Vísir - 07.10.1953, Blaðsíða 1
M.
sænsk- íslenzkt félag í borginni.
Nýlega var haldin í Gauta-
ht>rg alþjóðleg vörusýning, sem
Svíar nefndu „Höstmassan“,
flg tóku Islendingar þátt í henni.
og vöktu mikla athygli.
Vísi hafa borizt.umsagmr um
þenna þátt íslendinga í sýning-
unni, sem birtust í blöðunum
„Göteborgs Handels- och Sjö-
fartstidning“ og „Göteborgs-
posten“. Um 20 þjóðir tóku
þátt í sýningunni og um eða
700 fyrirtæki. Ferðaskrifstofa
íslands tók þátt í sýningunni
af fslendinga hálfu, og beitti
sér þar einkum fyrir landkynn-
ingu og sýningu minjagripa,
sem vöktu óskipta athygli sýn-
ingargesta, að því er hin sænsku
blöð segja.
Straumurinn
til íslands.
þetta gerðist, og sýndi hann
tvær litkvikmyndir frá íslandi.
Bráðabirgðastj.órn var kjörin,
og eiga sæti í henni Peter Hall-
berg dósent, E. Borgström, for-
stjóri, Allan Satherström, skrif-
stofumaður, Börje Lagerquist,
ritstjóri, Ragnar Emilsson arkí-
tekt og frú Sigrún Emilsson.
Vísir sneri sér til Þorleifs
Þórðarsonar og spurðist fvrir
um aðsókn að sýningunni. Kvað
hann hana hafa verið meiri en
að öðrum deildum sýningar-
innar. Gat hami þess til gam-
ans, að á næsta leiti við islenzku
deildina hafi verið þvottavéla-
fyrirtæki, en þangað kom varla
nokkur maður, því að allir
þyrptust að íslenzku deildinni,
og kvaðst þvottavélamaðurinn
aldrei vilja verða nálægt ís-
lenzkri deild á sýningu framar.
f síðustu viku undirrituðu Bandaríkjamenn og S pánver jar sáttmála um vararbandalag og aðstoð
Bandaríkjanna við Spán. Er myndin tekin við undirritun samningsins og er sendiherra Banda-
ríkjanna, James Dunn, að undirrita skjölin (t. v.), mcðan utanríkisráðherra Spánar, Martin.
Atajo, horfir á.
Mannaskipti og aukin menningartengsl
Þáttur ísiands í
vekur mikia athygli.
í sambandi við hana var stofnað
Miðvikudaginn 7. október 1953. ' t
228. tbl.
Segja blöðin, að jafnan hafi
verið straumur fólks að ís-
lenzku deildinni, en einkum
vöktu athygli ýmsir silfur- og
gullsmíðamunir, leirmunir ým-
islegir og ullarvörur. Sérstak-
lega er minnzt á íslenzka hyrnu,
sem sé mjög smekklega prjón-
uð úr íslenzkri ull, og þótti hún
hin merkilegasta flík. Yfirleitt
virtust Svíar og aðrir gestir
hafa mikinn áhuga fyrir ís-
lenzkum ullarvörum, en af
þeim var allgott úrval.
Geta má þess, að í sambandi
við sýningu þessa var stofnað
í Gautaborg sænskt-íslenzkt
félag, er hefir það að mark-
miði að treysta menningar-
tengsl landanna og samskipti
yfirleitt. Þorleifur Þórðarson,
forstjóri Ferðaskrifstofunnar,
var staddur í Gautaborg er
Sumarhiti
nyrðra.
Sumarhiti var í morgun á
Akureyri og víðar norðan-
lands.
Hlýtt Atlantshafsloft var
í morgun yfir öllu landinu og
óvanalega hlýtt miðað við
árstíma, einkum norðan-
lands, en kl. 9 í morgun var
15 stiga hiti á Akureyri. og
14 á Fagradal, 12 á Raufar-
höfn o. s. frv.
Með ströndum fram var
8—10 stiga hiti. Búist var
við, að kaldara loft streymdi
inn yfir landið um eða upp
úr hádeginu úr suðvestri og
að heldur færi að létta í lofti.
Þjófurtnn var hlaupinn uppi.
Ofij amtar staðinit að innbrotil
í fyrrakvöld handtók lög-
reglan sjómann sem rænt hafði
skiþsfélaga sinn.
Hafði komið til átaka milli
tveggja skipverja af innlendu
skipi, sem liggur í Reykjavík-
urhöfn. Lyktaði ryskingunum
með því að sá, sem yfirhöndina
hafði í átökunum, rændi hinn
peningum. Lögregluna bar þá
að, en við það tók ræninginn á
rás og hugðist forða sér á
flótta. Á hlaupunum varpaði
hann frá sér peningunum, sem
hann hafði rænt af félaga sín-
um. En lögregian hefur líka
góðmn hlaupurum á að skipa
og þeir handsömuðu ekki ein-
ungis sökudólginn, heldur
fundu þeir einnig pening-
ana, sem hann hafði fleygt á
hlaupunum. Eigandanum voru
síðan færðir fjármunir hans en
ræninginn settur í fanga-
geýmsluna.
Staðinn að verki.
Klukkan rúmiega eitt í fyrri-
nótt barst lögreglunni tilkynn-
ing um að brotizt hafi verið
inn í Kiddabúð í Garðastræti
17.
Lögreglumenn brugðu skjótt
við, fóru á staðinn og hand-
sömuðu innbrotsþjófinn inni í
verzluninni. Var hann þá bú-
inn að stinga í vasa sinn nokk-
uð á annað hundrað krónum í
peningum og einum vindlinga-
Ungur gestur.
Um tvöleytið í fyrradag, er
lögregian var á eftirlitsferð á
Kalkofnsvegi, rakst hún þar á
þriggja ára drengsnáða sem
virtist í allmikilli óvissu um
heimili sitt og gat enga grein
gert fyrr því þrátt- fyrir spurn-
ingar lögreglumannsins. Tók
lögreglan því það til bragðs að
fara með snáðann á lögreglu-
stöðina og var hann þar í góðu
yfirlæti til klukkan 6 síðdegis,
er loks var farið að grennslast
eftir drengnum á lögreglustöð-
inni.
miiii Islendinga austan hafs og vestan.
MaÓur brennist á
höfði og höndum.
Próf. Finnbogi GuÓmundsson
reifar mélið í blöðum vestra.
Kojstnaður þyrfti ekki að vcra mikilt
Slökkviliðið var tvívegis
kvatt á vettvang s.I. sólarhring.
Fyrra skiptið var það kvatt
að Verbúðabryggjunni vegna
báts, sem kviknað hafði í. Var
það vélbáturinn Sísí og hafði
maður, Gunnar Guðmundsson
að nafni, verið að reyna að
setja bátsvélina í gang. Við það
kviknaði eldur sem læsti sig í
mótorhúsið og sjálfur brennd-
ist Gunnar illa bæði á höndum
og höfði. Varð að flytja hann
á sjúkrahús. Slökkviliðið
slökkti strax í bátnum og urðu
skemmdir á honum nær engar.
Á tólfta timanum í gær-
kveldi kviknaði í litlum íbúð-
arskúr í Laugarnesbragga-
hverfi. Bjó einsetumaður í
skúrnum og urðu miklar
skemmdir á öllu því sem inni
í honum var. Sjálfur skúrinn
skemmdist hins vegar lítið og
slökkti slökkviliðið eldinn fljótt
eftir að það kom á vettvang.
Eldsupptökin munu hafa
orðið út frá eldavél. Eigandi
skúrsins er Árni Gíslason.
Erfðaskrár dómar-
ans ógildar.
Frecl Vinson, forseti hæsta-
réttar Bandaríkjanna, andaðist
nýlega og lét eftir sig 7163
dollara.
Ekki fá erfingar það allt, þvi
að dómarinn skuldaði 6000
dollara. Hann hafði raunar gert
tvær erfðaskráa, en báðar
reyndust ógildar.
Níu brasilskir hermenn lét-
ust nýverið, er bíll þeirra valt
út af vegi skammt frá Rio.
Því hefur verið hreyft vestur
í Kanada að komið yrði á
mannaskiptum milli íslcndinga
austan hafs og vestan.
Sá sem hreyft hefur þessu
máli er próf. Finnbogi Guð-
mundsson í grein sem hann
hefur ritað um hópferð Vestur-
fslendinga hingað til lands í
sumar, og birzt hefur í „Heims-
kringlu“. I grein þessaxú segir
pi'óf. Finnbogi m. a.:
„Eg mundi halda, að auðveld
ast yx'ði að koma á mannaskipt-
um milli íslenzkra sveitaheim-
ila austan hafs og vestan og e.
t. v. milli fiskibæja. Miðað væri
við ungt fólk, 16—30 ára og
ynni það að einhverju leyti fyr-
ir sér, meðan það dveldist I
landinu. Ungur maður norðan
úr Skagafirði færi t. d. á eitt-
hvert heimili noi’ður við Ár-
jborg í Nýja-íslandi. En anna:
færi svo þaðan á heimili hins
í Skagafii’ði. Beini kostnaður-
inn yi’ði þá af ferðunum á milli,
og gæti hann farið niður fyrir
300 dali eða 5000 krónur á
mann báðar leiðir, upphæð, sem
er ekki oi’ðin nein ósköp.
Frá 2—3 mánuð-
um til árs.
Lengd dvalarinnar getur orð-
ið álitamál, allt frá 2—3 sum-
armánuðum upp í ár, og yrði
að gera tih-aunir með það.
Allt. sem hér hefur verið sagt
,eru hugmyndir einar og lítt eða
,ekki verið kannað, hvernig
mönn' tm mundi lítast á þær.
Yrði i.mðvitað að rannsaka hug
manna vandlega, áður en hægt
væri að hefjast handa, og slík-
ar hugmyndir óframkvæman-
legar nema með fullkominni
einingu og samtökum beggja
aðila.
Annað, sem til greina gætl
komið væi’i að tengja samband
milli einstakra bæja eða sveita
austan hafs og vestan og velja
staði, þar sem líkt er um at-
vinnuhætti. Mundi sambandið'
einkum fólgið í bréfaskiptum
,auk þess sem menn sendust á-
blöðum og bókum. Gætu bæði.
ungir og gamlir tekið þátt í
þessu og hinir yngri vestra, er
treystu sér ekki til að skrifa á
íslenzku, þó að þeir e.t.v. skildu.
hana, skrifað á ensku. Hinir hér
heima mundu aftur hiklaust-
skrifa á íslenzku, en hvorir-
tveggju læra nokkuð af að
spreyta sig á að skilja. Margir
mundu eflaust vilja reyna þetta,.
og þó að einhverjir heltust úr
lestinni, væri ekki hundrað i
hættunni. Sumum láta bréfa-
ski’iftir vel, öðrum miður, að-
Frh. a 8. síðu.
Handritum
verði skilað.
Danska þingið, sem kjörið
var fyrir skemmstu, var sett
í gær. Hans Hedtoft forsæt-
isráðherra flutti hásætisræð
una, og gat þess meðal ann-
ars, að stjórnin mundi beva
fram frv. um að íslending-
um skuli afhent handrit úr
dönskum söfnum. —.
Hér er vitanlega um gleði-
fregn að i’æða, enda þótt
hafa verði í huga, að flokkur
Hedtofts hefur ekki mciri-
hluta á þingi, svo að óvísc
getur verið um framgang
málsins. ._