Vísir - 21.10.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1953, Blaðsíða 3
Mi'övikudaginn 21, október 1953. VÍSIR MM GAMLA BÍÓ MM Konunglegt bróðkaup (Koyal Wedding) Skemmtileg riy amerísk ] dans- og söngvamynd tekin ] í eðlilegum litum af Metro ] Goldwyn Mayer. Jane Powell, Fred Astaire, Peter Lawford, Sarah Churchill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSl IM TJARNARBlÓ M Ástarljóð til þín---- (Somebody loves me) Hrífandi ný amerísk dans! iog söngvamynd í eðlilegum! Ilitum, byggð á æviatriðum! ! Blossom Seeley og Benny iFields, sem fræg voru fyrirj Isöng sinn og dans á sínum.J Jtíma.. — 18 hrífandi lög eruj Isungin í myndinni. Aðalhlutverk: Betty Hutton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. >V%AJVWWWWWti,VWW^JWU%rtJ- Vetrargarðurinn V etr ar garðurinn Dansleikur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. V.G. Sími 6710 •nrtfwvrww í Fegrunarlélag Reykjavíkur: Kabarettsýning og dans í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 2339. Borð tekin frá um leið og aðgöngumiðar eru afhentir. Listamennirnir eru senn á förum og því Fáar sýningar eftir FtnVMJR verður haldinn í Kvenfélagi Hallgrimskirkju fimmtudags- kvöld þ. 22. okt. kl. 20,30 í Aðalstræti 12, uppi. Fundarefni: Félagsmál. Einsöngur: Frú Svafa Sigmar. Erindi: Séra Erik Sigmar. Félagskonur fjölmennið og takið gesti með. STJÓRNIN. Aöröwiin frá Bæjarsíma Reykjavíkur. Að gefnu tilefni skal enn á ný á það bent, að símnot- endum er óheimilt að ráðstafa sjálfir símum sínum 1:1 annara aðila, nema rneð sérstöku leyfi landssímans. Brot gegn þessu varðar m. a. missi símans fyrirvaralaust (sbr. 6. lið skilmála fyrir talsímanotendur landssímans, bls. 20 í símaskránni 1950). l/rp/nt'sítnttstjjeírinta i íteySigaríh m- I Kl. 12-4 « I aksson & Ca. RAUÐA NORNINÍ (Wake of the Red Witch) Hin afar spennandi og] viðburðaríka ameriska kvik- mynd, byggð á samnefndri] metsölubók eftir Garland \ Roark. Aðalhlutverk: John Wayne, Gail Russell, Gig Young. Bönnuð börnum innan 16' ára. Sýnd kl. 9. SJÓMANNADAGS- KABARETT sýningar kl. 7 og 11. Sala hefst kl. 1 e.h. IWVVVWWrWVWWWWWi/ MM HAFNARBÍÖ MM Caroline Chérie Afar spennandi og djorf frönsk kvikmynd. Myndin gerist í frönsku stjórnar- byltingunni og fjallar um unga aðalsstúlku er óspart notar fegurð sína til að forða sér frá höggstokknum. Hún unni aðeins einum manni, en átti tíu elskhuga. Martine Carol, Alfred Adam. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >lAIVUWVWUWUVWUW.r^tf M TRIPOLIBÍÓ m Ungar stúlkur á glapstigum (So young, so bad) Sérstaklega spennandi og i viðburðarík, ný amerísk i kvikmynd um ungar stúlkur i sem lenda á glapstigum. Paul Henreid, Anne Francis. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. I kafbátahernaði (Torpedo Alley) Afar spennandi ný amer- ] ísk mynd, .sem tekin var með jaðstoð og í samráði við ; ameríska sjóherinn. Aðalhlutverk: Mark Stevens Dorothy Malonc Charles Winninger Bill Williams < Sýnd kl. 5.5 FEÐGAR A FLÆKINGi (Under my Skin) Viðburðarík og vel leikin ] ný amerísk mynd gerð eftirj víðfrægri sögu eftir Ernest] Hemingway. Aðalhlutverk: John Carfield og franska leikkonan Micheline Prelle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ( Börnum yngri en 14 ára; bannaður aðgangur. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmaOur. Skrifstofutíml 10—12 og 1—S. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 809S0. WWVVU^WWWJVUVW^WJVUVUWUVVWVlJWWVBVVIVVWé Breiðf irðingabúð Breiðf irðingabúð* Ðansieikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. ÞAR LEIKA OG SYNGJA: Guðný Jensdóttir, Justo Barreto, Haukur Morthens, Tríó Eyþórs Þorlákssonar, Illjómsveit Kristjáns Kristjánssonar Aðgöngumiðasala liefst kl. 8. JVaWWV. MAÐUR I MYRKRI 5 Spennandi og skemmtileg. Athugið'. að nú er síðasta tækifærið að sjá þessa þrí- $ víddar-kvikmynd. Aðeins nokkrar sýningar cftir. Aðalhlutverk: hinn vin- sæli leikari *] Edmond O’Brien. 1] Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 .* , I? ara. Síðasta sinn. þJÖÐLElKHÖSlD SUMRIHALLAR Sýning í kvöld kl. 20.00. Næsta sýning föstudag ikl. 20.00. Bannaður aðgangur fyrir börn. Koss í kaupbæti sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins fáar sýningar eftir. J ; Aðgöngumiðasalan opin frá 13,15—20,50. ] Tekið á móti pöntunum, símar 80000 og 8-2345. STIJLKA cskast til afgreiðslustarfa og aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar kl. 6—7. SÍCÐ il FISKUR Bergstaðastræti. Húsgagnabólstrarar og húsgagnasmiðir óskast Tréswn iðjjáan VÍÐIR Sími 7055. cw.ajwwvw«~ivs Þtsundir vita mö gœfan ftle* hrtngunum frá 3I6URÞÓR, Hafnarstræti & Margar gerðÍT; fyrírliogjandi. Rjóma * > Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar heims- þekktu sænsku „Regent“ rjómaísvélar í ýmsum stærðum frá Regent Aktiebolag, Stokkhólmi. Mjög stuttur afgreiðslutími. Allar nánari upplýsingar hjá aðalumboðsmanni á íslandi fmattfred MMernHiift & Ca. h.f. Sími 5912. vwwvwwsvJwvwjwvJvwvwwvwvjwwuvwwwyi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.