Vísir - 11.09.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 11.09.1953, Blaðsíða 5
Heimdallur Sjálfsiæðisfélögin í Reykjavík boða tii sameiginiegs íundar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: STJÓRNARMYINIDUNIN Fi’ummælendnr: Ólafur Tliors, form. SjálísíæðÍM 1*1«»kksins Bjarni Benediktsson, varalorm. Sjállstæðisllokksins æátir^að iramsöguræðum loknum. ' > * <’ állt-Sjálfetæðisfólk velköfiáið .á íóoðari husröm iéyfií; Fundarmenn áminntir um að mæta stunclvíslega. Sjálistæðisfélögin í Reykjavík, . Fösiudaginn 11.. séptemher .1953. pswiswwpqp TfSfB Fréttabréf frá Noregi: Stúdentadagar í Osló í byrjun september. Vinsælt leikrit — Stúlkan, sem elskaði Kölska — sýnt þar í borg. Hátíðaljómi leikur um Osló Jjessa dagana. Háskólinn var settur 1. sept. og sama dag hófust hin venju- legu haust-hátíðahöld 10, 15, 25 og 50 ára stúdenta. Ungir og gamlir stúdentar skarta þá svörtum skúfhúfum og flykkj- ast í leikhúsin og á ýmiskonar samkomur, sem þeir skipu- leggja sjálfir. Leikhúsin gera sitt bezta til þess að gera stúdentadagana , sem hátíðlegasta. Þjóðleikhúsið sýnir „Maríu Stuart“, eftir Friedrich von Schiller. Leikstjóri er Agnes Mowinckel, sem talin er ein- hver snjallasti leikstjóri Norð- manna. Aase Bye leikur Elísabetu drottningu af mikilli snilld og Gerd Grieg Maríu Stuart. August Oddvar, þekktasti leik- ari Norðmanna í hópi karl- manna, leikur lávarðinn af Leichester. Sýningin er með miklum ágætum, svo að naumast verð- ur á betra kosið. hina jarðnesku ástmey. Eftir mörg mistök tekst það, og kölski hverfur beint inn í log- ana. Með tilliti til þess að margt heíur verið skrifað um Helvíti hér í Noregi að undanförnu er ekki að undra, þótt þetta vel samda leikrit veki athygli. Margir íslendingar hafa lagt leið sína til Oslóar í sumar. T. d. hafa farþegar með Gullfcuca verið um það þil helmingi fleiri en s. 1. sumar. „Statitisk Sentralbyrá“ hefur j nýlega lókið við að athuga kjör verkamanna í Oslo og Björgvin. Af 200 verkamannafjölskyldum, sem athugaðar voru, bjó 51 í einu herbergi og éldhúsi, 89 höfðu 2 herbergi, 27 höfðu 3 herbergi og 9 bjuggu í 4 her- bergjum eða, höfðu enn rýmra um sig. Afgangurihn bjó í einu herbergi og hafði ekki eldhús eða aðeins teeldhús. Meðaltekjur voru 12.126 kr. á ári og 88,7% af þeim tekjum fór í fæði, föt, skatta og hús- næði. Barnafjöldi var 1,1 barn ao meðaltali. Rannsókn á högum æskunnar í Osló hefur leitt í ljós að 75% allra ungmenna geta eða mega ekki taka félaga sína með sér heim. Verst er ástandið á þeim heimilum þar sem annað hvort föður eða móður vantar: Af- brotaunglingar hafa yfirleitt erfiðar heimilisástæður. fyrir nýjár, én hins vegar fær hann fjölda bréfa og samúðar- kveðja frá Svíþjóð og hvaða- næva að úr heiminum. Óviss úrslit í máli sænska skip- stjórans í haldi í Tyrklandi. Hann hefir setið í fangelsi síðan í vor, er kafbátur sökk eftir árekstur við skip hans. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í september. Ógerlegt er að vita, hver verður niðurstaða málsins, sem tyrknesk stjórnarvöld höfðuðu gegn Ferdinand Lorentzon, skipstjóra á sænska skipinu „Naboland“, sem rakst á tyrk- sýnir neskan kafbát á Dardanella- Stúlkan og kölski. Norska leikhúsið „Gjenta som elska fanden“ — sundi í vor. Stúlkuna, sem elskar kölska — ’ Áreksturinn varð 4. api'íl í eftir Ole Barman og Asbjörn vor, með þeim afleiðingum, að Toms. Þetta er gamanleikur, | kafbáturinn „Dumlupinar“ sem gerist ýmist í víti eða á’sökk og með honum 81 maður jörðu — alvarleg átök milli! af áhöfn hans, en nokkrum varð hins illa og' góða. Fjandinn tel- , bjargað, þar á meðal kafbáts- ur í upphafi leiskins allt á réttri' stjóranum. Engan sakaði á leið, þar eð hann fái 10.00 sálir hinu sænska skipi. fyrir hverja eina sem sleppi til himna. Það er aðeins eitt, sem hann á eftir að útrýma óg það er kærleikurinn, — en einkum er kærleikur kvennanna hon- um þyrnir í auga. í leiknum lendir hann sjálfur í greipum ástarinnar og allt virðist vera að „fara til fjandans“ eða hitt þó heldur frá sjónarmiði ráða- manna vítis. Stríð hætta og Hinn 6. apríl var Lorentzon skipstjóri fluttur í tyrkneskt fangelsi, og þar hefir hann set- ið síðan, eða verið í sjúkrahúsi, að fráteknum nokkrum vikum, er hann var hafður í hgldi um borð í skipi sínu. Rúmri viku síðar, 14. apríl, ákærði hinn opinberi saksókn- ari í Canakkale Lorentzen skipstjóra fyrir að halda valdið fólk fer að hugsa um almanna slysinu með gáleysi sínu. Á- hag. Skipulagsskollinn, sem kærur á hendur Lorenzton urðu er menntaðasti djöfull Helvítis smám saman æ heiftarlegri, og gerir lxverja tilraunina af ann- ! fyrir fáum vikum hélt saksókn- j tryggilegastan. Lorentzon skip- arri til þess að fá kölska til að arinn því fram, að Lorentzon stjóra er ljóst, að hann kemst hvei-fá heim og segja skilið við hefði verið í þjónustu Rússa, áreiðanlega; ekki frá Tyrjclapd'i JVA.VVVWVIWtfV.v-VC'íXvuVAWlJWyVíJWAíWAi ■ en þessu var þó vísað á bug og látið niður falla. Fjölmai'gir sérfræðingar, tyrkneskir, sænskir og hlut- lausir, hafa kynnt sér hreyf- ingar skipanna fyi'ir árekstur- inn. Enskur sérfræðingur held- ur því fram, að sökin sé hjá hinum tyrkneska kafbátsfor- ingja, aðrir fullyrða, að báðum aðilum sé um að kenna, en Tyrkir halda því hins vegar fram, að sænski skipstjói'inn sé einn í sök. Sænskir lögfræðingar, sjó- réttarfræðingai', stjórnmála- menn og fulltrúar útgerðarfé- lags „Nabolands“ hafa farið til Tyrklands tii þess að aðstoða hinn fangelsaða skipstjóra. Hefur hinum gamla skipstjóra verið mikill styrkur í heim- sóknum þessum, en einlcum þó að heimsókn konu sinnar. Ekki kveðst hann kvarta undan með- ferð í sjúkrahúsum, en mála- ferlin hafa vei'ið erfið, ekki sízt vegna þess, að þjóðernis- rembings hefir mjög gætt í blaðaskrifum um málið, og til þess eins fallinn að gera hlut Lorentzons skipstjóra sem tor- Fallegt stáf- rófskver. Bókaútgáfan Leiftur h.f. hef- ir sent á markaðinn óvenju fallegt stafrófskver, sem skóla- ráð barnaskólanna hefir sam- þykkt sem kennslubók í lestri. Að útliti öllu og ytra frá- gangi mun þetta vera fegursta stafrófskver sem hér hefir ver- ið gefið út. En höfundurinn, Vilbergur Júlíusson kennari, sem kunnur er að samningu og útgáfu fjölmargra barnabóka, er nægileg trygging fyrir inni- haldinu. Höfundurinn tileinkar ís- lenzkum ömmum bókina með þökk fyrir allar sögurnar og aðstoð þá og hjálp, sem þær veita litlum börnum við lestr- arnámið. Kverið hefst á einstökum stöfum, síðan stafrófinu öílu og úr því lestrarefni sem smá þyngist því nær sem dregur að bókarlokum. En það sem sér- staklega laðar börn að þessu kveri er hinn mikli fjöldi mynda, sem prýða bókina, og allar eru litprentaðar. Auk þess er bókin prentuð á for- kunnai’ góðan pappír og frá- gangur allur hinn vandaðasti. Heiti kvei'sins er: „Má eg lesa?“ og er 80 bls. að stærð. Drukknir menn að verki. fann manninn og viðurkenndi hann að hafa stolið hjólinu. Ölvaður maður við stýri í gærkvöldi eða nótt var sím að til lögregluvarðstofunnar frá ,húsi einú hér í bænum og til- kynnt, að fyrir utan það væri bifreið í gangi og við stýrið sæti maður, sem sennilega myrídi vera undir áhrifum á- fengis. Lögreglan fór á staðinn og reyndist sú tilgáta rétt, að ölvaður rnaður sat undir stýri bifreiðarinnar, en ekki var vit- að að hann hafi ekið henni neitt. Brutu rúðu. í nótt sást til tveggja manna, er gerðu sér leik að því að brjóta rúðu í Miðbæjarskólan- um, Lækjargotumegin. Sást til mannanna, er þeir hurfu upp á Laufásveg og leitaði lögregl- an þeirra þar, en árangurslaust. Seinna í nótt var þó annar mannanna „gómaður“ og ját- aði hann brot sitt. | Síðdegis í gær var lögregl- Unni tilkynnt um ölvaðan mann, sem var á ferli eftir Reykjavíkurvegi í Skerjafirði og teymdi við hlið sér reiðhjól. Var lögreglunni bent á, að vafasamt væri með hvaða hætti sá ölvaði hefði komizt yfir hjól- ið. Fór lögreglan á vettvang, Kjarnorkusprengingar ákveinar í Astrafíu. Brezki birgðamálaráðherrann Duncar Sandys, scm er staddur í Ástralíu, hefur gert að um- talsefni kjarnorkuprófanir Breta, sem fram eiga að fara í Ástralíu í næsta mánuði. Hann kvað vei'ða um 2 stór- sprengingar að ræða, og nokkr- ar minni. Önnur stórsprenging- in yrði, þegar prófað væri „k j arnorkuvopn“. Hann kvað um mikla fram- för að ærða, að þvx er varðaði eldflaugaframleiðslu og tilraun- ir með þær. Væri nú gerlegt að ná aftur eldflaugunum, er skotið hefði verið. — Sandys sagði, að í næsta mánuði yi'ði um kraftmeiri sprengingar að ræða en á Monte Bello-eyjunum í fyrra. Annar ársfundur Kyrrahafs- ráðsins — Bandaríkjanna, Ástr alíu og N.-Sjálands — var sett- ur í Washington í gær. Buda diesel-rafstöð til sölu 30 kw BUDA dieselrafstöð, sem ný, að öllu i fyllsta standi, til sölu. — 220 volta spenna. Tækifærisverð. Kviiir hJ. Símar 6550 og 6551.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.