Vísir - 30.09.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 30.09.1953, Blaðsíða 4
▼ lSIR Miðvikúdagimi 3Q. september 1353 D A G B L A Ð ítitstjóri: Hersteinn Pálsson. TT ’&£ Ju Íi Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. j Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla:- Ingólfsstræti 3. Súni 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Mikil verkefni. Alþingi kemur saman til fundar á morgun tii að hefja störf sín á hinu nýbyrjaða kjörtímabíli. Nokkrar breytingar hafa orðið í höp þingmanna og taka nokkrir þingmenn nú sæti sem ekki hafa verið á þingj. fyrr. Ekki er þó líklegt að það breyti mikið svip þingsins eða störfum, því meiri hluti þingmanna hefur átt þar sæti í mörg ár. Ríkisstjórnin hefur mjag sterka aðstöðu í þinginu, ef góð samvinna verður milli stjórnarflokkanna og ætti hún því a'ð éiga auðvélt með að koma fram þeim málum, sem um hefur verið samið að framgang ættu að hafa á þessu þingi. Er þar um ýms stórmál að ræða, sem að vísu hefur ekki verið samið um í einstökum atriðum og geta því jafnan komið upp ýmslr erfiðleikar í meðferð málanna, því að sitt kann hvorum að sýnast um ýms atriði. En sé ákveðinn vilji fyrir hendi að , leysa málin af fullri sanngirni, þarf ekki að koma til árekstra. , Eitt stærsta og eifíðasta málið sem þingið rrmn fást við að þessu sinni, er breyting skattalaganna. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt áherzlu á að lögunum verði breytt, sökum þess að hann telur ekki lengur við það unandi fyrir þjóðina að búa við mtgildandi skattalög. Skattar á félögum eru óbreyttir frá þvi fyrir stríð, þótt verðgildi peninganna hafi rýrnað stórkostlega og skattar á einstaklingum með miðlungstekjur eru svo þungii. að afkoma flestra er mjög erfið. Stjórnarflokkarnir eru báðir sammála um það að skattarnir þurfa að lækka og lögin þurfi ýmsra lagfæringa við. En hitt er svo annað mál, að þeir eru ekki sammála um. það í öllum atriðum' hvaða breytingar séu nauðsynlegastar. Kemur þar að sjálfsögðu til greina viðhorf. flokkanna til ýmsra mála og pólitískir hagsmunir þeirra, sem eru mjög mismunandi. Þrátt fyrir þetta er þess að vænta, að þeir nái samkomulagi um þetta mál, sem landsmenn geta við unað og standi til fram- ,búðar, því ekki er æskilegt að tíðar breytingar séu gerðar á skattalögunum. Annað mál sem margir munu fylgjast með af miklum áhuga er sú breyting i sambandi við viðskiptamálin er leiðir af andláti fjárhagsráðs. Starfsmönnum þess hefur nú verið sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara og ætti breyting að verða á þessum málum um nýár. Kemur það í hlut hins nýja viðskiptamála- ráðherra að ráðstafa „dánarbúinu“ og koma nýrri skipun a verkefni fjárhagsráðs. Fvrrverandi viðskiptamalaráðherra hafði á sínum tíma lagt fram tillögu í ríkisstjórn um áfnám fjárhagsráðs og ráðstöffffi á verkefnum þess. Sú tillaga fékkst ekki samþykkt fyrir kosnirigarnar í sumar en þegar flokkarnir fóru að tala í fullri alvöru um nýja stjórnarsamvinnu, náðist samkomulag um að fjárhagsráð hætti störfúm. Af því leiðir að ný lög verði sett um innflutnings og gjaldeyrismálin með tilliti til þeirrar breytingar, sem undanfarin þrjú ár hefur orðið í viðskiptamálunum. Allir vænta þess, að þessi breyting verði mikið til batnaðar frá því sem verið hefur. Þriðja málið, sem margir munu veita athygli, sérstaklega iðnaðarmenn og iðnrekendur, er endurskoðun tollskrárinnar, sem lofað hefur verið að lögð skúli; fyrir þingið. Á éndurskoðun þessi sérstaklega að fara fram vegna iðnaðarins í landinu, í því skyni að honum sé veitt skynsamjeg og hæfileg vernd gegn sam- keppni erlendra iðnaðarvara. Tollskráin hefur ekki verið áður endurskoðuð, þótt nú sé langt síðan hún var sett og er því full þörf á þeirri endurskoðun, sem nú fer fram, vegna þess, að á síðari árum hefur mikil bylting orðið á iðnðarmálunum. Er víða mikið ósamræmi í tollum á erlendum og innlendum iðn- aðarvörum, sem þarf að lagfærá. Ýmsar lagfæringar hafa að vísu verið gerðar öðru hverju en allt hefur það frekar verið gei't af handahófi til að lagfæra verstu annmarkana. Sagt er að nefndin, er endúrskoðunina framkvæmir sé langt komin í starfi sínu og er iðnaðarmálaráðherra treystandi til þess að fylgja málinu svo eftir, að frumvarp verði lagt fyrir þingið í byrjun þingtímans svo að það nái afgreiðslu á þinginu. Hér iuí'ur aðeins verið minnst á þrjú stórmál, sem þingið mun hafa með höndum í vetur. Það munu margir mæla, að takist því að afgreiða þessi mál af forsjá og hyggindum, þá hafi það unnið þarft verk og gott, sem almenningur í landinu hanþ aðmrtaf . , | Höfum til sölu KARFAMJOL SÍLDAR & FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN H.F. KLETTI. Stórkostleg verðlækkun á karlmsnnafötum vegna tæknilegra framfara Beztu fötin kosta nú aðeins kr. 830,00 — venjulegar stærðiv Kynnist hvers íslenzkur iðnaður er megnugur. Mí u n Andréftar Andréttsanar /w, „Frá Diirer til Picasso" Hinni merku grafisku sýningu Handíða- og myndlista- skólans, Grundarstíg 2 A, lýkur í kvöld. Opið kl. 1—11 siðdegis — Síðasti dagur — Feðgarnir brutust isiit saman. ftoiBiiriiiii. kvaðsl láka liat’íB brotixt iim með móðnr sinni. Undir miðnætti 27. maí árið 1862 varð yfirsetukonan í Húsavík, Björg Hildibrands- dóttir, þess vör frá glugga sín- um, að maður nokkur er hún ekki sá sökum fjarlægðar, fór með stiga einn mikinn frá „hey- hlöðuhúsinu“ og setti hann að suðui'gafli ,,kornbúðarhússins“. Sá hún hann síðan fara upp stigann og inn um glugga er var þar á gafli hússins og mað- úrinn krækti upp. Björg brá þegar við, gerði húsbónda sínn varan við þetta, en hann vakti þegar upp heim- ilisfólk verzlunarstjórans. Var þá farið til og leitað innbrots- mannsins í kornbúðinni og fanst hann um síðir í „undir- Fleíri þjófnaðir. Rannsókn málsins leiddi föður sínum og einu sinni jafn- vel í fylgd með móður sinni, en aldrei varð hennar hlutdeild í þjófnaði eða þjófnaðarhilm- ingu sönnuð. Enda þ.ótt aldrei upplýst til fullnustu, hve miklu þeir feðgar stálu, var þó talið öruggi að það myndi aldrei vera undir 100 ríkisala- virði, sem í þá daga var geysi- mikið fé. Það sem stolið var. var kornvara, saltkjöt, rúllu- pylsur, hákarl, ryklingur, sykur, tóbak og brennivín Stundum var þýfið svo mikió að þeir feðgar urðu að fara tvær ferðir sömu nóttina til þess að koma því undan. Það er talið að kartöfluupp- skeran hér á landi muni vera hér um bil þreföld á við meðal- uppskeru, og meiri en nokkru sinni fyrr. Þess verður líka vart hér í bænuni, þvi nóg er fram- ,bo@ið og jafnvel á miklu Iaegra verði en verið hefur til þessa. Mikill fjöldi garðeigenda hafa skorið uþp meira en þeir geta sjálfir torgað og vilja losna við nokkra poka, bæði til að hafa upp í kostnað og vegna þess að fæstir liafa nægilegar geymsl- ur fyrir uppskferuna. Kartöflugeýnvslur. Kartöflugeymslur munu vera ónógar í bænum og nágrenni, en yarla verðúr hægt að saka m-im; aðíla uni það béfnlíhis, þvi ekki verður liægt að gera ráð fyrir afn mikilli uppskeru á hverju ári. Þó yrði það að teljast heppileg ráðstöfun, ef bærinn eða riki.ð léti byggja auknar geymslur fyr- ir garðávexti, þar sem hægt væri að taka til geymslu kartöflur og aðra áve'xti garðeigenda. Það er nú svo, a'ð ekki er lvægt að gera ráð fyrir að hver og einn garð- eigandi gcti byggt sér viðutvendi geymslu, þótt sá hinn sami rækti kartöflur og annað grænmeti. Myndi örva garðræktina. Þegar vitað er að við eruin ekki ' sjálfum okkur nógir hvað snertir kartöfluframleiðslu, sýnist það vera mjög Iveilbrigð stefna a’ð rcyna að örva menn til að eiga garða og stunda þá í Trístund- um. En_vitneskja almennings um að alltaf sé öruggt að liægt verði að koma uppskerunni i geymslu, þótt hún aukist fram yfir eigin Jvarfir, inyndi stuðlá að aukirini garðrækt. Garðrækt bæjarbúa Ivef ur farið m.iög í vöxt liin siðari ár, og er Jiað sann'arlega vel farið. En 1; ivii þarf énn að aukast, því nægtir markaður er fyrir kar- töflur og riieiri garðávexti, ef að- eins er hægt að koma þeim i geymslu. Eru í vandræðum. Eg veit nokkur dæmi þess að (lugíegir garðeigeridur, sem bafa fengið góða uppskeru úr görðum sínum í haust, eru í mestu vand- ræðum með kartöflurnar sínar. Þeir lvafa ekki neinar geymslur •nema rétt fyrir sjálfa sig, en þyk- ir það súrt í brotið að geta ekki komið þvi sem umfram er eigin þarfir í verð. Það sýnist því vera verkefni framundan, að búa svo i haginn fyrir garðeigendur, að ekki lconii til þess að garðávextir, einkurn kartöflur, þurfi að skemmast vegna geymslnrúms- leysis. kjallara“ þar sem hann haföi falið sig bak við tunnur og kassa„ Maður þessi reyndist vera 21 árs gamall piltur úr grendinni, Gunnar að nafni. Hlutdeild foreldra. Handtaka piltsins leiddi til þess að hann játaði á sig sam- tals 9 innbrotsþjófnaði í þessa sömu verzlun. Kvaðst Gunnar ennfremur i ljós, að Gunnar hafði farið í ýmis hús ná- granna sinna, annað hvort einn eða með föður sínum og stolið þaðan matvælum, peningum, prjónavöru og skinnum. Meira að segja eftir að Gunn- ar var kominn í varðhald til Jóns hreppstjóra á Héðins- Stal liann ýmsu smáveg- Enn uin Traðarkotssund. Ibúi við Traðarkoíssund hringdi til mín í gær og þakkaði mér fyrir skrifin í fyrradag um sundið. Sagði hann að það befði vakið mikla ánægju húsmæðra, er búa við Traðarkotssund, að á þetta mál hefði verið minnzt. Hefur ibúunum, sem ég varð ckki hissa á, gramist hve lítið hefur verið gert þar, þótt allar götur í riágrenninu hafi yerið malbikað- ar. — kr. Fimm ára frelsistjón. f héraði var dómur kveðinn upp í máli þessu að Húsavík 1. júlí 1863, og féll á þá lund, að Gunnar var dæmdur í 5 ára frelsistjón með betrunarhúss- vinnu og karl faðir hans til 3X27 vandarhagga. Auk þess var þeim gert skylt að greíða hafa ýmist verið eirin í þessum j ig frá hreppsstjóranum, aðallega ] skaðabætur til hlutaðeigandi inriþrotsferðum eða í fylgd mþð þó brennivíni og smjöri. aðiia. . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.