eyðir, 13 kirkjuhluti, 16 fall.
Lausn á krossgótu nr. 2005:
Lrétt: 1 Búi, 3 ker, 5 ef, 6
Na, 7 kös, 8 in, 10 stóð, 12 aur,
14 ala, 15 Ríó, 17 ar, .18 .plógui’.
Lóðrétt:' 1 Beriá, 2 úf,' 3 kastá.
4 rjóðar, 6 nös, 9 nurl, 11 ólar,
13 RÍÓ/T6 ÓG. • •-'.•„■ ;• ,
W^VVVVW-VVWVWWM^^%W.VVWVSWJVVdWA%
VVWV^t^VVV^'-^VVtfVVVWVVVWVVVVVVVVVVVVVVVWVWVVVVVWWi
WWWi
www*-*
www
BÆJAR-
U-VWWSdVWV,^
VWWWVW^S.'S
^wwwvww
vwwuvvvw.
rfWVWWWVW
WWWVWW-'
ivyvwwAvv
'-wvw. . /uvuvyvwww
/bWVVMJ^flAVNWWWWVWWVWWVWWWWWVUWWW
vvvvv%n^vvvvvvvuvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvy
^éttir
Nýir menntaskólakennarar.
Gísli Jónsson magister hefir
verið skipaður kennari við
Menntaskólann á Akureyri, en
við Menntaskólann að Laugar-
vatni hafa þessir menn verið
skipaðir kennarar: Eiríkur
Jónsson, Ólafur Briem, Sveinn
Pálsson og Þórður Kristleifs-
son. — Þá hefir Sólveig Búa-
dóttir verið skipuð kennari við
skóla gagnfræðastigsins í
Reykjavík.
Sigurður J. Briem,
cand. juris., hefir verið skip-
aður fulltrúi I. flokks í forsæt-
isráðuneytinu.
Agnar ÞórSarson,
cand. mag., hefir verið skip-
aður bókavörður í Landsbóka-
safni íslands.
Selma Jónsdóttir,
listfræðingur, hefir verið
skipaður umsjónarmaður Lista-
safns ríkisins frá 1. f. m. að
telja.
Þórunn S. Jóhannsdóttir
heldur píanóhljómleika í
Austurbæjar-bíói í kvöld kl. 7.
Hljómleikar þessir verða ekki
endurteknir, en Þórunn er senn
á förum af landi burt til Nor-
egs þar sem hún mun halda
hljómleika í hátíðasal Oslóar-
háskóla. Eru því síðustu forvöð
að hlusta á þessa ágætu lista-
konu.
„Odette“
heitir brezk stórmynd, sem
Austurbæjarbíó sýnir þessa
daga, byggð á sönnum atburð-
um, sem gerðust í síðustu
heimsstyrjöld. Myndin er af-
bragðs vel leikin og vel tekin,
og óvenju eðlileg. Anna Neagle
og Trevor Howard fara með að-
alhlutverkin af snilld.
Ljósberinn,
7. tbl. 33. árgangs hefir Vísi
borizt. Blaðið flytur að vanda
ýmislegt efni til fróðleiks og
ánægju yngstu lesendunum,
meðal annars fróðlega frásögn
um fjarlæg lönd, eftir Ólaf Ól-
afsson kristniboða, en margar
myndir prýða ritið.
Happdrætti Háskóla íslands.
Á morgun verður dregið í 9.
flokki Happdrættis Háskóla ís-
lands. Vinningar eru 800, auk
2ja aukavinninga, en samtals
nema vinningar 392.600 krón-
um. Síðasti söludagur er í dag.
Bridgefélag Reykjavíkur
heldur aðalfimd sinn kl. 8 í
kvöld í Skátaheimilinu við
Snorrabraut.
Tónskáldafélagið
þakkar útvarpsstjóra.
í tilefni af tónleikum Ríkis-
útvarpsins í Þjóðleikhúsinu
sendi stjórn Tónskáldafélags
fslands útvarpsstjóra nýlega
svohljóðandi símskeyti: —
„Stjórnarfundur Tónskáldafé-
lags fslands sendir yður þakk-
læti fyrir fyrstu opinberu tón-
leika Ríkisútvarpsins í Þjóð-
leikhúsinu í kvöld. Þökkum
einkum að nú voru í fyrsta
sinni íslenzkir listamenn kynnt-
ir af fullri hlýju, skilningi og
smekkvísi.11
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfss kom til
Rvk. sunnudag frá Antwerpen.
I?ettifoss var á Breiðafirði í
gær; jferi.þaðán tjl Vggtm.eyja
og Keflavíkú:-. GoðafoSs fór frá
Hamborg í gærkvöld til Hull og
Rvk. Gullfoss. .fór^/rá Leith í
fyrradag; kemur til Rvk. á
morgun. Lagarfoss fer vænt-
anlega frá New York í dag til
Rvk. Reykjafoss kom til Lyse-
kil í fyrradag; fer þaðan til
Gautaborgar. Selfoss fór frá
Hull í gærkvöld til Rvk.
Tröllafoss fór frá Rvk. 1. sept.
til New York.
Ríkisskip: Hekla er í Þórs-
höfn í Færeyjum á leið til Rvk.
Esja fer frá Rvk. á morgun
austur um land í hringferð.
Herðubreið verður væntanlega
á Hornafirði í dag á norður-
leið. Skjalbreið fór frá Rvk. í
gærkvöld til Breiðafjarðar.
Þyrill verður væntanlega í
Hvalfirði í dag. Skaftfellingur
fór frá Rvk. í gærkvöld til
Vestm.eyja.
H.f. Jöklar: Vatnajökull er á
Akranesi. Drangajökull fór frá
Akarnesi til Boulogne og Ham-
borgar 5. þ. m.
Frá Kvenfél. Hallgrímskirkju.
Félagskonur eru vinsamlega
beðnar að mæta í Hallgríms-
kirkju kl. 5 síðdegis föstudag-
inn 11. september. Áríðandi
mál til umræðu. — Stjórnin.
Hvítkál lækkar
um helming.
Hvítkál hefur nú lækkað í
verði um helming, og kostar
kílóið kl. 1,40 í verzlunum.
Undanfarið hefur kílóið kost-
að kr. 2,80, og er hér um svo
mikla lækkun að ræða, að menn
ættu að notfæra sér það, meðan
framboðið er sem mest. Ekki
þarf að taka það fram, hversú
ágæt fæða hvítkálið er, og hús-
mæður geta matreitt það á ýms
an hátt, svo að ekki ætti að
skorta fjölbreytni í matartilbún
ingi, ef litið er í matreiðslubæk-
ur.
GtJSTAF A. SVEINSSON
EGGERT CLAESSEN
hœstaréttarlögmenr.
Templarasundl 5,
(Þórshamar)
Allskonar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Austurstræti 1. Siml Z4ði.
Kaupl guil sg siifur
Þisundir vtta að gœfa» tVMl*
hrtngunum Jrd
3IGURÞÖR, Safaarstræti 4
Margar gerOtr fýrirliggjandi.
a Vesturg. 10
" Sími 6434
•M^uvuvuvwjwfuv-uvvvvv'vvvwvwvwwu'wvwwwwywwi
PELSAR OG SKINN
Kristinn Kristjánsson,
Celdskeri, Tjarnagötu 22.
Sími 5644.
MARGT Á SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 - SIMl 33S7
BEZT AÐ AUGLfSA ! VlSI
Stofuskáparnir
marg eftirspurðu komnir aftur.
Húsgagnaverzlun GUðmundar Guðmundssonar,
Laugaveg 166.
WWVVVWVAIVWVW
Rúðugler
Rúðugler, allar þykktir, fyrirliggjandi,
bæði skorið eftir máli og í heilum kössum.
CjLrdipvLti & Speqtacjert Lf.
Klapparstíg 16. — Sími 5151.
Sófasett
Vandað og fallegt, vinrautt. Sófi og 3 djúpir stólar.
Tækifæriskaup. Þorfinnsgötu 16 (annað hús frá Eiríks-
crötirf II. hæð kl. 7—10 í kvöld.
Reynið hinar nýju
FAXA Síldarafurðir frá
Fiskiðjuveri rikisins
Síldarflök í tómatsósu
í 1 Ib. dósum.
Reykt síldarflök
í l/2 lb. dósum.
Síld í eigin safa
í 1 lb. háum dósum.
Enufremur !
Léttreykt síld (Kippers)
í chellophciue pokum. Þeim sem reynaj!
þessa léttreyktu síld (morgunrétt Eng-.
lendinga) ber saman um ágæti hennar,;
sé hún rétt matreidd. — Uppskriftir í!
hverjiim poka.
Fást í flestum matvöruverzlunum. -
Fiskió/tstwr rikisins
Sími 82595.
&vvwvvvvyvwvvvvwvvwvvvvvwvvvvwvvwvvvvwvvvv,