Vísir - 10.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 10.10.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Laugardagirm 10. október 1953 IVfinnisblað almennings. Laugardagur, 10. okt. — 282. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.40. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Amos 2. 1—8. Kor. 5. 21. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 19.05—7.25. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, sunnudag, í V. hverfi kl. 10.45—12.30. Á mánudag verður skömmtun á sama tíma í I. hverfi. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. (Ingibj. Þorbergs). — Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). —- 20.45 Leikrit: „Halló, þið þarna úti.“ eftir William Saroyan. Leik- stjóri: Einar Pálsson. Leikend- ur: Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Einar Pálsson o. fl. — 21.15 Einsöngvar (plötur). — 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Jóhann- es úr Kötlum. (Ester Kláusdótt- ir). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Danslög (plöt- ur) til kl. 24.00. Sðfnln: Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00- 22.00 alla virka daga nema taugardaga kL 10—12 og 13.00 ‘—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 6 þriðjudögura e>g fimmtudögum. NáttúrugripasafniS et opiíi Bunnudaga kl. 13.30—15.00 og k þriðjudögum og fimmtudögm:n klö 11.00—15.00 HrcMgátahr. ZOil scccoc wwvw IrtWWS vvvvw WA/WW vwvw ■WJWi BÆJAR fíréttir AíWWVWWWVV uwwwvvv-v wwwwww íWWWVftrfVWUV ' ÍWWWWWVW WWVWWWWV iWAwvwvy AVWWVWVW ViAAAVWVVAVUWMVUVVVVVVVUWUVWW^VUVmA^MM Lárétt: l-.lðnó, 7 .hitunartæki, 8 í smiðju, 9 tónn, mælitækis, 11 rödd, 13 amboð, 14 ósam. stæðir, 16 ósamstæðir, 16 tiL finning, 17 elskuð. Lóðrétt: 1 Hrósa, 2 tvíla, 3 ending, 4 stinnt, 5 í hálsi (ef), 6 síðastur, 10 rándýr, 11 fornt nafn, 12 kvendýr, 13 fyrir eld, 14 úr mjólk, 15 ' eirt.kennisstaf- jr, 36 hæstur. Lausn á kros&gátu -nr. -030: Lárétt: 1 Stefnir, 7 arf. ,8 Óla. 9 té, 10 hrl, 11 æri, 13 ófá, 14! SÖ, 15 Ari, 16 kór. 17 barkinn. Lóðrétt: 1 Satt, 2 tré."3 >:, j 4 nóri, 5 ill, 6 Ra, 10 h:rá, 1 j ! æfir, 12 görn, 13 óra, 14 són, 15 !AB, 16 KL | Messur á morgun. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorst. Björnsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu Háskólans kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Messa á morg- un kl. 11. Síra Jón Auðuns. — Messað kl. 5. Síra Óskar J. Þor- láksson. Laugarneskirkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta fellur nið- ur. Bessastaðakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Síra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Altai’is- ganga. Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Á eftir verður aðal-safnaðarfundur. — Rætt um kirkjubyggingu o. fl. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. (Gunnar Árnason). Tónleika halda rússneskir litstamenn í Gamla Bíó n. k. þriðjudag. R. Sobolevski elikur á fiðlu, en Firsova syngur. Undirleik ann- ast A. Jerokin. Þjóðleikhúsið sýnir hinn bráðsmellna gam- anleik, Koss í kaupbæti, annað kvöld kl. 8. Þrívíddarmynd er nú sýnd í Stjrönubíó, en áður höfðu Austurbæjarbíó og Tripolibíó riðið á vaðið í þeim efnum. Bílstjórar mega gjarnan hafa það hug- fast þessa dagana, þegar hálf- gert krap eða leðja er á götun- um, að þeir verða að taka meira tillit til gangandi vegfarenda en ella, og gæta þess að sletta ekki aurnum á þá. En þeir, sem fyrir slíku verða, eiga hiklaust að kæra þá, sem valdir eru að slíku. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. á miðvikudag til Antwerp- en og Rotterdam. Dettifoss fór frá Hull í gærkvöld til Rvk. Goðafoss fór frá Rotterdam á þriðjudag til Leningrad. Gull- foss kom til Rvk. í gærmorgun frá K.höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Rvk. á þriðjudag til New York. Reykjáfoss fer frá Rvk. í kvöld til Vestur- og Norðurlands. Selfoss fór frá Rvk. í morgun til Akraness, Vestm.eyja, Hull, Rotterdam og Gautaborgai’. Tröllafoss kom til Rvk. á mánud. frá New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. um hádegi á morgun austur um land í hringferð. Esja kom til Rvk,' í gærkvöid að austan úr hringferð. .Herðubreiði ,var á I-Iorn a'ií’ði síötíegis í gær á norðurléíð. Skjaldbreíð för frá! Rvk. kl. 20 í gærkvÖld til Breíðafjarðar. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gærkvöld til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassaíell átti að fara írá Steltin í gær áleið- is til Gautaborgar. Arnarfell er i Húsavík. Jökulfeli fór frá Pat rc-ksfirði í gær áleiðis til FaxaClóahafna. Dísarfei: heíir vspntanlega farið frá Leith 8. þ. m áleíðis til Rvk. Bláfell fór 'fra' Raufarhöfn 6. 'þ.:; m. ;tili TTelsingfors. Fesrrunarfólasrið gengst fyrir kábarettsýning- um um helgina, en meðal skemmtiatriða er þáttur Hall- bjargar Bjarnadóttur, sem líkir eftir frægum söngvurum, en Fini hraðteiknari teiknar í flýti skopmyndir ,en auk þess er þar prýðilegt listfimleikapai’. Kynn- ir er Alfreð Andrésson, en sýn- ingarnar eru í Sjálfstæðishús- inu og verður dansað á eftir. Kvenfélag Háteigssóknar efnir til kaffisölu í Sjálf- stæðishúsinu á morgun, eins og sagt hefir verið frá í blað- inu. Konur, sem vilja gefa kök- ur, eru beðnar að koma þeim í Sjálfstæðishúsið kl. 10 í fyrra- málið. Aðalfundur Félags lamaðra og fatlaðra verður haldinn á morgun, sunnudaginn 11. þ. m. Fundar- efni verður venjuleg aðalfund- arstörf, en síðan flytur próf. Jóhann Sæmundsson erindi. Próf. Jóhann sat í vor ráð- stefnu, er félög, sem berjast gegn útbreiðslu lömunarveiki, héldu með sér í Kaupmanna- höfn og mun hann segja frá ráðstefnunni. 70 ára er á morgun (sunnudag) frú Katrín Jónsdóttir, Urðarstíg 9, hér í bænum. Sunnudagaskóli guðfræðideildar Háskólans hefst á morgun í Háskólakap- ellunni kl. 10.15. Öll börn vel- komin. Æskilegt að þau hafi með sér barnasálma. Hjúskapur. í dag (laugardag) verða gef- in saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns, ungfrú Gróa Sig- fúsdóttir hjúkrunarkona, og Gretar Jónsson póstafgreiðslu- maður. Heimili þeirra verður að Laugateigi 12. — í gær voru gefin saman í hjónband, einn- ig af síra Jóni Auðuns, ungfrú Fríða Halldórsdóttir og Guð- mundur Jónsson lögfræðingur. Heimili þeirra er að Guðrúnar- götu 3. Frá skólagörðum Rvk. Á sunnudag kl. 3 e. h.’ fara fram slcólaslit í samkomusal Austurbæjarskólans. Sýnd verður kvikmynd og afhentir vitnisburðir frá sumrinu. *BTO«3JNei“U' ^»lrWWWVVVVWNWVVVVW1WVWWWVLVWSÁWWVftftr«>vV1> , ifértd'ur' m. \hM^UJÍ,war | y vinna alls- konar störf - en þaö þarf ekki aÖ skaba þær neitt. Niveabætirúrþ.ví. Skrifstofuloft og innivera gerir húö yðar föla og þurra. Nivea bætir úrþví. Slæmf veöur gerir húö yöar hrjúfa og stökkc bæTÍr u r þ vl AC 132 1 matinn um helgina, reykt trippakjöt á kr. 15 pr. kg. BANANAR. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Dilkakjöt af nýslátruðu, súpukjöt, Iæri, hryggur, kótelettur. Saltkjöt og úr- vals guírófur. £/öitrerðlan ir kno Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, skni 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraut 19, sími 82212. Hangikjöt, nýtt kjöt, salt- kjöt, svínakjöt og alikálfa- kjöt. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Lifur og hjörtu. Léttsaltað kjöt. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Nýreykt dillcalæri, léít- saltað diUcakjöt. Lifur, hjörtu og svið. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Dilkakjöt í heilum skrokk- um á kr. 16,61 pr. kg. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Hinir vandlátu borða á V eitingastof unni Veqga Skólavöitiustíg 3. Dilkasvið og nýkomir bananar. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Nýreykt dilkakjöl, nýít dilkakjöt, lifur og sviö. Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- í>úð. Harðfisksalan Svínakjöt og alikálfa- kjöt. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. KJÖT I HEILUM SKROKKÖM Eins og undanfarin Iiaust seljum við kjöt í heilurn skrokkum og sögum það niður eftir óskum kaup- enda. Auk þess pökkum við því í kassa 1 l/i—2'/2 kg., sem eru afar hentugir til geymslu í frystiholfum. Berestaðastrætl 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Dilkakjöt, svið og lifur. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. 1 sunnudagsmatinn: Lambakjöt, læri, hryggui , kótelettur, dilkasvið. Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötvi 64, sími 2667. Hofsvallágötu 16, sím 2-373." wvwwwuvw ,y.WMW.WVW WVWWWUVWVWWW', •- .yyv* MóSir okkar, £b*m i^lssíöy SignrJónsdóMir, andaðist S. al keimiii sSrf Mrugötii 21, Reykjawk: F.h. systki&aniia. Páll Árnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.