Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 6
 Ví SIR Þriðjudaginn 20. októbor 1953. mjög góð og þótti mér vrént um hana, eins og þa'ð allt. 2. Sigurlaug dóttir henriar, systir prestisins, ung. stúlka, falleg og góð, er alla ævi dvald- ist á heimili bróður síns og aff- stoðaði mágkonu sína við' að- hugsa um hin mörgu börn, er Guð gaf þeim hjónum. 3. Guðný, gömul koná, er verið hafði vinnukona hjá móð- ur síra Árna og dvaldi til dariða- dags á heimili hans. 4. Ung vinnukona. 5. Björn, fyrsta barn hjón- anna. Var hann ársgamall þann vetur og fæddist Sigurjón um líkt leyti. Svo vorum við námsstúlk- urnar. Snjólaug, systir frú Lín- eyjar, Guðbjörg úr Húnavatns- sýslu og eg, og var eg lang yngst af þeim. Fólkið var þann- ig í allt 10 manns, fyrir utan litla drenginn, sem ekki bættist við fyrr en síðla vetrar. Frú Líney var fyrirmyndar húsmóðir, mesta búkona, eins og hún átti kyn til, reglusöm, sparsöm og dugleg, fremur fá- lát og dul í skapi, einkum gagn- vart ókunnugum. Maður bar strax virðingu fyrir henni, en þótti eftir því vænna um hana, sem maður kynrrtist henni bet- ur, varð eldri og kunni betur að meta alla hennar hjarta- hlýju og mannkosti, sem æ komu betur í Ijós, eftir því sem árin liðu. Það var hógvær glaðværð á heimilinu þennan vetur. Síra Árni var alveg' sérstaklega glaður og skemmtilegur rnaður, gambúð hjónanna og alls heim- ilisfólksins, hin ákjósanlegasta. Sigurður, bróðir prestsins, átti þá heima á Sauðárkróki, kom hann dagsdaglega, og var oft kátt hjá okkur unga fólk- inu, einkum ef presturinn kom svo inn til okkar, og sagðí okk- ur einhverja skrítlu, sem við gátum hlegið að. Vera mín á þessu ágæta heimili var mér ómetanlegt veganesti út í lífið. Því fyrir utan það sem eg lærði beinlínis og óbeinlínis, þá átti eg vináttu þeirra hjóna og allrar fjöl- skyldunnar upp fx-á því. Það var eins og að koma til foreldra, er eg kom til þeii-i-a, og þó að langt yi-ði á milli um mörg ár, þá fóru bréf á milli okkar frú Lín- eyjar við og við og eg heim- sótti þau hjónin bæði að Göi'ð- um og Hafnai-firði. Og nú seinast seinni part.inn í vetur sem leið, kom eg til þín, kæra vinkona. Alltaf voru við- tökurnar þær sömu, sömu gæð- in, sami höfðingsbi-agurinn, sem þér var í blóð borinn. Innilega tek eg þátt í sökn- uði bai-na þinna, tengdabarna og barnabarna. Eg skil svo vel, hve mikið þau hafa mist og hve margs þau hafa að minnast. Guð blessi og vai'ðveiti alla ástvini þína. Vertu blessuð og sæl, elsku vinkona. Þú varst búin að vintta mikið og gott dagsvex-k, og hef- ur átt glöðum og góðum ást- vinum að fagna á landi ódauð- leiðans. „Aldi’ei mæst í síðasta sinni sannir Jesú vinir fá.“ Sigurlína Gíslaclóttir. Hálft hús í suðausturbænum til sölu, 5 herbergja hæð, hálfur kjallari, bifreiðaskúr "og trjágai-ður. Krístján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti" 1. Noreg ur Ákvoðið er að e.s. „SELFOSS“ lesti vÖi-.ur í Bergen i lok þessa mánaðar eða byrjun nóvember. Flutrtingur tilkjmnist sem fyrst aðalskrifstofu vorri. i Reykjavík eða umboðsmönnum vorum í Bergen: Einar Sámuelsen, Slotgate 1, símnefni: KYSTMEKLER. Jfi-Í- Eiinshipaiéinfj ísinnds ARMANN. HNEFA- LEIKA- DEILD. Æfingar eru á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 9—10. AIIii-, seín hafa áhuga fyrir hnefaléikum eru hvatlir til að vera með frá byrjun, — Uppl. á skrifstofunni frá kl. k 8—10. Sími 3356. Stjórnin. I.R. SKIÐAMENN. Fimleikaæfing í kvöld kl. 7.50— 8.40 í Í.R.-húsinu. Fjölmennið. — Stjórnin. — ^amkcmuf ~ Kristniboðsvikan. Samkoma í kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM og K. Ólafur Ólafsson, kristhiboði og síra Gunnar Jóhannesson tala. Samband ísl. kristniboðsfélaga. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. KVENÚR tapaðist á leið frá Austurbæjarbíói um Snorrabraut og Laugaveg kl. 2—2i/2 á sunudag. Skil- vís finnandi vinsamlega hi’ingi í síma 82595. Fundar- laun. (662 KVENÚR, með rauðri leð- uról, tapaðist í gær frá Lækjargötu upp í Ai-narhvál. Finnandi vinsaml. hringi í síma 3729. (667 SUNNUDAGSKVÓLD tapaðist á Hverfisgötu franskur ullarheri'aklútur með grænum bekkjum til endanna. Finnandi vinsam- legast geri aðvai-t í síma 3987 eða 82448 eftir kl. 5. — (687 mm GÓÐ stofa óskast til leigu nú þegar. Guðmundur Ólafs- son. Sími 82766. (663 STÚLKA óskar eftir her- foergi strax. Barnagæzla 1—-2 kvöld í viku. Tilboð, merkt: „Stx-ax — 442,“ legg- ist á afgr. blaðsins. (661 STARFSMANN á Kefla- víkurflugvelli vantar lítið herbergi nálægt miðbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins, mei-kt: ,,443,“ fyrir helgi. (666 1—2 HERBERGI og eld- hús eða eldhúsaðgangur óskast. Fyrirframgx-eiðsla.— Sími 3157. (669 ■ TVÖ herbergi og eldhús óskast strax. Erum aðeins tvö. Vinnum bæði úti. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „R-2635 — 444.“ (673 HERBERGI óskast til leigu nú þegar. Má vei-a lít- ið. Þarf að vera í vestur- eða miðhænum., — Uppl. í síma 1294. (674 FORSTOFUHERBERGI. Maður, sem vinnur úti á landi, og er því sjaldan í bænum, óskar eftir her- bergi, og getur látið í té símaaínot. — Uppl. í síma 2928. (675 REGLUSAMUR iðnnemi óskai- eftir herbergi strax. — Uppl. í síma 7923 frá kl. 6— 10 í kvöld. (684 HERBERI óskast til leigu. Uppl. í síma 3147. (696 HERBERGI til Ieigu á Melhaga 5, uppi. (703 KENNI, íslenzku, dönsku ensku, réikning og bók- fæi'slu. Les með. skólafólki. Sími 5974. (660 GENG í hús, kenni böm- um lestur, ski'ift og dönsku. Sendið tilboð til afgr. blaðs- ins, mei-kt: „Skólabörn — 445“. (693 m TAKIÐ EFTIR! Mann sem vantar vimiu eftir kl. 5 á daginn, vill taka margskon- ar störf að sér, innheimtu, gólfþvott á skrifstöfum og verzlunum. Kaup eftir sam- komulagi. Þeir, sem v-ildu. sinna þessu leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m„ merkt: „Samvizku- samur — 447“. (700 STÚLKA óskast á Sól- vallagötu 51. Sérherbergi. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. STÚLKA óskast til léttra heimilisstarfa hálfan dag- inn (kl. 9—1). Sérhei-bei-gi. Fátt í heimili. Uppl. í síma 82435 kl. 6—10 í kvöld. (671 SNÍÐ allan dömu- og barnafatnað; sauma telpu- kápur. Margrét Guðjóns- dóttir, Eiríksgötu 35. (665 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Hfelgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum rið straujárn og ðnnur Raftsekjaverzlunin Ljóst «g Hiti h.f. Lauaav?gi 78. — Síxni 5184 V HALLO! — HALLO! — Vil kaupa vel með farið hjól með hjálparmótor. Uppl. í sírpa 5053. (705 MÝ peysuföt til sölu á Hvei-fisgötu 55. (695 TIL SÖLU veggteppi, upp- sett, pils, kápur og kjólar fýrir börn og fullorðna, einnig ísskápur. — Uppl. Framnesveg 18, I. hæð frá kl. 3—6 í dag og á morgun. RAFHA-eldavél, lítið not- uð til sölu. Til sýnis á verk- , stæði Sveins Egilssonar, Hverfisgötu 116, frá kl. 2—5 V2 í dag. (701 RAFMAGNSELDAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 6782. (699 AMERISKUR beddi með nýrri yfirbreiðslu til sölu. Sími 2643. (698 TIL SÖLU, sem ný APERZ' uppþvottavél, hitar sjálf vatnið, má einnig tengja við hitaveituna. Verð kr. 5000. Uppl. á Rakarastof- unni Njálsgötu 11. Sími 6133. (697 FERMINGARKJOLL og kápa til sölu. Sólvallagötu 58. (704 LÍTIÐ hús til sölu. Tilboð, mei-kt: „Ódýi’t'— 446“ send- ist afgr. Vísis. (694 TIL SÖLU prjónafatnaður, einnig prjónað eftir pön.tun og pi’jón tekið, Máney, Út- hlíð 13. Sívni 5243. (692 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan.- Uppl. í síma 6668 kl. 10 f. h. til 6 e. h. (690 AF sérstökum ástæðum er til sölu með tækifærisverði kjólföt ámeðalmann, skreð- aíásáumuð. Hofteig 54, I. hæð. (685 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN til sölu. Tæki- fæi’isverð. Kjóll og kápa á 11—12 ára einnig. Rauðarár- stíg 3, kjallara. (676 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 ALLTAF. til léttsaltað trippa og foldaldakjöt, ný- reykt og reykt í buff og' gullaseh. Rjúpur, nýskotnai', voru að koma í búðina á 11 kr. stykkið. Von. Sími 4448. (670 TIL SÖLU klæðaskápur, tauvinda og marmaraplata. Sími 5740. (668 IIARMONIKUR. Höfum ávallt fyrirliggjandi yf- ir 100 úrvals har- monikur, litlai og stórar, nýjar og notaðar. Tök- um notaðar hai-monikur sem greiðslu upp í nýjar. — Kaupum harmonikur. — Höfum einnig góð trommu- sett, guitara, saxófóna, tx-ompet, píanó o. fl. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. — Sími 7692. (467 DIVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjósíræti 10. Sími 3897. (125 SOLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUB á grafreiti. Ot- veguxrn életraðar plötur I (rrafreiti með stuttum fyrir- *ara. Uppl. á Rauðarárðtig *« (kjallara). — Síroi Öl2f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.