Vísir - 19.10.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR
Mánud,aginn 19. október 1955.
Skylmittgaféiagið ,GiHtnlogi'
Æfingar hefjast í kvöld kl. 7 og verða framvegis á
mánudögum og fimmtudögum frá 7—8. Nýir meðlimir inn-
ritist á æfingum sem verða í fimleikasal Austurbæjarbarna-
skólans.
A ffjreiMsluiiólh
Röskan og reglusaman afgreiðslumann eða stúlku vantor
okkur
iiiUsimui,
i
Aðalstræti 10.
Upplýsingar milli kl. 6 og 7.
CHIVEHS
GERÐUFT
í V2, 1 og 7 lbs. dósum.
CEREBOS-salt í P/2 Ibs,- dósum.
FYRIRLíGGJANDI.
O. «loíiff$oft Mkaubet* h.f.
Sími 1740.
Skoda bifreiðaeigendur
Höfum íengið nokkur sett af stimplum og slífum, ásamt
ventlum og ventilgormum, undirlyftur og fleira í vél.
Geturn nú endurnýjað vél yðar á mjög skömmum tíma
Skoduverhsttcðið
v/Suðurlandsbraut (fyrir ofan Shell) Sími 82881.
Kaupl gull og siifur
VanUu*
irésmiði
löng vinna. : Upplýsingar i
síma 81851, milli kl. 7-—9 í
kvöld.
MAGNDS THORLACIUS
hæstaréítarlögmaSnr
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
SUNNUDAGINN 11. þ. m.
tapaðist kvenai-mbandsúr,
gull, frá Laufásvegi að Eski-
hlíð um Hringbraut. Finn-
andi vinsamlega gerí aðvart
í síma 6788. (542
Á LAUGARDAG töpuðust
útprjónaðir sportsokkar. —
Skilvís finnandi vinsamlega
geri aðvart í síma 4304. (650
KAUPUM bækur og tíma
rit. Saekjum. Bókav. Ki
Kristjánssonar, Hverfisgöti
34. — Sími 4179.
GOTT herbergi til leigu
fyrir þann, sem getur látið
afnot að síma. Uppl. í síma
2959. (637
REGLUSAMUR skóla-
piltur óskar eftir herbergi í
Austurbænum. —- Tilboð,
merkt: „Sjómannaskólinn —
437“ sendist afgr. blaðsjns.
(639
UNGT kærustupar vantar
1 herbergi og eldhús. Til-
boð sendist afgr. Vísis fyrir
miðvikudagskvöld, merkt:
„Barnlaus — 438“. (641
REGLUSÖM fjölskylda
óskar eftir íbúð um næstu
mánaðamót eða miðjan nóv-
ember. Uppl. í síma 4923 til
kl. 7 í dag og 9—12 á morg-
un. (643
UNG stúlka óskar eftir
litlu herbergi í Kleppsholti
eða Vogum. Tilboðum svar-
að í síma 80150. (645
MIÐAI.DRA kona óskar
eftir góðu herbergi og helzt
eldunarplássi. Uppl. í síma
82337. ,(647
STÚLKA getur fengið
herbergi í Norðurmýrinni
gegn einhverri húshjálp
fj'rri hluta dags. Uppl. í
síma 2370. (655
ÍBÚÐ óskast. 2—4 her-
bergi og eldhús óskast. Til-
boð leggist inn á afgr. blaðs-
ins fyrir miðvikudagskvöld,
merkt: „Reglusemi — 439“.
(648
HERBERGI óskast. — 2
reglusamir karlmenn óska
eftir lierbergi í Austurbæn-
um Tilbóð, merkt: „Strax —
441“ sendist Vísi fyrir mið-
vikudagskvold. (657
HANDKNATT-
LEIKSSTÚLKUR
ÁRMANNS.
—
GOTT fæði geta nokkrir
menn fengið. Uppl. í síma
82149. (668
£aufáí uegi J25'; óírrn 1463. súýesfun ®
8iilar®7alœfingare-$ýfingar-e
VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ.
Cecilie Helgason. — Sími
81178. (705
RAFTÆKJAEIGENDUR,
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
MYNDARLEG stúlka ósk-
ar eftir vist frá 9—3. Her-
bergi og fæði þarf ekki að
fylgja. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „440“. (653
STÚLKA, með góða
tungumálakunnáttu og vön
vélritun, óskar eftir vinnu
(helzt hálfan daginn). Uppl.
í síma 80164. (644
PÍANÓSTILLINGAR
og viðgerðir. — Snorri
Helgason, Bjargarstíg 16.
Sími 2394.
SAUMA úr tillögðum efn-
um. Ný tízkublöð. Valgeir
Kristjánsson. Bankastræti
14. Bakhúsið.___________
HEIMILISVÉLAR. —
Hverskonar viðgex-ðir og við-
hald. Sími 1820. (435
ÚR OG KLUKKUR. Við-
gerðir á úrum og klukkum.
Jón Sigmundsson, skart-
gripaverzlun, Laugavegi 8.
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Æfing í kvöld kl.
9,ý0, — Mætið allar vel og
stundvíslega. — Nefndin.
ÞRÓTTUR!
Handknattleiks-
æfing i kvöld kl.
)8.30 f.yrir meistai-a,
l. og 2. flokk. — Nefndin.
KENNI íslenzku, dönsku,
ensku, reikning og bók-
fæi-slu. Les með skólafólki.
Sími 5974. (660
ÁRMENNINGAR!
Handknattleiks-
flokkur kaida. —
Æfing í kvöld kl.
9,20—10,10 3. fl. karla. —
Kl. 10.10—11.00 1., 2. og
m. fl.
Ath. Æfing kvenfl. fellur
niður i kvöld. -— Stjórnin.
STÚDENT í Viðskipta-
deild óskar eftir atvinnu-
2—3 klst. á dag eftir hádegi.
Sími 1873. (575
UNGUR, í’eglusamur með-
ur, sem vinnur vaktavinnu
með löngum fríúm á milli,
óskar eftir einhverskonar
vinnu, helzt ákvæðisvinnu.
Tilboð, merkt: ,,Duglegur —
436“ sendist blaðinu fyrir
24. þ. m. (638
Dr. juris HAFÞÓR GUÐ-
MUNDSSON, málflutnings-
skrifstofa og lögfræðileg að-
stoð. Laugaveg 27. — Sími
7601. (158
RAFLAGNIR OG
STÚLKA óskast í vist. —
Guðrún Bjöi-nsson, Hraun-
teig 26. Sími 6489. (642
RAFHA eldavél. Til sölu
lítið notuð eldavél 3ja ára
göfnul. Uppl. Stórholti 31,
kjallara, kl. 6—8 í kvöld. —
_______________________(^59
GOTT kvexu'ciðhjól til
■sölu. Vei'ð 500 kr. Uppl.
Nesveg 52, kjallara. (656
KOLAKYNTUR þvotta-
pottur óskast. Uppl. í síma
81128. (651
SEM NÝ Rafha-eldavél
til sölu. Til sýnis frá kl. 8
e. h. í Nökkvavog 48, kjall-
ara. (649
MEÐ tækifærisverði:
Klæðaskápui-, stígin sauma-
vél, dívan, gólfteppi o. fl. —
Uppl. á Laugavegi 23, uppi,
kl. 4—-7 í dag. (654
BÚÐARBORÐ, má vera
eldri gei'ð, óekast. — Sími
81.959. (652
VEL MEÐ FARINN barna-
vagn á háum hjólum óskast.
Til sölu á sama stað 2ja hæða
kojur. Uppl. í síma 3465. —
(646
CHEMIA-Desinfector er
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á
hverju heimili til sótthreins-
unar á munum, rúmfötum,
húsgögnum, símaáhöldum,
andrúmslofti 0. fl. Hefir
unnið sér miklar vinsældir
hjá öllum sem hafa notað
hann. (446
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandL Húsgagna-
rerksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830.(394
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl.
Fomsalan, Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
FERMING ARFÖT og
fermingarskór til sölu. —
Leifsgötu 6, kjallara. (636
GOTT útvarpstæki til sölu.
Bárugötu 4, kjallara. (640
HARMONIKUR.
Höfum ávallt
fyi'irliggjandi yf-
ir 100 úrvals har-
monikur, litlar
og stórar, nýjar
og notaðar. Tök-
um notaðar harmonikur sem
greiðslu upp í nýjar. —
Kaupum harmonikur. —
Höfum einnig góð trommu-
sett, guitara, saxófóna,
trompet, píanó o. fl. Verzl.
Rín, Njálsgötu 23. ■—■ Sími
7692.________________(467
DÍVANAR aftur fyrir-
liggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
3897. (125
VTÐGERÐIR á raflögnum.
Gerum við straujám og
SOLUSKALINN, Klapp-
arstíg 11, kaupir og selur
allskonar húsmuni, harmo-
nikur, herrafatnað o. m. fí.
Sími 2926. (22
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN!
Meistarar og 1.
Æfing í kvöld
5.45 á íþróttavellinum.
PLÖTUR & grafreiti. Út-
vagum áletraSar plötur 4
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
2» (kjallara). — Simi «12*
KÓRFUKNATT-
LEIKSDRILD ÍR.
Karlaflokkur. —
Æfing í kvöld að
Hálogalandi kl. 6,50.