Vísir - 21.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR Miðvikudaginn 21. októbei’ 19-53. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1&60 (fimm iínur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hefðu þeir þorað að neita? Undanfarið hafa dvalið hér á landi nokkrir Rússax í boði félags þess — MÍR — er héfur með höndum þann áróður íyrir kommúnista, sem önnur félagasamtök þeirra hérlendis komast ekki yfir eða heppilegra þykir að hafa með öðrum stimpli en annan samskonar „varning." Þetta er svo sem ekki ,4 fyrsta skipti, sem slíkir gestir koma hingað til lands á vegum iMÍR, því að það félag er fyrst og fremst stofnað til að taka á móti slíku fólki, og enda þótt látið sé í veðri vaka, að félagio ígreiði allan kostnað við komu þeirra gesta, sjá ailir í hendi sér, að það hefur enga fjármuni til þess að standa undir slíkum kostnaði og öðrum, sem það stofnar til með starfsemi sinni, sem •er fólgin í allskonar útbreiðslu- og áróðursstörfum. Þax-f ekki að fara í neinar grafgötur um það, hver borgar brúsann, enda <er sjálfsagt að þeir geri það, er mest hagnaðinn hafa af starfinu. Það.er venja MÍR að reyna að nota ekki eingöngu málgagn ■ Rússa hér á landi, Þjóðviljann, til þess að koma áróðri sínum Á framfæi’i, þegar sh'ka menningai’fulltrúa ber að garði. Er oft efnt til blaðamamxa: 'a, þar sem boðið er fulltrúum allra i blaðanna og ríkisútvaxpsins; ef þau skyldu vilja fræðast eitt .Chvað af gestunum. Skortir þá að sjálfsögðu ekki fagrar lýsingar á sæluvistinni í austri, enda mun það rétt að þeir þurfi ekki að kvarta verulega, er gerðir eru út í slíka leiðangi’a, því að /*ekki fá aðrir að fara út fyrir landsteinana í ríkjum kommúnista ■en þeir, sem eru álitnir tryggir fylgismenn ráðamannanna, og l*varla treysta þeir sér til þess að bíta hönd þá, sem gefur þeim að eta. i En um iTéttagildi slíkra íunda er það eitt að segja, að þar llheyrðist aldrei neitt nýtt. Þegar búið er að vei’a á einum fslíkum fundi, vita menn, hvað sagt muni verða á hinum næstu. ,J?etta er því eins og að heyra gamla og siitna grammofónplötu, íisvo að notuð sé gömul samlíking, sem hér á vel við. Er því [■engin furða, þótt þau blöð, er reyna að færa lesendum sínum l«eitthvað nýtt en ekki „gamlar lummur“, veigii sér heldur við iað leggja það á sig, fréttaritara sína og lesendur að þurfa að usitja undir MÍR-lesti’i oftar en þörf krefur. j Þjóðviljinn á að sjálfsögðu erfitt með að skilja þetta, því að r'hann, er svo bundinn á klaíann, að hann verður ævinlega að iylla nokkrar síður með MÍR-lofinu, þegar nýj® gesti beri að I garði, enda þótt þar sé ekki um neitt nýtt eða fréttnæmt að ,ræða. Önnur blöð hlaupa ekki upp til handa og fóta, jaínvel l-ekki þótt þeim sé gefinn kostur á að leggja spurningar fyrir (•einhvern gestanna í margra manna viðurvist. Þeim fiixnst íiistæðulaust að veita rúm þeim áróðri, sem rnundi fólginn í ..•svörum slíkra manna, þ.ví að vitanlega er sétlunin einungis að 'iauma honum inn í fleiri blöð en þau, sem kommúnistar gefa x'it. Þar sem engir aðrir blaðamenn en Þjóðviljanns siiintu slíku boði fyrir heigina, segir Þjóðviljinn um það á sunnudaginn, að Lréttamenn annara biaða hafi ekki enn þoi’að að mæta! Slíkt tekur vitanlega enginn alvarlega, en af því' að Þjóðviljinn er ,að tala um þor og hugi’ekki, má gjarnan varpa fram þeirri .spui'ningu, hvort hann hafi sent mann á vettvang, af því að ■hann liafi ekki þorað að neita kallinu. Það verður saga til rnæsta bæjar, þegar Þjóðviljinn þorir að neita að hlýða boði ihúsbændanna austur í Garðáfiki. Varnirnar og heimsfriðurÍHn. Tþrír flokkar á Alþingi eru í miklu kapphlaupi -þessa dagána. Kommúnistar, kratar og hálf-kommúnistarnir í Þjóðvai’n- arflokknum hafa allir lagt fram tillögu um, að Alþingi breyti iyrri ákvörðun sinni "varðandi varnir landsins. Hefur ein tiHagan, sú, sem borin er fram af krötum, verið rædd nokkuð 'og skýrði utanríkisráðhen’a frá því við það tækifæi’j; að varnir væru riauðsynjegar, meðan enn værí óvissa um ástandið í heimsmálum. Að vísu hefði verið hætt að berjas* austur í Kóreu, en þó hefði þar aðeins verið samið vopnahlé, °g engin víssa er fyrir því, að þar komíst á raunverulegur fríður. Um það vei’ður ekkert sagt á þessu stigi málsins, og meðan það er ekki hægt, væri hið rnesta glapræði að hætta öllum "arnaundirbúningi hér. En Ju T, sem menn verða fyrst og fremst að hafa í huga, ■er sú staðreynd, að varnarleysi er engin trygging fyrir freisi þjóðanna. Það hefur hingað til verið sem ögrun til árásar af hendi yfirgangsseggja. Hitt er svo annað mál, að margt gæti e. t. v. farið betur í framkvæmd’samningsins og hafa íslending- ai’ áð sjálísogðu í héndi sér'að.fá því.kippt í lag. 1£ Merkur listviðburður. Þessa daga sténdur yfir mál- verkasýning Nýja myndlista- félagsins. í myndlistafélagi þessu eru aðeins 7 félagar, þeir Ásgrímur Jónsson, Jón Stef- ánsson, Jón Þorleifsson, Jóhann Briem, hjónin Karen Agnete og Sveinn Þórarinsson og Jón Engilberts, • sem nú mun yera erlendis og' tekur ekki þátt í sýningunni; Þetta er fyi’sta sámsýning hins nýja myndlistafélags, og má segja, að vel sé af stað fai’ið. Hér eru engir viðvaningar á ferð, heldur þjóðkunnir lista- mérin, sem borið hafa hróður Islands til annarra landa, og sumir þeirra hlotið mikla við- ui-kenningu og aðdáun fraxn-. andi þjóða. Þessi sýning er því mikill listviðburður, sem allir sannir . listunnendur fagna . af heilum. hug. Hér. birtist hið fagra ísland í litum og línum í listrænni meðferð. Á þessari sýningu er enginn í vafa um hvernig myndirnar eiga að snúa, né heldur, hvert við- fangsefni listamannsins er. Hér eru engar felumyndir á i'erð. Það mætti því álíta, að víðlesn- asta blað landsins, Morgun- blaðið, sem sannar listir hefur látið sig miklu skipta hingað til, fagnaði þessum viðburði, með sanngjömunx skrifum og skynsamlegum listdómi um sý-ninguna, og hvatningarorðum til yngri kynslóðarinnar urri að sækja sýninguna, og skoða listaverkin, og teyga bar af talslausri uppsprettu sanxxi’a'.’ listar. En grein sú, sem birtist í Morgunblaðinu í gær um sýninguna, og sagt er að muni vera skrifuð á vegum blaðsins, og eignuð er Hjörleifi Sigurðs- syni abstraktmálara, er allt arinað en skynsamleg og vin- samleg. Hún er dulbúin árás á listtúlkun og listhæfni þessara góðu og viðurkenndu málara. I Enda vart við öðru að búast úr I þéirri átt. Hvað veldur því, 'ið | Morgunblaðið býður ungum og | lítt í’eyndum abstraktmálara, J að setjast að fótskör meistara ( okkar í málaralistinni og leit - ast við að gagni-ýna og dæma um verk þeii’ra á illgirnis- og lúalegan hátt, samanber um- mæli hans um hinn mæta mál- ara Jón Þorleifsson? Nær het'ði uriga manninum verið, og væn- legra til þroska. að setjast að fótskör þeirra, og læra af hæfi- leikum þeirra, kunnáttu og reynslu. Lokaorð piltsins í rit- smíð hans eru þau, að sýning þessi sé þrívíddav-málverka- sýning á bví heri-ans ári 1953. Það er raunaiegt, að hin merki- lega sýning skuli orka líkt á unga piltinn og þrívíddar- glæpamyndir þær, sem sýndar eru í kvikmyndahúsunum hér úm þessar mundir. Það er meira en heimskulegt. Hér hlýtur eitthvað að vera að, og varla hugsanlegt, að heilbrigðum manni kæmi slíkur saman- burður í hug. Mai’ga hugsandi menn undr- ar það, hve ýmsir afbrýðisam- ir ménn meðalmennskunnar fá aö vaða uppi í- dacfblöðunum með alls oknar skítlegar rit- smíðai’ um viðurkermda hæfi- leikamenn.. Ei’ skemmst að minnast hinnar frámunalegu iilgirnis-greinar Jóns Leifs í Tímanum 11. þ. m. um mætasta tónlistarmann þjóðarinnar, Pál Isólfsson, sextugan. Sú gi’ein verður höfundinum til ævar- andi skammar. Það er illt til þess að vita, þegar á sanna listmenningu og listamenn ér ráðist af miður góðu innræti, o'g mikilli heimsku, en meðalmennskan og getuleysið lofsungið. Ef það á að verða tónninn, er útlitið sannarlega ekki glæsilegt. 19. okt. ’53. Listunnandi. Það er ekki ósjaldan, sem rætt er í þessum dálki um Mjólkur- samsöluna og þær framleiðslu- vörur bænda, er liún sér aðal- lega um dreifingu á. Fólkið kvai-t ar úndan xnjólkinni, skyrlnu, ost- unuxri. Stundum er skvrið súrt ®g stundúa fæst þáð ekki. Smjör- ið er svo dýrt, að almenningúr á þess vai’la kosl að ncyta þess. Ostarnir þykja hvorki nægilega góðir né ódýrir til þess að þeir geii verið á hvers maniis borði. Þeir, sem drukkið hafa mjólk er- lendis, telja íslenzku mjólkina i miklu iakari flokkj eri þá erlend.ii. Er )é.;si gagnrýni sanngjörn' Bréfaskóli SÍS á miklum vinsældum Bréfaskóli SÍS virðist ná æ meiri vinsældum almenning.;, ,og má m. a. marka það af því, að á beim þrettán áruni, sem hann hefur starfað, hafa yfir 6000 nemendur stundað nám í honum. Það er mikið hagræði i f.vrir- komulagi bréfaskólans, að nem- • endur. geta notað til námsins ■tómstundir sínar og' istundaðí .námið í heimahúsum. Þá ræður: nemandinn sjálfur, hve mikið hann færist i fang. Námsgreinar eru nú um 20, m. a. enska, danska, esperantó,: íslenzk réttritun og bragfræði. Vilhjálmur Ái-nason veitir skól anum forstöðu. í fyrra bættust á 9. hundrað nemendur við, en afgreidd voru hjá skólanum um 12 þúsund bréf. Unnt er að hefja námið hve- nær sem er, en árangur fer.i vitanlega eftir dugnaði og getu j hvers' rig 'eiils. -,r 1 Amerísku Kaldajakkarnir margeítirspurðu komnir aftur LflOGAVEQ 10 SÍMI 3367 HANSA H.F. T.nuoaveé 105. Sírni 31525. ; Pappirspökagsrðm ft.t VUaetio 9, AB*k. papptnm?«r»t Einkasölu- fyrirkonuilagið. Þáð er varlá luegt að ætla, að állir þeir, sem hafa látið til síri heyra um þes'sár vörur, séu að fara með markleysu eina. Það er nær að halda, að varan sé ekki vönduð meira en bráðnauðsyn- legt sé til þess að hún geti talizt söluhæf. Því yerður ekki trúað, að ekki megi bæta framlciðsiuhá, eins og t. d. skyrið, sem oft er sélt súrt, og injólkina með því að flokka hana strangar og selja i mismnnandi gæðaflokkum. En einkasölufyrirkomulagið segir til sín. Röddum almennings er ekki anzað. Það er livort seni er ekki hægt að fá þessar nauðsynlegu vörur annai’s staðar. Menn verða að láta sér þær lynda, eins og þeim er hent í þá. Mjólkin gæti verið betri. Það er að minnsta kosti vist, að betri mjólk niætti selja en er á boðstólnm hér í bænum. Mér skrifar áreiðanlegur maður, og ber mjólkina liér í bænum sairi- an við mjólk þá, sem hann féklc i veilingaskála liðsforingja á Kcflavíkurflugvelli. Hann segir svo: „Eg fór fyrir nokkrum dög- urii til Kéflavíkurflugvallár og þurfti að hitta þar bandarískan liðsforingja. Þegar þangað kom var viðkomandi maður að snæíía. Bauð hann mér að borða með sér og fékk ég m. a. glas af injölk. Mig furðaði á því hvé mjólkin var góð, og betri að mun en ég á að venjast í Reykjavik. Þessi mjólk var þó komiu úr ís- lerizlui fjósi. Mér flaug í hug, að vet væri þess vert fyrir ^má- söluna í Reykjavílc að flokka mjólkina eftir gieðum og leyfa islenzkum neytcndum að hragða góða mjólk endrum og eins, jafn- vel jxótt greiða yr.ði fyrir jiað hærra verð.“ — Svo mörg voru þau orð. Dawson og fiskurinn. Mikið liei'ur verið rætt manna á meðaí rim DavVson og löndun fyrsta togaraaflans i Englandi. Fylgdust menn almennt af mild- um áliuga méð því, hvernig lönd- unin gekk, og mun mörgum liafa létt, er fréttist að löndiuiin hcfði tekizt vel. Nú bi'ða menn effir jivi að fleiri togarar fari til Eng- lítnds og viðskipti okkar við Eng- lendinga hefjist á ný. Brezkúr al- ménningur vill fiskiriir okkar; en það héfúr aðeins ■verið ándstaða fárra manna, sem tafið liefur fyr- ir því að eðlileg viðskipti tækj- ust. — kr. GÚSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hæstaréttarlögmenn Templarasundl 8, (Þórshamar) AÍIskonar lögfræðistörf. FaBteignasala. I JÍYC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.