Vísir - 05.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 05.11.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimmtudaginn 5. nóvember, 1953. 253. tbl. Atta árdkstrar í gær vepa fiáíkn — 3 oHtt slysran. Yfir 900 árekstrar filkynntir hér á árinu. Töluverð brögð voru að á rekstrum í gær á götum bæjar ihs vegna hálku. Voru bókaðir hjá lögregl- unni 8 árekstrar og þar af ollu þrír slysum. . - Fyrsta slysið'varð rétt eftir kl: 1 á gatnamótum Hririg- brautar og Njarðargötu. Jeppi rann þar til á hálku og lenti á tveimur hjólríðandi mönnum. FéU annar..þeirra út í skurð og mun ekki hafa meiðzt, að ráði, en hinrí skaíl úpþ á vélahús .jeppans pg síðan í götuna.— Hanri hláut meiðsí á höku og 5x1 og er óvkmufær í bili. Hann heitir Jón Þórðarson, Fálkagötu 9 A. .' Annað. slys - varð -klukku- stundu síðar'á' végiriuirí í Blesu' gróí' er f ólksbif rteið og vörubií- reið rákus.t á,,Varð; áreksturinn harðúr og meiddist kona, Ól'afí.á Ágústa Jónsdóttir, Breiðagevði 9, sem var farþegi í fólksbif- reiðinni, á höfði og var hún flutt.á Landsspítalann. Þriðja slysið, sem skeði um hálfátta leytið. í gærkveldi rrióts við hús nr. 171 á Laugavegi, varð. miklu mest. Þar.. varð Sigr urður Kristjánsson f rá ' Akra-1' nési fyrir bifreið og fótbrotn-.!• aði á báðum fótum, hjóst á augabrún og marðist og hrufl- aðist áhægri hendi. Hannvar fiuttur í sjúkrahús. Yfir 900 árekstrar. Þess má geta að á.þessu árij hefur þegar orðið 921 árekstur,! sem er allt að þyí eins mikið og var á öllu árinu í fyrra, sem þótti þá næsta nóg. Ber þess og að gæta að enn; er aðal „árékstrartíminn". eftir, þegar mest hætta er á hálku á göt- unum og skilyrði til aksturs versna stórlega. Ástantlið er því í fyllsta máta alvarlegt og skal' .brýnt fyrir bifreiðastjór- um að gæta fyllstu varúðar og aðgætni í akstri, bæði sín og annarra vegna. Ekki sízt ber' að vekja athygli á hættunni þá gdaga sem hálka er á götunum , og í þvi sambandi má géta | þess að flestir eða allir árekstr- airnir í gær og umferðarslysin orsökuðust af hálku. Seldi kuldaúlpur. i í gærkveldi var maður har.d- tekinn, er var að selja 2 kulda- álpur á götum úti. Máöurirm þótti grunsamlegur og var tck- ihn fastur. Ekki vildi hajirrgera grein fyrir söluþessári né hvar ftann hefði fengið úlpurnar, én íippvíst "var strax í. gær hvar hann hafði teki'ð aðra þeirra. Er mýtt 99HvalfijarðarAíma- Ml&* siíldveida í vændum? ÞjóHverjar eru í 2. sæti. Bonn. (A.P.). —- Þjóðverjar hafa nú farið fram úr Banda- ríkjamönnum í skipasmíðum. . Eru nú skipasmíðar aðeins meiri í- Bretlandi og Norður- írlandi. í þýzkum skipasmíða- stöðvuiu er verið að smíða 153 skip, sem verða 650.000 smál. að'stærð. í Bretlaudi er hins- • vegár' verið að smíða' skipastól, semer 2.2 •millj. smál. ,.: '; 40 máitns farast á N.-Spáni. Flóðin miklu á ítalíu hafa orðið til þess, að ekki hefir frétzt til flóða, er urðu á Spáni nýlega, enda minni. Þau náðu til lítils svæðis, sem er skammt frá Saii Sebast- ián, eri þó komu þau svo- *ó- vænt-eftir skýfall til fjalla, að 40 manns' biðu bana^ og tjön er metið; á 1.5 milljarð króna. ' BYÐUR NOKKUR BETUR? Jafnskjótt og Breiar og Bandaríkjamenn tilkynntu/að þeir mundu afhenda ítöium A-hluta Trieste-svæðisins, efndu Bretar á staðnum til uppboðs, og voru þar seld allskonar skrifstofutæki, sem setuliðið hcfur ekki tök á að hafa brott með sér. Er mynd- in frá uppboðinu. Ben Gurion er f ar- inn að heilsu. London (AP). — Ben Guri- on, forsætisráðherra Israels, hefur boðað, að hann mttni biðjast lausnar. Hann segir í bréfi tii for- manns miðstjórnar flokks síns að hann hafi lagt svo hart að sér við stjórnarstörfin á undan- gengnum árum, að hann mundi ekki þola hina andlegu á- reynslu, sem starfinu ev sam- fara, ef hann tæki sér ekki Janga hvíld. Kveðst hann þVrfá hvíldar í 1—2 ár — ef til vill lengur. Talið er, að leiðtogar flokks- i'ns (verkamannafl.) muni biðja Ben Gurion að hætta við ákvörðun sína og gegna em- bættinu • áfram, um stundar Sakir að minnsta kosti. Fhqfélagii fhtttí 36400 farþega á 3 fyrstu ársf jdrðujigumim. IMemur aukningin á farlieaafiuttningum 11% en 12% í vörufiultningum frá sama tima í fyrra. er tekið út af fyrir sig nemur aukning vöruflutninga í því 35%, og ér það gífurleg aukn- ing. í septembermánuði s. 1. fluttu flugvélar Flúgfélags íslands samtals 5005 farþega, en 4204 farþega á sama tíma í fyrra. . TtQaga Rússa hjá S. Þj. um sýklahernað fer til afvopnun- arnefndarinnkr. Mikil aukning hefur verið bæði í farþega- og vöruflutn- ingum hjá Flugfélagi íslands það sem af er þessu ári, miðað við sama tíma í f yrra. _____ Þannig nemur aukningin í farþegaflutningum : 11% á þremur fyrstu ársfjórðungum þessa árs, miðað við sömu mánuði í fyrra. Fluttur flug- vélar F.í. 36400 farþega til septemberloka þessa árs, en 32768 farþega á sama tíma í fyrra. Voru 30906 farþegar fluttir milli staða hér innan- lands á þessum túna, én 5494 milli landa. Og í millilanda- fluginu einu nemur farþega- aukningin hvorki meira né rhinnu en 28.5%. Vöiuflutningar jukust á sama tírna úr 582.8 smálestum í 651.5 smélest og er þa5 \2% áúiíriingj en ef millilandaflugið T^ktir síld til Rússl^nds. Ðanska flutningaskipið ,Thyra' er á Akranesi og lestar þar síld fyrir Rússlandsmarkað. Skipið mun taka þar um 3300 tunnur, en áður hafði það lestað um 3500 tunnur á Snæfellsnesi. Patreksfjarðartogarinn Gylfi er væntanlegur til Akraness í kvöld eða á rnorgun af Græn- landsmiðum með karfafarm. Sólin hitar húsin þar. London. (A.P.). — í smá- bænmn Holin í ísrael hafa ver- ið tekin í notkun hitunartæki, sem nýta sólarorkuna. Eru slík tæki í alls 25 hús- um, og hitar sólin 100 lítra vatns, sem streymir um hitun- arkerfi húsanna. Sparast með þessu smálest eldsneytis á ári á hvert hús,: eri svo sólríkt er þarna, að'tækin.'koma jafnt að gagni sumar og vetur. Fjöldi báta býst nú á veiðar. I axaverksni iAj;s n alhúin áil TÍnnsIu. Búizt er við, að fjöldi báta fari til síldvéiðá á Grundar- og Kolgrafarf'jörðum, en svoer að *sj;á", sem" nýtt „Hvalf jarðar-; : tímabil4' sé" að- fara -í' hönd. - ;Vísir 'veit' m.eð vissu um 14' báta," sem þegar eru teknir að • stunda veiðarnar eða að búasig á- veiðar.-----Hér í Reykjavílt - er no.kkur viðbúnaður í þessu , skyni, - — • Rif snes- átti'að; fara ; vestur' í gærkvöldi, en Straum- . eyersemi ferðbúin. Faxaverk- • smiðjan er þess albúin að taka . við síld, en hún afkastar um ; 5000 málum á sólarhring. í Hafnarfirði má heita, að uppi sé f ótur og f it végna síld- argöngun'nar við Snæfellsnés.. í nótt lögðú vélbátarriir Edda' og Hafnfirðingur af stað vést- ur,: en verið er að búá á veiðar Fagráklett, Fiskaklett, Fram, Örn Arnarson og Síldiná. Skip þessi munu öll leggja upp í Hafnarfirði Vísir hefur heyrt, að Lýsi og mjöl h.f. í Hafnarfirði, muni greiða 60 krónur fyrir síldarmálið, sem talið er all- gott verð. Sú verksmiðja get ur unnið úr 3500 málum á sólarhring. Samkvæmt símtali, sem Vísir átti við Stykkishólm í morgun, voru vélbátarnir Freyja og Arn finnur að losa síld þar í nótt^ en það tekur langan tíma vegna ófullkominna löndunartækja á staðnum. Þetta kann þó að lag- ast, því að þangað er væntan- legur kranabíll með „krabba,c úr Reykjavík, en þessi tæki eiga að geta landað 1000 mál- um á 4—-5 klukkustundum. Vb.. Ágúst Þórarinsson úr Stykkis- hólmi átti að leggja af stáð á veiðar í kvöld, en Páll Þorleifs- son frá Grundarfirði er þegar, tekinn til við veiðarnar. Aiit er mest í .... Iþróttablað Sovét-ríkjanna, sem gef ið er út í Moskvu, sagði nýverið frá nýju, rússnesku heimsmeti. Ský tði blaðið svo frá, að fyrir skemmstu hefði andazt suður í Kákasus kona nokkur, sem talin var 180 ára gömul. Þar syðra nær fólk furðu háum aldri, en þetta er þó heimsmet. 65 þús. kr. til sjúkrÉftugvélar. Yfir 65 þúsund krónur hafa nú safnazt til kaupa á nýrri sjúkraflugvél. í gær barst Slysa varnafélaginu 5000 króna gjöf til viðbótar. Hún var frá Birni Jakobssynii kennara í Reykholti til minn- ingar um konu hans, Guðnýju Kristleifsdóttur frá Stóra- Kroppi, sem andaðist árið 1932. Eins og áður hefur verið get- ið, reið kvennadeild SVFÍ í Rvk á vaðið með því að lofa 40 þús. kr. framlagi, en síðar lof- uðu kvennad. Hraunprýði, í. Hafnarfirði 15 þús. og kvennad. sí Keflavík 5 þús., og hafa ;þy£ safnazt 65 þús. kr., enauk þoss algert hafa borizt állmargar smæ'fíi" , ¦ : gjafisTt ' *" .. - '•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.