Vísir - 05.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 05.11.1953, Blaðsíða 1
I • 1 V \ 43. írg. Fimmíudaginn 5. nóvember 1953. 253. tbl. arnir í gær og umferðarilysin orsökuðust af hálku. Seldi kuldaúlpur. í gærkveídi var máður har.d- tekinn, er var að selja 2 kulda- úlpur á götum úti. MáSurin.i þótti grunsamlegur og var tek- inn fastur. Ekki vildi hann gera grein fyrir sölu þessari né h'vár þann befði fengið úlpurnar, én Uppvíst var strax í gær hvar hann hafði tekiö aðra þeirra. jT Atta árekstrar í gær vepa — 3 ollu siyscm. Yfir 900 árekstrar tilkynntir hér á árinu. Töluverð brögð voru að á- daga sem hálka er á götunum rekstrum í gær á götum bæjar- ' -og í því sambandi má geta iiis vegna hálku. | þess að flestir eða allir árekstr- Voru bókaðir hjá lögregl- unni 8 árekstrar og þar af ollu þrír slysum. Fyrsta slysið' varð rétt eftir kl. 1 á gatnamótum Hring- brautar og Njarðargötu. Jeppi rann þar til á hálku og lenti á tveimur hjólríðandi mönnum. Féll annar þeirra út í skurð og mun ekki hafa raeiðzt að ráði, eii hinn skalí upp á vélahús jeppans og síðan í götuna. -— Harní hlaut meiðsí á höku og öxl og er óvinnufær í bili. Hann heitir Jón Þórðarson, Fálkagötu 9 A. Annað siy.s yaið klukku- stundu síðar á vegihuni í Blesu gróf er fólksbifreið og vörubií- reið rákust á. Varð- áreksturinn harðúr og meiddist 'kona, Ólafíá Agústa Jónsdóttir, Breiðagerði 9, sem var farþegi í fólksbif- reiðinni, á höfði og var hún ílutt. á Landsspítalann. Þriðja slysið, sem skeði um hálfátta léytið. í gærkveldi móts við- hús nr. 171 á Laugavegi, varð. miklu mest.. Þar. v.arð Sigr urður Kristjánsson frá Akra- nési fyrir bifreið og fótbrotn- aði á báðum fótum, hjóst á augabrún og marðist og hrufl- aðist á hægri hendi. Hann var i'iuttur í sjúkrahús: Yfir 900 árekstrar. Þess má geta að á þessu ári hefur þegar orðið 921 árekstur, sem er allt að því eins mikið og var á öllu árinu í fyrra, sem þótti þá næsta nóg. Ber þess og að gæta að enn er aðal „árekstrartíminn‘‘ eftir, þegar mest hætta er á hálku á göt- unum og skilyrði til aksturs versna stórlega. Ástandið er því í fyllsta máta alvarlegt og skal .brýnt fyrir bifreiðastjór- um að gæta fyllstu varúðar og aðgætni í akstri, bæði sín og' annarra vegna. Ekki sízt ber að vekja athygli á hættunni þá nýtt „Hvalíjarðarííma- bil“ síldveiða í vændnm ? Þjóðverjar eru i 2. sæti. Bonn. (A.P.). — Þjóðverjar hafa nú farið fram úr Banda- ríkjamönnum í skipasmíðum. Eru nú skipasmíðar aðeins meiri í Bretlandi og Norður- frlandi. í þýzkum skipasmíða- stöðvum er verið að smíða 153 skip, sem verða 650.000 smál. að stærð. í Bretlandi er hins- vegár vérið að sraíða skipastól, sem er 2.2 milij. smái. 40 manns farast á N.-Spáni. Flóðin mildu á ftalíu hafa orðið til þess, að ekki hefir frétzt til flóða, er urðu á Spáni nýlega, enda minni. Þau náðu tii lítils svæðis, sem er skammt frá Sah Sebast- ian, en þó komu þau svo ó- vænt.eftir skýfall til fjalla, að 40 manns biðu bana. og tjón er metið; á 1.5 milljarð ■ króna. BYÐUR NOKKUR BETUR? Jafnskjótt og Bre lar og Bandaríkjamenn tilkynntu, að þeir mundu afhenda Ítölum A-hluta Trieste-svæðisins, efndu Bretar á staðnum til uppboðs, og voru þar seld allskonar skrifstofutæki, sem setuliðið hcfur ekki tök á að liafa brott með sér. Er mynd- in frá uppboðinu. Ben Gurion er far- inn að heilsu. London (AP). — Ben Guri- on, forsætisráðherra Israels, befur boðað, að hann mr.ni biðjast lausnar. Hann segir í bréfi tii for- rnanns miðstjórnar flokks síns að hann hafi lagt svo hart íið sér við stjórnarstörfin á undan- gengnum árum, að hann mundi ekki þola hina andlegu á- reynslu, sem starfinu ev sam- fara, ef hann tæki sér ekki langa hvíld. Kveðst hann þt.Tfa hvíldar í 1—2 ár — ef til vill lengur. Talið er, að leiðtogar ílokks- ins (verkamannafl.) muni biðja Ben Gurion að hætta við ákvörð'un sína og gegna em- bættinu áfram, um stundar Sakir að minnsta kosti. Fbgfélagtð fkittl 36400 farþega á 3 fyrstu ársfjöWkngunum. IVemur aukningin á farþegafiuttningum «% en 12% í vörufluttningum frá sama tlma í fyrra. er tekið út af fyrir sig nemur aukning vöruflutninga í því 35%, og er það gífurleg aukn- ing. í septembermánuði s. 1. fluttu flugvélar Flúgfélags íslands samtals 5005 farþega, en 4204 farþega á sama tíma í fyrra. , Tillaga Rússa hjá S. Þj. um sýklahemað fer til afvopnun- arnefndarinnar. Mikil aukning hefur verið bæði í farþega- og vöruflutn- ingum Ihjá Flugfélagi íslands það sem af er þessu ári, miðað við sama íínra í fyrra. Þannig nemur aukningin í f arþegaflutningum 11 % á þremur fyrstu ársfjórðungum þessa árs, miðað við sömu mánuði í fyrra. Fluttur flug- vélar F.í. 36400 íarþega til septemberloka þessa árs, en 32768 farþega á sama tíma í fyrra. Voru 30906 farþegar fluttir milli staða hér irman- lands á þessum tíma, en 5494 milii landa. Og í millilanda- fluginu einu nemur farþega- aukningin hvorki meira né minnu en 28.5%, Vöi’uflutningar jukust á sama tírna úr 582.8 smálestum í 651.5 smálest og er það 12% áuknihg, 'en ef millilandaflugið Solin hitar húsin þar. London. (A.P.). — í sma- bænum Holin í ísrael hafa ver- ið tekin í notkun Ihitunartæki, sem nýta sólarorkuna. Eru slík tæki í alls 25 hús- um, og hitar sólin 100 lítra vatns, sem streymir um hitun- arkerfi húsanna. Sparast með þessu smálest eldsneytis á ári á hvert hús, en svo sólríkt er þarna, að tækin koma jafnt að gagni sumar og vetur. Fjöldi báta býst nú á veiðar. Faxaverksiiiiðjaii alliúin iil vinnslu. Búizt er við, að fjöldi báta' fari til síldveiða á Grundar- og Kolgrafarfjörðum, en svo er að 'sja, sem’ nýt’t „Hvalf jarðar-: - tímabil“ sé að fara í hönd. VÍsít 'veif með víssu um 14 báta," sem þegar eru teknir að stunda veiðarnar eða að búa sig veiðar. —Hér í Reykjavík ; er no.kkur viðbúnaður í þessu sk-yni, Rifsnes- áttf’að; fara ; vestur' í gærkvöldi, en Straum- . ey- er senn fer'ðbúim Faxaverk- • smiðjan er þess albúin að taka við síld, en hún afkastar um • 5000 málum á sólarhring. í Hafnarfii'ði má heita, aS uppi sé fótur Pg fit vegna síld- argöngunnar við Snæfellsnes. í nótt lögðú vélbátarnir Edda fpg Hafnfii'ðingur af stað vést- ur, en verið er að búa á veiðar Fagraklett, Fiskaklett, Fram, Örn Ax-narspn Pg Síldina. Skip þessi munu öll leggja upp í Hafnarfirði Vísir hefur heyrt, að Lýsi og mjöl h.f. í Hafnarfirði, muni greiða 60 krónur fyrir síldarmálið, sem talið er all- gott verð. Sú verksmiðja get ur unnið úr 3500 málum á sólarhring. Samkvæmt símtali, sem Vísir átti við Stykkishólm í mprgun, vpru vélbátarnir Freyja og Arn finnur að losa síld þar í nótt, en það tekur langan tíma vegna ófullkominna löndunartækja á staðnum. Þetta kann þó að lag- ast, því að þangað er væntan- legur kranabíll með „krabba“ úr Reykjavík, en þessi tæki eiga að geta landa'ð 1000 mál- yni á 4—-5 klukkustundum. Vb.. Ágúst Þórarinsson úr Stykkis- hólmi átti að leggja af stað á veiðar í kvöld, en Páll Þorleifs- son frá Gi'undarfirði er þegar tekinn til við veiðarnar. Tekur síBd tli Rússknds. Hanska flutningaskipið ,Thyra‘ er á Akranesi og lestar bar síld fyrir Rússlandsmarkað. Skipið mun taka þar um 3300 tunnur, en áður hafði það lestað um 3500 tunnur á Snæfellsnesi. Patreksfjarðartogaxinn Gylfi er væntanlegur til Akraness í kvöld eða á morgun af Græn- landsmiðum með karfafarm. Allt er mest í .... íþróttablað Sovét-ríkjanna, sem gefið er út x Moskvu, sagði nýverið frá nýju, rússnesku Iheimsmeti. Sk i rði blaðið svo frá, a'ð fyrir skemmstu hefði andazt su'ður í Kákasus kona nokkur, sem talin var 180 ára gömul. Þar syðx-a nær fólk furðu háum aldri, en þetta er þó algert heimsmet. 65 þús. kr. sjiíkrsfbgvélar. Yfir 65 þúsund krónur hafa nú safnazt til kaupá á nýrri sjúkraflugvél. í gær barst Slysa varnafélaginu 5000 króna gjö£ til viðbótar. Hún var frá Birni Jakobssyni1 kennara í Reykholti til minn- ingar um konu hans, Guðnýju Kristleifsdóttur frá Stóra- Kroppi, sem andaðist árið 1932. Eins og áður hefur verið get- ið, í-eið kvennadeild SVFÍ í Rvk á vaðið með því að lofa 40 þús. kr. framlagi, en síðar lof- uðu kvennad. Hraunprýði í. Hafnarfirði 15 þús. og kvennad. j Keflavík 5 þús., og hafa þv£ safnazt 65 þús. kr., en auk þess hafa borizt allmargar srnætri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.