Vísir - 22.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 22.09.1953, Blaðsíða 2
B VlSlR Þriðjudaginn 22. september 1953, irmvuviMwvvuvuvvvvvwwu liiinnisMað aVmennings. Þriðjudagur, 22. sept, — 265 dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.55. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: II. Tim. 1. 1—7. Glæð hjá þér náðargjöf Guðs. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. Ljósatími bifreiða og annarar ökutækja er frá kl. 20.00—6.40. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- dag í 2. hverfi kl. 10.45—12.30. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00. Fréttir. — 20.30 Kammertónleikar útvarpsins. (Útvarpað frá Listasafni ríkis- ins í þjóðminjasafnshúsinu): a) Kvartett í C-dúr (K465) eftir Mozart. (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). b) Oktett í Es-dúr, op. 20 eftir Mendelssohn. (Kvartettmenn- irnir og Þorvaldur Steingríms- son, Ingvar Jónasson, Sveinn Ólafsson og Jóhannes Eggerts- són leika). — 21.35 Erindi: Kirkjan og bindindishreyfing- in; síðara erindi. (Björn Magn- ússon prófessor). — 22.00 Fréttir^ og veðurfregnir. — 22.10 íþróttaþáttur. (Sigurður Sigurðsson). — 22.25 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja innlend og rlend dæg- urlög til kl. 22.55. NáttúrugripasafniS er opiS liuimudaga ld. 13.30—15.00 og áþriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. wvvvyvwuvwwwwwvvwwwwuwtfvywuwuvuvwv- vvwuvvvwvwvy%«ff^^miv%»vvwvvwvvvvvvvwwv%^y,w>b*vvWvwMiv,w‘v,<» PW*tfWW www.. yyVWV 'WVVVVV^ wwwn PWWWV BÆJAR WWtfVWWW WUWWíWft#AA»'- wvvvvvvvww WVVVVW#VVPWVVW#VVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVff vvvvuvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvw#wvvvvvvvvvvvvvvvvuvv HwMfátaHK 2016 Lárétt:. 1 Skraf, 3 eldur, 5 fjall, 6 spu.ning, 7 samsöngur, 8 úr ull, 10 þramms, 12 eftir- látinn, 14 bei’ja, 15 handlegg, 17 sauðkind, 18 „bakkelsi“. Lóðrétt: 1 Svækja, 2 fanga- r.iark, 3 nálatré, 4 sár eftir legu, kalla, 9 hafnarborg í Afríku, il á rándýrsfótum, 13 titill, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2015. Lárétt: 1 Gat, 3 röm, 5 RV, 6 Ra, 7 föt, 8 nr, 10 kast, 12 nía, 14 róa, 15 mun, 17 ar, 18 ' arlar. V Lóðrétt: 1 Grunxx, 2 av, 3 ratar, 4 mestar, 6 rök, 9 ríma, 11 sóar, 13 aur, 16 nL Haustfermingarbörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr), fimmtudaginn næstkomandi kl. 6.15 e. h. Síra Garðar Svavars- son. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni, ungfrú Herdís Erla Eggertsdóttir og Valentínus Guðmundsson, jarð- ýtustjóri. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 37. Síðastliðinn laugadag voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni, ungfrú Guðrún Berglind Sigurjóns- dóttir og Jón Bogason, verka- maður. Heimili þeirra er á Ný- býlavegi 12. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Símonía Kristín Helgadóttir og Guðjón Sveinbjörnsson prentari. Heim- ili þeirra er á Háteigsvegi 46. Bústaðaprestakall. Haustfermingarbörn Bú- staðasóknar komi til viðtals í prestsherbergið í Fossvogs- kirkju á morgun (miðvikudag) kl. 4 e. h. í Kópavogssókn á Digranesveg 6 sama dag kl. 6 e. h. Síra Gunnar Árnason. Kvöldskóli K.F.U.M. Innritun nemenda fer fram daglega í verzluninni Vísi á Laugavegi 1. Námsflokkar Reykjavíkur. Innritun nemenda fer fram í I. stofu Miðbæjarbarnaskól- ans milli kl. 5 og 7 daglega. Kennsía hefst nú um mánaða- mótin. Eins og undanfarið geta nemendur valið milli margra þarfra námsgreina, einna eða fleiri. Innritunargjald er 30 krónur nema í sérflokka. __ __ HúsmæSur. Nú er vandinn við matar- kaupin leystur. Þér þurfið ein- ungis að fylgjast með dálkin- um hér á síðunni og þá vitið þér hvað fæst í matinn á hverj- 'um degi. Það er sama hvar í bænum þér búið, því að alltaf er einhver verzlunin í nágrenni við yður. Óperusöngvarinn Ronald Lewis fyrsti bárytónn „Covent Garden óperunnar“ í London, efnir til hljómleika í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Er þetta sein- asta söngskemmtun lista- mannsins. Við hljóðfærið verð- ur Fritz Weisshappel. — Að- göngumiðar eru seldir í Hljóð- færahúsinu og Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur. Trípolibíó hefir undanfari, sýnt ensku myndina „The Sound Bárrier“ með Sir Ralph Richardsoh. Fjallar hún um þrýstiloftsflug- vélar og er saga þeirra iakin með nákvæmni unz tekizt hefir að brjótast gegnum „ósýniléga vegginn", þ. e. flogið hefii- ve.r- ið hraðar en hljóðið. Er mynd- in mjög vel gerð og speimandi frá upphafi til enda, og ættu menn. ekki að láta hana fara fram hjá sér, enda sérstæð í sinni röð. Háteigspresfakall. Haustfernrmgar?. >r. í Há- teigsprestákali'. eru beðin að koma tii.viðtals í Sjómanha- skólpnury Kúiyikudagiun- 23. þ. m. kl. 6 síðd. varðsson. Síra Jón Þor- Eldur í geymslu. Síðdegis á laugardaginn kom upp eldur í geymsluherbergi bak við Slippbúðina, og urðu þar töluverðar skemmdir. Þeg- ar slökkviliðið kom á vettvang var búðin orðin full af reyk, en enginn eldur var þó kominn í hana. Aftur á móti var dálitill eldur í ýmsu dóti inni í geymsl- unni og þar orðinn ákafur hiti inni. Tók það slökkviliðið nokkurn tíma að ráða niðurlög- um eldsins. Talið er að kviknað muni hafa í kagga, sem þar var með ýmsu rusli, t. d. hampi og öðru þess háttar, en eldurinn náði að komast í hurðarkarminn og hillur upp á veggnum, en á þeim voru stráburstar og fleira, sem skemmdist af eldinum. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Newcastle á sunnudag; fer þaðan til Hull og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg á sunnudag til Leningrad. Goða- foss kom til Rvk. fyrir viku frá Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. á föstudag frá New.York. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Gautaborgar. Selfoss íer frá Ryk. í dag til ísafj,arð- ar, Sauðárkráks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fer frá New York á föstudag til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fór frá Rvk. í gærkvöld vestur um land í hringefrð. Herðubreið var á Bakkafirði síðdegis í gær. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er á leið frá Austfjörð- um til Hvalfjarðar. Skaftfell- ingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöld til Búðardals og Skarðsstöðvar. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Siglufirði í gær áleiðis til Ábo. Arnarfell er á Fáskrúðs- firði. Jökulfell fór frá Flekke- fjord í gær áleiðis til Hauga- sunds. Dísarfell fór frá Seyðis- firði í gær áleiðis til Hull. Blá. fell er í Rvk. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Rvk. til Bremerhaven sí. laugardag. Drangajökull er í Rvk. rfBTGGINGV VistKi. 18 SW8434 WWWWVWWWWWWWWWWftWWVWVWW1 VWWVW Til sölu sjálfvirk, amerísk Olíukyndingartæki með öllu tilheyrandi. Af- borgunarskilmálar mögu- legir. Upplýsingar í síma 8156:, kl. 7—8. Góður hefHbekkur til sölu. Upplýsingar í síma 81065. BEZr AÐ AUGLYSAIVISI - m Nýtt dilkakjöt o. m. fl. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Nvtt kindakiöt. Létt- ialtað foialdakjöt og alis- konar grænmeti. Kiötverzlanir Tósnasar Jónssonar Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. f dag: Nýtt diikakjöt, aýr bióðmör, nýtt úrvals grænmeti. Q) Vesturgötu 15, sími 4769. Skólavörðustíg 12, Símar 1245, 2108. Daglega heitur rúsínu- bióðmör og lifrapilsa. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Reyktur fiskur, reykt- ur ratiðmagi, reyktur Iax og reykt síld. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Nýr bátafiskur dag- iega. Fiakaður koli. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Létísalcað trippakjöt Reykhúsið Grettisgötu 50 B, sími 4467. Heitur blóðmör og heit iifrapyisa. Ódýrar rófur. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Nýtt kjöt og græn- meti. Heitur bióðmör. Kjötbúð Sólvaila Sólyallagötu 9, sími 4879. - - Heiiur blóðmör og j lifrapylsa, íifur, {ijörtu og svi§. \ = SÚÞ&F/SM* Berestaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, ______sími 81240,____ Soðin svið, heitt slátur og rófur. Munið salötin frá okkur Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Nýr sikngur og reykt- ur fiskur. Sólþurrkaður saltfiskur. VERZLUN Axels Siprgeirssonar BarmahHð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Ðilkakjöt og græn- meti á lága verðinu. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. VERKAMANNAFÉLAGIB DAGSBRÚN verður í Iðnó miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Verðlags- og kaupgjaldsmál. Sending fulltrúa á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna. 4. Skipulagsmál. 5. Önnur mál. Félagar fjölmie^aið pg ^sýhiði' pktrteúni við innganginu. ....STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.