Vísir - 10.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1953, Blaðsíða 4
• VIS'IR Laugardaainn 1Ö. október 1953. irfsiR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fitrun línur) Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan Iti. Hættuástand við Adríahaf. Þrætuepli milli þjóða eru algeng fyrirbæri og hafa oft valdið friðslitum. Allir kannast við það, hversu lengi Frakkar og Þjóðvérjar deildu um Alsace og Lorraine eða Elsass og Lothringen, og' fleiri dæmi mætti nefna, en hið síðasta er borgin Trieste við botn Adríahafsins og umhverfi hennar, raunar allur Istria-skaginn. Fram að Iokum fyrri heimsstyrj- aldarinnar laut borgin Austurríki, en kom í hlut ítala að styrjöldinni lokinni, þar sem íbúarnir eru flestir af ítölsku hergi brotnir, og' var svo fram til ófriðarlokanna síðustu. l’ito hafði verið réttu megin við styrjaldarlokin, og gerði ikröíu til þess að fá borgina og umhverfi hennar, en banda- menn treystust þó ekki til þess, svo að borgin var sett undir stjórn hersveita þeirra að nokkru leyti. Hefur verið deilt uni hana og framtíð hennar annað slagið síðan, en nýlega náðu •deilurnar hámarki, er báðir drógu saman lið í grennd við borg- ina og létu ófriðlega. Krafðist Pella, forsætisráðherra ítala, þess, að íbúarnir væ-u látnir greiða atkvæði um það, hvort þeir vildu verða un <i ítaííu gefnir eða Júgóslaviu, en Tito svaraði um hæl, að ekkert slíkt kæmi til greina. Það var því greinilegt, að ástandið var því líkast, að púður- iunnu hefði verið komið fyrir, þar sem menn færu ógætilega með eld, og hyggilegast að gera sem minnst að því er framtíð 'borgarínnar snerti. Þá mátti gera ráð fyrir, að menn myndu spekjast, er frá liði og hættan líða hjá, er greinilega vofði yfir. Vegna þessa kom þaö mjög á óvænt, þegar það var tilkvnnt :í fyi radag, að stjornir Bretlands og Bandaríkjanna hefðu tekið' ákvörðun um það, að ítölmn skyldi afhent borgin, eða svonefnt A-svæði, en Júg'óslavar réðu þegar svokölluðu B-svæði, sem <er iandið aust.ur og suður af hcnni. Fögnuðu ítalir að sjáP'- :sögðu, en viðbrögðin i Júgóslavíu urðu þau, sem við var að þúast eftir það, sem á undan var gengið, að æsingar miklJr •urðu í landinu'og er jafnvel ekki séð fyrir endann á því, hver afieiðingin verður, hvort þetta veldur friðarslitum eða ekki. Mönnum kann stundum að verða það ósjálffrátt á að ætla, að stóiþjóðirnar hafi einung'is stjórnvitringum á að skipa, aðrir geti vart valizt til að fara með umboð' þeirra. Sé svo, þá hefur istjórnvizkan varla verið viðlátin, þegar Bretar og Banda- xíkjamenn ákváðu að afhenda ítölum Trieste. Það g'elur legið anilli hluta, hvorir eigi meira tilkall til borgarinnar, ítalir eða Júgóslavar, en hitt mun flestum hafa verið Ijósi, að hættan var á, að þessár blóðheitu þjóðir gripu til vopna, ef þeim þætti sér misboðið að því er þetta áhrærir. Það er mjög hætt við því, VÍÐSJÁ VÍSIS: Þingkosningar í Travancore á indiandi vekja athygii. Tekst konimúiíistuin að auka fylgl sitt og mynda fyrstu rauðu stjórnina í iandinu ? Kongressí'lokkurinn ind- verski Jhefur að uiidanfömti tapað fylgi í Travancore-Cicfain, sem er ríki á Indlandsskaga suðvestast, og er fylgistap þetta talin mikill Jmekkir fyrir Nehru og flokk hans. Hafa kommúnistar aukið þarua veru- lega fylgi sitt. Stjórn ríkisins, sem hefur verið við völd í 16 mánuði, beið ósigur á þingi hinn 23. f. m. við atkvæðagreiðslu um trausts- yfirlýsingu. Greiddu 56 atlcv. móti traustsyfirlýsingunni, en 51 með. Er þetta hafði gerst boðaði maharajahinn eða þjóðhöfð- ingi ríkisins þingrof og nýjar kosningar. Kommúnistar gera sér- nú vonir um, að fá nægilega mikið þingfylgi til þess að geta mynd- að fyrstu rauðu stjómina á Indlandi og standa því fyrir dyrum mikil átök í þessu riiki milli krtninninista og Kongressflokksins, Þau átök munu vekja mikla athygli um allan heim og hvern- ig kosningar.fara, því að úrslit- in geta orðið mikilvægur leið- arvísir um það, hvernig vindur- inn blæs á stjómmálasviðinu í Indlandi yfirleitt, hvort byrinr verður lýðræðissinnum eða kommúnistum hagstæðari ; komandi tímum. Meim ætla, að Nehru sjálfu muni ferðast um rikið flolcld sínum til stuðnings, en hanr ætlar til Suður-Indlands í þess- um mánuði, er formlega verðui stofnað nýtt ríki á austurströnc skagans, Andgra, en þar eru kommúnistar einnig öflugir. Vinni kommúnistar enn veru- lega á Travancore og einnig i Andhra, getur vel farið svo, að þeim vaxi mjög fiskur um hrygg á Indlandi yfirleitt. Travancore var eitt þeirra ríkja í seinustu kosningum, þar sem Kongressflokkurinn náði ekki hreinum meirihluta (1952). í deilunum á þingi að undan- förnu gengu , jafnaðarmenn í lið með kommúnistum, en jafn- aðarmenn hafa hinsvegar lýst yfir, að þeir muni ekki mynda stjóm með kommúnistum. er skrétjéij Hann bar alls 65 titla. Hertogsnn af ASfba bar an« a. brezka aðelstitSs;. Nýlega andaðist í borginni Lausanne í Sviss spænski kon- ungssinninn, hertoginn af Alba, 74 ára að aldri. Hertoginn af Alba var stuðn- ingsmaður Francos í borgara- styrjöldinni á Spáni, en gerðist síðan fráhverfur honum og dró .að ófriður milli ítala og Júgóslava breiddist út, og þyrfti þá'síðan taum Don Juans, sem <ekki að sökum að spyrja. En af viðbrögðum manna í Bretlandi keppir að því að ná konung- ■og Bandaríkjunum virðist mega ráða, að þar hafi verið búizt1 dómi' á Spáni. við, að allt mundi verða með friði og spekt, þegar borginj Hertogi þessi mun frægastur væri afhent ítölum. Þegar það kemur á daginn, að í odda kann fyrir þá sök, að hann bar fleii'i að skerast, þá rjúka menn upp til handa og fóta, efna til aðalstitla en nokkur annar, þegar frá eru taldir konungar. Fullu nafni hét hann Jacobo E stjórnarfunda í skyndi eða boða ávarp, til áð ræða heims vandamálin. Vonandi fer svo, að ítalir-og Júgóslavar dæmi Trieste ekki Fitz-James Stuárt y Falco, þess virði að berjast um hana, en þólt svo færi, ættu þeir, sem, sautjándi hertögi af Alba. Hann vilja vera' forsjá heimsins nokkuð að læra af þessu. var sjöfaldur hertogi, fjórtán- faldur markgreifi, tuttuguíald- ur greifi og tuttugu og fjór- faldur riddari. En meðan lýð- ve'ldið stóð á Spáni kallaði haim sig )VIr. Fitz-James Stuaxt. Þegat' Fraiico hersHÖfðingi braíizj; ,til valda, á;: Spánij fékk hann aðalsmönnúm aftur titla sína, en hertoginn af Alba var til viðbótar gerður að sendi- herra Spánverja á Bretlandi og gegndi hann því embætti árin 1939—45, en þá sneri hann baki við Franco, og taldi hann skaðlegan hagsmunum Spánar. Þá tók hertoginn að .' vinna að endurreisn konmigsdæmLs á Spárii, og vilcíi -fá JDon Juan, son Alfons 13. Spó-narkonungs, fyrir þjóöhöfðirtgja. Alfons Brottrekstur af flugvellimian. . "Á . rcj i ins og Vísir skýrði i'ró í gær, "hafa, tveir af starfsmöíinum ameríska býggi.nga:rfélggsinsr. s.em jáfnan'.er nefhfc úámiíton i dagleg'u tali, þótt' riáfriið muni'úéx;a íengra, haíi veép-’sagt^upp, «g er víst, að uppsögn annars þeirra er að minnsta kosti ólög- mæt samkvæmt því, sem.fyrir liggur í máli þessu í dag. Heíur faglærðum manni verið sagt upp, meðan ófaglærðir menn eru í vinnu, og maður þessi er auk þess trúnaðarmaður ASÍ, en þeir, eiga að sitja fyrir vinnu. i Því miður hefur það vcrið nokkuð títt, að leiðánleg og overjandi mistök hafi átt sér stað á Keflavíkurflugvelli, en þö hafa slíltir árekstrar verið sjaldgæfari í seinni tíð. Það, sem gerzt hefur að þessu sinni, virðíst vera að amerískur yíirmaður KefUr c’.-.ki þekkt reglur þær, sem gilda um ráðriingu og uppsögn marma þar syðra. Verður að gera þá kröfu til manna, er hafa á hendi einhverja stjórn eða eftirtit, að. þeir viti, hver takmörk þfeím eru sett, org að þeir setji sér ekki reglur í þessu efr.i sjálfir. Værrtanlega verður 'þegar 'hætt úr þessmn - místökum. sve að venititega scw Jimtrtie. komizt’ verð?" hjá árekstrum. ur árið 1878, og' er faðix hans lézt árið 1902, erfði hann yfir 33 mismunandi titla og hallir um allan Spán, svo og list- munasafn geysiverðmætt. Meðal titla hertogans var tíundi' hertoginn af Bei'wick, sem gaf til kynna, að hann væri kominn af Jakob 2. Bretakon- ungi og Mi's. Godfrey sem var fædd Arabella Churchill, syst- ir hins fræga hertoga af Marl- borough, en hann var einni.E forfaðir Sir Winston Churchill. Hins vegai' neita Bretar að við- urkehna Berwick-titilinn, enda þótt hann sé meðtalinn á að- alsskránni, sem kennd er við Gotha. ' Hertoginn af Alba gerði sér far urn að semja sig að enskum siðum og klæðaburði, til þess að undirsti'ika enskan uppruna sinn. Ömmusystir hans var Evgenía, keisaradrottning Napoleons 3. Romirtgux. ávarpaði hertogann Hertsginn af Alfca var ~tæád- Gluggatjaldaefni ár silkidamaski úr silkidamaski 160 cm. á breidd, verð kr. 43,00 pr. m. Ásg. CL GunnlaugS' son & Co. Au staarstraeti' 1. ■ >-<: t' •i : n fetd tm • Heimilisfáðif skrifar Bergmáli bréf um ljótt orðbragð í útvarps- þáttum, og er það á þessa léið: „Það kemur stöku sirinum til mín drukkinn maður, einn af. ógæfusömu „útigarigshrossunúm”, sem sumir kalla svo. Hann þigg- ur matarbita oftast ,'ijær pg reýn- ir að vera svo prúður, sem hairn má. Samt hrjóta blótsyrði af vör- um hans stundúm, en þá bætir hann alltaf við „Fyrirgefið þér.“ Enginn sagði: Fyrirgefið. Bétt eftir eina slika heimsókn heyrðum við heimilisfólkið sögu- þátt eða leikrit lesið í útvarpið með’ þeim munnsöfnuði, sem þar heyrist æði oft. Greind telpa spurði á eítir: „Þvi segir fulli maðurinn í útvarpinu ekki: Fyr- j irgefið þér, eins og hann N. N.?“ Og hún nefndi um leið nafn ó- gæfumannsins. Mér datt í hug, livort ég ætti aS biðja liana að fara og reyna að kenna þeim mannasiði, sem eru að bölva í eyru útvarpshltist- enda, svo börnum komi ekki tii hugat’ að þar séu fullir menn á ferð, ókurteisari en „útigangs- klárarnir“ i liöfuðstaðnum. Heim- ilisfaðir". Svo er hér bréf frá „Grámanni“: Olnbogabörn íþróttanna. „Hér á þessu landi er oft og mik- ið skrifað og skeggrætt um íþróft- ir. Bær og ríki hafa á undan- förnum árum lagt mikið te i styrki til ferða-flugs flokka manna til annarra landa, þó ýms- um finnist að sæmra væri að sitja heima lieldur én að sækja margs konar mót og keppnir út í lönd, og því miður alloftast til litils heiðurs eða íþróttunum til fram- dráttar. Með örfáum einstaklingsaírek- um (Huseby, Torfi) eni slóðir þessara „garpa“ varðaðar léleg- um frammistöðum. Það eru ekki smávegis upphæðir, sem það op- inbera héfur lag't ai' mörkum til undirbúnings þessara untanfara — (til byggingaframkværnda, kennslukrafta og áhalda). Margt af einstaklingunum, sem íþröttir æfa, gera það sér til hressingar og ánægju ,og við því er ekkert að segja. En aíi láta óbreytta borg ara bæja og ríkis standa straum af öllum þeim lcostnaði, sem liér hefur gert verið, er frá mínu sjónarmiði og margra annara mesta firra — óunideilanlega rangt. Að kunna að sparka bolta. Tökmn t. d. skrifstofumumi, einhleypan á góðum launum. Ef hann sparkar fótbolta í fristund- um sínum, er liann oft og ein- att með það sama koininn að einhverri „jötunni“. Það er lagt fé í félagsheimilið lians. íþrótta- húsið og æfihg'avÖllinp. En aá, sem Ieggur lánd undir fór upp til fjalla éða að éinlxvérri véiðiánni, kostar það sjálfúr — og á að géra það. Þjó eru taldar íþróttir að ganga á fjöíi og véiða láx, Það er engin „íþrótf“ sfö. spárlta i félaga s'ijnn eða géfa hbrium a „kjártínn", lin ein er sú íþroit, s'em .ráðáinénn þess 'opinfo'éfa hafá á úhdáiil'öi'u- um árum sniðgengið, —■ skálc- íþróltin. Þó er óhætt að fullyrða, að skákmennirmr okkar hafa við hvert tækifæri sýnt, sig verðúga þess að þeirn væri gaumui' gefinn. Skáksigrar. í Skemmst.er að ininnast i'rægð- orfarar Friðriks-. ólafssonar, pg feliur þó enginn skuggi við þáð á fraTmnistöíttt, Rglthirs Möher. jF.rnmmjstaðán. yjfbBióttöteiir öpdr végisskákmanná hefúr álxírei-ver-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.