Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 8
Mr *®m gerast kaupendur VlSIS eítlr 19. hver* mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Simi 1660. VlSlR. VtSIB er ódýrasta blaðið og þó |>að fjðl- breyttasta. — Hringið í símg. 1660 •£ geriat áskrifendur. Þriðjudagmn 20. október 1953. Jörgen Bukdshl kemur hingað á vegum Norræna félagsins. Starfsemi ftl.f. stendur með miklum blóma, en félagar eru um 1100. Aformað er, að hinn kunnij danski rithöfundur, Jörgen'Buk dahi, komi hingað með vorinu ■ á vegum Norræna félagsins hér, • °g flytji hér fyrirlestra, en hann hefur m. a. reynzt ótrauður tals maður Islendinga í sambandi við kröfur okkar um afhending handritanna. Starf Norræna félagsins. hér var með miklum blóma á s.l. starfsári, en aðalfundui- þess var haldinn í gærkvöldi í Leik- húskjallaranum. m.:.». Guðlaugur Rósinkrani Þjóð- leikhússtjöri, formaður N.F., flutti skýrslu stjórnarinnar um liðið starfsár. Meðal þeirra mála, sem félagið lét einkum til sín taka, var barátta þess fyrir því, að íslendingar þurfi ekki lengur vegabréf til þess að heimsækja hin NorðurJöndin. Er þetta í samræmi við það sem áður hafði verið ákveðið á fulltrúafundi norræna íélag- anna, en mál þetta hefur þó enn ekki náð fram að ganga. Hins vegar hafa hinar Norður- landaþjóðirnar fjórar afnumið vegabréfaskyldu sín á milii. Norræna félagið hér beitti sér fyrir nokkrum skemmtifundum og fræðslu á árinu, og komu þar fram ýmsir norrænir gestir, er hér voru staddir, svo sem Holger Gabrielsen leikstjóri við Kgl. leikhúsið í Höfn, Elsa Sig- fúss, Tore Segelcke, leikkona frá Osló, Rune Lindström kvik- myndastjóri frá Stokkhólmi, finnskir óperusöngvarar og Ein ar Kristjánsson óperusöngvari. Þá hefur félagið sqm fyrr unn ið að nemendaskiptum. Héðan eru farnir á vegum félagsins 13 æskumenn til náms í norræn- um lýðháskólum, sem fá ókeyp- is skólavist ytra, en tveir nem- endur eru hér við nám á veg- um félagsins. Fjárhagur félags- ins má heita mjög sæmilegur. Guðlaugur Rósinkranz Þjóð- leikhússtjóri var endurkjörinn formaður félagsins með lói'a- taki, en með honum í stjórn þau Arnheiður Jónsdóttir náms- stjóri, Gylfi Þ. Gíslason pró- fessor, Klemenz Tryggvason hagstofustjóri, dr. Páll ísólfs- son og Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. Ráðgerður hefur verið skemmtifundur félagsins á næstunni, og verður boðið á hann nemendum frá hinum Norðurlöndunum, sem hér dvelja, svo og .annað starfandi ungt fólk, sem hér er um stund- arsakir. Luciuhátíð verður haldin samkvæmt venju á Luciudag- inn, 13. desember. — Skráðir félagar Norræna félagsins hér eru nú um 1100. Ingólfur Amarson kom í gær. Togarinn Ingólfur Arnarson er f.vrstur varð til þess að rjúi'a löndunarbannið í Bretlandi kont til Reykjavíkur kl. 4 síð- degis í gær. Skipið hafði haft skjóta för heim og í heild var för þess samfelld sigurför og öll hin á- gætasta. Mannmargt var á hafnar- bakkanum í gær til þess að fagna komu skipsins og árna skipstjórammi, Sigurjóni Stef- ánssyni, heilla með þessa sig- urför hans. Meðal viðstaddra voru báðir forstjórar Bæjarút- gerðarinnar Hafsteinn Berg- þórsson og Jón A. Pétursson, ennfremur kona og börn skip- stjórans og aðrir vinir og ætt- ingjar áhafnarinnar. Sigurjón skipstjóri er í hópi yngstu skipstjóra togaraflotans, aðeins- 33 ára að aldri og Vest- firðingur að ætt. Tillaga Arabaríkja um Marokko fefld. Tillaga Arabaríkjanna um sjálfstæði Marokkos og Tunis innan 5 ára náði ekki fram að ganga. 13 Arabaríki stóðu að henni. Stjórnmálanefndin felldi hana með 28 gegn 22 atkvæðum. Nokkur ríki sátu hjá. — Frakk- ar sátu ekki fund meðan um- ræðan fór fram og tóku ekki þátt í atkvæðagreiðslunni. Frá iðnþinginu : Vildi afnám söluskattsins. Skorað á incnii að gerastf virkir félagar í jóraBiiiálasamíwkiini. Ýmsar samþykkíir voru gerðar á 15. iðnþingi Islend- inga, sem nýlega er lokið, og er hér getið nokkurra þeirra. Skorað er á alla iðnaðannenn í landinu að gerast nú þegar virkir félagar í stjórnmálafé- lögum og hafa þar áhrif á fram- boð til bæjar-, sveitastjórna- og Alþingiskosninga. Fagnað er þvi, að nú skuli unnið að þvx að endurskoða lög lög um tollskrá með tilliti til sérþarfa iðnaðarins. Þá er og fagnað þeirri ákvörðun að taka Bergur Jóusson aiþingásruaður. Nýlátinn er í sjúkrahúsi í Osló Bergur Jónsson liéraðsdóms- lögmaður og fyrrverandi al- þingismaður. Bergur Jónsson var 55 ára er hann lézt. Foreldrar hans voru Jón yfirdómari Jensson, Sigurðssonar í’ektors, og Sig- ríður Hjaltadóttir Ólafssonar Thorbergs, bónda í Ytri-Ey. — Bergur brautskráðist stúdent ‘ árið 1919, en kandídatsprófi í lögfræði lauk hann fjói'um ár- um síð'ar. Hann gengdi ýmsum j opinberum stöðum, enda mikil- hæfur maður, var sýslumaður Bárðstrendinga, og í Gullbringu og Kjósarsýslu, en sakadómara- 1 embættið hafði hann á hendi i i tvö ár, en var veitt lausn frá1 því sakir vanheilsu. Þingmaður 1 Barðstrendinga var hann órin1 1931—1942. — Hin síðari ár1 má heita. að hann hafi aldrei gengið heill til skógar. Bergtir Jónsson var vinsæll maðúr og prýðilegum gáfum •.gseddur. Karp um formsatriði hjá S|>. Ben Gurion neiter ásökunum >• á hendirr Israelsnnönnum. Vont merkja- söliEveðor. Vegna óveðursins s.l.»sunnu- dag varð m'erkjásala Blindra- vinafélagsins minni en vonir stóðu til. Aðeins örl'áir krakkar gáfu sig fram til mei-kjasöfnunar, enda var nær óstætt vegna hvassviðris og úrkoma að sama skapi mikil. En þeir fáu krakk- ar, sem fengu merki til sölu, i-ómuðu mjög góðar undirtokt- ir og viðtökur, hvar sem beir komu. Flestir krakkarnir seldu upp öll þau merki, sem þau fengu til sölu og mest sala bjá einum einstaklingi var um 1000 krónur. Bað formaður Blindva- vinafélagsins, Þorsteinn Bjavna son, Vísi að færa Reykvíking- um, þeim er til náðist, beztu þakkir fyrir ágætar undirtekt- ir og hlýhug í garð félagsins. Alls seldust merki fyrir tæp- ar 11 þús. krónur og er það Karpað var í 3 klst. um form's atriði á íundi Öryggisráðsinu í gær og fundi þar næst frestað. Örypvisráðið heldur i dag á- fram viðræðum sínum um ut- anriKisraðherra Þríveldanna, að það taki á dagskrá að xæða ástand og horfur í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, þar sem friðinum stafi hætta af ,viðsjám þar. Á fundinum í gær var karp- að fram og aftur um formsat-, riði og' orðalag, en tilmælin þóttu fulltrúum Libanons og Sovét-Rússlands of almennt oi-ðuð, og er talið að Malik, fulltrúi Libanons, hafi viljað fá fram að þeir ættu við það, að friðinum stafaði hætta af ái-ás- um Ísraelsmanna á Jordaníu-1 þorpin. . Nú hafa ísi-aelsmenn komið með gagnákærur og því lík- legt, að þær verði ræddar sam-, tímis. Samkomulag varð þó um það á fundinum, að formaður vopnahlésnefndarinnar í Palest ínu, kæmi á fund ráðsins og legði fram skýrslu nefndarinn- ar. - ísraelsstjóvn. neitar ^sökununum. Nú hefur Ben Gurion, for- sætisráðherra ísraels, flutt út- vai-psræðu og neitar harðlega, að hersveit frá ísrael hafi gert árásirnar. Ekki hinn minnsti herflokkur úr ísraelska hern- um hafi verið fjarverandi það kvöld, er árásin var gerð. Vopnahlésnefndin hafði lýst yf- ir, að a. m. k. hálf hersveit (battalion), alvopnuð, hafi gert árásina á þorpin og m. a. haft sprengjur og vélbyssur að vopn um. vafalaust miklu minna en unnt hefði verið að selja við betri skilyrði. Annars hefur Blindra- vinafélagið ekki efnt til merkja sölu s.l. 6 ár fyrr en nú. Biskupinn jarð- sunginn á morgun Biskupinn yfir fslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson, verðuir jarðsunginn á morgun. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, biskups- setrinu Gimli við Lækjargötu kl. 1.30 e. h. Húskveðju flytur biskupsritari, síra Sveinn Vík- ingur. Frá Gimli verður gengið til Dómkirkjunnar. Á undan kistunni munu hempuklæddir prestar ganga. í kirkjunni les sxra Óskar J. Þorláksson ritningarorð, en lík- ræðu flytur síra Jón Auðuns dómprófastur. Jarðsett verðúr í gamla kirkjugarðinum. Síra Jón Auðuns jarðsyngur. HagstæHur vöruskipta- jöfnuður í september- Verðmæti útflutningsins I september nam samtals 75.8 millj., og var því um hagstæð- an vöruskiptajöfnuð að ræða, sem nam 19.7 millj. í mámið- inum. Útflutningurinn frá áramót- um til septembei'loka nam 424.6 millj. kr., en innflutningurinn 655.4, og varð því óhagstæður vöruskiptajöfnuður um 230.8 millj., eða mjög svipaður og í fyrra um sama leyti, en þá nam hann 230.5 millj. kr. Þess má geta, að í september í fyrra var vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæður um 12.9 milj. kr. Verðmæti útflutningsins vaf svipað nú eða 77.2 millj. kr., en innflutningui'inn 44.1 millj. meiri. J numinn, og að meðan hann er innheimtur, verði hætt að stöðva iðnfyrirtæki vegna van- goldins söluskatts. Iðnþingið krafðist þess, að allar efnivörur, vélar og áhöld til iðnaðar, vex-ða felldar af bátagjaldeyrislista, en fullunn- ar iðnaðai-vöi’ur settar á báta- gjaldeyri. Þingið skoraði á ríkisstjórn- ina að vin,da bráðan bug að því að útvega lán að upphæð 15 millj. kr. til Iðnaðarbankans. Landssambandsstjórninni var falið að hlutast til um, að hjálp skattalögin til rækilegrar end- ( viðlögum verði kennd iðnnem- urskoðunar. ‘ um áður en þeir ljúka burtfar- Þá krafðist þingið þess, að arprófi úr iðnskóla og sveins- söluskatturinn yrði úr gildi ‘ prófi. Eins og skýrt var frá í Vísi nýlega liefur verið opnuð í Bretlandi sýning á skófatnaði og leðui'vööruni, bar sem nýjungar fyrir veturiixn eru sýndar. Drottning hefur verið kosin fyrir sýninguna, og sést hún á myndinni við vél, sem notuð er til að „ganga“ skó fyrir menn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.