Vísir - 05.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR Fimmtudaginn .5. nóvember 1953. . líL WfiíSlXL D A GBL A Ð Ritstjóri: Hersteiim Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. j Skrifstofur: Ingólfsstrasti 3. 'SyS Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR HF. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur), Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.L Fiflinu skal á fora&ið etja. Fyrirlestur. Fróðlegan garðyrkjufyrir- lestur flutti danski garðyrkju- ■ fræðingurinn N. Z. Sennels ný- lega í Háskólanum — á vegum Garðyrkjufélags íslands. Ræddi Sennels einkum um ræktun ýmissa maríulyklategunda (Primula) bæði í gróðurhúsum og görðum, jafnframt um Asíu- sóleyjar (Ranunkla), Maríusól- eyjar (Franskar anemónur) o. fl. o. fl. og sýndir fallegar skuggamyndir. Kom Sannels með ýms fræðileg atriði og hag- nýtar bendingar til garðyrkju- og gróðurhúsamanna. Garðeig- endum ráðlagði hann m. a. að setja Asíu- og Maríusóleyja- hnýði niður í jurtapotta í létta MARGT A SAMA STAk LAUGAVEG 10 - StMI 336. Ifyrradag var vikið Iítillega að hinum árlegu kosningum í stúdentaráði Háskólans, sem efnt er til á hverju hausti. Kosningarnar á laugardaginn fóru á þann veg, að Vaka missti meirihluta sinn í raðinu, sem hun hefux haft x tvo vetui nú 1 api'íl og flytja síðan jurt— isíðast, og munaði þó litlu, að þessu félagi lýðiæðissinnaðia ht í garðinn þegar tíð stúdeirta tækist að halda fimmta manninum, en skipting at- ,kvæðanna réð því, að það gat ekki orðið. Bættist svo einn flokkur við með fulltrúa, eins og getið hefur verið, Þjóðvarn- arflokkurinn. Má segja, að þessar kosningar hafi verið fyrsti þóttur í baráttunni um yfirráðin í stúdentaráðinu, og er hann á enda. væri orðin góð. Leggja skal Marísóleyjahnýðin í bleyti i sólai'hring. Kemur þá fram í þeim loðinn eða þrútinn blett- ur og hann verður að snúa upp þegar hnýðin eru sett í mold. Sótthreinsið sáðmold með sjóðandi vatni eða gufu, það er ágætt, sagði Sennels, en munið að moldin er ,,dauð“ 2—3 vikur á eftir og snauð að nauðsynlegum gei'lagi'óði'i. Sáið ekki né gróðursetjið í hana fyrr en eftir nefndan tíma, þegar hún er oðin ,,lif- andi‘ aftur. Sennels er mjög fjölfi'óður og hress fyrirlesari. Hann er ei'indreki fræræktar- fyrii'tækisins alkunna Ohlsens Enke og er jafnan í leiðbein- inga- og fyrirlesti-aferðum um Danmörku og víðar um Norð- Maður, sem vcrið liéfur sjúk- lingur árum saman, sendir mér hugleiðingar sínax' um framkomu heilbi'igðs fólks gagnvart sjúk- lingum, bágar aðstæður sjúkra í þjóðfélaginu o. H. Bréf hans fer hér á eftir: Balnandi manni er bczt að lifa. „Fæst órð bera rninnst ábyrgð, þvi hver maður ver.ður að taka afle'ðingum orða og breytni ann- iðhvort hér á jörðu eða i n-jesf- komandi lífi. Guð getur bjargað sálu þintii, þótt ]>ú farir á mis við flcst gæði hins jarðneska lífs. Ríkur maður sem snauður á fyrir sér að dcyju og dæmast, Sá dómur fer ekki eftir iVamtali eða auðlegð mannanna. Drottinu lítur á lijartað, þvi Kristur sjálf- ur sagði: „Eins og þið breytið gagnvart öðrum, aftur nmn vwða breytt gagnvart ]>eim“. ui'lönd. Hingað hefix- hann oftar en einu sinni komið. í haust hefir Sennels ferðazt milli flestra gai'ðyrkjustöðva hér á landi og flutt erindi í Hveragei'ði og á Akureyri. Áhugamaður. j Næsti þáttur gerist svo í fyrradag, og munu menn hafa lesið í blö&um bæjarins í gær, hver hann varð. Kosin var stjórn stúdentaráðsins, og fóru þær kosningar á þá leið, að fulltrúi framsóknarstúdenta var kjörinn formaður þess og fulltrúi þjóðvarnai-stúdenta gjaldkeri, en ritari var kosinn frá Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta. Hinsvegar var enginn kjörinn í ráðið frá kommúnb'.u í, enda þótt þeir hafi tvo fulltrúa, en hinir flokkarnir, sem eru með ýmiskonar rauðum litbrigðum, hafi aðeins einn hver. Kommúnistar hafa gerzt óvenjulega lítilþægir, er þeir hafa ekki sótt það fastar en þetta að fá mann í stjórn ráðsins, þegar þeir eru sem flokkur öflugastir innan þessa „heilaga banda- lags“, sem þarna hefur verið myndað. Ekki draga þeir þó dul. á fögnuð sinn yfir þessum málalokum í Þjóðviljanum í gær, svo að greinilegt er, að þeim finnst heppilegast að beita áhrifum sínum bak við tjöldin en koma sem minnst nærri stjórnarstöi’f- unum á yfirborðinu — um sinn að minnsta kosti. Þessi hlutverkaskipting við kosningu stjórnar í stúdenta- xáðið og skipun manna í það sýnir, að í, rauninni eru það komm- únistar, sem ráða munu gerðum ráðsins á næstunni. Þeir haía komið ár sinni vel fyrir borð að því leyti, að þeir eru hvergi til sýnis, heldur er fíflunum att á foraðið, eins og hentugasi þýkir jaínan. En engum blandast hugur um, að það verða kommúnistar, sem munu segja fyrir verkum, þegar stúdenta- i'áðið fer að gera ýmiskonar ‘ ályktanri, er verða munu í anda kommúnista og eins og teknar beint úr dálkum Þjóðviljans — nema kannske eitthvert þjóðvarnarbragð finnist á stundum, þegar hepþilegra þj'kir að hafa það, til þess að minna beri á áhrifum þeii’ra, er X'aunverulega vei'ða húsbændur á þessu nýja kærleiksheimili. Það er harla ósennilegt, að stúdentar muni almennt una því til lengdar, að fulltrúum þeirra verði skipað fyrir verkum af þeim mönnum, er setja hagsmuni óþjóðlegustu aflanna í þessu landi ofar hagsmunum allrar alþýðu og þá um leið þeirra sjálfra. Það þyrfti engum að koma á óvai't, þótt einhver. um- brot yrðu áður en langt liði innan ,,fjölskyldunnar“, sem nú hefur náð meii'i hluta í stjórn stúdentaráðsins, því að ekki munu allir framsóknar- og alþýðuflokksstúdentar fagna þeiri'i þx'óun, sem nú virðist framundan. En stúdentum, er hafa jafnan verið að verðleikum mikils metnir fyi'ir að standa framarlega í sjálfstæðismálum þjóðar- innar, er smán gerð, er korhmúnistar eru látnir sfjórha málum störfum kennslukonu, sem sök- | væri auðvelt án íhlutunár ráð þeírra raunverule^a, þótt öði’um sé att á foraðið. argtershtítió. Egypzkum kennslukonum er bannað að mála sig. Menntamálaráðherra landsins fyrirsklpar það, og hannar jafnframt stutta kjóla. Egypzkar konur eru sagðar' gamla magadans Austui'landa öskureiðar yfir ýmsum tilskip- 1 siðsamlegri en ballett og aðra i unum menntamálaráðhei'ra (klassiska dansa. Svo birtust landsins. ] skopmyndir í blöðunum af Meðal þeiri’a ákvai'ðana i'áð- j ráðherranum. herrans, sem mesta andúð hef- j Hins vegar ui’ðu nokkrir til ur vakið, er sú, að berjast fyrir Þess að verja gerðir ráðherrans. því, að egypzkar konur noti Sumir lýstu því yfir, að hann ekki varalit og klæðist síðunvværi að verja dyggð egypzkra kjólum eða flíkum, sem dylji j kvenna, en flestar konur lands- verulega vöxt þeirra. | ins munu þó líta svo á, að þær Misklíð og órói hófst fyrir J skyldu sjálfar sjá um|sína eigin alvöru, er ráðherrann vék frá ’ dyggð og vernd hennar, og það Ellin og eilifðin. Elliii liefur stunduxn vei'ið kölluð æskuár hins eilífa lífs, og engin orð þekki ég fegurri og ást- úðlegri uni stund viðskilnaðarins en þessi: „Nú lætur þú herra- þjón þinn i friði fara eins og þú hefur lieitið, þvi augu mín hafa séð hjálpræði þitt“. Vafalaust er varla hægt að liugsa sér ineiri synd en þá að tala eða breyta gálauslega i orðum og gjörðum gagnvart þeim sjúku og minni- máttar í lífinu. Þvi miður lief ég stundum heyrt hcilbrigða menn segja við sjúklingana þessi synd- samlegu stóryrði: „Já, þessir aumingjar". Það eru stór orð. Sjukjr og heilbrigðir. Eins og þeir cigi varla tilveru- rélt hér í jarðlifinu. Ivunna þá ekki þeir, sem heilbrigðir eru, almenna kurteisi gagnvarl sjúk- iim mönnuin i lífinu, og meta það aö Guð gaf þeim Iieilsu og góða slöðu í lifinu, meðan sjuk- liUgarnir eru látnir búa Við sár- ustu fátækt og allsleysi af þeim, sem ábyrgðina liera gagnvart þeim, sem sjúkir eru i lífinu. Litið er hugsað um að útvega sjúklingunum störf við þeirra hæfi, lieldur hefur þeiin verið ætlað að lifa við sultarstyrki og jafnvel að lifa á sníkjum og alls- leysi af þeirn mönnum, sem á- byrgðina bera. Nauðsyn síldarlðiiar. Kaí hefur til tíðinda borið vi'ð norÖahvert Snæféllsriés, áð ■* sjómenn hafa orðið þess varir alltaf við og við á uiidan- förnum vikum, að síld muni halda sig innarlega á fjörðum þar. Fór svo um síðir, að farið.var á bát frá Stykkishólmi, til þess að athuga, hvort hægt væri að veiða síldina. Bar sú för þann árangur, sem nú er kunnur, að báturinn fékk fullfermi á skomm- um tíma, og mun vera hægt að nýta síldina i bræðslu, enaa þott fitumagn hennar sé svo lítið, að ekki er hægt að salta hana. Sýnir þetta dæmi, hver nauðsyn er á því, að leitazt sé við að fylgjast sem mest með síldargöngum umhverfis landið, og gera tilraunir til veiða, þar sem sennilegt þykir, að síld sé ekki íjarri. Gjaldeyrisþörfin er, syp mikil, að nota .verSva; Þvext tækifæri til að afla verðmæta, .seriij.hægt er að fjytja út. Y£i’ síldarleit haldið uppi viða sl. vetur og vor, og verður vonandi ekki horft í peninginn að því er. þetta snertir framvegis., 11 sildar er. ekki leitað, þegar hún segir : ekki. til .sín sjálí, gfita. tækifæri glatazt, sem annars yrðu til að færa björg í. bú. herrans. að hann væri sannarlega ekki uð var um að hafa dansað við nokkra háskólastúdenta í veizlu. Þ.á ákvað ráðherrann, ‘að félla skvldi niður kiassískð á móti menntun kvenna, heldur dariskennslu í ríkisskólum, og j á móti hvers kyns ósiðsemi, að erígar stúlkur skuli sendar eins og hann komst að orði, — á vegum stjórnarinnar til og síðan tók hann að heimsækja menntunar í Evrópu. Þó er kvennaskóla landsins. Samtím- London undanþegin, því að þar is lagði hann bann við því að á egypzka stjórnin hús, sém egypzkar stúlkur tækju þátt í stúlkurnar geta búið í. Flest dagblöð Egyptalands og kvenfélagasamtök ráku upp reiðiöskur vegna þess arna. Ráðherrann var sakaður um að draga landið niður á við í stað -þess að efia frarrifarir. Þpssir ‘áðriár töldu ■, 'að ráðheft'anri.y nni að því að tefja konuna á fram- farabraut sinni. Biöðiij.:/1sþUþéU t i I * dæmisj hvets vegná bæri að skoða hinn Hærri sjúkrastyrki. Að siðustu vil ég óska ]iess, að menn hugsnðu nú meira um að' bæta ráð sitt og breyta betur gagnvart þeim sjúku, heldur en þeir hafa hingað til gert, ]ivi orðið hef ég var við það, því miður, á minni longu sjúkdóms- ] reynslu, að sjúklingar eru liædd- Ráðherrann lét í veðri v^ika, ir og litið niður á þá, vegna þcss, að þeir liafa ekki þrek á við heil- bi'igt fólkj Það er nauð(synlegt. að stór- liækka styrkina lil liinna sjúku. eða að útvega þeim störf við þeirra hæfi, til þess að láta ]>á ekki lifa á snikjum, sem ekki er leyfíljegt sámkvæmt lögum. Sjúklingur“, Meira er ekki rætt í Bergmáli i dag. — Kr. skólaleikjum í Murano á ítalíu, og gaf út tilskipun þar sem kennslukonum var bannað að nota andlitfegrunarmeðöl og stuttarma kjóla. Hann krefst þess, að kennslukonur o<t námsmeyjar séu í kjólum með síðum ermum, og skósíðum, og þeim er bannað að mála sig. Hinsvegar segist hann ekki eiga í rteirini styrjöld við kvenþjóð- ina. Hatramar blaðgreinar hafa birzt um málið, þar sem meðal annars er sagt, að egypzka stjórnin verði að gera það upp við sjálfa sig, hvort þjóðin eigi að eiga samleið með vestrænni menningu eða dragast aftur úr óg' taka upp aðra ógifrumstæð- ari lifnaðarhætth :: í : ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.