Vísir - 31.10.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 31.10.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir Ift. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mónaðamóta. — Sími 1660. VÍ SIR VISIR er ódýrasta blaðið og þó það fjitf- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gcrist áskrifendur. Laugardaginn 31. oktcber1953 Alvarlegt atríði, ef Bandaríkin hætti úthaldi veðurathuganaskipa. Þeir teljs kestnaðinn of mik- inn mið£ð við hagnaðinn. En málið er iil athugunai* hjá flciri þjóðum. Ákvörðun Bandaríkjanna um, að hætta þátttöku í samstarf- imu um veðurathugunarskip á N.-Atlantshafi, hefur vakið mikla nuídrun þeirra, sem starfa við veðurþjónustuna og flugþjón- qstuna á Norðurlöndum. — Upplýsingar þær, sem fást frá veðurskipunum, eru hinar mikilvægustu fyrir veðurþjónustu í þágu flugmanna, en cinnig fyrir almenna veðurþjónustu, ekki sízt hér á landi. Vísir hefur spurt veðurstoíu- stjóra, frú Theresiu Guðmunds- dóttur, um það atriði, og kvað hún það „mjög slæmt fyrir okkur, með tilliti til hinnar al- mennu veðurþjónustu, að hafa ékki not veðurskips þess, sem er milli íslands og suðurodda Grænlands", en þar hafa Banda ríkjamenn og Hollendingar veðurskip til skiptis. í bandarískum blöðum er skýrt frá ákvörðun Bánda- ríkjastjórnar um að hætta þátt- töku í ofannéfndu. samstarfi, sem komið hefur verið á í þágu flugvéla flugfélaga á Norður- Atlantshafi, og segir í blöðun- um, að • þar með kunni að verða hætt. sjö ára alþjóðlegu samstarfi, eins og það er skipu- lagt nú. Það er Alþjóðaflug- málastofnunin (The Inter- national Civil Aviation Organ- ization), sém hefur skipulagt þessa starfsemi, og er sú stofn- un ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna. Voru æðstu menn þessarar stofnunar kvaddir á fund 27. október vegna fyrr- nefndrar ákvörðunar. Á N-orður-Atlantshafi eru 10 veðurathugunarskip og sam- kvæmt sámningum leggja Bandaríkin til 14 skip af 25, sem notuð eru til að veita þessa þjónustu árið um kring, en 15. skipið hafa Bandaríkin lagt til í stað kanadisks skips, sem sent hefur verið til Kyrrahafs, sam- kvæmt sérstöku samkomulagi milli stjórnanna í Ottawa og Washington. Útgjöld meiri en hagnaðurinn. Af opinberri hálfu hefur verið sagt í Washington, að or- sök þess að Bandaríkin vilja draga sig út úr samstarfinu sé, að hagnaðurinn af samstarfinu svari ekki til útgjaldanna við að halda því áfram. Kostnaður- inn við framkv. samstarfsins er um það bil 17.5 millj. dollara árlega. Bandaríkin telja kostn- aðinn árlega við hvert af sín- um skipum 1 millj. dollara, en hinna landanna er minni. Bret- ar geta t. d. haldið sínum skip- um úti fyrir um 210 þús. doll- ara. — Auk skipanna, leggja ýms lönd fé af mörkum til sam- starfsins, eða nú: Belgía, Dan- mörk, ísland, írland, Mexíkó, Portúgal, Spánn, Svíþjóð og Svissland. Að því er segir í blöðum hef- ur fulltrúi Bandaríkjastjórnar sagt, að hún vildi draga sín veðurathugunarskip úr sam- starfinu fyrir 30. júní næst- komandi. Þá segja blöðin, að talsmenn flugfélaga, bæði i Evrópu og Bandaríkjunum, hafi lýst undrun sinni yfir ákvörðun Bandarikjastjórnar í þessu efni. Eftir að ofanritað var skrifað átti blaðið stutt tal við Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóra, sem kom frá útlöndum síðdegis í gær. Kvað hann það rétt, að ákvörðunin hefði vakið mikla furðu. Hefði hann rætt þetta við samstarfsmenn á sviði flug- mála í Kaupmannáhöfn, Kvað hann litið mjög alvar- legum augum á þ.etta, . sökum þess hve víðtækar afleiðingar það mundi hafa fyrir flug-'og veðurþjónustu, ef ekki rættist úr. Bretar, Frakkar, Kanada- menn og fleiri þjóðir hefðu nú til athugunar hvað unnt væri að gera og mundi vafalaust verða reynt að fara samninga- leiðir til þess að ráða fram úr málinu. Fryst sæði r.otað tlS ab frjóvga komii'. Tekizt hefur, í fyrsta skipti í sögu vísindanna, að frjóvga konu með sæði, sem geymt hafði verið fryst um lengri tíma. Stórblaðið New York Times greindi frá þessu fyrir fáum dögum. Sá heitir R. G. Bunge, og er vísindamaður við lækna- skólann í Iowa, sem stóð fyrir tilraunum í þessum efnum. Er frá þeim skýrt í brézka vís- indaritinu „Nature“, og segir þar, að hér sé um að ræða þrjáf konur, en ein þeirra mun ‘ ala bai'n sitt innan fárra vikna. í skýrslu um frjóvgun þessa er vitnað í formálsorðum í í- taskan líffræðing, Montegazza að nafni, sem fullyrti árið 1866, að unnt væri að nota fryst sæði hermanns til þess að frjógva kdnu hans að honum látnum. Rannsóknir við Iowa-háskóla leiða í ljós, að unnt sé að geyma sæði um langan tínia í frystu formi, en síðan má biða ,það og frjóvga konur með því. j Vitnað er í dr. Arthur S. Park- | es við læknarannsóknaráðið í , London, sem fyrstur manna i sýndi fram á, árið 1949, að ígeyma mætti alifugla- og stór • ,gripasæði við 79 stiga frost á .Celsiusmæli, með því að bæta efninu glycei’ol við það. Áður höfðu tilráunir' leitt í ljós, að fryst sæði í saltupplausn glat- aði oi'ku sinni. Skemmtigarður gegnt Þjóðleikhiisinu? Rálgerð helldarútgáfa á hefmspeklritum dr. Helga Péturss. í undirhúningi er heildarút- gáfa á heimspekiritiun dr. Helga Pjeturss og er ætlað að hún verði í 6 bindum. Það er Félag Nýalssinna sem vinnur að undirbúnirígi útgáf- unnar og hefur fyrir nokkuru hafið áskriftasöfnun í þvi skyni að treýsta fjárhagslegan grund- völl hennar. Það var þegai’ í upphafi fé- lagsstofnunai'innar eitt af mai'kmiðum félagsins að ‘sjá til þéss að almenningi gæfist kost- ur á að lesa og eignast rit dr. Helga um lífsskoðun hans og heimspeki. Nú hefur Nýall, það ritið sem flytur höfuðkenningar di'. Helga, vei'ið uppseld og eftirsótt bók í möi'g ár, og sama ináli gegnir um sumar aði'ar bækur hans, þær er síðar voi'u gefnar út. Þykir Nýals- sinnum að við svo búið megi ’ ekki standa lengur og hyggst Málverk eftir Kjarval í kanadfskum háskóla. Vestur-íslcnzka blaðið Lög- berg, sem nýlega hefur borizt bingað til Iands, skýrir frá nýrri gjöf til Manitobaháskóla. Hér er um að ræða fagurt jnálverk af Snæfellsjökli eftir j Jóhannes S. Kjarval en gefend- urnir voru Grettir L. Jóhanns- son ræðismaður og' frú hans. | Málverkið' hefur verið hengt npp í íslenzku lestrarstofunni í bókasafni háskólans. 15 erl. stúdentar við Háskóiaitn. 15 námsmenn frá öðrum löndum stunda nú nám í Há- skóla íslands. Leggja flestir ^ þeirra stund á íslenzk fræði. Sex eru frá Noregi, og leggja fimra þeii'ra stund á læknis- fræði, en einn islenzk fræði. Tveir ei'u frá Færeyjum, og les annar læknisfi'æði, en hinn viðskiptafx-æði. Fjói'ix' ei'u frá Bandaríkjun- um og lesa þeir íslenzk fræði. Einn þeirra er Vestur-Islend- ingur, síra Erik Sigmar, og er hann að vísu innritaður í guð- fræðideildina, en leggur a. m. k. jafnframt stund á íslenzk fræði. Fi'á Þýzkalandi, Englandi og Spáni eru 1 frá hvei'ju landi og stunda þeir allir islenzk fræði. Schweltzer og Marshall fengu frióarverðlaunin. Friðarverðlaun Nobels fyrir árin 1952 og 1953 féllu í hlut þeirra Alberts Schweitzers og George C. Marshalls. Það er sérstök nefnd norska Stórþingsins, sem úthlutar þessum verðlaunum, eins og kunnugt er, samkvæmt fyrir- mælum gefandans, Alfreös No- bels. — Báðir ei'u menn þessir heimskunnir, Schweitzex’ fjöl- gáfaður snillingur frá Elsass, en Mai’shall er kunnastur fyrir hugmynd sína og ráðagerð þá, sem við hann er kennd, xxm ;,alhliða viðreisn Evrópulaiida , eftir höi-mungar styrjaldar- irínar. Schweitzer er vafalaust með óvenjulegustu mönnum sena nú ei’U uppi sakir fjölhæfni [ sinnar og gáfna, en hann er guðfræðimenntaður, læknir, tónlistarsnillingur og héim- 1 spekingur. 100 ára vestur- íslenzk kona. í kanadiska blaðinu Winni- peg Tribune birtist fýrir stuttu niynd af íslenzkri kojm, Mar- gréti Ólafsdóttur í tilefni 100 ára afmælis hennar. Á myndinni með henni voi'u tveir afkomendur hennar og Var gamla kopan langamma annars, en langa-langamma hins. Frú Margrét Ólafsson er fædd að Voðmúlastöðum í Áustúr-Landeyjum 17. sept. 1853 og voru foreldi'ar hennar Þorbjörn Jónsson og Guðrún Sigurðardóttir. Um langt skéið átti Mai'grét heima í Vestmanna eyjum en fluttist vestur um haf ásamt maiini sírium, Jóni Ólafssyni frá Efri-Steinsmýri í Meðallandi 1884, og hafa þau lengst af átt heima í Selkirk. Jón maður Margrétar do fyrir 5 árum, þá 95 ára gamall. Eignuðust þau hjón 4 sonu, en auk sona þeirra eru 14 barna börn þeii'ra, 39 barnabarna- böi'n og 1 barnabarnabarnabarn á lífi. Margrét er sögð hin einas+a, hugsunin skýr, minni og heyrn ennþá gott, en sjón tekin að dapi-ast. 22 farþegas* fér- ust í elcSi. Nýlega biðu 22 farþegar langferðabifreiðar bana í Mexi- kó — fórust af völdurn elds. Hafði heyi vei'ið komið fyrir aftast í bifreiðinni, og komst eldur í það, en ökumaðurinn neitaði áð nema staðar. Fórust 22 farþegaj' af 30, áður en bif- reiðin var stöðvuð. Eiga að vera til- búnir til byltingar, Tudeh-flokurinn (kommún- istar) í Iran, hefir fengið fyrir- skipun um að vera reiðubúinn til 'þess að gera byltingartilraun og elysa Mosadegh úr haldi. Mikil deila kom fyrir nokknx upp milli keisai’ans og Zahedi forsætisráðhei'ra, en þess hefir verið gætt, að ekkert kæmi um það í blöðunum í fran. Keisarinn fór nefnilega að skipa hernum fyrir og setjá menn í stöður í honum, án þess að ráðgast við Zadhei hers- höfðingja, sem varð öskureið- ur. —- Sendiherra Bandaríkj- anna, Loy Henderson, miðlaði málum, en viðbúið er að allt fari í blossa þá og þegar. þvi gefa út öll heimspekirit dr. Helga í vandaðri og fallegri heildarútgáfu. Gert er ráð íyrir að ritsafnið kosti 250 krónur heft til áskrifenda, en dýrai'a í þandi. Þar sem Nýalssinnum þykir ástæða til að menn lesi og kynn- ist lífsstefnu og heimsskoðun- um þessa sérstæða og gáfaða íslenzka hugsuðar, vilja.þgjr hvetja fólk að skrifa sig á fyrir ritinu hið fyrsta og með því flýta fyrir útkomu þess, Félag Nýalssinna var stofnað fyrir tæpum 3 árum. Stofnend- ur voru 14 talsins en félagar eru nú nokkuð á öðru hundx-að- inu. Sveinbjörn Þox'steinsson kennari hefur verið formaður félagsins frá öndverðu, en með honum í stjórn eru þau Sigurð- ur Ólafsson kaupmaður og frk. Kristín Sigui'ðai'dóttir. Samkváemt upplýsingum sem formaður félagsins, Sveinbjörn Þorsteinsson, hefur gefið blað- inu, sótti félagið nýlega um lóð hér í bænum, þar sem það byggði hús yfir starfsemi sína. Ennfi'emur má geta þess, að nýlega hefur Félag Nýalssinna farið þess á leit við bæjaryfh'- völin, ríkisstjórn og Alþingi að hlutast til um það, að ekki verði byggt á 1Ó<3 þeii'ri á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs, þar sem hús dr. Helga Pjeturss stendur nú. Verði þess í stað komið þar upp Skrúðgarði, enda ’fer á allan hátt vel á því að gegnt Þjóðleikhúsinu komi fag- ur garður með blómum og trjám. Með því móti myndi nokkuð í-ýmkast um Þjóðleik- húsið, en flestunx mun hafa fundizt það sett í of þröngt um- hverfi í hyrjun. Þess má að lokum geta að Félag Nýalssinna gefur. út tíiría- ritið „íslenzk stefna“ og hefur það komið út í tvö ár. Stúdentar, X-D. í dag fara fram kosningar til stúdentaráðs Háskólans, og verða bær harðsóttar að þcssi.i sinni ekki síður en oft áður. Fram hafa komið fimm list- ar: D-listi Vöku, félags lýð- ræðissinnaði-a stúdenta, sem undanfarið hafa haft fimm af níu fulltrúum í'áðsins, enn- fremur listar Fi'amsóknax'stú- denta, Alþýðuflokksstúdenta, fi-jálsþýðisins og kommúnista. Kjörfundur er í Háskólanum, og hefst hann kl. 2 e. h., en kosningu lýkur kl. 8 í kvöld. A kjörskrá eru talsvert á 9. hundrað stúdenta. Vafalaust fjölmeima stúdent- ar á kjörstað og leggja fram sinn skei'f til þess að Vaka haldi meii'i hluta sínurn, til heilla fyrir þá sjálfa. Kosningaskrifstofa D- LISTANS er í Tjarnarkaffi. — Símar eru 3552 — 5533 og 5899. — Þar verður hvers konar fyrirgreiðsla veitt í sambandi við stúdentaráðs- kosixingarnar. VÖKUMENN, HAFIÐ SAMBAND VIÐ KOSN- INGASKRIFSTOFU YKK- AR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.