Vísir - 21.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 21.10.1953, Blaðsíða 5
•" Mfóvikudaginn 21. o-któber 1953. VÍSIR biskup. 3. B. 1B9D. - D. 13. !□. 1953. Eins og reiöarslag dundi si^ ■ íregti ■ yfir alla íslenzka þjóð, að biskuþ íslenzku kirkjunnar, Sigurgeir; Sigurðsson, heíði aridazt að héimili sínu laust eftir hádegi hinn 13. þ. m. Öll þjóðin varð harmi lostin. Bisk- upjnn hafði á þeim tæpum fimmtán árum, er hann sat á - biskupsstóli, unnio sér ástsæld og virðingu meðal allrai' hinnar íslenzku þjóðar, bæði austan hafs og vestan. Hinn bjarti biskup, eins og einn fyrrverandi sóknarprestur nefndi hann, er genginn inn til bjartari heima. Það er skuggsýnna i íslenzku kirkjunni eftir brottför hans, dapurt í hugum landsins barna. Það var jafnan eins og ríkti birta í návist Sigurgeirs bisk- ups. Sú birta korna að innan — og að ofan. Hann var bænar- innar maður flestum öðrum fremur. Ljósið að ofan átti greiða leið inn i sál hans — og gegnum hann til annarra manna. Hann var líka bjartsýnn maður. Oft undraðist eg' bjart- sýni hans og trú á sigur í þeirri baráttu, er hann háði löngum fyrir málstað kirkjunnar og eflingu ríkis Guðs með þjóð •Vorri. Fyrir sjónum okkar venjulegra manna virtist oft undi sér engrar hvíldar, meðan undir tónmennt kirkjuorgan- hann gat uppréttur staðið, og svo órafangt að takmarkinu.! jafnvel ekki þótí hann yrð.i Deyfðin er svo mikil, vanafest- ' stundum fyrir sjúkleika að an, tregðan, drunginn. Það liggja rúmfastur. þurfti mikið átak til að hrinda af stað góðu málefni og vinna' Þegar á fyrstu P^tastefnu, hárri hugsjón fylgi. En átökin sem hlnn nývíSði biskuP stýrði> voru ekki spöruð. Hann lagði hratt hann af stað undirbún- sig allan fram, í óbilandi, bjartri mgi að endurskoðun sálmabók- arinnar, og varð ávöxturinn af því starfi sálmabók sú, sem nú r.ar stóð hann ótrauður "aíía hefur yerið notuð við g^jón- ustur í átta ár, Mun óhætt að trú. Guð vill það. Hann sigrar. í baráttunni fyrir heill kirkj- unr sína embættistíð, óg mitt í önn dagsins féll hann. Hann bogn- aði ekki, þótt sjúkdómar þjáðu hann. Hann brast, er orkan var reynd til yztu þrautar, féll sigr- andi, og heldur velli. Því að verk hans lifa meðal vor, löngu eftir að hann er fuljyrða, að méð henni hafi verið öfluglega síult að nýjum söng í kirkju landsins, og fæstir vilja. nú missa þá sálma, sem kirkjunni bættust nýir í þeirri bók:. leilcara. Hér verða ekki að þessu sinni rakin fleiri stórmál, sem biskup hafði forystu um til heilla fyrir kirkjuna og' til eflingar hinu kirkjulega starfi, þótt margt mætti enn telja. Aðeins skal þess getið, að hann beitti sér mjög' fyrir byggingu nýrra kirkna, m. a. hér í Reykjavík, og eitt af hans heitustu áhuga- málum var að fram næði að ganga Íöggjöf um kirkjubygg- ingar, er tryggði söfnuðunum óhjákvæmilega aðstoð til þess, að guðshúsin gætu oiðið veg- legustu og mest aðlaðandi bygg- ingarnar í hverju byggðarlagi. Þá vann hann og mjög að um- bótum á hýsingu prestssetra og bættum kjörum presta, og hafði í hvívetna næman skilning á því, að ríki og kirkja verða að búa vel að þessum starfsmönn- um sínum, svo að þeir geti unn- ið störf sín til menningar og blessunar landi og lýð. En hitt mun þó enn ríkara í hug kirkjunnar þjóna nú við um. ,,Þú ert velkominn hvenær sem er, á nótt eða dégi“. Þetta var talað frá hjartanu. Enda munu þeir vera færri dagarnir, þegar enginn var gestkomandi við borð biskupshjónanna, en oft húsfyllir og fram yfir það. Og fram yfir allt er það maðurinn Sigurgeir Sigurðs- son, sém verður ógleymanlegur. í hugum hans mörgu vina. Hann lifði í sannleika eftir regiunni: „Verið ávallt glaðir í drottni. Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum“. Bjartur yfirlitum, bjartur í sál og sinni g'eislaði hann kringum sig birtu samúðar, gleði og trú- artrausts. Nálægt honum var oss gott að vera. Kirkja íslands drúpir sorg- bitin í dag, er biskup hennar er til moldar borinn. Öll íslenzka þjóðin þakkar fagurt ævistarf eins hennar beztu sona. Megi drottinn allsherjar blessa ávöxt starfa hans fyrir þjóð og kirkju, og milda harm ástvina hans, er þola mega sárastan missinn. Það er gott að eiga mikið að missa, því að þá er lika mikils að fagna, þegar drottinn veitir endurfundi. Og sælt er að vera kallaður heim í fullum karfti til staría, til nýrra og veglegri starfa á óendanlegum sviðum eilífðarinnar. Sigurgeir biskup valdi vígslu- ræðu sinni yfirskriftina: Heim til Guðs ríkis. Niðurlagsorð hennar voru þessi: „Guð blessi íslenzku kirkjuna, þjóna henn- ar og söfnuði hennar. Hann blessi sérhverja mannssál og beini henni brautir upp og inn í splfagra eilífð bak við árin.“ Þegar hann er nú sjálfur stiginn inn á þær brautir, horfinn frá oss heim til Guðs ríkis, þá veit eg' að þessi er enn hin sama ósk hans og kveðja til íslenzku kirkjunnar. Og hina sömu bæn viljum einnig vér, vinir hans, bera fram honum til handa fyrir drottin ald- anna. Björn Magnússon. Á sömu prestastefnu var horfinn af vettvangnum. Áhrifa vakið máls á’nýrri skiþun sókna hans 'mun gæta í íslenzku og prestakalla, og varð það kirkjunni um Iangar tíðir. upphafið að fjölgun presta í Sigurgeir Sigurðsson var Reykjavík, sem var eitt af vígður biskupsvígslu af Jóni mestu áhugamálum biskups. biskupi Helgasyni í dómkirkju Þegar á næsta ári var þjóð- Reýkjavíkur hinn 25. júní 1939, kirkjuprestum í. Reykjavík en hafði tekið við biskupsem- fjölgað úr fjórum í sex, og bættinu um ársbvrjun það ár. Reykjavík gerð að sérstöku Við vígslu hans vwi viðstaddir prófastsdæmi, og á siðastliðnu nær 80 prestvígðir menn, og ári bættust enn við þrír nýir fráfall hans, hversu hann var varð það táknrænt um biskups-! prestar í Reykjavíkurprófasts- þeim innilégur vinur og' leið- starf hans, því að svo má að, dæmi. Biskup var alla-tíð einn .togi í öllu starfi þeirra. Presta- ötulasti forvígismaður þessa stéfnurnar urðu u'ndir stjórn máls, og án haits atbeiná er hans mjög fjölsóttar, og ætíð vandséð, að það hefði komizt.var biskup sjálfur lífið og sálin svo langt á veg sem orðið er. j í öllum störfum þeirra. Hann Á annarri prestastefnu, er laðaði aíja að sér með elskulegu Sigurgeir biskup stýyði, vaktiyiðmóti, einskærri hjartahlýju ;hahn mál^ á,skip'unjiöngmálá-|:og -óbilandi bjartsýni. Þess stjóra þjóðkirkjunnár. .Var það ( vegna reyndist hann líka hinn algér nýjúng, ér biskup bár. bezti' sálusorgari prestastéttar- fram til sigurs, og hefur af þvi j innar. Það var gott að leita til leitt ómetanlega stoð fyrir hans með áhyggjur sínar og orði kveða; að allur þorri px-ésta skipuðu sér fast um biskup sinn sem forystumann sinn, bróður og' vin. Naut hann al- mennra vinsælda meðal presta- stétta.r landsins, og ék.ki síður meðal . safnaðaima, en h.ann vísiteracjj, , flest pi'ófastsdæmi: landsins í biskupstíð sinni, og' hafði náin. kynni af safnaðar- starfi og kirkjulegum fram- kvæmdum í flestum söfnuðum. Hann einsetti sér að vekia nýtt líf í kirkju íslands, 'og honum tókst það á margan hátt. Ekki verður unnt að rgkja hér néma fá. af þeim ■merkilegum má Inm. sem biskun beitti sér fvrir á yettyansx kirkjunr'a>-. en hann var ti.L himtu stundar og sofíriíi ' í ■ lif ándí kirkjusöng og raunar alla söng- mennt í landinu. Sjálfur var biskup söngmaður ágætur og vandamál. Hann lagði sig allan fram að leysa vandann, og það sem var enn meira um vert: áhugamaður um tónlist, os Hann vakti bjartsýni og trúar lcunni því vel að nieta. gildi sönglistarinnar einuig fyrir trúarlífið. í 'framhaldi af þessu kom síðar stofmm söngskóla traust, stjukti þor og þx-ótt, og hressti við veikan vilja. Heimili biskupshjónanna varð ánnað heimili allra kifkj-. unnar manna, þar sem þeim var jafnan fagnað opnum örm- Eins og Ijóssius skœri skrúði, skrýðist himintœra lindin, eins mér lýsir Ijúft i dauða, lífið þitt og fyrirmyndin.“ Aftur og aftur hljóma þessar línur Matthíasar Jochumssonar, í huga mér er eg heyrði lát vinar miris, hins hugljúfa og drengilega biskups okkar, Sig- x.rgeirs Sigurðssonar, — — Þær koma í bylgjum, eins og' txínn, aflur og aftur „lýsir ljúít í dauða lífið þitt“, endui'tekið j og endurtekið. — Það er- bix ta, ljós sölar, sólax'ylur, sem kem- ur yfir hugann, er minningarnar knýja á — hugljúfar, nautna- fullar unaðsstundir, brungnar sólbirtu sálar, er lifir í nánum tengslum við fegui'ðiha. — Þegai' eg hug'sa um þær, isam- yerustundirnai' í Reykjav-ikiog-á •ísafii'ði, þá eru þær allai: í-þess- ai'i birtu og ljósi, er hinn sanni, góði og göfugi maður útgeisl- ar. Náttúrlega var það í tónum, þessum bróður sólar- geislans, sem við mættumst. Hann vildi láta dýrka guð með tónum, fylla kirkjurnar guð- dómslist sönggyðjunnar, sem var öllum listum æðri og í nán- ustu sambandi við guðdómirm, því að sönn tónlist fannst honr um hin helgasta upprisa. dauð- , legs manns móti Guði — og eilífðarinnar undursömu sigur- bogum.-------Þessi ást hans á jarðneskri tónlist mun áx'eiðan- lega í dag hafa hjálpað honum a& njóta þess er hann nú heyr- „En þytur var yfir höfðum þeirra, þegar þær stóðu kyrrar, l'étu þær vængina síga. En upp yfir hveifingunni, sem var j'fir höfðurn þeiri'a, var að sjá, sem safirsteinar ’væri í lögum sem hásæti, og þar uppi á hásætinu, svo sýndist vera mynd nokkur í mannslíki. Sú mynd þótti mér því líkust sem glóandi lýsigull væi'i, þar neðan frá, sem mér þótti mittið vera og upp eftir, én ofan frá því sem -mér þótti mittið vera, og niður eftir þótti mér hún álitis sem eldur og umhverfis hana var bjai'mi. Bjarminn umhverfis var til- sýndar líkur boga þeim, sem í skýjum stendur, þegar rignir. Þannig var ímynd dýrðar Drottins á ao líta. Og er eg sá hana, féll eg fram á ásjón mína, og eg heyrði rödd ein- hvei’s sem talaði.“ —- (Esekiel — 1 —-25 —- 28). Og þú, sem elskaðir tónlist, munt hafa notið hennar. Einungis 13 tímum áður en hann lést hafði eg talað við hann. Eg afsaka, að eg hefi ekki heimsótt hann, því eg hafði heyi't að hgnn hefði legið rúmfastur — hann gerir lítið úr lasleika sínum, tekur inni- lega í hönd mína, er eg segist koma bráðum — og segir á sínu innilega hátt: „Hjartanlega, hjartanlega velkominn.“ Þús- undir manna þekkja þenna innilega og alþýðulega anda, sem var yfir lífi biskupsins. Ekkert tildur, enginn hégómi, þó hann lyftist til hæstu mann- virðingar í þjóðfélaginu. — Þetta er aðalsmerki hins sanna höfðingja.------Hann hefur þar farið eftir hinum mikla heim- speking og demokrata íslenzkú kii'kjunnai’, séra Hallgrími Pét- urssyni. „Guð er sá völdin gef ur, » gœti þess ceðri stétt. Sitt léni hver einn hefur, hér af drottni til sett. Hann lét þig heiður hljóta, heiðrast því af þér vill. Virðingar vel mátt njóta, en varastu drambsemi Ijóta, róg og rángindin ill.“ Það féll aldrei skuggi á embættisferil herra biskupsins, bar sem hægt væri að benda á neina slíka mannlega breysk- leika, eins og þá er Hallgrímur varar við, — og hefur hann því þar virðulega haldið uppi hinum göfugustu siðvenjum hins fædda höfðingja. — Og er það .glæsileg fyrirmynd kom- andi valdamönnum þessari'ar þjóðar, og ber að halda á loft. Alþýðan kann að meta það. — Mannleg skynsemi verður oft hamstola af reiði yfir aðför- um ,,sláttumannsins“. Hann sýnist hvergi nærri — en er þó allstaðar, og sprettur upp, er sízt skyldi. Þegar lífið hefur búið um sig öruggt í kastala sínum — á heimilunum — og virðist geta rikt þar til fram- búðar. Mannieg skynsemi hefir gerf allt. Byggt hxrf,, yátryggi og líftryggt, aflað sér atvinnu, jog manneskjan hleypur eftxr:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.