Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudaginn 20. október 1053. wssa r D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Sjálfskipaftir sérfræðingar. "T Tndanfarin tvö ár hefur verið á það minnzt erlendis, þegar U haustað hefur að, og ákvörðunar um úthlutun Nóbelsverð- laúna verið að vænta, að íslenzkur rithöfundur væri í þeim fámenna hópi rithöfunda, sem til.greina gæti komið við úthlutun bókmenntaverðlaunanna úr sjóðnum. Er þar átt við Halldór Kiljan Laxness, og hefur það að sjálfsögðu vakið mestan fögnuð kommúnista hér á landi, er nafns hans hefur verið getið í sambandi við þessi virðulegu verðlaun. Raunar mundu fleiri geta fagnað því, ef af yrði, þótt Halldór sé að sjálfsögðu hjartfólginn kommúnistum vegna stjórnmálaskoðana sinna — enda þótt hann telji sig aðeins „vinstri-sósíalista", þegar hann er erlendis — þvi að flestir íslendingar mundu fyrst og fremst líta á veitingu verðlaunanna sem viðurkenningu fyrir þjóðina :.í heild en ekki á kommúnistum. Einn hinna sjálfskipuðu sérfræðinga Þjóðviljans — sem 'venjulega er þó sérfræðingur blaðsins í utanríkismálum — hefur á laugardaginn tekið að sér að rita um Nóbelsvei’ðlaunin fyrr og síðar, það e" "ð segja gerzt bókmenntafræðingur. Getur þetta kanoske samiú.i.a fyrri sérgrein hans, því að hér er um heimsmál að ræða, Nóbelsverðlaunin eru heimsverðlaun. Þrátt fyrir það verður ekki séfi, hvaða kosti maðurinn hefur til aö kveða upp þá dóma, sem hann dæmir, því að áhugi og heilög reiði veita honum ekki alhliða þekkingu 'á bókmenntum. Þessum séri'ræðingi Þjóðviljans virðast margt til lista lagt, ;og nú „afgi’eiðir“ hann sænsku akademíuna og ýmsa rithöfunda stórþjóðanna með hætti, sem sæmir þeim, sem allt veit og valdiö .hefur. Vitaskuld er veiting Nobelsverðlauna að þessu sínni (Sir Winston Churchill) „fráleitt“ og akademían hefur gert sig áð athlægi. Þá veit maður það, — og svona hlýtur það að 'vera, þar sem bókmenntaofvitar Þjóðviljans segja það. Annars væri gaman að vita, hve djúp þekking „bókmennta- sérfræðdngs“ Þjóðviljans ristir um verk manns eins og Frakk- anns Proudhommes og fleiri, Spánverjanna Eehegaray og Benevente eða Þjóðverjans Eueken, en allt eru þetta „miðlungs- :menn“ á máli hans. Það ér líka vafasamt að nudda sér utan í Ibsen gamla, enda munu fáir hafa orðdð varir við kommún- istískar tilhneigingar hjá honuni, en það gerir víst ekkert til. .Aðalatriðið er að nota hann til blekkinga í kommúnistablaðinu, eins og fleiri andans menn^sem ekki máttu vamm sitt vita, og ‘vildu þaöan af síður vera bornir lofi í blaði eins og Þjóðviljanum. Það er vitanlega eklti í verkahring Vísis að verja geröir .sænsku akademíunnar, „De aderton", .,sem Þjóðviljinn ræðst á á hverju ári, þegar kommúnistar fá ekki bókmenntaverðlaun Nobels. Ugglaust stendur sú stofnun jafnrétt eftir aðkasl !.„bókmenntasérfræðingsins“. Hér skal heldur ekki haldið fram þeirri skoðun, að Laxness eigi ekki að fá þessi frægu verölaun. 1 Öðru nær, Laxness er mikill rithöfundur, — þó ekki svo mikill, íslendingar starfandr við frægustu veðurfræiistofnun heints. Sá stofnnn er í SvíjijóA. Hér á dögunum rakst eg á öli kennsla þar fram á ensku. Þess má og geta, að einn af aðaikennurum við þessa stofn- un nú er íslendingur, Geir- mundur Árnason, er nam veð- urfræði í Osló og var síðan í nokkur ár veðurfræðilegur ráðunautur flugfélagsins SAS og fór á vegum þess víða um heim. Guðmundur vinnur nú að háteóretiskum rannsóknum, er miða að því að taka hinar j nýju matematikvélar í þjónustu um og mun hann hverfa þang- að upp úr ár.amótum. Stokkhólmi, í ökt. 1953. Sig. Þórarinsson. grein í Vísi um utanför Páls Bergþórssonar veðurfræðings til námsdvalar í Stokkhólmi. Samtímis því sem eg tek undir hrósyrði Vísis um þenna ágætismann, vildi eg til fróð- leiks bæta við nokkrum upplýs- ingum um stofnun þá, sem Páli var boðið að dvelja við í vetur. Stofnun þessi heitir Institutet för Meterologi og er alþjóðleg vísindastofnun, þar sem fram j vegurfrœSirmar. Hannmun því fer vísindaleg samvinna veð- | úvelja hjá Romby lengur urfiæðinga frá mörgum lönd-^en j-jj áramóta því honum hefir um í því skyni að reyna að i boðizt góð staða j Bandríkjun- leysa þau veðurfræðilegu við- fangséfni, sem nú eru efst á baugi og þá ekki sízt það 'spurs- mál, að geta spáð veðri lengra fram í tímann en nú er gert. Forstöðumaður stofnunarinnar, Carl-Gustaf Romby, sá er bauð Páli hingað, er í tölu allra frægustu núlifandi veðurfráeð- inga. Hann er sænskur, nam veðui-fræði í Bergen og fluttist ungur til Ameríku. Hann var um 'skeið prófessor við Massa- chusetts Institute of Techno- logv og var síðan um skeið að- stoðarforstjóri U. S. A’s Weath- er Bureau í Washington og for- stjóri veðurfræðistofnunarinn- ar í Chieago. Árið 1947 var hann kallaður til prófessorsem- bættift í Stokkhólmi og hefir komið þar upp þeirri alþjóð- legu vísindastofnun, er fyrr g'etur. Þar starfa nú vísinda- menn frá mörgum löndum, einkum enskumælandi. óg fer GrímsstaðaholL Leiðin er ekki lengri eh í §&eÍMS$ÞÚ$ Fálkagöávi 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsmgu 1 Vísi. — Þær hríía jaínan — smáauglýslngarnar í Vísi. BEZT AÖ AUG1.YSA 1 VÍJsi !rgt er stetítió Hausaveiðar og sameigin- legt ástalíf í Burma. Sumir ættbáikar fsar trúa á særingar og hindurvitni og sakna gamfa timans. Hausaveiðar og sameiginlegt _ ástalíf er meðal þess, sem tíðk- -að Visir þori að fullyrða, að hann sé mesti rithöfundur í heimi, ast afsekktnm hv^a,™ - einfakilega vegna þess, að Vísir játar, að hann hefur ekki * Te&r 7 opinberZ hina víðfeðmu „þekkingu“ „bókmenntasérfræðings“ Þjóðvilj-!skýrSlum ...ans til að bera. Vísir treystist ekki til, svona á stundinni, að'' :,„afgreiða“ hina og þessa rithöfunda fjarskyldra þjóða sem miðlungsmenn éSa aula, eins og Þjóðviljinn lætur sér sæma og ■án þess að skammast sín. Þó að Laxness hafi ekki íengið ■ Nobclsverðlaunin að þessu ;sinni kemur hann ugglaust til greina síðar, og væn það ánægju- legt, ef íslenzkum manni hlotnaðist þessi heiður. Ilitt er svo út í.,hött og ber enn vott um raúnlegan skort á kímnigáfu .sahíiti:úa-ðra kommúmsta, er þeir geta ekki komið auga á rit- snilld Chuichills.;Getué verið, að þessi furðuléga blinda þeina staþcíi ejttnvað í sainbandi við afstöðu Churchills til komrnúnis- nians? Ætli ekki. „Bókmenntasérffæðingurinn“ M.T.Ó. í Þjóð- viljanum, og aðrir, sem þar burðast við að skrifa um bókmennt- ir, meta menn eítir pólitískri afstöðu þeirra, —— öðru ekki. Hitt má vcl viðurkeima að þeir Ibsen, Strindberg og Brar.des ■hefðu sannarlega átt skilið að vera sæmdir Nobelsverðlaunum, en ,,de gustibus non est dispuíandum11, eins og' þar stendur. Hins má og geta, að því fer fjarri, að Norðurlandabúar hafa ■ver'ið sérstakíega sniðgengnir við úthlutun Nobelsyerðlauna. Minna má á nöfnín Björnstjérne Björnson, Selmu Lagerlöf, Knud Hamsun, Sigrid Undset, Erik A. Karlfeldt, og fleiri. M.T.C.. ,,bókmenntafræðingur“ Þjóðviljans, sem auk þess' veit allt um hpimsmálin, hefur fjarska gaman ,af að skrifa. Sýnir hann. lof'syeiiðöti áhuga á því að; fyliajdálká Þjóðviljans, Hitt myndi e. r.. v. fara honum betur, ef hann faéri-sér svolMS- hægara, og færi eklci alveg á lofi, svo mikiM vindur sýn-ist vera;tieika, sem veldiir því, að ækki j Burma-handbókin .1 honum. —;r-.. , ... „ j bíta.á mejin vopp. ■ . ,!.frá æJktþálkum, sem bera.kyn Fyrir skömmu kom. út hand- ,bók um Burma á vegum ríkis- stjórnarinnar þar. Segir þar m. á., að hinir fjölmörgu ættbálk-. ar Burma séu náskyldir Kín- verjum, Japönum, Kóreu- mönnum, Tibetbúum og fleíri Asíuþjóðum um margt. í Burma eru til eins konar „ást- arhús“., :hjá,, frumstæðum ætt-i bálkum, sem- úmkringd- eru. bambusgjrðinginn,, sem bunar eru til úr sviðnum staurum, sem reknir haía verið niður í jörðina. Þá eru þar konur sem hafa svo langan háls, að helzt minna þeir á gíraffa. Burma-ættbálkai’ eru fjöl- margir, og ógernir.gur að lýsa hverjum um sig. En allir virð- ast þeir trúa á ýmisleg hindur- vitni, og telja að með göldrum megi bægja hvers kyns ógæfu j uppskafningá, en hugsa með frá mannfólkinu. Með særing- féöknuði til fyrri konttnga lands •uin má líka öðlast þann eígin- j'ins: ~ ~ ' .... greinir I ættbállrinum Banyok eru aðeins sex fjölskyldur, enda vilja meðlimir hans alls ekki giftast nerna þeir séu neyddir til þess af hálfu hins opinbera. Annar ættbálkur nefnist Pandaung, en þar er mjög í tízku, að kvenfólk lætur teygjá á sér hálsinn til þess að hann verði sem allra lengstur. Gerist það með þeim hætti, að málm- hringur er settur um háls þeirra x bensku og alltaf bætt við nýj- um hringum. í Norðaustur-Bui’ma eru háusaveiðar enn við lýði, og þar trúa menn á mannfórnir. Einn ættbálkur þar nefnist Wa, og trúir ha-nn, að hausaveiðar séu nauðsynlegar í sambandi við frjósemi akranna. Þar er talið, að „nauðsynlegt sé að ná í 60—100 mannshöfuð í meðal- ári.“ Flestir þessara ættbálka íást lítið við stjórnmál, og margir telja stjórnmálamenn nútímans Uxn söngkennslu í skólum skrif- ar „Ástríður“ á þessa leið: „Undanfarnar vikur hafa börn í einurn unglingaskóla bæjarins verið prófuð í söng. Einstaka barn, sem líefur fallega söng- rödd, var tekið í skólakórinn, eu hinum vcrið sagt að engin söng- kennsla væri í skólanum fyrir þau. Þetta varð sumum börnun- um mestu vonbrigði, en þau höfðu hlakkað svo njikið til söngs ins, ekki til þess að syngja á skemmtunum, heldur til þess að fá að syngja með hinum. Söngkennsla fyrir alla. Þegar ég var i barnaskóia vár söngkennsla einu sinni í viku' og engúirí víðað frá. Ekki var minni rælít lögð við þau börnih, sem lítið gátu, enda þörfnuðust þau þess meir lieldur en hin. Og mun- um við mörg búa að því allá ævi okkar. Það er unun að syiigja — raddirnar þröskast við æfing- una, og að syngja með öðrum kennir samstillingu. Aðeins fáir útvaldir geta sungið einir. Eina lækifæri hinría til þess að fara ekki á niis við þessa ánægju ævi- larígt, er að syngja með öðriini. Og ætti ekki söngkennslan í skól- unum að verá undirstaðan að söngmenntun í landinu? Sá sem syngur gengur glaðari til staría en liinn, sem eklci syngur. Er ]iað ekki lilutverk skólanna að lcenna að það er ánægjulegt að syngjiv, þótt röddin sé eklci mikil, kenna samstillingu, kenna og auka söng gleðiná etí ekki kæfa hana?" Skyldugrein eða ekki. Eg* verð að taka undir með Ástríði, að mér finnst það ekki viðeigandi að visa neinu bárni frá söng, ef það á annað borð óskar eftir því að fá að syngja nieð. AftUr á móti getur ekki leg- ið öðru vísi í þessu, en að við- komandi barn er i gagnfræða- skóla, þar sem söngiir er ckki skytdunámsgrein, en aftur á móti æfður skólakór. í menntasköhm- um er söngurinn skyldunáms- grein, fyrir þá að minnst.i kosti, seiti geta komið upp nokkrti 'hljóði. Þegar eg var í skóla var söngrírinn ekki í liávegum hafður og töpuðu flestir söngröddiríríi, cr ])cir voi'ii prófaðir, en það var algengasta leiðin til þess að eiga frí í söngtíinum, það sera eftir var vetrar. Semja við kennarann. Annars þykist ég vita með vissu, að sé samið við kenríaranu um að leyfa viðkomandi ungling eða unglingum að taka þátt i söngæfingum skólakórsins, nam það auðsótt mál. Söngkennarar hafa yfirleitt þann áiniga fyrir söngnuin, að þeir óska hélciur að fleiri en færri syngi mcð. Eg ráðlégg þvi Ástrlði að semja við söngkennarann/þótt egi viti ekki Liver Inmner. IJg er Ástriði alveg samnjála í þyj, n<\ það ei' gaman að kjinna að syn#j, Qg þeir„sem hafa verið latir við söngnám í æsku iðra þess alltaf, þótt síðar verði. leg nöfn, eins og t. d. Yahow,' Klang Klang, Vamtu og Kuki. Sums staðar verjast innfæddir menn áreitni aðkomumanna með eitruðum örvum og taam'b - usspjótum. Þá eru til „ástar-' hús“, þar sem ungt fólk fær að hafast .við. Ef. einhver lvinna urigu kvenna v.erðtu' ófrísk, er því bara lýsfc. yfir, að hún sé gift- /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.