Vísir - 06.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 06.10.1953, Blaðsíða 2
VlSIR Þriðjudaginn 6. október 1953. Minsiisblað almennings. Þriðjudagur, 6. okt. — 268. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Míka 1—10 Kor. 3. 16—18. 2. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 19.35—7.00. Rafmagnsskömmtun verður í Reykjavík á morgun, miðvikud., í I. hverfi kl. 10.45— 12.30. ¥ Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Hvern- ig lærði barnið að lesa? (Valdi- mar Össurarson kennari). — 20.25 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja lög frá Vín- arborg. — 21.25 Á víðavangi. (Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri). — 21.45 Búnaðarþátt- ur: Hvað á að gera við kartöfl- urnar? •— 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 íþróttaþátt- ur. (Sigurður Sigurðsson). — 22.25 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 22.25. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030, Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki. Sími 1760. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Söfnln: Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 82.00 aila virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnlð er opið kl. 13.00—16.00 é sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum »g fimmtudögum. VWWVVÍVUVWUVWVVWWVVSMAHVVVlAAmVWVVUWUVWW VWVAW^UVWAVWUVWtfWVWAW.WVWyVWAVWA WVWfl dVWWWAWV rfWWVU __ ___ __ UVVWWVVÍWVV vwww ¥j /ij' | \ TJ /j vvvvvvvvvvvv WWW Z-Jn . I m // WVWWWS.W www i tM M JL JLm. I/ g #wvwvwv-wv W*WVWVS iA wvwuwvwv W/.W /Té/Í'ttí /vwwwww WWVWI / wwwwvww wvCwwí SíSííSíííwv »VWWWWWWVVftWWWUWtfVWVWVWWiWSWWW vwwwwwwvwwww%/vwwwwwywvwww^ww^w^/ Vk%%%%V(AA^«WWWWWWVtfWS/tfWWVirWVVWVWVVVVVW| UnMqátaM.2021 Lárétt: 1 Fróns, 7 dropi, 8 þrír eins, 9 rykagnir, 10 tíma- bíls, II amstur, 13 tvíla, 14 dýramál, 15 jarðrifa, 16 kirkjuhluti, 17 leifturs. Lóðrétt: 1 Menn, 2 viðkvæm, 3 iélag, 4 selur, 5 ilát, 6 fanga- mark, 10 ílát, 11 máttar, 12 leðju, 13 málmur, 14 fundur, 15 ósamstæðir, 16 högg. Lausn á krossgátu nr. 2026. | Lárétt: 1 Merking, 7 Ar; nqg, 9 NN, 10 ann, 11 óra. 33 j elg, 14 mi, 15 spá, 16 lön, 17 : munninn. Lóðrétt: 1 jjlaua,' 2 ern,j S Ra 4 inna,‘5 nón, 6 GG, 10 árg. 1! ólán, 12 sinn, 13 EPU, 14 mör 3L5 SM, 16 LI. Heilbrigðisnefnd hefir mælt með því, að h.f. Fylkir og h.f. Hrönn fái land undir fiskhjalla austan við Ell- iðaár. Þjóðdansafélag Reykjavíkur j efnir til kynningarkvölds í Skátaheimilinu kl. 8.30 í kvöld. Öllum er heimil þátttaka. Koss í kaupbæti, hið vinsæla gamanleikrit Þjóðleikhússins, verður flutt annað kvöld. — Sýningar á einkalífi eftir Noel Coward hafa fallið niður vegna veik- inda frú Ingu Þórðardóttur. Knattspyrunfélagið Fram heldur aðalfund sinn í Fé- lagsheimilinu í kvöld kl. 8.30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í Borgartúni 7 kl. 8.30 í kvöld. Þar flytur ung- frú Ólöf Vernharðsdóttir hús- mæðrakennari erindi um kart- öflurétti. Dr. Ámi Helgason, ræðis- maður Islands í Chicago, hefir afhent forseta fslands allar myndir úr Ferðasögu Paul Gai- mard frá íslandi (París 1838— 53) í forlátabandi. Bókin er kjörgripur og verður eign for- setabústaðarins. (Frá skrifstofu forseta íslands) Kvenfélag Háteigssóknar heldur fundi með sameigin- legri kaffidrykkju í kvöld kl. 8.30 í Sjómannaskólanum. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, Grund- ax-stíg 10, er opið til útlána í vetur eftirfarandi vikudaga: — Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. — Innritun nýrra félaga kl. 4—6 alla mánudaga. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss er í Hamborg. Goða- foss fór frá Rvk. 30. sept. til Rotterdam og Leningrad. Gullfoss fer í dag frá Leith til Rvk. Lagarfoss og Reykjafoss eru í Rvk. Selfoss er á Flateyri; fer þaðan til Akraness og Rvk. Tröllafoss er í Rvk. Dranga- jökull fór frá Hamborg 1. okt. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Amafell er á Akureyri. Jökulfell er á Austfjörðum. Dísarfell er í Leith. Bláfell er á Raufarhöfn. Togax-arnir. Þorsteinn Ingólfsson kom af veiðum í morgun með 150 lest- ir af kai'fa (áætlað), en, Fylkir kom í gær með 195.9 1., mest- megnis karí'a. Marz er væntan- legur af veiðum á morgun. — Gæftir haía verið stirðar að undanförnu vantar á býli í nágrenni Reykjavíkur um óákveðinn tíma. Upplýsingar í síma 7735, eftir hádegi næstu daga. NÝK0MÍÐ: JJa^lnienn, 5 stærðir iJeríatöf'f, 2 gerðir 5 töfl í sama kassa: Manntafl Refskák Iíalma Mylla Damni. ÍJré^iefna Laiiar, mjög ódýrir. 6 'réj-iej-namöppur, 2 stærðir. Sl'ifíUh, strikaðar óstrikaðar rúðnstrikaðar cJfaiLsblafabœluir, 2 stærðir 2)a<jieln in^ailimp i o. fl. o. fl. — ^y^ÍftajeittLuaí nýtt! MttíiiéihiíÖ NiÞM&mA Hafnarstræti 4. Slmi 4281, Ciu ilf axi '¥fSC Gulh'axi íer aukaferð til Kaupmannahafnar í fyrramálið. Væntaníegir farþegar eru beðnir að hafa samband vi< skrifstofuna hið fyrsta. !{ Á :{: {;•.};{ |Jf ! 1FtúgféÍug Islan\ !{.[ hif. TBYGGINGi feturg'10 Sjnij gí34 %A<l%/lWl%llWlVJW%Jllírt<%fWWl,WltfW,WWW,WW*WlkWJW,UlWlVVWuW5^WlVflB Nýslátrað dilkakjöt, lifur, svið og mör. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Heitt allan daginn! Soðið saltkjöt og gulrófur. Blóðmör og lifrarpylsa. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Simí 4685. Fiskfars og flakaður fiskur. Vínber og melónur. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Dilkakjöt í heilum skrokk- um á kr. 16,61 pr. kg. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Léttsaltað dilkakjöt, úr- vals gulrófur, baunir. Nýir ávextir: Vínber og melónur. J'íjotverslan ir mo Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbrau'- 19, sími 82212. Hinir vandlátu borða á Veitingastofcinni \r4>fJ€l Skólavörðustlg 3. Dilkakjöt í heilum skrokkum. Melónur, vín- ber. Kjötbúðin Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Nýr þorskur og nætur saltaður. Reyktur fiskur ag 3 teg. síld. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404, Lifrapylsa og blóðmöi. Lifur og hjörtu. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. KJÖT 1 HEILUM SKROKKUM Eins og undanfarín haust seljum við kjöt í heilum skrokkum og sögum það niður eftir óskum kaup- enda. Auk þess pökkum við því í kassa l'A-—2 >/2 kg., sem eru afar hentugir til geymslu í frystihólfum. Berestaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Lifur, hjörtu og nýru. Kjötverzlanir Hjaita Lýðssonar h.f. Grettísgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373. Vínber, melónur, sítrón- ur og allskonar grænmeti. Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Hangikjöt, saltkjöt, nýtt kjöt. Lifur, hjörtu og níru. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Fiskfai-s, reyktur fiskur og allskonar grænmeti. VERZLUN Axefs Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Daglega nýtt fiskfars og kjötfars. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. . Nesveg 33, sími 82653. Nýtt svínakjöt, kálfakjöt, dilkakjöt og reykt í 'it, soðin svið. Kjötbúð Sólvalla Só.lvallagötu 9, sími 4879. v^wvwvywwvvwvvwww.vvwuvwvvvwwuwv 'JVW Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í kjallarapal jkmjkjunnar miðf vikudá^fem V'JoIctóber kl. 20.30. Félagsmál. — Kaffidrykkja. — Skemmtiatriði. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 100 frá Þ. S., Mýrasýslu, 10ö! frá G H. 20 frálíN. N. £0 frá.S. J. 20 frá Seyðfirðingi, 50 frá G. Ó. 50 frý K. J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.