Vísir - 09.09.1953, Side 6

Vísir - 09.09.1953, Side 6
B 'f- VÍSIR Miðvikudaginn S. september 1953. Óskar eftir 1 stofu eða 2 herbergjum helst í austur- bænum. Létt ráðskonustaða kemur til greina. Tilboð með upplýsingum sendist Vísi fyrir laugardag merkt: „Húsnæði — 352“. H A N S A H. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25: TVÆR rosknar mann- eskjur vantar íbúð. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 4291. (683 i sima ULMI A ÞVINGSJS6 EITT herbergi og eldhús óskast fyrir fullorðin hjón. Alger reglusemi og ró. Uppl. SAGARKLEMMUR VINKLAR, o. fl. nýkomið. í sífna 80851. (682 ÓSKUM eftir sóríkri stofu. Tveir í heimili. Getum látið afnot af síma. Tilboð, merkt: „Tveir fullorðnir — 353,“ sendist afgr. blaðsins. (683 HERBERGI óskast fyrir reglusaman skólapilt, helzt í námunda við Stýrimanna- Kfólaefni hentugt ' skólakjóla. Mjög ódýr. M.s. Skjaidbreíð ÓSKA eftir tveggja her- bergja íbúð nú þegar eða 1. október. Erum þrjú í heim- ili. Alger reglusemi. -— Uppl. í síma 9783. C690 HERBERGI og eldhús til leigu. Tilboð óskast, merkt: „12, 78 — 354,“ sendist blaðinu. (692 SKÓLASTÚLKA óskar eftir herbergi gegn því að lesa með krökkum eða sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 2902. (695 STÚLKA óskar eftir her- bergi í austurbænum. Uppl. í síma 6497 kl. 6—8. (696 HERBERGI óskast, helzt sem næst Mjóstræti, fyrir reglusama eldri konu, sem vinnur úti. — Uppl. í síma 80899, milli kl. 6—8. (697 til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætl- unarhafna í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. „Skaftfellingur" íer til Vestmannaeyja hinn 11. J).m. Vörumóttaka dag'léga. ÍBÚÐ óskast. Óska eftir íbúð, 1—2 herbergi og eld- hús eða eldunarplássi. — Uppi. í síma 82216 — 4775. _________________________(702 ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herbergja íbúð. Reglusemi. Há leiga. Mikil fyrirfram- greiðsla. — Tiiboð, merkt: „Reglusemi — 356“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. ?«* GOTT og ódýrt fæði á- l: VALUR! Æfing hjá 2. flokki kl. 7,15 í kvöld. Öldugötu 7, efri hæð. Sími 5864. — (686 — — KnstniboSshúsið Betania, Laufásvegi 13. Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30. Norsku hjónin Marie og Mons Husa tala. — Allir velkomnir. BLÁR sundbolur og gult handklæði tapaðist í mið- bænum, ef til vill í Lands- bankanum. — Uppl. í síma 81948. (691 PERLUFESTI, þreföld, tapaðist. Vinsamlegast skilist á Hólavallagötu 11, uppi. — Sími 2304. (703 SEM NÝR enskur raf- magnsþvottapottur til sölu á Skólavörðustíg 46, Njarðar- götumegin. (709 BARNAÚLPA, merkt, fannst í Túngötu. Uppl. í ÚTÐREGINN svefnsófi til síma 2484. (711 sölu. Urðarstíg 8 A. (704 mm RAÐSKONUPLÁSS ósk- ast. Er með barn 2ja ára. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax — 355.“ (693 TEK menn í þjónustu. Sigríður Einarsdóttir, Hverf- isgötu 74. — Uppl. kl. 9—10 e. h,_________________(687 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (111 RAÐSKONA óskast að Gunnarshólma og ein inni- stúlka við þjónustu- og hjálparstörf. Uppl. í Vnn, sími 4448, en eftir kl. 6 sími 81890. (662 HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 RAFLAGNIR og VTÐGERÐIR á raflögnnm. Gerum við strSujárn og ðnnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós ag Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ÁNAMAÐKAR fást á Laugarnesvegi 40. — Sími 1274. (694 BARNARUM. Hvítt stál- rúm til sölu. Þorfinnsgötu 16, 2. hæð (annað hús frá Eiríksgötu) kl. 7—10 í kvöld. Ennfremur lághælaðii dömuskór nr. 38 og 2 útlend- ir kjólar. (701 KVENH.TÓL til sölu. Uppl. í síma 6226, eftir kl. 8. (700 ENSKUR barnavagn og körfuvagga til sölu. Sól- vallagötu 35, eftir kl. 5. Sími 6309. (699 TÆKIFÆRI. Klæðaskáp- ar, stofuskápar, stólar o. fl. til sölu. Uppl. Bergsstaða- stræti 55, kl. 6—9. (683 BOLSTRUÐ HUSGOGN (hörpulaga), tveir stólar og sófi, notuð, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 1927. (698 TIL SÖLU: Ný kvenkápa og amerísk dragt nr. 14. Einnig ítalskur guitar. Selst ódýrt. Uppl. á Hofteigi 28, kjallara, eftir kl. 7 næstu kvöld. (688 VEL MEÐ FARINN barna- vagn óskast til kaups (Silver Cross). — Tilboð, merkt: „Barnavagn — 357“ sendist Vísi. (707 VÖNDUÐ, svört dragt, meðalstærð, ónotuð, til sölu. Sími 3632. (705 LÍTID notuð þvottavél til sölu. Tækifærisverð. Sími 3632. (706 BARNAVAGN, Pedigree, til sölu. Öldugötu 55. Sími 2486. (710 TIL SÖLU fallegur ferm- ingarkjóll á fremur granna stúlku. —• Uppl. í síma 9175. (685 HORNSQFI, svefnsófi (með skápum) ásamt 4 djúp- um stólum, til sýnis og sölu í dag og kvöld á Langholts- vegi 80, ____________(683 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu, ódýrt, í Drápuhlíð 15. (683 ÞVOTTAPOTTUR (kola- kyntur) og rafmagnselda- vél (má vera biluð) óskast til kaups. Uppl. í síma 2088 eftir kl. 5 í dag. (683 TIL SÓLU ný málningar- sprauta; einnig notuð barna- kerra, á Vesíurgötu 51B, eftir kl. 6. (683 HÚSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol-þvottalögnr feu sigurför um heiminn. — (630 KAUPUM vel með fartn karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fomsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562.____________ (179 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 LÍTIÐ INN í Antikbúðina, Hafnarstræti 18. (634 MÁLVERK. — LISTA- VERK. — Tökum á móti listaverkum fyrir næsta uppboð. Seljum ennfremur gamlar, fágætar bækur. — Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. Sími 3715, opið 2—4. (613 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur i graíreiti meS stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 Suwwak A. - TARZAN - m Þar beið hans þræll, sem flutti honum þau skilaboð, áð hann skyldi daginn eftir fylgja drottningu til eldgigsins. Tarzan var nú öruggur um Doriu, kvaddi Rondar, og flýtti sér í áttina til híbýla sinna. , Tarzan hleypti brúnum, er hann sá, að systir Jans var ein af þjónustu- meyjum drottningarinnar. En stúlkan mælti: „Verið óhrædd. Doria er örugg í þessu húsi.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.