Vísir - 29.10.1953, Síða 8
Þelt sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar Fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
_®
W18X&
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjSI-
breyttasta. —HringiS í síma 1660 *g gerist |
áskrifendur.
Fimmtudaginn 29. október 1953
íslenzkar hjúkrunarkonur vel sambærileg
ar við starfssystur sínar annarsstaðar.
Hjúkrunarkvennafélag íslands leggur
kapp á sérmenntun erlendis.
Viðfal víð irú Si«ríði Eiríksdóttur.
forinanu Hjiikrimarkvciiiiaiela^si
Islaxids.
Hér á landi eru nú samtals
um 340 útlærðar hjúkrunar-
konur, og af þeim er rösklega
'þriðjungur giftur.
Vísir hefur átt tal við frú
Sigríði Eiríksdóttur, formann
Félags ísl. hjúkrunarkvenna
og innt hana eftir kjörum
og högum íslenzkra hjúkrunar-
kvenna, og fengið hjá herini
eftirfarandi upplýsingar.
Eins og er má segja, að nægi-
legar margar hjúkrunarkonur
séu hér, en þó tæplega, því að
enda þótt 340 sé álitlegur
f jöldi, er þess að gæta, að flestar
þeirra, sem gifzt hafa, starfa
ekki lengur sem hjúkrunar-
konur. En um alvarlegan hörg-
ul á hjúkrunarkonum, eins og
stundum var áður, er ekki að
ræða eins og er.
' í ár stunda 25 íslenzkar
hjúkrunarkonur framhalds-
eða sérnám erlendis, aðallega á
Norðurlöndum, Bandaríkjunum
og í Englandi, en hér hjá okkur
dvelja 10 erlendar hjúlcrunar-
konur. Njóta samtök íslenzkra
hjúkrunarkvenna góðs af Sam-
vinnu hjúkrunarkvenna á Norð-
urlÖndum, svo og Alþjóðasam-
bandi hjúkrunarkvenna, en
þessi samtök eru mjög sterk,
og án þeirra er lítið hægt að
gera raunhæft til menntunar
hjúkrunarkvenna annars stað-
ar.
Sérnám
i heilsuvemd.
Nýlega hafa tvær íslenzkar
hjúkrunarkonur lokið prófi í
heilsuvernd í Helsingfors og
aðrar tvær sams konar prófi í
Árósum. Er lögð mikil áherzla
að sérmennta íslenzkar. hjúkr-
unarkonur í þessum fræðum
vegna væntanlegrar Heilsu-
Verndarstöðvar Reykjavíkur.
Hjúkrunarkona héðan hefir ný-
lokið sérnámi í blóðbankastörf-
um í Bandaríkjunum, hin fyrsta
í þeirri grein héðan, og hefir
Kún tekið til starfa hér. Önnúr
íslenzk hjúkrunarkona er ný-
komin heim frá námi í Eng-
landi, þar sem hún lærði
hjúkruanrfræði, sem hún mun
kenna hér.
Yfirleitt leggur Félag ísl.
hjúkrunarkvenna á herzlu á,
að senda íslenzkar hjúkrunar-
konur á stór sjúkrahús erlendis,
þar sem störfin eru marghátt-
Einræðisherrann
fastari í sessi.
Kairo (AP). — Einræðislierra
Sýrlands, Shisjakly, er nú fast-
ari £ sessi en nokkru sinni.
í kosningum, sem fram fóru
nýlega, náði flokkur hans
hreinum meirihluta í þinginu,
enda var ekki boðið fram gegri
honum í 33 kjördæmum af 82.
Shisjakly er kallaður „Prússi
Austurlanda".
uð, og meiri æfing við ólik störf
fæst en hér heima, af eðlilegum
ástæðum, vegna þess, hve
sjúklingar eru hér miklu færri.
Norðurlanda-
hjúkrunarkonm-
hafa reynzt vel.
Af erlendum hjúkrunarkon-
um við störf hér, hafa Norður-
landahjúkrunarkonur reynzt
bezt, og stafar það einkum af
því, að sjúklingar skilja þser
betur en þær, sem eru af öðru
þjóðerni.
i Þó haía komið hingað þýzkar
og hollenzkar hjúkrunarkonur,
sem fljótlega hafa komizt niður
í málinu og reynzt mjög vel.
Þýzkar hjúkrunarkonur hafa
einkum starfað á Elliheimilinu.
Hjúkrunarnemar eru nú um
80 talsins, og er það veruleg
aukning frá því, sem verið hef-
ur. Þó veitir ekki af, en vitan-
lega er nauðsynlegt, að hjúkr-
unarkvennaskólanum, sem
byrjað er á suður af Lands-
spítalanum, verði lokið sem
allra fyrst. Innan skamms rísa
upp mörg sjúkrahús, og gera
má ráð fyrir, að innan fimm
ára, þurfi um 70 nýjar hjúkr-
unarkonur, er Bæjarsjúkra-
húsið, Heilsuverndarstöðin,
.Blöndósspítali, Akureyrarspít-
ali og sjúkrahúsið í Keflavík
taka til stafa.
Þá er barnaspítalans við
Landspítalann beðið með ó-
þreyju, en til þessa hafa ís-
lenzku hjúkrunarkonurnar orð-
ið að leita út fyrir landsteinana
til þess að læra barnahjúkrun,
en auk þess er spítalans mjög
brýn þörf, eins og alkunna er.
Betri kjör.
Launakjör hjúkrunarkvenna
hafa batnað. Laun þeirra eru nú
eftir launalögum, enda í Sam-
bandi starfsmanna ríkis og
bæja, og þar af leiðandi meira
atvinnu- og launaöryggi. Segja
má, að laun séu nú sæmileg hjá
hærri flokkunum, en iaun að-
stoðarhjúkrunai'kvenna eru allt
of lág.
Enda þótt stéttin sé orðin
allfjölmenn, reynist oft erfitt
að skipa í stöður við hin af-
skekktari sjúkrahús úti á landi,
og' eins á Elliheimilið og Klepp.
Vonandi stendur það til bóta.
Menntun íslenzkra hjúkrun-
arkvenna er vel sambærileg við
það sem gerist annars staðar á
Norðurlöndum. Flestar eru þær
annað hvort gagnfræðingar,
stúdentar, útskrifaðar af
kvenna- eða húsmæðraskólum,
og geta má þess, að yfirleitt
hafa þær getið sér hið bezta
orð þar sem þær hafa starfað
erlendis.
Bæjarbókasafnshúsið nýja
verður senn fullgert.
lnnrétting öll eins skemmtileg og á veröur kosiö
Læra nú ara-
maísku í A.
Abbeba.
í þvi ern 276 stafir
íslenzku trúboðahjónin Fel-
ix Ólafsson og Kristín Guð-
leifsdóttir, hafa nú dvalist rúm
lega mánaðartíina í Addis Ab-
-beba, höfuðborg Eþíópíu (A-
bessiniu) Og láta vel af sér.
Þau komu þangað 25. sept.
loftleiðis frá Eritreu og þótti
þeim það góð viðbrigði, eftir
hitana við Rauðahaf, að koma
til Addis Abbeba, sem er uppii
í fjöllum (í 2500 metra hæð),j
og svalt og þægilegt loftslag,
miðað við það sem þaxi höfðu
búið við á leið um Rauðahafið.
Þau hafa að undanförnu
vérið að nema aramisku, sem
er ríkismálið (276 bókstafir),
en annars erxi um 30 tungxtmál
töluð í Abessiníu og xxm 120
mállýskur. •— Tungxuhálanám
þeirra hjóna er einn þátturinn
í undirbúnirignum að trúboðs-
starfi þeirra.
— Dawson
Framh. aí 1. siðu.
FÍB er gert ráð fyrir greiðslu
í reiðu ie þannig, að um það
bil helmingur . . andvirðis
fisksins greiðist umboðs-
manni íslenzku togaranna í
Bretlandi jafnskjótt og tog-
ari leggur af stað með fisk-
farm til Bretlands, en það
sem éftir ér, greiðist innan
viku frá löndun fisksins.
Hér fer fréttamaður Daily
Mail, vitandi eða óafvitandi,
með þvætting og staðlausa
stafi, sem sýnist ekki véra
til annars en að gera Daw-
son tortryggilegan.
Unnið er af kappi að því að
fullgera Bæjarbókasafnsíiúsið
nýja í Þingholtsstræti svo unnt
verði að taka það liið allra
fyrsta í notkun.
Er nú svo langt komið að
öllum fyrirkomulagsbreyting-
u.m á húsinu er nú lokið, en
þær vörxi geysimiklar sem eðli-
legt er, þar er íbúðarhúsi er
breytt í safnhús. Málningu inn-
anhúss er einnig iokið, en eftir
er að mála húsið að utan og
verður það væntanlega gert
áðui’ en langt um líður. Raf-
magnsvinnu er einnig langt
komið, svo að það sem eftir er,
er aðallega í því fólgið að koma
upp skápum í suma salina og
herbergin og sömuleiðis er lít-
ilsháttar trésmíðavinna eftir.
Ekki kvaðst forstjóri bóka-
safnsins, Snorri Hjartarson,
samt geta sagt með nokkurri
vissu um það hvenær safnið
yrði opnað til almenningsnota.
En unnið er að því af fullum
krafti að fullgera það sem eftir
er, og kapp lagt á að safnið
verði tekið í notkun hið allra
fyrsta.
Húsið er í tveimur hæðum,
auk kjallara, og innréttingu eða
fyrirkomulagi þannig háttað
að á efstu hæðinni verður lestr-
arsalurinn með sætxim og borð-
um fyrir rúmlega 20 maims,
þar verður og bókageymsla
fyrir lestrarsalinn í sérstökum
sal og loks verður á hæðinni
skrifstofa forstöðumanns safns-
ins. Á .miðhæðinni vei'ður út-
Gjöf lll ástvina bræðr-
anna, sem fórust.
Flestum mun í fresku minni
er trillubáturinn Teista fórst á
Faxaflóa snemma í þessum
mánuði með txeim bræðrum,
Eyjólfi og Ólafi Þorleifssonum,
Baldursgötu 19 hér í bæ.
I gær kom smábátaeigandi.
sem ekki vill láta nafns síns
getið, inn á skrifstofu Vísis, og
lagði fram 200 krónur, er hann
vili láta renna til skylduliðs
bræðranna, enda .yæri honum
kuhnugt um', að aðstæður væru
þar erfiðar eftir fráfall bræðr-
ánna, einkum hjá ekkju annars
þeirra með 3 ung börn. Vísir
tekur fúslegá við framlögum í
þessu skyrxi.
Hallbjörg kveður
annað kvöld.
Hallbjörg Bjarnadóttir er
penn á förrnn héðan, en annað
kvöld ætlar hún að halda
kveðjuhljómleika í Gamla Bíó,
og hefjast þeir kl. 11.15.
Alfreð Andrésson verður
kynnir, en hljómsveit Aage
Lorange aðstoðar. Hallbjorg
mun að þessu simii líkja eftir
röddum 25 frægra söngvara,
innlendra og erlendra, m. a.
Giglis, Richard Taubers, Nel-
son Eddys, Mario Lanza, Bing
Crosbys, Snoddas og Stefáns
íslandi.
Undanfarið hefur Hallbjörg
skemmt í Sjálfstæðishúsinu,
en nú verður efnisskráin miklu
viðameiri.
lánsdeildin til húsa með tveim-
ur stórxxm sölum og vinnuher-
bergi bókavarða. Er þar mjög
hátt til lofs og fyrirkomxxlag á
allri innréttingu hið skemmti-
legasta. í kjallara hússins eru
bókageymslur og íbúð hús-
varðar.
Húsgögn verða úr eik í út-
lánssal og úr birki í lestrarsal.
Parkettgólf eru á báðum hæð-
unum, en dúklagt í kjallara.
Salerni eru á öllxim hæðum.
Frá því er Bæjarbókasafnið
flutti úr hinxun gömlu húsa-
kynnxim sínum í Ingólfsstræti
hefur það verið lokað, en bók-
unum verið komið í geymslu.
Nú er verið að flytja þær í hin
nýju húsakynni og er unnið að
flokkun þeirra í kjallaranum,
því hann er þegar fullgerður.
Hin nýju húsakynni Bæjár-
bókasafnsins eru eins skemmti-
leg og frekast verður á kosið og
menningarbragur á þeim í hví-
vetna. Hafa safninu og starfs-
fólki þess verið búin örðug og
ófullnægjandi skilyrði fram að
þessu, en nú hefur verið bætt
úr því á þann veg, að vart er
unnt að hugsa sér þau betri né
ákjósanlegri.
(Mylcmsokkum
stolið.
Lögreglunni var í morgun
tilkynnt um innbrot í Regn-
hlífabúðina á Laugavegi 19 og
var stolið þaðan 30 pörum af
nylonsokkum, en ekki öðra
sem vitað var um.
Seint í gærkveldi var ekið
á grindverk á gatnamótum
Ingólfsstrætis og Bankastræt-
is með þeim afleiðingum að
grindverkið brötnaði. Bíllinn
ók hratt en síðar xipplýstist uia
hvaða bíl var að ræða.
Datt og meiddist.
Þegar lögreglumenn voi'u á
eftirlitsferð um Skólavörðu-
stíg í nótt rákust þeir á mann,
sem hafði dottið og snúist svo
illa á fæti að hann gat ekki
,tyllt í hann. Maðurinn var
fluttur til læknis, en síðar
heim.
Ölvun við akstur.
Einn maðxu’ var tekinn fast-
ur fyrir ölvun við akstur í nótt.
Austur-þýzka fi'éttastofan
segir að amerískur og tveir hol-
lenzkir heiTnenn hafi leitað
hælis í Austur-Berlín.
Efnahogsfundur
i Paris.
Efnahagssamvinnustofnunin
kcmur saman til fundar í París
í dag.
Sitja hana fúlltrúar þeifra
18 þjóða, sem að samvinnunni
standa. Frjálsari viðskipti eru
á tiagskrá.
Bretastjórn hélt velli í gær.
Aljktuii aiidstöðnnnar felld.
London (AP). — Við at- , er síðast talaði stjórnararid-
kvæðagreiðslu í neðri málstofu stæðinga, Hugh Dalton, sagði
brezka þingsins í gær, að lok- að með ákvörðuninni hefði ver
inni umræðu um Trieste-mál- j ið spillt öllum þeim árangri, er
ið, bar stjórnin sigur úr býtum náðist, þegar Tito forseti kom
með 28 atkvæða meirihluta
Stjórnarandstæðingar gerðu
harða hríð að stjórninni fyrir
yfirlýsingu Breta og Banda-
ríkjamanna um, að afhenda
ítölum A-hlutann. Sú yfiriýs-
,ing hefði komið eins og þruma
úr heiðskýru iofti og boðið ,5-
friðaxhættunni heim, og ailar
til Englands.
Af hálfu stjórnarinnar töl-
uðu Eden utanríkisráðherra og
Nutting, aðstoðarráðherra hans.
Eden kvað nauðsyn hafa til
borið að taka þessa ákvörð'un,
enda verið von um, að hún
leiddi til samkomulags. Hefði
þó ekki verið farið í grafgöt-
samkomulagstilraunir yrðu nú ur um, að ákvörðunin rnundi
erfiðari. Var skorað á stjórmna valda ólgu, en ekki að hafist
,að flýtja ekki burt gæzluliðið yrði handa um liðflutninga, og
frá Trieste, fyrr en samkomu- fordæmdi Eden aðgerðir
lag hefði náðst um málið. Sá,! beggja í því efni.