Vísir - 21.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 21.10.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Miðvikudaginn 2JL. októbei' 1953. kröfum lífsins, — á nefndar- fundi, upp í Fjárhagsráð, á Al- þingi, í banka, bætir aðstöðu :sína í þjóðfélaginu, hleypur í leikhús, í bíó, fer á skrifstofuna, hefur minnisblað fyrir morgun- daginn um allt sem á að fram- kvæma — — hleypur eftir fýsnum sínum, ástríðum sínum, líka ágirnd sinni, og hefndar- hug, verður stælt og sterk — já, stolt, sigurviss — og svo er ■enginn morgundagur.--------- Líka hinn góði, hinn hreini, hin göfugi, sá, er ekki má vamm sitt vita, — líka hann á •engan morgundag. Lífið virðist vera rakki, er rekur mann- kynið til hugsaðra skylduverka sinna, tvístrar því í allar áttir í sókn þess eftir gæfunni. — Og svo virðist ekkert annað öruggt en þetta — „sláttumað- urinn“ kemur. Nei, mannleg skynsemi megnar ekkert þarna. Hún •örmagnast. Líkl. eru orð Meta- strasio rétt, er hann segir: „Meglio oprando obliar senza indagarlo — questo enorme mister dell universo“, eða „Betra er að gleyma sér í starf- ínu en að hugleiða of mikið um þenn óendanlega dularfulla leyndardóm alheimsins.“ Þetta skildi herra biskupinn og lagði í Guðs hönd. Við starf- ið, skylduverkin, féll hann í valinn.------- Forsjónin kaus hann biskup sinn — til að vera andlegur leiðtogi stéttar sinnar á hinu örlagaþrungna ári lýðveldis- stofnunnarinnar 1944. Var það heillavænlegt. Föðurlandsást hans var svo fölskvalaus, svo hrein, barnsleg og heil, að fyrir honum — næst Guði — var hagur ættjarðarinnar, frelsi hennar, sjálfsagður fagnaðar- boðskapur. f réttlætiskröfum þjóðar sinnar á þeim tímum steig hann engin víxlspor. Ræða hans var í anda meistara hans, er sagði: „Ræða yðar skal vera já, já, eða nei, nei, en ekki já •og nei, og nei og já.“----- Það var því íslenzkur maður með hreina og óflekkaða samvizku gagnvart réttlætiskröfu ætt- jarðar sinnar, er stóð á Lög- bergi 17. júní 1944 og helgaði forsjóninni hið nýstofnaða lýð- veldi. andi í Srnarlundar og miskunn- semi, andi drenglundar og frið- ar. — — Skilji þó enginn orð mín svo, að eg telji að skoð- anir eigi ekki að skiptast eða jafnvel hörð átök að verða um vandamál á Alþingi. Það er ekkert ódrengilegt við það, cg eg er viss um, að þér kunnið, allir alþingismenn, að meta prúðmannlega, öfluga andstöðu Hitt er verra, en orð fá lýst, að berjast, við óhreinlyndið og þokuna, sem hönd kemur út úr við og við, öllum að óvör- urn og stundum með rýting í bakið.“------- Þetta voru hin spámannlegu orð herra bisltupsins þá. —• — En hið hreina og viðkvæma hjarta föðurlandsvinarins þurfti ekki að kvíða . íslands ógæfu verður ekki alltaf allt að vopni. Hann stóð nokkru seinna á Lögbergi og gat fagnað og orð hans fljóta sem tónar gleð- innar, er hann segir: „Samstilling íslendinga varp- ar miklum Ijóma á þenna hinn mikla og langþráða dag, sem nú er runninn upp. Óskastund hinnar íslenzku þjóðar. Vér fögnum af hjarta. Hlýtt er handtak sérhvers manns í þessu landi í dag. Vinarhugur, samúð og kærleik- ur býr í brjóstum vor allra. — Fögur og háleit hugsjón hefur rætzt. fsland, landið, sem ól okkur, landið, sem vér elskum meira en nokkurt ann- að, er alfrjálst land.“ Framh. á 7. síðu. TAPAZT hefur peninga- budda, sennilega í Snekkju- vog eSa Vogahraðferö. Skil- vís l'imiandi skili henni á Laugaveg 48 eða Nökkva- vog 29.(727 KARLMANNS armbands- úr fannst sl. laugardag í Sigtúni. Uppl. Sigtúni 29, II. hæð, eða í síma 7613. (708 FYRIK nokkru tapaðist brún flauels telpuhattur á Spítalastíg eða Bókhlöðu- stíg. Simj 9311. (709 PERLUFESTI fundin. — Uppl. í síma 7354. (730 Hann varS þar sögulegur persónuleiki. — Við setningu Alþingis þ. 10. janúar 1944 flutti biskupinn ræðu, er lýsir þeim tímamótum vel. Komst liann þá svo að orði m.a.: „Þar sem andi Droltins er, jþar er andi samúðar ríkjandi, KVENÚR fannst fyrir nokkru á Lindargötu. Uppl. á Urðarstíg 7 A. (731 SVARTUR hanzki tapað- ist í gær á Klapparstíg. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 2710. (738 Jarðarför móður okkar og tengdamóður mmnar, ú'./é.M.. piíðar Kjeriilf fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. október kl. ll/2 e.h. Þeir, sem heíðu hugsað sér aS minnast henn- ar með blómum eða krönsum, eru vinsamlega beðnír að láta andvirðið renna í Earnaspítala- sjóð Hringsins. Sigríður Þ. M. Kjerulf, Áskell Kjerulf, Sigrún Kierulí. SÍÐASTL. sunnudags- kvöld tapaðist svart upp- hlutsbelti með gylltum pör- um á leið með Bústaðavagn- inum. Vinsamlegast skilist á Njálsgötu 87. Sími 6242. (719 HERBERGI með eða án húsgagna óskast til leigu í 2—3 mánuði. Uppl. í síma 82437. (724 ÍBÚÐ óskast strax, má vera lítil. Komumst af með eina stofu og aðgang að eld- húsi. Tvennt fullorðið í heimili. Vil einnig selja svefnherberg'ishúsgögn, stál. Uppl.:i síma 6132. (725 TVO garðyrkjumenn vant- ar herbergi í Austurbænum strax. Uppl. í síma 1660. (722 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan. — Uppl. í síma 6668 kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. (690 IÐNNEMI óskar eftir litlu herbergi í vesturbæn- um. Tilboð, merkt: „Iðn- nemi 448,“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (712 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar eftir herbergi sem næst Sjómannaskólanum. —- Tilboð, merkt: „Skrifstofu- stúlka —• 449,“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (713 TVÖ herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 6001. (714 SJÓMAÐUR, sem er lítið heima, óskar eftir herbergi í Kleppsholti. Tilboð óskast send blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Sjómað- ur — 450“.(726 2 SAMLIGGJANÐI stofur með sérinngangi og sér- stöku hreinlætisherbergi til leigu í Vesturbænum 1. nóv. fyrir. einhleyping.' Tilboð, merkt: „Nóvember — 453“ sendist afgr. blaðsins. (736 VANTAR nauðsynlega 1— 2 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsla, kennsla barna og unglinga og barnagæzla eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Brýn nauðsyn — 451“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (734 HERBERGI til leigu, gegn geymsluplássi. Sími 4129. (732 LÍTIÐ lierbergi með hús- gögnum tiL leigu. Eldunar- pláss getur fylgt. Sjómaður gengur fvrir. Uppl. í síma 3833. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. —LEIGA — BÍLSKÚR óskast í austur- bænum í mánaðartíma. — Uppl. í síma 7897 í dag' og á morgun. (707 KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. GÓÐ og myndarleg stúlka óskast í vist hálfan daginn. Kvöldmatur og herbergi getur fylgt. Uppl. á Ásvalla- götu 3, kjallara, frá kl. 4—7 í dag. (740 GÓÐ stúlka óskast í vist á heimili Eyþórs Gunnarsson- ar læknis, Stórholti 41. (733 GÓÐ stúlka óskast til heimilisstarfa. Ragnheiður Thorarensen, Sóleyjargötu 11. Sími 3005.________(728 NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923.____________(111 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8 SAUMAVÉLA-viðgerSir Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. KONA óskast á sveita- heimili sunnanlands. Má hafa með sér barn, jafnvel tvö, ef annað er stálpað. Heimil- isfólk: Aðeins roskin hjón og uppkominn sonur. Uppl. á Laugavegi 24 B, frá kl. 12—2 og kl. 7—8. (717 STÚLKA óskast til hús- verka tvisvar í viku. Uppl. í síma 80957. (715 EIN STOFA og eldhiis til leigu gegn góðri húshjálp.— Tilboð, auðkennt: „Aðeins i barnlaust — 452“ sendist afgr. fyriv annað kvöld. (737 HERBERGI Stúlka óskar eftir herbergi, sem næst miðbænum. UppL •; í • xíina 80251. (735 REGLUSAMAN pilt vant- ar lítið herbergi strax. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir helgi, merkl: „Ungur — 454“ (739 1—2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Húshjálp kemur til greina. — Tilboð, merkt: „Húshjálp — 455“ sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (744 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16'. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lðgfræðileg að- stoð. Laugaveg 2,7. — Sími 7601,(158 RAFLAGNIB OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og ftnnux beimilistseki. Baftækjavenelunin Ljéf ©g E9H h.t Lau£av3gi 79, -- Sími 5184. RAFMAGNSELDAVÉL, Philco, stærri gerð, með tækifærisverði. Til sölu og sýnis á rafmagnsverkst. Segull, Nýlendugötu 26. —■ Sími 3309. (743 TIL SÖLU, sem ný APEZ þvottavél, hitar sjálf vatnið, má einnig tengja við hitaveituna. Verð kr. 5000. Uppl. á Rakarastof- unni Njálsgötu 11. Sími 6133. ÞRJÚ tveggja hæða fata- stativ til sölu. Uppl. í síma 3367. (742 FERMINGARFÖT til sölu. Sími 3788. (729 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830_________(394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, úívarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Pornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562.(£79 SKRIFBOEÐ. Lítið skrif- borð til sölu mjög ódýrt. — Uppl. í Þingholtsstræti 8, uppi, kl. 5-—7 í dag. (718 NY, amerísk telpukápa, með loðkraga, til sölu. Stærð 12. Til sýnis í dag og á morg- un á Ljósvallagötu 22 (neðstu hæð). (716 TIL SÖLU 40 metra galvaniseruð rör IVí tommu á Nesvegi 55. (711 VIL KAUPA vel með farna barnakerru, helzt með skermi. Uppl. í síma 2589, ,í dag og næstu daga. (710 KLÆÐASKPUR til sölu. Verð 300 kr. Ingólfsstræti 21 B.__________________(706 TIL SÖLU lítið sófasett, hentugt í herraherbergi. — Einnig bókaskápur og út- varpstæki á Framnesveg 14, uppi. (721 TIL SÖLU prjónafatnaður, einnig prjónað eftir pöntun og prjón tekið, Máney, Út- hlíð 13. Sími 5243. (692 ALLTAF til léttsaltað trippa og foldaldakjöt, ný- reykt og reykt í buff og gullasch. Rjúpur, nýskotnar, voru að koma í búðina á 11 kr, stykkið. Von. Sími 4448. HARMONIKUR. Höfum ávallt fyrirliggjandi yf- ir 100 úrvals har- monikur, litlai og stórar, nýjar og notaðar. Tök- um notaðar harmonikur sem greiðslu ypp í nýjar. -4- Kaupum harmomkur. —. Höfum einnig góð trommu- sett, guitara, saxófóna, tromþet, píanó o. fl. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. — Sími 7692. (467 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, lierrafatnað o. m. fL Sími 2926.______________(22 PLÖTUB á grafreiti. Ot- vcgum életraðár plötur i grsfreiti með stuttum fyrir- Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjall&ra). Sími 8129

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.