Vísir - 10.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 10.10.1953, Blaðsíða 6
* VÍSIR Laugardaginn 10. októbor 1953. Atvinna — Vélstjóri Starfandi 1. vélstjóri á togara óskar eftir framtíðar- atvinnu í landi. Góð meðmæli fyrir hendi.- Tilboð merkt: „Fertugur — 417“, sendist afgreiðslu blaðsins. Ráðsmanns-' og matráðskonustaðan við sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til umsóknar. Umsóknir stílaðar til sjúkrahússtjórnar, sendist skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 20. þ.m., ásamt upplýsingum um fyrri störf. Keflavík, 1. okt. 1953. STJÓRN SJÚKEAHÚSS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉRAÐS Eftirtaldar framleiðsluvörur norðlenzku mjólkur- búanna fást jafnan í heildsölu hjá okkur. Gráðaostur 45% ostur 40% ostur 30% ostur Rjómaostur Rjómabússmjör Nýmjóikurduft Undanrennuduft Mysuostur Mysingur AFURÐASALAN Símar 7080 og 2678. VeitiiSI, Aðalstr. 12 OPNUM I DAG nýjan veitingastað undir nafninu VEITINGAHÚSIÐ VEITULL (áður Matsalan Aðalstr. 12). — Opið frá klukkan 9 árdegis. — Framreiddur verður heitur og kaldur matur alian daginn. — Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. — Reynið viðskiptin. VciÉiwtguhúsið VciÉuli AÐALSTRÆTI 12. SÍMI 82240. Bókari Sendiráð Bandaríkjanna æskir að ráða í sína þjónustu skrifstofumann eða stúlku. Umsækjandi verður að hafa góða ensku- jog vélritunar- kunnáttu. Einnig æfingu í meðferð talna. Þeir, sem haía áhuga á þessari stöðu, eru vinsamlega beðnir að sækja umsóknareyðublöð til skrifstofu sendi- ráðsins, Laufásveg 21, Reykjavík. KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum, Bókav. Kr. Kristjánssónar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. EAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðháld og tor- fengna varahlutL Ráftækja- íryggingar h.f. Sími 7601. JT- V. U M. Á morgun. Kl. 10 f. h.: Sunundagaskól- inn. — 1.30 e. h.: Y.D. og V.D. — 5 e. h.: Unglingadeildin. — 8.30 e. h.: Síra Magnús Runólfsson talar. Allir velkonmir. HAUSTMÓT III. fl.B. — Útileikur mótsins fer fram á morgun kl. 10.30 milli Fram og Vals. Keppt verlur á Stúdentagarðsvellinum. — Dómári Har. Guðmundsson. Að leikslokum afhendir Ql- afur Jónsson formaður knattspyrnuráðs Reykjavík- ur sigurvegurunum mjög fagran verðlaunagrip. Knattspyrnud. K. R. HAUSTMÓT I. flokks heldur áfram í dag kl. 4.30. Þá leikur Valur og Þróttur og strax á eftir K.R. og Val- ur. — K. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DEILD. Innanlrússæfingar hefjast næstk. mánudag þann 12. þ. m. og verða sem hér segir: Mánud.: Kl. 9—10 e. h. í íþróttahúsi Háskólans. — Miðvd.: Kl. 5.30—7 e. h. í íþróttaskála K. R. — Föstud.: Kl. 9—10 e. h. í íþróttahúsi Háskólans. Stjórnin. SJÓMAÐUR í millilanda- siglingum óskar eftir stórri stofu. Uppl. í síma 1193, í dag og á morgun (sunnu- dag). (302 Eaufáí ueqi 25; sítn i W63. <$£esiura Sfilar ® 7álœfin(jár®—fíf>ýðirtgcir—<s HÚSNÆÐI —bifvélavirki. Góður bifvélavirki óskast í vinnu. Getur fengið hús- næði. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: ,,Bílavei'kstæði.“ (253 TVEIR baiidarískir starfs- menn á Keflavíkurflugvelli óska eftir tveimur her- bergjum og eldhúsi með húsgögnúm. Tilboð sendisl afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „989 — 416rf____________ (301 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í síma 7227. (309 KVISTHERBERGI tii leigu. helzt. fyrir stúlku. — Grenimel 28. Sími 82037. ___________________(303 1—2 IIERBERGI og eld- unarpláss óskast til leigu. — Uppl. í síma 7939. (304 KJALLARAIIERBERGI og eldunarpláss getur ein- hleyp, miðaldra kona fengið. Húshjálp. Sími 2643. (305 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir herbergi sem næst mið- bænum. Vinna bæði útí. — Uppl. i síma 80292. (306 GOTT hérbergi og eldhús til leigu á hitaveitusvæði. — Annað herbergi laust síðar. Fyrirframgreiðsla nauðsyn- leg. Símaafnot æskileg. — Tilb. sendist blaðinu, merkt: „Vesturbær — 418. (310 HERBERGI og eldhús til leigu. Sími 6585. (317 REGLUSOM stúlka utan af landi óskar eftir herbergi sem næst miðbænum, sem fyrst. Tilboð, merkt: „419 —857,“ sendist afgr. blaðs- ins. (316 TIL LEIGU gott pláss fyr ir smáiðnað eða gevmslu. — Uppl. í síma 2152. (314 SKEMMTILEG stofa í skjólunum til leigu. For- stofuinngangur. — Uppl. í síma 2557. (315 UNG stúlka óskar eftir herbergi sem allra fyrst. — Uppl. í síma 7384. (313 LITIÐ HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karl- mann á Hrísateig 25, milli kl. 6—8. (322 EITT lierbergi og eldhus til leigu, gegn húshjálp. — Sími 2036. (330 ÓSKA eftir herbergi. — Uppl. milli kl. 2 og 4 í síma 7882. (323 STÓR stofa og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir reglusamt, barnlaust fólk. Klæðaskápur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 9383. (325 REGLUSAMUR karlmað- ur, sem er í bænum aðeins um helgar, óskar eftir her- bergi, má vera lítið. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Herbergi — 420“. (327 AREIÐANLEG stúlkr óskast í vist. Vinnutími efti: samkomulagi. Sérherbergi Öldugötu 3, efstu hæð. Sím 5770, eftir kl. 6. (32í STÚLKA óskar eftir at- vinnu við afgreiðslustörf. —■ Uppl. milli kl. 2 og 4 í sím,- 7882. (32' BARNFÓSTRA, 12—14 ára gömul, óskast milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. Uppl. Sjafnargötu 11. Sími 4009. (318 TVÆR stúlkur óskast í vist á Sólvallagötu 51. (311 MAÐUR, með erlendu há- skólaprófi í þýzku og ensku. óskar eftir vinliu fyrir há- degi. Tekur einnig að sér einkakennslu. Uppl. í síma 5918 frá kl. 6—7. (312 STÚLKA óslsast til að sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Uppl. Miklubraut 58, kjallara. Ekki síma! (308 UNGLINGSSTULKA get- ur fengið góða atvinnu. Þægilegur vinnutími. Góð vínnukjör. — Uppl. í síma 5561. (217 KUNSTSTOPPIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. (182 STÚLKA óskast í vist á heimili Yngvars Vilhjálms- sonar, Hagamel 4. — Sími 5709. (261 Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601.(158 RAFLAGNIR OG VTÐGERÐIR á raílögmam. Gerum við straujárn og ðnnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós «g Hiti b.,f. Lauaavegi 79. — Simi 5184. NÝTT, fremur lítið, al- stoppað sófasett, í bláum lit, selst á kr, 3500 að Grettis- götu 57A. (326 FALLEGIR kettlingar fást gefins á Flókagötu 29. (319 TVEIR, fallegir hund- hvolpar, fáanlegir nú þegar. Uppl. í síma 2377. (321 HITAVATNSDUNKUE, 250 lítra, til sölu. Ennfrem- ur svefndívan 80 cm. breið- ur. Bárugata 3. (307 SMURT braut og snittur. Allar tegundir af fyrsta flokks smurðu brauði og snittum. Hefi unnið á beztu stöðum í Kaupmannahöfn í mörg ár. — Pantanir í síma 2408. Rut Björnsson, Brá- vallagötu 14. (230 CHEMIA-Desinfeetor er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa noíað hann. (446 LÍTILL rennibekkur ósk- ast keyptui-. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardags- kvöld. Uppl. um stærð og verð, merkt; „Rennibekk- ur.“ (252 FRÍMERKJASAFNARAR. Erum fluttir á Bergsstaða- stræti 19 (bakhús). ,Opið fyrst um sinn daglega kl. 3—5. Jón Agnars s.ffrí- merkjaverzlun. (203 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sýiii 3897. (125 SÖLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selúr allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur 4 rrafreiti með stúttum fyrir- v»r» Uppl. á Rauðarárstíg 2« (kjallara). — Sími «128

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.