Vísir - 05.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 05.10.1953, Blaðsíða 2
VlSIR Mánuclagmn 5. október 1953. wwuwwwwwwwywww Minnisblað almennings. ■vuwvwwuwwvuwvwwwwtwwuwyvwwwwiww. I iwwwwMi>iwvwwwwwwiwwdwyM.wiwwwwi ICOOOOC <www Mánudagur, 5. október, — 277. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.00. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 19.35—7.00. Rafmagnstakmörkun verður í Reykjavík á morg- un, þriðjudag, í V. hverfi kl. 10.45—12.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki. Sími 1760. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. BÆJAR j^réttir wwwwvww* wwvwwww wwvwWwti uwvwvi / " 'pr ■; vwwv * WWWWWVS.1 II ywwww /wwwvww wjwwwvwwwwuwwwwwwwwwwwwwwv K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Míka 1—6, II. Kor. 3. 14—15. 1. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Júlíus Havsteen sýslumaður). 21.00 Útvarp frá Dómkirkjunni: Fyrstu helgitónleikar (Musica sacra) Félags íslénzkra organ- leikara. Páll ísólfsson leikur á orgel. 22.00 og veðurfregnir. — 22.10 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 22.30. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Söfnln: Landsbókasafnið er opiS kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 <—10.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum eg fimmtudögum. tinMqátahr. Z0Z6 Lárétt: 1 Skilningur, 7 sagna- ritara, 8 fullnægjandi, 9 óþekkt- . , 10 elskar, 11 gruna, 13 útl, dýr, 14 tónn, 15 segja fyrir, 16 Úr heyi, 17 mynnið. Lóðrétt: 1 Ögra, 2 hress, 3 guð, 4 spyrja, 5 kl. 3, 6 tveir eins, 10 óhljóð, 11 ógæfa, 1?, skipti, 13 greiðslubandalag (skst.), 14 á hesti, 15 fanga- mark, 16 banki. I Lausn á krossgátu nr. 2025. Lárétt:! Ker, 3 kok. 5 RF, 6 BA, 7 BSR, 8 SO, 10 elsk, 12. ská, 13 ati,; ,15 ern. 17. OR, 18. hismið. ■ ■ ■ : ■:': ; : ■ Lóðrétt: 1 Krossr 2 ef. 3 karla, 4 kekkir, 6 BSE. 9 ókei. II Stoð, 13 árs, 16 NM Á fundi stjórnarnefndar allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna 30. september var Thor Thors sendiherra, formaður íslenzku sendinefndarinnar, einróma kjörinn framsögumaður nefnd- arinnar að uppástungu fulltrúa Brazilíu og með stuðningi full- trúa Kanada. — Er þetta í fjórða sinn sem aðalfulltrúi ís- lands er kjörinn í þessa virð- ingarstöðu. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum. veitt móttaka þriðjud. 6. okt. n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bólusetningin fer að þessu sinni fram í Kirkjustræti 12. Hjúkrunarkvennaskóli íslands. Eftirtaldar hjúkrunarkonur hafa verið brautskráðar frá Hjúkrunarkvennaskóla íslands í oktbermánuði. Eru þær þess- ar: Ásdís Anna Ásmundsdóttir, Reykjavík. Eyrún Gísladóttir, Akranes. Ragnheiður Björns- dóttir, Hvammstanga. Ragn- heiður Hjördís Ingvarsdóttir, Hvammstanga. Sigríður Þor- valdsdóttir Blöndal, Sauðár- króki. Ástríður Karlsdóttir, Húsavík. Björney Jóna, Björns- dóttir, Hafnarfirði. Borghildur Einarsdóttir, Ósi í Hörgárdal. Gróa Sigfúsdóttir, Akureyri. Hulda Gunplaugsdóttir, Sand- gerði. Ingibjörg Ólafsdóttir, Brautarholti, Kjalarnesi. Jón- ína Stefánsdóttir, Þurkugerði, Vopnafirði. Pálína Þuríður Sigurjónsdóttir, Reykjavík. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykja- vík heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. — Til skemmtunar verður; Einsöng- ur: Sig. Ólafsson, Sigurður / Magnússon kennari flytur er- indi og að lokum verður dans. Dr. Árni Helgason, ræðismaður íslands í Chicago, er um þessar mundir staddur hér í bæ og dvelur að Hótel Borg. Þeir, sem kynnu að vilja hafa tal af honum, geta hitt hann að máli í utanríkisráðu- neytinu, þriðjudaginn 6. þ. m. kl. 10—12 f. h. Hjúkapur. Laugardaginn 3. okt. voru gefin saman í hjónaband á Sauðárkróki Hjördís Ulla Sebitz <)g' Þorvaldur Ari Arason, stud. iur —Heimili ungu hjón- anna verður að Mávahlíð 30, Reykjavík. Mikil aðsókn vai um helgina að þrívíddar- myridúnúm í úusturbæjarbíói öllum sýningum, og miðarnir ‘Uura sýningum, og miðarnir seldust X'.pp á sviþstundu í báð- unv'lné^íáírii. i ,.K:artoÖufundur“ í KúsmæÖráfó'agi Reykjavíkur verður ha.’diim í Borgartúni 7. annað kvöld kl. 8. Þessi fundur er sérstaklega haldinn ti! þeir ao. vekja - thygli liús- mæðra ; á. þeim mikíu niögu- leikum. seni. því eru samfara hversu • karipflubirgSir eru nú miklai-. Byrjar nú Húsmæðra- .félagið, vetrarsiarfsemina með þvi að veita leiðbeiningar í þ'essu mikilvæga máli, og er þ., ca-nst að konur fjölmenni ð: OT.idffiri en þar verða hús- mæði-akennarar er veita leið- beiningar um matreiðslu kar- tafina, sem ekki aðeins má nota, á marga vegu við venjulega matargerð, heldur líka við brauða- og kökugerð o. s. frv. Uppskriftir verða látnar í té á fundinum annað kvöld. Aukin hagnýting á íslenzkum kartöfl- um er metnaðar og hagsmuna- mál allra. Veðrið í morgun. Suðvestan átt og hiti var í morgun um land allt. í Reykja- ’RR js 8 So f ASS 6 ’PI MJA Stykkishólmur SV 4 og 7, Galt- arviti VSV 6 og 6, Blönduós SV. 3 og 7, Akureyri SV 4 og 10. Raufarhöfn SV 5 og 10. Höfn í Hornafirði SV. 7 og 8 og í Vest- mannaeyjar V 4 og 8. ,*MGeiNa»K&1' WWWWWWWVWWWWWWWVWWWWWVWWWtfl Allir eiga eriiidi i Fell Hússagna- áklæði mikið úrval verð frá 44 kr. meterinn. VERZL.f— SK1PA1ÍT€Í€R0 RIKISINS M.s. Skjaidbreið til Snæfellsrieshafna og Flal- eyjar hinn 9. þ.m. Tekið á móti flutningi i dag og þriðju- dag. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. M.s. lakla austur um land í hrjngferð hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa skers og Húsavíkur. i dag og þi iðjudag. Farseðlar seldir ' á fimmtudag. „Skaftfellingur" til Vestmannaeyja á þriðjudag- inn. Vörumóttaka daglega. Nýslátrað dilka jöt, lifur, svið og mör. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Lifur, hjörtu, léttsaltað bjöt. Bacon og egg. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Daglega nýtt fiskfars og kjötfars. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Reykt dilkalæri og létt- saltað kjöt. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. Dilkakjöt í heilum skrokk- um á kr. 16,61 pr. kg. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. I dag: dilkakjöt af ný- slátruðu, nýr blóðmör, nýjar úrvals gulrófur og allskonar nýtt úrvals grænmeti. Kifötver&lam ír ^ CRO» ) Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbrau'. 19, sími 82212. Hinir vandlátu borða á Veitingastofunni Vega Skólavörðustíg 3. Kjötbúðin Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. _ Léttsaltað dilkakjöt, ný- 5 reykt kjöt, lifur og hjörtu. Reyktur fiskur, nýr f isk í ur og smálúða og 3 teg. $■ síld. Fiskbúðin KJÖT 1 HEILUM SKROKKUM Eins og undanfarin haust seljum við kjöt í heilum skrokkum og sögum það niður eftír óskum kaup- enda. Auk þess pöltkuni við því í kassa 154—2'/2 kg., sem eru afar hentugir til geymslu í frystihólfum. sá&éF/sœ&æ Berestafiastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Dilkak jöt á heilum og hálfum skrokkum. jöt og Grænmeti Snorrabraut 56, simi 2853, 86253- Nesveg 33, sími 82653. ur. Laugaveg 42, sími 3812. Lifur, svið og mör. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. jS Lifur, hjörtu og ný jj di]kas\ið. Kjötverzlanir Hjaíta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373. Vínarpylsur, bjúgu, medister og vínber. Vínber, melónur, sítrón- Nýtt svínakjöt, kálf'" %jöt, dilkakjöt og reyk ixjöt, soðin svið. Kjötbúð Sólvalla Laugaveg 84. sími 82404. Sólvallagötu 9, simi 4379. ' ^WJWSiVVVWVVVVWWl. ifizt aíl m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.