Vísir - 12.10.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1953, Blaðsíða 1
 13. irg. Mánudaginn 12. október 2Ö53 232. tW Qivaður maður ekur þrí- vegis a, veldur banaslysi. Ok bifrelð ef st&ð9. þegar öjkie- nieðnir hsfði brugðið sér frá. Þannig var bifreiðin R-2517 útlits eftir árekstrana í fyrrinótt. Auk annarra skemmda er kli$iu rifin úr bílnum aftan við framhurðina. (Ljósmynd: Pétur Thomsen). Tito hótar hörðu, ef Italir fara inn í Trieste. Skorar á Breta og Bandaríkjamenn að breyta ákvörðun sinni. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Á sama augnabliki og ítalir sendi fyrsta þermanninn inn í Trieste fer júgóslavneskt her- lið inn í borgina. Þessu lýsti Tito forseti Jugo- slavíu yfir í ræðu í Skoplej í Makedoniu í gær og bar hann þær sakir á ítalíu, að þeir breiddu út lygafregnir um Júgosíava, þess efnis, að þeir hyggðust innlima Albaniu. Sannleikurinn væri þó sá, að fasistar ítalíu væru að færa sig upp á ,skaftið og < fyrir þeirra áhrif væri nú miðað að sama marki og á valdatíma Mussolini, að ná fótfestu á Balkanskaga. Sömu aðferðum væri beitt og fasicstar væru kunnir fyrir, að núa öðrum því um nasir, sem þeir ætluðust fyrir sjálfir, — Júgóslavar vildu hinsvegar al- gerlega óháða Albaniu. Tito skoraði á rikisstjórnir Bandaríkjanna og Bretlands að breyta ákvörðun sinni um að Daglegar bslferðlr til Akureyrar enn. Norðurleiðir halda uppi dag- legum ferðum héðan til Akur- eyrar og þaðan hingað, en næt- urferðum var hætt um miðja þessa viku. Sennilega verður hinum dag- legu ferðum norður og að norð- an haldið uppi til mánaðamóta. Að undanförnu hafa um 60— 100 manns ferðazt daglega með bifreiðum Norðurleiða á Akur- eyrarleiðinni. afhenda ítölum A-hluta Trieste svæðisins. ' .... Álitshnekkir. í brezkum mlöðum í morgun er mikið rætt um hið nýja við- horf, sem skapast hefur. Koma þar fram raddir um, að það mundi Bretum og Bandaríkja- mönnum hinn mesti álitshnekk- ir,í ef þeir færu nú aftur að breyta ákvörðunum sínum. ¦' ' ?--------— Frakkaþjofiir á ferðirtni. Rannsóknarlögreglan vill vara fólk við frakkaþjót' eða þjófum, sem undanfarið hafa látið greipar sópa þar sem þeir hafa farið. Síðastliðinn laugardag var 4 frökkum stolið úr yfirhafna- geymslu á gangi Iðnskólans. Áður hafði verið stolið baðan frakka og annar frakki tekinn um svipað leyti úr innri for- stofu á 3. hæð V. R. , Rannsóknarlögreglan biður þá, sem hefðu orðið varir við ferðir þessara manna, eða kynnu að verða varir við til- raun til frakkasölu, að láta hana vita. Er það arfgengt? Bonn (AP). — Elding varð að bana 67 ára gömlum manni, Ernst Doroh í Rudersdorf. Það einkennilega við þetta var það, að bæði faðir hans og afi höfðu látizt með sama hætti i— eldingar orðið þeirn að bana. Innsigfiitg Isa- fjariar dýpkuð. Tekur Gretti 2-3 mánuðí. Einhvern næstu daga eða a. m. k: mjög bráðlega verður hafizt handa um dýkpun hafh- arinnar á ísafirði. Er.það mikið verk og verður dýpkunarskipið Grettir notað við þessar fram- kvæmdir. Grettir er nú á Flateyri, — hefir verið þar síðan 18. sept. og dýpkað við hafnargarðinn. Tafðist það verk nokkuð af völdum veðurs, en miun nú lokið. Verk það, sem unnið verður á ísafirði mun taka 2—3 mán- uði og að því loknu verður innsiglingarleiðin orðin örugg. Innsiglingarrennan fyrir stóru skipin okkar, Fossana, er of þröng, og því mjög varasöm, I og mikil nauðsyn að breikka hana. Auk þess verður höfnin dýpkuð, en hún hefir grynnst sökum þess að skolazt hefir úr malarkambinum. ísafjarðarkaupstaður tekur á sig 60% af áætluðum kostnaði við þessar framkvæmdir, sem er samtals um 800 þús. kr., en ríkissjóður greiðir 320 þús. kr. samkvæmt hafnarlögunum. I fyrrinótt beið sextán ára stúlka, Hellen Helgadóttir Hringbraut 71, bana í bifreiðar- slysi hér í bænum'. .Samkvasmt. upplýsíngum .frá lögreglunni urðu tildrög slyss- ins sem hér segir: Þrír ungir menn tóku ' sig saman og óku um bæinn í bif- reiðinni R-2517, sem émn þeirra þremenninganna hafði umráð yfir. Hófu þeir ökuferð sína um níuleytið um kvöldið. Tveir þeirra voru með áfengi og neyttu þess í bílnum, en sá sem stýrði bifreiðinni neytti þess ekki. Um hálftólfleytið óku þeir framhjá Mjólkurstöðinni og sáu þar stúlku, sem einn þeirra þekkti. Var henni boðið upp í bifreiðina og settist hún í aft- ursæti. Að þyí búnu var ferðinni haldið áfram og ekið um bæ- irtn. En kl. langt gengin tvö stöðvaði bifreiðarstjórinn bíl- irtn neðarlega á Hverfisgötu, eða móts við Þjóðleikhúsið, kvaðst þurfa að bregða sér snöggvast frá og bað farþega sína að bíða í bílnum á meðan. En þegar bifreiðarstjórinn var farinn, settist annar pilt- anna sem eftir var í bílnum, Jón Valur Samúelsson, Lang- Reyndu a5 smygla demóntum fyrír 4 kr. Bretar og Egiypt- ar deilai* Bretar og Egyptar kenna nú hver öðrum um, að ekki hefur náðst samkomulag um Suez, og önnur ágreiningsmál. Samkomulagsunileitunum verður þó haldið áfram, en Ka- irofregnir herma, að 3 samn- ingamenn Egypta muni ekki sitja fund, sem haldinn yerður í dag. Naguib flutti ræðu í gær og sagði, að ræður þær, sem flutt- ar hefðu verið um málið á flokksþinginu í Margate, bæru því vitni að tilgangurinn væri að hafa áhrif brezkri heims- veldisstefnu í hag í fyrirhug- uðum kosningum í Sjudan. m Nýlega voru tveir menn handteknir í Bandaríkjumim fyrir tilraun til að smygla demöntum fyrir um 4 millj. kr. Artnar. mannanna var skart- .gripasali í New'York, en hinn flugstjóri hjá Sabena, belgíska flugfélaginu. Hafði starfsbróð- ir flugstjórans beðið hann um að taka demantana fyrir. sjg vestur um haf og reyndust þeir samtals 2178 karöt," og voru samtals 20O—250 þús. dollara virði. . , ;. „Sumri hallar" í Þjóðleikhúsinu. Næstk. miðvikudag verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu sjónleikurinn „Sumri hallar", eftir bandaríska höfundinn Tennessee Williams. Leikrit þett'a, sem á frummál- inu nefnist „Summer and Smoke", er alvarlegs eðlis, og vakti .reikna athygli er það var fyrst isýnt vestra, og síðar ann- ars staðar. Indriði Waage hefur annazt leikstjórn, en aðalhlut- verkin fara þau.með Katrín Thors og Baldvin Halldórsson. * Þýðinguna hefur Jónas Krist- jánsson gert. holtsvegi 15, undir. stýrið, og ók af stað. Ók hann um Hv.erf- isgötu, én rétt innar en á móts , við timburverzlun Árna Jórts- ' sonar ók Jón Valur fram úr bifrei.ð en Ienti um leið 'rneð hægri hlið bifreiðar sinnar á ; afturhorni vörupalls á stórri bifreið, sem stóð sunnan megin . á götunni.; Við þenna árekstur rifnaði mikill hluti af hliðinni á R-2517 frá, en' sarrtt stöðvað- ist bíllinn ekki við þétta, miklu f remur jók Jón Valur enn hrað- : ann "og hélt ferð sinni áfram. Nokkru innar á Hverfisgötunni ók Jón Valur upp á gangstétt, lenti utan í grindverki og skemmdi það eitthvað. Áfram. hélt'. hann' sahit enn og inn að Vitatorgi. Þar beygði hann nið- ur, ók lítilsháttar utan í bif- reið sem stóð þar, beygði síðan inn á Lindargötuna og stað- riæmdist þar. Þegar bifreiðin nam staðar hékk stulkan út úr brakinu, því bíllirtn leit þá naumast iengur út sem slíkur, heldur líktist hann öllú meir brota- járni eðá hrúgaldi einhverju. Var stúlkan þá stórslösuð. Af tilviljun átti næturlæknir ferð þarna um og bar að strax og bíllinn staðnæmdist. Einnig mun fleira fólk hafá komið á staðinn og voru strax ráðstaf- anir gerðar til þess að ná í" sjúkrabifreið og koma stúlk- unni á Lartdsspítalann. Þar lézt hún svo um það bil klukku- stund síðar. Þess má geta að .stúlkan hafði ekki neytt áfengis um nóttina. í Maðurinn sem sat í aftursæti bifreiðarinnar, brákaðist á hendi og fékk heilahrísting. Hann var ásamt Hellen fluttur á Landsspítalann, en ef tir skamma dvöl þar fvax hanij, fluttur heim til sín^. Bifreiðarstjórrhhf Jón Valur slapp að mest^í^meiddur, hlaut aðeins lítiláíattar skrámu á ennið. Ei^svo var hann ölvað- ur og/trylltur að lögreglan varð'áð handjárna hann á staðn úm og flytja á lögreglustöðirta. Situr hann nú í gæzluvarð- haldi. Bifreiðin er stórskemmd og yfirbygging hennar með öllu ónýt. 6ói sala Röðuls. Bv. Röðull frá Hafnarfirði seldi ísfiskafla, 185 lestir fyrir 110.000 ríkismörk s.l. laugar- dag. Er það bezta sala haustsins, í Þýzkalandi til þessa, miðað við aflamagn. Fyrs'ta salan í hau.st (Jóns forseta) var hærri að marka- ', tölu, en hún.nam 122 þús, . ! Sennilega selur enginn ís- | lenzkur togari í Þýzkalandi í. þessari viku, nema Svalbakur," i og murt hann selj'a á laugarda^.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.