Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 20.10.1953, Blaðsíða 5
■ i>iiéjuda.gin'n' 2Ö. október Í953. VIS I R Öragfahjörð 1 ti.siuirlatteg.s ; verður framtíð hrein- Múlasýslum ? i er eini stofninn af fjórum, sem haldið hefir lífi. Á árunum 1926—1930 skrif- aði ég allmargar greinar 1 „Vísi“ um hreindýr og hrein- dýrarækt, og urðu þær víst alls 15 talsins eða jafnvel enn fleiri, auk fáeinna í öðrum blöðum. Flestar voru greinar þessar almenns eðlis, fræðslu- greinar, en einnig ár.óður nokk- ur til að kynna málefnið og vekja samt. áhuga manna fyrir þessum vanmetnu og lítt kunnu hjarðleifum, sem enn héldust við á Vesturöræfum upp af' Fljótsdal í Múlasýslum. Þá var einnig einn lítill hópur á Mý- vatns- og Axarfjarðaröræfum, 20—30 dýr, er síðar hurfu al- gerlega og óvænt um 1936—37. Voru það síðustu leifar Norð- urlandsstofnsins, sem sleppt var á Vaðlaheiði í Eyjafirði 1783, og eitt sinn var orðinn slór hjörð. Á Austurlandi mun stofninn hafa verið settur á land á Djúpavogi um 1787 og dreifst síðan norður um heiðar Múlasýslna og sezt að á Vest- urtíræfum. Er það sá eini stofn hinna fjögurra, er til landsins hafa verið fluttir, sem haldið hefur lífi. Var því ekl-u einkis vert að kynnast nánar tírlögum hans og afdrifum. Frá því er ég erlendis í æsku kyn'ntist nokkuð hreindýrum og hreindýrarækt, hef ég haft all- mikinn áhuga fyrir þessum vanmetnu íslenzku öræfahjörð- um. Aldrei hafði mér þó veizt tækifæri til að kynnast þeim af sjálfssýn, þótt eg sé Aust- firðingur að uppruna. En Vest- uröræfin lágu allmjög úrleiðis fyrir fjarðar-smalann. Á áðurnefndu árabili var all- mikið rætt og ritað um hreindýr og enda vaknaður talsverður áhugi á rækt þeirra og hagnýt- ingu. En engar urðu þó fram- kvæmdir í þá átt, og bar margt til þess. Var því öræfahjörðin austfirzka lítt kunn eftir sem áður. —- Og árin liðu- II. Það var fyrst haustið 1939 — eítir margra ára áróður höf- undar þátta þessara, að okkur Eðvarð Sigurgeirssyni ljós- myndara á Akureyri gafst tækifæri til að bregða okkur á hreindýraslóðir í Kringilsár- rana uppi undir Brúarjökli og dvelja þar nokkra daga. Var þá „Raninn'1 eina athvarf hrein- dýra á þessum slóðum, með il 1 - færar jökulár á tvo ■ vegu og jökulinn að baki. Ntésfu árih á eftir fó'rum við enn 3 fei'Öir um þessar slóðir, bæði að vor- lagi og hausti, og kynntum okkur líf dýranna og lifnaðar- háttu, þreif þeirra og þroska eftir föngum. Dvöldum við dögum saman á hreindýrgslóð- um i hvert sinn, og' tók Eðvarð m. a. fjölda ljósmynda og kvik- mynda af einstökum dýrum og þeim smáliópum, er þá fyrir- fundúsbó- þessunr stóðum. Veru það fyrstu ljósmyndir teknar af af íslenzkum hreindýrum vilt- um, og eru þær allmerk sönn- unargögn á þessum vettvangi, það sem þær ná, og þá sérstak- lega kvikmyiid Eðvarðs „Á hreindýraslóðum". Síðan hefur árlega verið fylgst allnáið með ferli dýr- anna, fjölgun þeirra, þroska og þrifum, svo að nú er flest það kunnugt, sem um hreindýr verður vitað hérlendis. Hefur þriðjungi þroskameiri en hinir finnmerksku forfeður þeirra voru í upphafi og eru enn í dag! III. Hvað hefur þá áunnizt, og hverjum breytingum hefur svo hjörðin tekið á þessurn 14 ár- um? Þær eru bæði miklar og mjög athyglisverðar. Verður hér aðeins lauslega drepið á þær helztu. Drepið hefur verið á þrif dýranna og þroska hér Skotinn í ágúst 1944 (Hornin enn loðin, en fullvaxin). hreindýranna og viðhorfi öllu gagnvart mannfólkinu,- fyrrum skæðasta óvini sínum. Þegar við fyrst fórum á þeirra slöðir 1939, voru dýrin svo Ijónstygg, að þau tóku sprettinn, áður en komizt var nærri þeim, og var því t.d. myndatakan ótrúleg- um erfiðleikum bundin og þol- inmæðiverk fram úr höfi. En nú á síðari árum flykkjast dýrin i hópum út um sveitir á vetrum, halda sig umhverfis bæi og kippa sér ekkert upp við mannaferðir allnærri. Stafar þetta óefað af hinni langvarandi friðun dýranna og eftirliti öðruhvoru. Norskir hjarðmenn (Samar, þ. e. Finn-lappar, og Norð- menn) telja, að nú orðið séu hreindýr vor eigi styggari en svo, að takast myndi að temja hjörðina og gera hana smölun- arhæfa á einu ári, ef góðir hreinsmalar fylgdust • með henni. Vseri þá náð' takmarkij sem stefnt hefur verið að frá upphafi, er ég fyrst tök að sinna hreindýrum vorum. Og þetta verður að gerast sem fyrst sökum hinnar öru og miklu fjölgunar hjarðarinnar eystra, sem nú þegar hefur náð því há- marki, er þar ætti að vera i Múlasýslunum báðum. Og á þann hátt einan verður öræfa- hjörðinni eystra dreift, svo að haldi kæmi! — En án nauðsyn- legrar dreifingar verður þessi mikli og glæsilegi Öræfa-auður senn að „ólánspeningi", og er bæði hart og sárt til þess að hugsa, eftir að hinucn fyn-um hi'aðhverfandi stofni hefur verið bjargað frá gereyðingu, og síðan hefur allt að því þrí- tugfaldast á skömmum tíma! En þetta er nú önnur saga. Helgi Valtýsson. Kveðjuorð til frú Lín- eyjar Sigurjónsdóttur. starf þetta fallið að allmestu leyti á Friðrik bónda Stefáns- son á Hóli í Fljótsdal, er settur var að mínu ráði eftirlitsmaður þegar á fyrsta friðunarári hennar. Varð tæplega á betri mann kosið né æskilegri til þessa starfa. Friðrik er gömul grenjaskytta og þaulkunnugur Vesturöræfum og hreindýrum á þeim slóðum, glöggur maður og athugull og drengur hinn bezti. Þetta tvennt varð fyrsti ár- angur af ferðum okkar félaga haustið 1939: Hinn litli hjarð- stofn í Kringilsárrana, sem reyndist aðeins liðlega 100— 120 dýr alls, fékkst alfriðaður fyrst um sinn á Alþingi sama haust, og hefur verið það síð- an. Og vorið eftir var Friðrik á Hóli skipaður eftirlitsmaður hjarðarinnar. Síðan hefur dýr- unum fjölgað mjög ört, og ber margt til þess, sem eigi verður hér talið. Því hafði verið haldið fram árum saman, bæði' á Alþingi og á almannafæri, að hin stöð- uga fækkun hreindýra á Vest- uröræfum myndi stafa af úr- kynjun og síminkandi viðkomu þeirra. Var þetta fullyrt án allrar þekkingar óg vitneskju um öræfahjörðina. Reynsla ókkar félaga og Friðriks ■ varð á allt annan veg. En Friðrík var fylgísmaður okkar frá upphafi. — Þessi litla hjörð var sann- kölluð övæfaprýðí: Fögur djn- og fjallafrá, ljónstygg og föngu- leg. Minntist maður ósjálfrátt orða Daníels Bruun um alda- motin, er hann lýsti hreindýr- um á Vesturöræfum þannig', að þau voru frjálsleg og fjörmikil og minntu frekar á hirti en hin ■töhrdU dýr: hreiíihjíU'ðajáha ét>- lendis. Og svo fjarri fer því, að hér sé um urkynjun að ræða, ■ að -hreindýr vor eru fullum að framan, og þarf eigi frekári skýringa við, hvað því valdi. Fjölgun dýranna hefur verið afar mikil og' mjög ör, og all- miklu meii'i en gefisl t.d. í Finnmörku. Eru ýmsar ástæðui' til þessa, sem eigi verða hér raktar. Þegai' í upphafi var tarfafjöldi hlutfallslega allt of mikill, eða fullur helmingur hjarðarinnar. Var því að mínu ráði tekið að fækka þeim nokkuð þegar 1944, en þó að- eins fáum í fyrstu. En síðar er hjöi'ðinni hraðfjölgaði svo mjög, hefur törfum árlega verið fækkað um nokk.\> tugi og sí- fjölgandi, svo að nema mun nú nokkrum hundruðum alls. Og enn eru þó tarfar allt of margir, og veldur það margvíslegum truflunum í hjörðirini. Ev dýrunum tók að fjölga að ráði, varð erfitt að ,iá nokkuiri vissu um f jölda þeirra. En óeíað munu þau nú alls vei'a allt að 2500 auk tarfa þeirra, sem fækkað hefur verið Undanfarin áratug. Kringilsárrani vai'ð brátt of lítið athafnasvæði fyrir hina rásgjörnu hjörð, þótt hagspök séu og átthaga- trygg. Nú dreifa dýrin sér eðlilega. talsvert á sumrum ög víðsvegar 'úm Múlasýslurnar óg hafaieinnig^slæðst norður á Vopnafjarðarheiðar. En á haustum mun meginþorri þeirra enn safnast saman á heimabrúnum Vesturöi-æfa og út eftir Fljótsdalsheiði endi- langri um fengitímann, og dreifa sér síðan þaðan jafnvel niður í sveitir, þar eð þau hverfa eigi aftur inn til öræf- anna fyrr en með vori, þótt þai sé títt jafnvel betri jörð til béitar en niðri í sveit. ■■ - U : : ' - ' , ; U ■!■ IV. ' Einna athyglísverðust breyt- ing hefur orðið - á háttalági Frú Líney Sigurjónsdóttir er látin. Dóttir mín, nafna hennar, kom og sagði mér þessa hel- fregn. Já — svo þú ert farin á und- an, elskulega vinkona — bráð- um kemur röðin að mér. Gott verður að heimsæRja þig á landi lifenda, eins og það var hér í jarðlífinu. Frú Líney Sigurjónsdóttir var af þjóðkunnum ættum,; dóttir Laxamýrarhjónanna, I Sigurjóns og Snjólaugar. Ung i giftist hún hinum ágætasta manni og* presti, síra Árna Björnssyni prófasti á Saúðár- króki og síðar í Görðum á ■ Álftanesi, og Iiafnarfirði. Var . hjónaband þeirra hið bezta, | heimilislífið til fyrirmyndar, börnin mörg, vel gefin og efni- leg, öll orðin kunn nú, hvert á sínu sviði. Eg kynntist heimili frú Lín- eyjar og' síra Árna fyrstu bú- skaparár þeirra á Sauðárkróki. Var eg, er eg var 16 ára, nem- andi á heimili þeirra ásamt 2 öðrum stúlkum. Frúin kenndi okkur allskonar handavinnu og presturinn bókleg fræði. Það var í tvo vetur, sem þau höfðu svona skóla á heimili sínu fyrir ungar stúlkur. Svo varð heimilið brátt svo stórt og umfangsmikið, að þau urðu að hætta því. En mikUl skaði Var það, því að ómetanlegt veganesti út í lífið var það, að dvelja á svona fyrirmyndár heimili, fyrir utan ágæta kennslu þeirra beg'gja. Frú Líney var mjög vel gefin og ágætlega menntuð kona, hafði verið kennari við Lauga- landsskóla áður en hún giftist. Hún var vandvirk og röggsöm í kennslunni. Og presturinn mjög skemmtilegur og góði.r kennari. Nú langar mig til að segja dálítið frá heimilinu eins og það' var, er eg kynntist því fyrst. Það var mannmargt eins og fleiri heimili í þá daga. Heim- ilisfólkið var: 1. Móðir prestsins, Elín, sem þá var ekkja, mikil myndar- kona, prýðilega greind og sköruleg, ekki var hún allra, sem kallað er, en mér var hún í septemberbyrjun 1943. (Ha£a hrcinsað Jharnin). Feitir tarfar og föngulegir. — Fremur ungir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.