Vísir - 19.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 19.10.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 19. október 19S3. Minnisbiað almennings. B/EJAR Mánudaguf, 19. okt. — 292. dagur ársins. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. Sími 5030. Norræiia félagið heldur aðalfund sinn í Leik- húskjallaranum kl. 8.30 í kvöld. kvöldnámskeið Húsmseðraf élags Reykjavíkur í Borgartúni Í,— Ddghániskeiðih 'eru mánaðar- námskeið fyrir ungar stúlkur og konur, þar sem kennd verð- ur algeng matre'iðsla, veizlu- matreiðsla, ábætisréttir, bakst- ur og smurt brauð. Verður kennt frá kl. 2—6 daglega, alla daga nema laugardaga. Kvöld- námskeiðin verða bökunaf- námskeið fyrir húsmæður og verður einnig kennt að smyrja brauð. Kennt verður tvö kvöld í viku. — Allar frekari uþplýs- ingar í símum 4740, 1810 og Kristniboðsvika stendur nú yfir í húsi KFUM og K, og verða samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30, þó ekki í kvöld. Sagt verður frá kristniboði, og hugleiðing verður hvert kvöld. Auk þess söngur og hljóðfæra- sláttur. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími Fiskfars og' reyktur fiskur. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Daglega nýlagað kjöt fars, pylsur og bjúgu. Flóð verður næst í Reykjavík kl, 17.15. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.40—-7.50. &avextú* KAPiASKJ ÓLl 5 • SÍMI S'íiAj * Ekkert lát virðist á aðsókn að Sjómannakaba- rettinum í Austurbæjarbíói, og skemmta menn sér hið bezta þar. Hreiðar Jónsson klæðskeri hefur flutt starfsemi sína í ný húsakynni á Laugavegi 11, 2. hæð. Handíða- og myndlistaskólinn. Þessa dagana eru ný nám- skeið að byrja í ýmsum grein- um, m. a. i bókbandi, tréskurði, teiknun og föndri barna o. fl. Árbók landbúnaðarins, 3. hefti 4. árg. er komin út. — Efni þessa heftis er m. a. Skýrsla um starfsemi Fram- leiðsluráðs frá 1. júlí 1952 til 30. júní 1953, Hvernig á að reka búskap á íslandi?, Vei'ð- skráning á kjöti í Kjöthöllinni í Khöfn, Verðlagsgrundvöllur iandbúnaðarafurða, Aðalfundur stéttarsambands bænda, At- hugun á afurðamagni og fóður- þörf sauðfjár og nautgripa, Frá Framleiðsluráði, Verð á land- búnaðarafurðum, Nautgripa- eign Dana, Frá útlöndum. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Amos 4—12. Post. 13, 47—49. Lettsaltað dilkakjöt verð ur bezt að kaupa hjá okkur. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Frosin lifur, svið, pylsur og bjúgu. Kjöt & fiskur (Homi Baldursgötu og Þórs- götú). Sími 3828. 4764. Nýja Bíó sýnir þessa dagana spennandi og nokkuð óvenjuiega mynd, sem hlotið hefur nafnið „Feðg- ar á flækingi". Myndin fjallar um knapa, sem gerzt hefur sek- ur um ýmislegt misferli á veð- Utvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Davíð Ólafsson fkjkimálastj.). 21.00 Einsöngur: Hermann Gúð- mtindsson syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.00 Náttúr- legir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðm. Kjartansson jarðfræðingur). — 21.35 Búrtaðarþáttúr: Gísli Kristjánssön ritstjóri heim- sækir afurðasölu SÍS á Kirkju- sandi. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Þýzk dans- og dægurlög (plötur) til kl. 22.30. Grengtsskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.63 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund............ 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 3.00 «vissn. frankar .... 373.70 100 gyllini........ 429.90 1000 lírur.............. 26.12 Gttllgildi krónuxmar: 100 gullkr. == 738,95 pappírs- ; krónur. Nýr og- nætui-saltaður þorskur. Reyktur fiskur. Frosin ýsa og 3 teg. síld. Hinir vandlátu borða á Ve'ftingastofunni hlaupabrautum, og baráttu hans til þess að ná aftur heiðri sínum, en það tekst að lokum, en hann lætur lífið fyrir. John Garfield leikur knapann ágæt- lega. Myndin er byggð á sögu eftir Hemingway, og er það út af , fyrir sig nökkur trygging þess, að myndin sé af betra tag- inu. Myndin gerist aðallega í París, mjög eðlilega tekin. Veðrið í morgun: Reykjavík S 5 og 8 st. hiti, Stykkishólmur SA 7 og 7. Galt- arviti SA ö og 7. Blönduós SSV 6 og 8. Akureyri SA 4 og 8. Raufarhöfn SÁ 5 og 7. Dala- tangi SA 5 og 10. Horn í Horna firði SSV 2 og 9. Stórhöfði í Vestmannaeyjum SSV 2 og 8. Þingvellir 3 3 og 7 og Keflavík- urflugvöllur S 3 og 7 st. Veðurfaorfur, Faxaflói: Suð- vestan stinningskaldi og skúrir. Laugaveg 84, sími 82404 Skólavörðustíg 3 Síld! Síld! Valin norðurlandssíld í lausri vigt, stykkjatali cg í glösum. — Tilvalin á kvöldborðið. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Ný slátráð dilkakjöt, mör og lifur. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Reykt trippakjöt á fer. 15.00 pr. kg., saltað trippa- Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Léttsaltað dilfeakjöt. Kjötfai-s og hvítkál, reykt- ur fiskur. I dag: Súpukjöt, gul- rófur, blóðmör. Hangikjöt. Kffitverslan ir Hvar eru skipin? H.f. Jöklar: Vatnajökull lest- ar fisk á Eyjafirði. Drangajök- ull er í Hamborg. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Haugesund í gær áleiðis • til Siglufjarðar. Arnarfell er í Vestmannaeyjum. Jökulfell á að fara frá Hamborg í dag á- leiðis til Gdynia. Dísarfell fer frá Patreksfirði í dag áleiðis til Þingeyrar, ísafjarðar, Hvamms- tanga og Skagastrandar. Bláfell kom til Helsingfors á laugar- daginn. Þorkelli máni er á heimleið af Græniandsmiðum. Honum hefur seinkað vegna veðurs. Dag- og kvöldnámskeið Húsmæðrafélags Reykjavíkur. í næstu viku hefjast dag- og Harðfiskur á kvöldborð ið. Fæst í næstu matvörU' búð. Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraut 19, sími 82212. Harðfisksalan Kjötfars og kál. Kjötverziun Hjalta Lýðssonar h.f, Grettisgötu 64, sími 2667, MnAAyátaHt. Z0ÍS Soðið saltkjöt, soðin svið, soðið hangikjöt, soðnar kartöflur og rófur. Blóðmör og lifrapylsa. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 81525, Léttsaltað kjöt, baunir, rófur, púrrur, reýkt og saltað flesk. S/Í9&F/SMM fijöifnrs og kál. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Berestaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg' 5, sími 81240. Lárétt: 1 skotinu, 7 óhljóð, 8 úr heyi, 9 KFUM-maður, 10 liólbúa, 11 neyta, 13 reykja, 14 ósamstæðir,: 15 fisks, 16 bnk, 17 fatnaður. Lóðrétt: 1 á fótum, 2 vinnu- tæki, 3 fangamark, 4 slæma, 5 snös, 6 endir, 10 fæða, 11 vöru- ■merki, 12 skökk, 13 áköf, 14 sjá S lár., 15 hæð, 16 tónn. Öllum flugelda- verksmiðjum lokað Salazas4 lætur N. York (AP). — Stjórnin í nýlendu Portugals á Kína- strönd, hefur sent Bandaríkja- stjórn áskorun. Er hún á þá leið, að upphafið verði banh gegn innflutningi flugelda, en- í nýlendunni hafa *2 ,000 manns misst atvinnu sína, þar sem öllum flugelda- smiðjum nýlendunnar hei’ur verið lokað vegna innflutnings- bannsins. London (AP). — Efnt verð- ur til kosninga í Portugal ann- an mánudag í nóvember — 8. dag mánaðarins. Frambjóðendur munu aðeins vera frá einum flokki, Þjóð- bandalagi Salazars forsætisráð- herra, en kosnir verða 120 þingmenn. í kosningumun 1949 voru tveir andstæðingar Sala- zars í framboði, en féllu báðir. á laugardaginn kl. 8: byrjendur. Sunnudaginn kemur kl. 7,30: framhald. Kennt verður Vals, Tango, Foxtrot, Rumba, Jive og nýja dansinn Lausn á krossgátu nr. 2037: Lárétt: 1 hróðuga, 7 rís, 8 gól, 9 an, 10 aga, 11 agi, 13 ern, 14 ÓE, 15 álf, 16 öli, 17 klifrar. Lóðréíti 1. iirat/ éiRíny 3 ós, 4 uggi, 5 Góa, 6 al, 10 agn, 11 arfi, 12 Geir, 13 ell, 14 Óla, 15 JlK, 16 ör. ! 'i'/æl Skíiteini ve.rða afgreid.d, á föstudaginn kl. 6,30 til 7,30 í G.T.-húsinu. Upplýsingar í síma 3159. DANSSKÓLI RIGMÖR HÁNSON. BEZT AÐ MGLÝSA I VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.