Vísir - 10.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 10.10.1953, Blaðsíða 5
VÍSIR jLaugardaginn 10. október 1953. Ýmsir nýir þættir teknir upp » vetrardagskrá útvarpsins. Áriega flutt 600—700 erindi í útvarpið. '9 . ’ Vetrardagskrá Ríkisutvarps- ins verður í stórum dráttum með áþckku sniði og áður. Til aukinnar fjölbreytni verða ýmsir nýir þættir teknir upp, en ekki fullráðið um aðra. Utvarpsstjóri og formaður Útvarpsráðs skýrðu blöðum og útvarpi frá tilhögun vetrar- dagskrárinnar í gær og gátu helztu nýunga sem væntanleg- ar eru. Meðal nýrra væntan- legra þátta má nefna þátt í tilefni af hálfrar aldar afmæli heimastjórnarinnar, þátt úr íslandssögu, þátt um heimili og húsagerðarlist, þátt um nátt- úrufræði, þætti um íslenzk skáld og bókmenntir, höfunda og verk þeirra, æskulýðsþátt, skák- og spilaþátt, þátt gámla fólksins, tónlistarþátt, erinda- flokkar um fræðileg efni á sunnudögum og sérstaka Akur- eyrarþætti, sem útvarpað verð- ur þaðan, en fellt inn í dag- skrá Ríkisútvarpsins. í tónlistarmálum verður sú mikla breyting, að Ríkisút- varpið tekur sinfóníuhljóm- sveitina á sínar herðar og leysir þar með mikinn vanda, sem ríkt hefur í hljómlistarmálum höfuðstaðarbúa. í hljómsveit- inni verða allt að 50 manns og eru sumir þeirra lausráðnir. Þjóðleikhúsið mun fá úr henni þá starfskrafta sem það þarf til sinna nota. Útvarpið mun efna til margra op.inberra hljómleika í vetur og er þegar búið að halda tvo. Reynt verður að gera sem flestum til hæfis hvað hljóm- list snertir og m.a. ráðgert að auka flutning íslenzkrar tón- listar. Geta má þess sérstak- lega að Útvarpið hefur fengið heimild til þess að flytja ó- prentað og áður óflutt verk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld. Útvai'pið hefur varið miklu fé til endurvarpsstöðva í öðrum landshlutum og nýlega hefur verið tekið í notkun 76 metra hátt mastur við Akureyrar- stöðina sem tvöfaldar orku- magn hennar. Útvarpsstjóri sagði að Ríkis- útvarpið hefði um 700 flytjend- ur á vegum sínum fyrir utan einstaklinga I kórum, hljóm- sveitum o. þ. h. Flutt eru 600— 700 erindi á ári, á 2. hundrað einsöngva, 30—40 kórsöngva, 120-—140 hljómsveitarverk, 50 —60 leikrit, fjöldi upplestra, auk kennslu, frétta o. s. frv. Formaður Útvarpsráðs skýrði frá því að vegna þess að kosn- ing nýs útvarpsráðs stæði fyrir dyrum, hafi ekki verið ráðist i neinar stór breytingar til þess að binda ekki hendur hins komandi ráðs um of. kom fram hjá Dönum og dönskum blöðum fyrst eftir sambandssíitin, en lýsing höf- undar á því er samt laus við hlutdrægni og hann reynir á engan hátt að halla á einn eðá neirin. í lokaþætti bókarinnar er ennfremur gerð gréin fyrir hinu breytta viðhorfi er skapaðist við sambandsslitin og sam- komulagi því eða uppgjöri, sem Danir og íslendingar gerðu sín á milli eftir styrjaldarlok. Þess má geta að ritsafn það, sem þessi kafli birtist í (Den danske Rigsdag 1849—1949) er gefið út af forsætisráðuneyt- inu og ríkisþinginu danska og hefir verið vandað mjög til út- gáfunnar. Kaflinn um sam- band íslands og Danmerkur hefir verið sérprentaður undir nafinu „Danmark — Island“ og eru m. a. í honum nokkrai- myndir, er snerta hina póli- tísku sögu íslands. ■ 1 > • • Okumenn stofna bindindisfélag. I sumar var stofnað hér •' Reykjavík „Bindindisfélag ökumanna“ og er Sigurgeir Albertsson húsasmíðameistari formaður þess. Tilgangur félagsins ,er fyrst og fremst að efla umferðar- menningu og er lögð áherzla á öruggan akstur, drenglund og hjálpsemi, gott ásigkomulag farartækja, hlýðni við umferð- arreglur, gætni og prúð- mennsku i hvívetna. Félagið telur áfengi og af- leiðingar þess slysa- og bölvald í allri umferð og því verða félagar að vera algerir bindind - isrnenn á meðan þeir eru í fé- laginu. Félagið mun vinna að hags- Rit um samband og sambandsslit íslands og Danmerkur. •fwr^eii Slening skrífar um þáti kunnino í Leikhúskjallaranum, sunnu- dag, kl. 3,15—4,45. — Að- Alm. Fasteignasalan Lánastarfsemi Verðbréfakaup Austurstræti 12. Simi 7324. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónáband af síra Þorsteini Björnssyni urigfrú Elín Einars- dót-tir, Bergstaðastræti 24, og Sigurhans Halldórsson, Nönnu- götu 5. göngumiðar á 10 krónur, seldir frá kl. 2,15. Ljósastofa Hvítabandsins tekur til starfa mánudaginn 12. október á Þorfinnsgötu 16. — Öll börn innan skólaaldurs geta þar notið ljósbaða, und- ir eftirliti hjúkrunarkonu, er veitir starfseminni forstöðu. Ljósastofan ér-opin frá kl. 1,30—5 e.h. dag hvern. Upplýsingar í síma 6360, 7577 og 1609. Höfum opnað aftur. Efn€tlau$jin K&ntika. Afgreiðslumaöur óskast Ungur maður, reglusamur, getur ferigið vinnu við af- greiðslustörf nú þegar á Keflavíkurflugvelli. Hátt kaup í boði. Frítt upþihald. Upplýsingar í síma 5858. Í.«land« í ak'inælÍKriI.salfn danf«ka nkisfiin^ini. I 6. bindi hins mikla ritsafns, sem nú er veriö að gefa út nm ríkisyingið danska „Den danske Rigsdag 1849—1949“, er allstór kafli eða nær 100 bls. um sam- bandið milli íslands og Dan- merkur. Höfundur þessa kafla er Jörgen Steining og tók hann að sér að skrifa hann í forföll- um próf. Erik Arups og' sam- ið okkur til smánar. Kapptefli landa á milli Jieldur ekki. YiS getiun með stolti minnzt þess, er Eggcrt Gilfer sigraði á Ham- borgarinótinú þrjá skákmeistara, •— Þjóðverjá, Hollendinga og Bi’éta — og þó létu Bretarnir i það skipti Hindwa mæta fyrir sig á 1. borði. Mikils þótti þeim við þurfa. Um Argenlínu-leiðangurinn er sama að scgjá. Þaðan komu dreng irnir okkar með dýrmætan grip., Ög úr þeiri'i keppni kom Jón Gnð- Guðmiindsspii ósigraðrir — mcð JOOói . 21. ínaí 1952 ge'rði Ásmund- ffr jafntefli í blmdskák við at- vinnumeistarani) hollenska, — Prins. Cflendingurinn á skák- ferðalagi héimsálfa nrilli, en okk- ar níaðiir frá sími daglegá erfiði. Aðsta’ðunninurinn er augljós. Nú.er ég ekki að „agitera“ fvrir væntaniegri sendiför og er livorki í nefnd né .stjórn, og veit þvi ekki•hvort nokkuð slikt er ú döf- inn. Get cg þo ekki annað en beiilt orðuiii minum til álþingis- iíuaiínanna. Þu'r lútíá verið bg enl enn .skákuhnendur, -Lr-Ofúiúáiui." kvæmt eindregnum tilmælum og óskum ritstjórnar ‘verksins. Seinna var svo Steining einnig falið að skrifa um Færeyjar og ríkisþingið í þetta sama verk. Höfundurinn lýsir á ítarleg- an og skilmerkilegan hátt af- stöðu íslands til Danmerkur frá því er staða íslands kemst á dagskrá innan danska ríkis- þingsins með frumvarpi Krist- jáns konungs VI. í janúarmán- uði 1831, svo og afstöðu Dana tll islenzkra stjórnmáila frá sama tíma. Lýsir hann síðan sjálfstæðisbaráttu íslendinga uridir forystu Jóns Sigurðsson- ár og viðbrögðum danskra stjórnarvalda í sambandi við hana. Siðan tekur höfundur til meðferðar stjónarskrána sem fslendingum var veitt 1874 qg úr því allar meiri háttar við- Tæður, samninga bg samninga- umléitanir sem |þyU( fram. fslendingá og Ðária aíli tfl'ffiö,- kominna sambandsslita 1944. í lokakaflanum gerir höfundur j stutta en skilmerkilega grein ! fyrir tildrögum sambandsslita íslands og Danmerkur. lýsir j sjónarmiðum og afstöðu íslend- j inga til þeirra á hlutlausan og I sagnfræðilegan hátt og virðist , hafa fullkominn skilning á ■ stefnu okkar og sjónarmiðum. Hami dregur að .vísu fram í ! dágsljósið þann sársauka og — að vissu marki — gremju, sem munamálum meðlima sinria á ýmsum sviðum. Fyrirhugað er og að stofna deildir víðsvegar um land svo fljótt sem yerða má. Rétt til þess að vera í félag- inu hafa, auk bifreiðastjóra, flugmenn, vélbátastjórnendui og bifhjólastjórnendur. Bindindisfélag ökumanna hefur gerzt aðili að sambandi samskonar félaga á Norður- löndum. PELSAR 0G SKINN Kristinn Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. Y lirhjúkrunarkonustaðan við sjúkraliús Keflavíkurlækriishéraðs er láus til umsóknar. Umsóknir stílaðar til sjúkrahússtjórnar, sendist skrifstofu Keflavíkurbæjár fyrir 1. nóv. n.k. Keflavík, 1. okt. 1953. STJÓRN SJÚKRAHÚSS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉRAÐS gP9 r:.;, MinbttrtfíÍHtjninfj o#/ linns á SjnÍfsittptHshtksinn annað k.völd. sunnuda?, kl. 9. ASgöngumiöasala fiá kl. 2 á niorgim. Sírtn 2339.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.