Vísir - 30.09.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 30.09.1953, Blaðsíða 8
Þeir lem gerast kaupendur. VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. wisiai Miðvikudaginn 30. september 1953 VÍSIB er ódýrasta blaðið og bó það fJÓl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og geriat áskrifendur. Danskar konur eru trúar og hlédrægar í kynlífismálum??? Athygliverð doktorsritgerð dr. Kirstens Auken við Háskóiann í Árósum. Fyrir skemmstu er út komin j ar, hittast þau einhvers staðar í Danmörku doktorsritgerð eft- [ annars staðar. ir kvenlækninn dr. Kirsten I Heildarniðurstaða dr. Auk- Auken, en ritgerðin fjallar um' ens um kynííf danskra kvenna kynlíí' ungra kvenna. | á aldrinum 20—35 ára, virðist vera sú, að yfirleitt séu þær trúar og hlédrægar í þessum Ritgerð þessi byggist á nið- urstöðum þeim, sem dr. Auken hefir komizt að eftir viðræður við 315 danskar konur á aldr- inum 20—35 ára. Hafði hún unnið að rannsóknum þessum í sambandi við störf sín á dönsk- um sjúkrahúsum. Rannsóknir hennar þykja hinar merkileg- utu, og hafa dönsk stórblöð birt niðurstöður hennar á á- berandi stöðum. Rannsóknimar leiða m. a. í Ijós, að ekki nema tvær af hverjum hundrað giftum kon- um, eru mönnum sínum ótrúar, en oft eiga eiginmennirnir sjálfir sök á því. Þá segir dr. Auken, að svo virðist sem algengast sé með dönskum konuyi, að þær eigi mök við karlmenn í fyrsta skipti er þær eru 18—20 ára. Þó fer það nokkuð eftir stétt- um. Langflestar kvennanna á aldrinum 20—35 ára hafa að- eins haft mök við einn eða tvo karlmenn. Um það bil 80% hinna að- spurðu kvenna lítur svo á, að samlíf án hjónavígslu sé óað- finnanlegt frá siðgæðislegu sjónarmiði, og oftast vissu for- ,*eldrar af þessu einkalífi dóttur sinnar. Um það bil helmingur barna þessara kvenna fæddust án þess að foreldramir hefðu sér- staklega óskað, eftir því. Flestar konumar vilja eiga börn, allt að 3—4, svo fremi að fjárhags- aðstæður leyfa. Þá virðast athuganir dr. Aukens leiða í ljós, að gagns- lítið sé fyrir foreldra að „gæta“ dætra sinna. -Ef hinn ungi maður ekki fær að heim- .sækja unnustu á heimili henn- Athugasemd frá Þjóðleikhússtjóra. Herra ritstjóri! I tilefni af því, að þér, í ’eið- ara í blaði yðar í gær, sakið mig um að hafa skrifað eða látið skrifa „mjög rætna og ósmekk- lega grein um ménntamálaráð- herra“, eins og komist er að orði í leiðaranum, og er þar iafnvel gefið í skyn, að allur ófriður um tónlistamál Þjóðleikb.ússins ,sé runnin undan mínum rifj- um, leyfi ég mér að taka þetta fram: Enga grein hef ég skriíað eða látið skrifa í „Tímanu“ eða önnur blöð um menntamála- ráðherra. Hinar margumræddu tónlistardeilur hef ég leitt hjá mér, og ekki um þau mál riiað annað en örfáar línur '< Morg- unblaðið í fyrravetur, þar sem ég svaraði manni, er með nokkr um þjósti krafðist af mér skýrslu um tónlistarmál leik- í gær var belgiskur togari1 hússins’,Svar mitt var aðeins kyrrsettur í Eyjum, er hann. hað’ aðispddi um tónlistar- kom þangað með sjúkan mann sökum. Dr. Kirsten Aukn varði doktorsritgerð sína við Árósa háskóla í vikunni sem leið. Belgiskur togari kyrrsettur í Eyjum. Grunur leikur á, að togari þessi hafi þrásinnis verið að veiðum í landhelgi og liggja fyrir a. m. k. þrjár kærur á skipið. Var skipstjórinn kallaður fyrir rétt strax í gærkvöld og héldu rétt- arhöldin áfram kl. 8 í morgun og stóðu enn yfir þegar Vísir fór í prentun. Skýrsla var tekin af skip- stjóra togarans strax í gær- kvöld, þar sem hann neitaði hlutdeild sinni í landhelgisveið- um hér við land. Að því búnu var beðið um skjöl varðandi þetta mál frá dómsmálaráðuneytinu og munu þau hafa borizt til Vestmanna- eyja kl. 8 í morgun. Kl. 10.30 hófust svo réttar- höld í málinu og þegar Vísir fór í prentun stóðu þau enn yfir, án þess að játning skip- stjóra lægi fyrir. Togarinn, sem hér um ræðir. heitir Van Dick. Bretar og Bandaríkjamenn Siglfirðingar áforma stóraukna útgerð. VHfa fá björgunar- og gæzluskip haust- og vetrarmánuðina. Bæjarstjórn Siglufjarðar hef- ir nýlega ákveðið að gera ráð- stafanir til stóraukinnar út- gerðar þar í kaupstaðnum. Á fundi bæjarstjórnar 17. þ. m. var m. a. samþykkt að skora á Alþingi að útvega allt að tveggja millj. kr. lán til útgerð- araukningar á Siglufirði. Var þingmönnum Siglfirðinga, Ein- ari Ingimundarsyni, svo og upp- bótarþingmanni þeirra, Gunn- ari Jóhannssyni, falið að fylgja þessu máli fram á næsta Al- þingi. Á sama fundi var samþykkt að fela bæjarstjórn kaupstað- arins, að leita eftir leigutilboð- mál leikhússins, eins og önnur mál þess, við þá aðila, er mér bæri samkvæmt lögum og reglugerð leikhússins en teldi mér ekki skylt að standa óvið- komandi fólki reikningsskil um þau. Afskipti mín af tónlistarmál- um hafa verið þau, að ég, sem Þjóðleikhússtjóri, hef valið og látið flytja óperurnar „Brúð- kaup Figaros“ eftir Mozart, „Rigoletto“ eftir G. Verdi, „La Traviata" eftir. Verdi og óper- ettuna „Leðurblökuna“ eftir Strauss og valið til þess að flytja þessa söngleiki þá beztu söng- krafta, íslenzka og erlenda, er völ hefur verið á. Þá hef ég ráðið leikstjóra og hljómsveit- arstjóra til þess* að stjórna þess um verkum, gengist fyrir stofn un leikhússhljómsveitar og ó- perukórs. Flutningur söngleikj- anna hefur orðið listrænn og fjárhagslegur sigur fyrir Þjóð- leikhúsið. Tugir þúsunda leik- húsgesta hafa notið þessara nýjunga og dáðst að þeim fyrir fegurð og glæsibrag. Þetta eru ræddust enn við í gær í Kairo j mjn afskjptj af tónlistarmálum Suezvandamálin. Nyr Gg (tænii svo hver og einn eftir um fundur lega. verður haldinn bráð- Maður rændur á götu í nótt. Olvaður bílstjóri ekur á niann. Laust eftír miðnættið í nótt kom maður á lögreglustöðina og kvaðst hafa orðið fyrir líkamsárás og verið rændur úti á götu þá rétt áður. Hafði atburður þessi skeð við Varðarhúsið um tólfleytið á miðnætti. Skýrði maðurinn fra því, að er hann hafi verið þar á gangi, hafi maður sem hann þekkti ekki, ráðist á sig, rifið jakka sinn og tekið úr vasa hans veski, sem í voru um 300 krónur í peningum. Maðurinn gaf það greinilega lýsingu á árásarmanninum að grunur féll á ákveðinn mann, sem lögreglan kannaðist við. Var hans leitað í nótt en án árangurs. Á 12. tímanum í gærkveldi var tilkynnt á lögreglustöðina -að umferðarslys myndi hafa orðið á gatnamótum Suður- landsbrautar og Hörgholts og að fótgangandi maður myndi liafa orðið þar fyrir bíl. Lög- reglumenn fóru, ásamt sjúkra- bifreið á' staðinn, og reyndist það rétt, að maður, Bragi Björnsson frá Sauðárkróki, en nú háseti á m.b. Gulltcppi frá Keflavík, hafði orðið þarna fyrir bíl. Var hann fluttur á Landspítalann og taldi læknir meiðsli hans ekki vera önnur en þau, að hægri augabrún hans hefði höggvist sundur. Bifreiðarstjórinn, sem valdur var að árekstrinum, var hins- vegar grunaður um að hafa verið ölvaður og var hann, á- samt bílnum tekinn í vörzlu lögreglunnar. Ók af staðnum eftir árekstur. í gær, rétt fyrir hádegið var kært yfir því að ekið hafi verið utan í bifreið fyrir utan Hótel Borg í Pósthússtræti. Ökiunað- urinn hafði sig á brott án þess að tilkynna áreksturinn, en númer bifreiðar hans náðist og reyndist það vera G-883. Ráðherrar utan þjóðkirkjunnar. í sumar hefur cngum norsk- um prsti verið veitt embætti.® Kemur þetta til af því, að kirkjumálaráðherrann er veik- ur og svo margir félagar hans í ríkisstjói'ninni eru utan við kh'kjuna, að stjórnin hefur ekki getað veitt prestsembætti. Með- a-1 þeirra ráðherra, sem ekki eru meðlimir þjóðkirkjunnar eru Torp forsætisráðherra op Lane'e utanríkisráðherra. að segja með sínum eigin eign- um, samkv. laganna hljóðan. Fáir, sem þekkja til baráttu tónlistarmanna frá því í fyrra, um Tosca, munu lá mér, þótt ég óttist utanaðkomandi völd í þessum efnum. Viðræðurnar um þessi mál á milli ráðherrans og mín, voru í mesta bróðerni og sízt af öllu tilefni til ónotalegra blaða- skrifa, enda ekki orð frá mér komið í nokkru blaði um þessi mál. Fjarri fer því að ég hafi nokk uð haft á móti þeim mönnum, sem skipaðir hafa verið í nefnd- um í 2—3 báta, sem gerðir yrðu út þaðan í haust eða vetur, og hefir bæjarstjórinn þegar aug- lýst eftir bátum í þessu skyni. Samþykkt var áskorun til landhelgigæzlunnar þess efnis, að björgunar- og gæzluskip yrði haft fyrir Norðurlandi haust- og vetrarmánuðina vegna aukinnar og vaxandi út- gerðar opinna báta og annarra smærri fiskiskipa. Svo sem kunnugt er hefir björgunarskútumálið nú veriðl ofarlega á baugi meðal Norð- lendinga og munu þeir hafa safnað til þess nokkur hundruð þús. kr.. En þar til skipið verð- ur byggt þarf að sjálfsögðu björgunar- og strandvarnaskip til þess að aðstoða og gæta hagsmuna smábátaútvegsins við Norðurland. Þess má að lokum geta, að auk framangreindra samþykkta bæjarstjórnar Siglufjarðar varðandi sjávarútvegsmál, sam- þykkti bæjarstjórnin að láta gera skipulagsuppdrátt að íþróttasvæði í Hvanneyrarskál. Ennfremur var samþykkt að hraða umræðum við Bruna- bótafélag íslands um lækkun brunabótagjalda á Siglufirði: smekk sínum og þekkingu. Ekki er það heldur rétt að ég amist við ráðgjöfum um tónlistarmál. Eitt af fyrstu verkum mínum við Þjóðleikhúsið var að óska eftir því við dr. Pál ísólfsson, að hann tæki að sér tónlistar- ráðunautsstarf leikhússins, en hann hafnaði því sökum anna. Annar maður var ráðinn og gegndi hann því starfi, þar til Þjóðleikhúsráð samþykkti að fella niður greiðslu til fastráð- ins tónlistarráðunauts. Á síðast- liðnum vetri skrifaði ég ásamt Þjóðleikhússráði, menntamála- ráðherra bréf þar sem lagt er til að skipuð verði tónlistar- nefnd leikhússins, hliðscæð leikritanefnd þess. Ráðherrann féllst ekki á það fyrirkomulag um skipan nefndarinnar, er bar var lagt til, breytti regiugevð Þjóðleikhússins, og skipaði nefnd þar sem hann réð sjálf- ur meirihluta nefndarinnar. Þegar ráðherrann hafði gefið út reglugerðarbreytingu þessa lét ég í samtali við hann, þá skoðun í ljós, að ekki væri við- feldið að nefnd, skipuð mönnum utan leikhússins, ætti að á- kveða vei'kefni Þjóðleikhússíns, en Þjóðleikhússtjóri eftir sem áður að bera höfuð abyrgðina, ‘og fjárhagslega ábvrgð, meira Vínberin að koma. Frá því var skýrt í blaði einu í morgun að á leiðinni til lands- ins væri hollenzkt skip með vínberjafarm og hafi ekkert heyrzt til þess að undanförnu. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk um skip þetta i morgun, barst skeyti frá skip- inu í gær og þar skýrt frá þxí að það væri væntanlegt til Reykjavíkur í nótt eða fyrra- ' málið. Hafði það hreppt óveður j í hafi og varð að leita hafnar ina. Dr. Pál Isólfsson hef ég ' í Englandi til þess að taka olíu. þekkt í ái'atugi og jafnan haft1 Af þeim sökum tafðist það, en á honum hinar mestu mætur og; hefði ella átt að vera komið. Björn Ólafsson fiðluleikara þekki ég að góðu einu. Mér er það sízt á móti skapi að leita i'áða hjá mér fróðari mönnum um tónlistarmál, enda jafnan gert það. En báðir nefndarmenn gninir, P. í. og B. Ó. líta svo á, að nefndin sé eingöiigu ráðgef- andi, en Þjóðleikhússtjóri á- kveð'i eftir sem áður hvaða verkefni skuli flutt, hvernig þau skuli flutt og hvei'jir flytji, eins og bókað er í fyrstu íuud- ai'gei'ð nefndarinnar og undir- skx'ifuð er af öllum nefndar- mönnum. Skilningur Þjóðleik- hússráðs er ög sá sami. Hljóm- sveitarstjói'i hefur heldur ekki úrslitavald um vei'kefni. Vænti ég svo að þessar fáu skýringar nægi til þess að leið- rétta þann leiðinlega misskiln- ing, sem fi'am kemur í ofan- Danskt skip er líka á leið- inni til landsins með vínber og er gert ráð fyrir að það komi til Réykjavíkur í kvöld. Ný frímerki koma á morgun. Á morgun koma út ný frí- merki með myndum af gömluim íslenzkum handritum. Frímerk in.eru teiknuð af Stefúni Jóns- syni en prentuð í London. Fyi'irmynd 10 aura og 1,75 Jir. frímerkjanna er Reykjabók, handrit af Njálssögu, hinni frægustu íslendingasögu (AM; 468, 4to, frá ca. 1300). — 10 kr. frímerkið er gert eftir horni á Skarðsbók, lagahandriti skrif- nefndum leiðara blaðs yðar, og.juðu 1363 (AM. 350 fol.); það ! að fyrrv. menntamálaráðherra er ágætlega skrifað og meist- verði tónlistarnefndinni og Þjóðleikhúsráði sammála um verksvið og vald nefndarinnar, og loks að ekki þurfi frekai'i deilur að verða um tónlistar- mál Þjóðleikhússins. Rvík, 29. sept. 1953. Guðl, Rósinkranz. aralega lýst og er eitthvert frægasta íslenzkt handrit fyrir listar sakir. — 1 kr. frímerkið er gert með hliðsjón af mynd- skreyttu 15. aldar handriti af Stjórn, þýðingu af biblíunni (AM 225 fol.); textinn segir frá Nóa og smíð arkarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.