Vísir - 19.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1953, Blaðsíða 4
Ví S I R Mánudaginn 19. október 1953. !| V DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. : Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. j _ _ Skrifstofur: Ingólfsstræti 3, fHffll.' Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VfSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. ........ Félagsprentsmiðjan h.f. Fasteignamatið á Haga. Þeir bregða ekki vana sínum. 'inn þeirra manna, sem verið haía í stjórn fyrirtækis þess, er nefnist Sogsvirkjunin, er kommúnistaforsprakkinn Einar Olgeirsson. Fara ekki miklar sögur af stjórnarstörfum hans þar, en þó mun hann hafa unað vistinni vel í því milljónafyrirtæki, og jafnvel þegið einhver laun fyrir störf sín. En með tilliti til af'reka hans áður fyrr, er hann hefur haft með höndum stjórn stórs fyrirtækis, er margir hafa átt mikið undir — svo sem síldareinkasölu — hefur þótt rétt að láta Einar vera trúan yfir litlu, og virðist það í alla staði eðlilegt. En þetta íyrirtæki Einars hefur að undanförnu þegið miklar j Eftir£arandigreiiiargex-ð hef- ur Vísi borizt: í janúarmánuði 1951 var okkur undii-rituðum afhent af- sal frá Verksmiðjunni Vífil- felli til ríkissjóðs fyrir hluta úr eigninni Hag'a við Sandvíkur- veg hér í bæ. Var þá fyrir hendi fasteigna- mat á eigninni „Haga“ í heild, en ekki einstökum hlutum hennar, og þurfti því, að finna matsverð þess hluta, ar aíhenda skyldi ríkissjóði. Afsalinu fylgdi eftirfarandi matsgerð tveggja dómkvaddra manna um verðmæti útbygg- ingarinnar, sem ríkissjóði var afhent sem greiðsla á stóreigna- skatti félagsins. „Samkvæmt framanskráðri útnefningu hafa matsmenn framkvæmt umbeðið mat. ) Af misskilningi var okkur I fyrst áíhent útnefningin 29. þ. I m. og hefir matsgerðin því ekki! Fasteignamat allrar eigr.ar- Einn þeirra manna, sem verið haía í stjórn fyrirtækis þess, .ngaiHrirtnr gem var úmar Hagi var í árslok 1949 kr pv nefnist. Sb&wvirkiuhih. er kommúnistaforsDrakkinn Einar „ ’, ........ 144.000._. í samræmi við á kvæði stóreignaskattslagamu var því eignin talin félaginu ti stóreignaskatts á því verði sex- földu. 14,75 % af fasteignamat var því kr. 21.240.—• en sú fjárhæð sexföld kr. 127.440.—. Nú kemur í ljós að fasteigna- . w. v* , ., . 1 verið framkvæmd fyrr en í dag, matið í Reykjavík hefir metið .* , f. • . .» lt f ■ , ■gjafir og margvislega aðstoð fra þeirn þjoð, sem hann vext nu ^ 195L | eignina að nýju, eftir að hluti " y versta á jörðinni, enda þótt harni hafi oskað verndar hennar skoðunargerð lokinni og hennar var orðinn eign ríkis- og tryggmgu fyrir þvi fynr um það bil halfum mannsaldn, að fasteignamatsins í Reykjavík á matsgerð þessari. Var það gert og barst svar frá fasteignamat- inu þannig að ritað er á áður- greinda matsgerð: „Staðfest — Reykjavík 25./2. 1952“, Fasteignamat Reykjavíkur (stimpill). Einar Kristjánsson (sign). M. Björnsson (sign). Það munu ílestir sammála uhi það, að sumarið i sumar liafi verið liið bezta fyrir landbún- aðinn í fjölda mörg ár. Og telja forráðamenn bænda, að sumar- ið hafi verið það bezta i 15 ar. Hefur livað eftir annað verið rætt um þetta í sambandi við heyskapinn, sem gekk víðast með afbrigðum vel, kartöfluuppskef- una, sem allir eru ánægðir með o. fl. Það ætti ekki að vera neinn val'i á því, að sumarið Jief- ur verið sérstaklega liagstætt fyr- ir bændur og búalið, og reyndar alla landsmcnn. Hagur neýtenda. Þegar svo ber við, að náttúran er gjöfulli en ella, skyldi maður ætla að áhrifin yrðu þau, að atl- ir nytu góðs af, en svo er ekki. Þrátt fyrir einstætt sumar íyfir uppskeru á öllum sviðum verða almennir neytendur innlendra afurða lítið varir við það. Sum- ihann mætti vera frjáls maður í frjálsu landi. Þannig liggur nefnilega í þessu, að ekki hefði verið hægt að koma upp hinu nýja oi'kuveri í Soginu, sem tekið var í notkun i síðustu viku, •ef ekki hefði notið við aðstoðar Marshall-stofnunarinnar amer- ísku. Að minnsta ko-'ti hefði virkjuninni aldrei verið komið upy á eins skömmum tir og nauðsynlegt var, ef við íslendingar hefðum átt að standa straum af framkvæmdunum að öllu levti einir. Gegn Marsfiáll-sfófnuninni hafa kommúnistar hamazt frá upphafi, og' telja hana nýjasta tæki Bandaríkjanna til þessa ^ð leggja heiminn undir sig, hneppa þjóðirnar í viðjar. Þrátt fyrir þetta eru staðreyndirnar þær, að orkuver hafa verið reist í •öllum löndum, sem efnahagsaðstoðar hafa notið, og þau hafa 01] verið reist fyrir Marshall-fé að einhverju leyti. Það virðist því einkennileg aðferð til þess að hneppa þjóðirna-r í þrældómsfjötra að vera að hjálpa þeim við að kojna upp lækjunum til að skapa orku, sem er undirstaða alírár framleiðslu <og þá um leið velmegunar og framfara. Sem meðlimur stjói’nar So'gsvirkjunarinnar mótmælti Einar •Olgeirsson því þó aldrei, að þessi aðstoð Marshall-stofnunar- innar væri þegin til aS koma orkuverinu upp. Rödd hans heyrðist aldrei til að vara þjóðina við afleiðingum þess, ef Íraíoss yrði virkjaður á skömmum tíma með aðstoð Banda- ríkjanria, Hann virðist því hafa brugðizt því trausti, seni hús- bændur hans í Kreml hafa borið til hans, eða hann hefur 'hreinlega gerzt málaliði Bandaríkjáauðvaldsins um leið og .hatin hefur sezt í sæti sitt sem stjórnarmeðlimur Sogsvirkjun- .arinnar. . Þótt Þjóáviljinn (og Einar) hafi oft hamazt gegn Marshall- aðstoðinni. hafa þessir aðilar þó haft -vit á því að þegja jafnan 'um Sogsvirkjunina og væntanlega bölvun af henni. En það er <eðlilegt, því að vitanlega vilja þeir ekki gefa Marshall-hjálp- inni ókeypis auglýsingar. Þó kom hljóð úr horni á föstudaginn. Þjóðviljinn uppgötvaði allt í einu, að Bandaríkjamenn hefðu dvöfaldað kostnaðinn við Sogsvirkjunina. Já, þeir eru kjánar þessir Bandaríkjamenn. Fyrst tvöfalda þeir kostnaðinn við mannvirkið, og svo taka þeir sig til að ;greiða megnið af honum sjálfir. Það er ekki leiðinlegt að geta „,gert business11 við 'þvílíka kjáíia. Hver verðiu* næsta uppskera Þjóðviljans á akri vizkunnar? þeim mælingum sem nauðsyn- legar voru, og að fengnum upp- lýsingum um. ástand eignar- innar við fasteignamat teljum við útbygginguna vera, reikn- aða í hundraðshlutum af allri eigninni 14,75%. Matsgerð þessa erum við reiðubúnir að staðfesta þegar þess kann að verða krafist. Rcykjavík, 31. des, 1951. Gústaf E. Pálsson (sign). tíl sjúkrafSufvéfar. Tómas Vigfússon (sign). Rétt þótti að ía staðfestingu sjóðs, og metið útbygginguna á kr. 17.900.— en það mat er ó- viðkomandi skattlagningunni og eignayfirtökunni, svo sem ofanritað ber með sér. Eignahlutann varð ríkissjóð- ur að taka á því mati, sem lagt var til grundvallar skattalagn- ingunni, en það var fasteigna- mat það, sem í gildi var 31./12. 1949. Refkjavík, 17. okt. 1953. fltr. Kjartan Ragnars, í fjármálaráðuneytinu. Árni Halldórsson, fltr. á Skattstofu Reykjavíkur. Asíubúar snúast til varnar gegn kommíraismanum. Telja heimsvaldaslefnu 81ássa Siáskalega hættu frjálsutn Asíu|sjóðuni. Vísi hefur borizt bæklingur. sem gefinn er út á vegum lé- iagsskaparins Society for de- fence of freedom in Asia (Sam- tök til varnar frelsi í Asíu). Samtök þessi hafa aðalbæki- stöðvar sínar í Kalkútta, en markmið þeirra er, eins og nafnið bendir til, a,ð standa vörð um frelsi Asíulanda gegn erlendum drottnunarstefnum, hvaðan sem þær koma. í úþpháfi bæklingsins e: greint frá því, að nú hafi ýmis Asíuríki hlotið fullt frelsi, svc Þ* . . . .... , „ , , , , I sem Indland, Pakistan, Burma, aó ma næstum sla þv. lostu, að þegar konur þessa lands(Ind a Q g fj.v ■ ^ taki eitthvert malefni upp á arma sína, sé skjótur fram- jmúnu Asíubúar vinna að fram- gangur þess tryggður. Það má benda á ýmis dæmi þessu til faramálurn sinum sjálfir. En ; •spnnunar, og þarf þo ekkj að rifja márgt upþ: I rauninni »tti %itinu er lögð megináherzla á f nZ83t að minna á Landsspíla3ann’ S6m reis fyrir filvefliað ,hættu þá, sem Asíuríkjum stafi kvenþjoðarmnar. Felög kvenna háfa raunar staðið að byggingu),ðf hinum rússneska imperíal- -íleir: sjukrahusa, þótt þetta sé hið stærsta, og þær hafa sáfriað isma og kúgunarstefnu/óg þei ■tveim milljónum til barnaspítala. Þær hafa einkum látið mannúðarmálin til sín taka, eins cg þetta sýnir, og því láta þær heldur ekki slysavarnamálin af- .skiptalaus. Það er énginn smáskildíngur, : sém kvennadeildir rSlysavarnafélagsins hafa safnað á undanförnum árum, en dug- iegust hefur verið kvennadeildin hér í Reykjavík. Hún hefur reist skípbrotsmannaskýli og gefið dýrmæt tæki til Sæbjargar, svo að fátt eitt sé nefnt. Nú eru kvennadeilditnar byrjaðar að sáfna í nýja .sjúkra- flugvfci. Þ-er ekki langt síðan sjúkraflugvélin, sem nú er notuð, ,kom til Jandsins, Þö vilja konur Jagt fram stórfé. Málinu er tryggður framgangui’ með þití, og. feungursfieyð; og verðt allk' 1 •alhr dgæ.að feggjast á eittmeð knnunum.i þessu-efni, þóttþær jgóðii' menn að taka höndunv aé.vis.sulega einlærar. um að bera.rúálið fiárn tjLsrigdrs. 4'samati gegn honum. Te)ja for-j vegna hyggjast samtökin beita sér af alefli gegn kommúnism- anum, og þá einkanlega með því að vara menn við kommún- istaflokkum, dulbúnum sem ódulbúnum. Segir í bæklingn- um að ekki beri að líta á kom- múnismann sem deiluefni í hverju landi um sig, beldur beri að snúast víð honum, sem svarsmenn þessarar hreyfingar, að hinu nýfengna frelsi Asíu- búa sé meiri hætta búimaf hin- um rússneska kommúnisma er nokkru öðru, enda hafi hann ekkert upp á að b'jóða nema hlekkina. Eklci veit Vísir nánari deili á samtökum þessum, en þeim sem vildu kynnast þeim nánar, má benda á heimilisfang þeirra, sem er 12, Chowringhee Square, Calcutta, India. Alsn. Fasteignasalan Lánasiarfsemi Verðbréfakaup Anstvvstræti 12. Sínii 7324. menning að því leyti, að flestir liafa fengið sól í sumarleyfinu og geta þess vegna þakkað gott sumar. Aðrir, sem dýpra liugsa, {munu vafalaust fagna þvi að aðrir liafá hagnast á góðu sumri. En liagur venjulegs neytanda hefur að engu leyti batnað, þólt sumarið liafi verið gott. Siunarið hefur að þvi leyti verið eins og undanfarin sumur, aðeins minna kvartað og kveinað fyrir liönd bænda. Afurðaverð hækkar. Meiri og betri upps&erá en áð- ur liefur ekki liaft þáu: álirif að afurðaverð hafi lækkað, sem eðli- legt liefði verið. Jafnvel hafa ýms ar landbúnaðarafurðir hækkað í verði, og stangast það sannar- lega óþægilega á við staðreyndir, sem að ofan hefur verið drepið á, og ættu að liafa létt undir með landbúnaðinmn yfirleitt. Osta- verðið er hserra en i fyrra, erida þólt varla sé hægt að hrósa inn- Jenda ostinum, ef undan er skilinn gráðaosturinn, sem er ágætur. —- Skyr hefur liækkað í verði, og vafaláust myndi mjólk in liækka, ef sú ráðstöfiui myndi ekki ófyrirsjáanlega Iiafa eftir- köst, sem forráðamenn landbún- aðarins vilja komast Jijá. Og kartöflurnar. Og, enda þótt svo mikið sé til af kartöflum, að þær liggi víða undir skemmdum, hefur engin vérðlækkun orðið á þeim, sem eðlileg liefði verið. Vegha hins vafasama fyrirkomulags, að láta alla kartöflusölu ganga í gegnum grænmetiseinkasöiuna, verður öll dreifing þeirra stirðari í vöf- um, eiris og alífáf sannast á eirika íöluni. Þó mun ílesta furða á því, áð kártöflúr eru énnþá riíð- urgreiddar, um 50 krónur á tunnu, og þá ríkisáðstoð verða skattgreiðendur að borga. Ekki er öll vitleysan eins. — kr. Chevrolet vörubíll Gerð 1946 með stálvöruflutriingahúsi ,til sölu. Bíllinri er í f-yrsta flokks lagi með nýrri vél-o, s. frv. Gömul blokk og girkassi f.ylgir. Til sýnis og sölu á bifreiðaverkstæSí Jóns Loftssomir H.f. Hringbraut 124. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.