Vísir - 12.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 12.10.1953, Blaðsíða 6
ÍVÍ-SI'R Mánudaginp 12.-pktóbe-r 1953 r meris •§!ig£j •Rayon kjólaefni nýkomin. Sérlega hagsíætt -'verS. FELDUR H.F. Bankastræti 7. 5nfrbjom7óii55oii^íb.h.f. Hafnarstr. 9. Teacíi vourself bækur Mjög fjölbreytt úryal nýkomið Æwnerishuw* enshar <&g þfjæhar btehur í fallegu úrvali. Elsku íitli drengurinn okkar og bróðir, Ólaíur #»ii|y>jöi*n sem andaðist föstudaginn 9. okt. verður jarð- sunginn þríðjudaginn 13. þ.m. frá Fossvogs- kapellö kl. 11 í.h. Blom afbeðín. Menn minnist Krabbameins- félagsins. fc MMMÍ Gunnhildur Páisdóttir, Jón Júlíus Jónsson og systkin. Alm. Fasteignasalan Lánastarfsemi Verðbréfakaup Austurstræti 1?. Sín»? Z***í ¦---------Hj——:----------'..i i Jkm$jé/S80 BRÚNT veski, með stræt- isvagnamiðuni pg myndum, tapaðist. Skilist gegn fund- arlaunum á afgr. blaðsins. GRÆN perlufesti, með skrúfuðum lás, tapaðist sL laugardag frá Hverf isgötu urii' Laugaveg að Klappar- stíg. Vinsaml. h'ringið í síma 4045. (382 BÍLLYKLAR fundust í gær á Miklubraut. Vitjist á auglýsingaskrifstofu Vísis. PAKKI hefir tapazt í Austurstræti á laugard. 9. þ. m. Skilist gegn fundar- launum í Skátaheimihð.CSVi þórarinn Jónsson Ípgg. skjalaþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli. Sími 81G55. m B/£ KU R '¦" AííTrqrAiU/vr" KAUPUM þækúr óg tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179.__________ Kaupum gamlar bækur og tímarit. Sækjum. Bókabaz- arinn, Traðarkotssundi. — Sími 4663. (387 ÞRQTTUR. HAND- KNATTLEIKS- ÆFING í kvöld kl. 8.30 í meistara, I. og II. fl. — Nefndin. £aufásvegi 25; simi Wóð.eliesfup® Sfilar'®Tá/œfinffcir®-$!i)i!>mgai'—® SA, sem fann leikhúskíki föstudagínn 2. okt. í Þjóð- leikhúsinu (anddyri' húss- ins) geri svo vel og skili honúm til dyravarðar. Fund- arlaun. (394 I. R. FIM- LEIKA- DEILD. Æfingar í karlaflokki hefj- ast í kvöld kl. 8.40. Stjórnin. ARMANN. ./ HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUK. Æfing í kvöid ki. 9.20.: Mætf ið allar vel og stundvíslegal VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sími 81178. (705 HUSNÆÐI — bif vélavirki. Góður bifvélavirki óskast í vinnu. Getur fengið hús- næði. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Bílaverkstæði." (253 OSKA eftir litlu hérbergi til leigu, helzt í kjallara. — Uppl. frá kl. 7—9 í kvöld í síma 80964. (389 UNGAN, algerlega reglu- saman pilt, ¦ yið píariónám í Tónlistarskólanum, vantar stórt herbergi á hitaveitu- svæðinu. Fy-rirframgreiðsla sjálfsögð. Gæti veitt nem- endum góða tilsögn í píanó- leik og hljómfræði. — Uppl. í síma 80436, kL 5—7 í dag (mánudag). (388 BILSKUR, upphitaður, til leigu. Sími 3685 eftir kl. 5. (384 TVO UNGA iðnnema vantar lítið herbergi, hel'zt í miðbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Iðn — 421". (370 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi. Þrennt í heimili. Uppl. i síma 2394. (369 STOFA til leigu á Öldu- götu 27, vesturdyr, uppi. — HERBEGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. á Guðrúnar- götu 4. Sími 4186. (386 wm' TU/a RAFTÆKJAEIGENÐUR. Tryggjum yöur lang ódýrr asta viðhaldskostnaðinn, yaranlegt viðhald og toiv fengna varahluti. Rai'tækja- tryggingar h.f. Sími 7601. KYNNING. , Reglusamur maður óskar í eftir að kynn- ast stúlku 20^-30 ára; má vera ekkja, . méð : vinskap fyrir augum. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nafn og heimilisfang inn á áfgr. blaðsins fyrir laugardag, . mei-kt: „Vinskapur.".. (365 KYNNING. Maður á bezta aldri óskár eftir að kynnast þýzkri eða færeyskri stúlku á aldrinum 25—30 ára. Þ.ær, sém vildu sinna þe$svi, iéggi nafn óg heimilsfang inn á áfgr. blaðsíris fyrir laugax- dag, " merkt: „Trúménnsku heitið."' (364 GET bætt við' nokkrum mönum í fast fæði. (Sími 5864). Gott og ódýrt. (381 *°íiíMmm RÖSK og áreiðanlegí stúlka óskast í nýlenduvöru- j verzlun. Tilboð, ásamt mynd ef til er, sendist Vísi fyrir þriðjudagskvld, merkt: „Áreiðanleg — 422." (395 STÚLKA óskast í vist á fámennt heimili. Öll þæg- indi. Hátt kaup. Mastti hafa með sér barn. Uppl. Sóleyj- argötu 19^______________(393 BBB?*" STÚLKUR óskast í verksmiðjuvinnu hú þegar. Hampiðjan h.f. (337 SAUMA tvísaum, sníð og máta. — Uppl. í síma 810.24. (378 PRJONAKONA, vön vél- prjóni, óskast strax. Uppl. í síma 3885. (385 SAUMAÐAR drengjabux- ur á Laugavegi :17, uppi. — Sími 81959. (390 STULKA óskast til heim- ilisstarf a. Sérherbergi. — Uppl. í síma 4915 til kl. 5 og 81393 eftir kl. 5. (392 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánssqn, Bankastræti 14. Bakhúsið. HEIMILISVELAR. — Hverskohar viðgerðir og við- hald. Sími 1820. (435 FORMIÐDAGSSTULKA óskast um mánaðartíma. ¦— Anna Þórðardóttir, Sjafnar- götu 9. Sími 5620. (366. SAUMASKAPUR. Sníð- um og saumum barnaf atnað, stakar drengjabuxur og kjóla. Saumastofan, Þver- hplti 5, II. hæð. (295 KÚNSTSTQPPIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafathað. (182 STÚLKA óskast-í vist á heimili Yngvars Vilhjálms- sonar, Hagamel 4. — Sími 5709. (261 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601.- (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐDB á raflögnum. C3erum við straujáxn og Önnúr heimtlistaekí Raftækiaverzlunia Ljóí «g Hitl k.f. Laueavegi 79. — Sími 5184 Æmá^mM GOÐUR barnavagn til söluá EiríksgötU 23, I. hæð. Sanngjarnt verð.. _.,¦ „(372 /' G0Ð barhakerrá..ðg;;'kerrú-' pbki til solu.. Vei-ð; 200 kr. Kamp Knox E 14. (397 TIL SOLU Rafha-eldavél, notuð, með tækifærisverði. Axminster gólfteppi, stór dívan. — Uppl. í síma 4412. (377 NYR Victor útvarpsfónn (pick up), með innbyggðum -hátalara, til sölu. Verð 1000 kr. Kamp Knox E 14. (396 DIVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (125 TIL SOLU 50 hænur. Uppl. ísíma5428. (373 GOÐ skekta til sölu. Uppl. í síma 1249. Emil Jónsson. (375 TIL SOLU tvær enskar kápur nr. 16. Uppl. á Skarp- héðinsgötu 12. (376 TIL SÖLU með tækifæris- verði: Stofuskápur taurulla, k.iöttunna. cape. Eiríksgötu J^--?!11^ -4035- (38° NÝR miðstöðvarketill, 5 m3 og korkparket, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 2223 eft- ir kl. 18. (383 FRÍMERKJASAFNARAR. Erum fluttir. á Bergsstaða- stræti 19 (bakhús). Opið " fyrst um. sinn daglega kl. 3^—5;- Jón Agnars s.f., frí- merkjaverzlun. (203 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis a3 efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Nptið þvi ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst f hyerri búð. Chemia h.f. —¦ ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. SAUMAVÉLA-viðgerSir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. KAUPUM vel með fárin karlmanriaföt, útvárpstæM, aaumavélar, húsgögn o. fL Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 ANTIKBUÐIN, Hafnar- stræti 18. Nýkomið: Nýlon- sokkar kr. 29.25, kínverskar styttur, minjagripir úr tré. (367 LÍTILL rennibekkur ósk- ast keyptur., Tilboð sendist blaðinu .fyrir láugafdags- kvöld. Uppl. ,um stærð og verð, merkt: „Rennibekk- ur." (252 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmb- nikur, herrafatnað o. m. f 1. Sími 2926, (22. PLÖTUR á graíreiti. Ot- v«gum »letra8ar piötur i Strafreiti með stuttaín i^rir'-1 vara. Uppl. á Rauðarársög U (kjsllara). — Sími *J2f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.