Vísir - 07.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 07.11.1953, Blaðsíða 1
43, árg. Laugardagiim 7, nóvember 1953, 255. tb' _) Fimmtán skip eru byrjuö veiöar á Grundarfirðí. !Móg virðisf af sáld, og afla* brögð hafa verið ágæf. Flu^vellir hér á landi: Fimmtán skip eru nú byrjuð veiðar í Grundarfirði, að því er Vísi var tjáð í símtali við Grafarnes í morgun. Tíðindamaður Vísis skýrði blaðinu svo írá, að veiðar hafi legið niðri í nótt, en strax í birtingu í morgun hófust veið- ar' að nýjú. Veður var ekki sem hagstæðast, en þó er'ekki ann- að vrtað- en' að nóg sé af síl’d.' Til marks 'um það má géta þfess, að sænáka skipið Bláfell, .sem iiú lpsar fiskhjalla i Grat'arpesi, sigldi. gegnum sildartorfu við Krossnesvita, og fannst sfldar- hreistrið á „loggi“ skipsins, er það var dregið inn. Af aflabrö|ðum einstakra skipa var þetta vitað í morg- un: ,,Edda“ úr Hafnarfirði var ræntanleg þangað frá Grund- arfirði um kl. 11 f. h. í dag með fullfermi, eða um 1500 mál. í gærkvöldi fóru „ArnfÖinur“ með <900 mál og „Farsæll“ með "50 mál, til Stykkishólms og landa þar. Um kl. 10 í morgun Stalínsmynd úr brotajárni. Vín. (A.P.). — Ákveðið hefir verið að reisa Stalín 12 feta hátt minnismerki í börg einni í V.-Austurríki. Eru borgarbúar allir hvattir til að leggja eitthvað af mörk- um — nefnilega jámarusl, því að úr öðru á líkneskið ekki að vera. Árás á skíp við Kína. London (AP). — Brezkt kaupskip varð fyrir árás ókunn ugra herskipa og flugvéla við Kína í nótt. Það var á leið frá Amoy til annarar kínverskrar hafnar og komst lítið skemmt til áætl- unarhafnar. — Manntjón varð ekki. var búið að losa „Farsæl“ og langt komið að skipa upp lir ,jArnfinni“. Þá var vitað, að „Páll Þorleifsson" frá Grund- arfirði hefði fengið 500 mál. Tveir Reykjavíkurbátar, „Ás- laug“ og „Rifsnes", höfðu feng- ið sæmilegan afla eða 700—800 mál. Fleiri skip bætast í hópinn, mfeðal þeirrá ,,Böðvar“ af Akra nesi. en von er á skipum frá. Akureyri og Siglufirði, auk þeirrá; sem bætast í hópinn héð an að sunnan. Engin veiði í Jökulfjörðum. í símtali við Flateyri í Ön- undarfirði í morgun var Vísi tjáð, að engin skip væru byrj- uð veiðar þar vestra,. enda myndi síldm (ef um síld er að ræða) standa mjög djúpt. Hins vegar eru menn tilbúnir að hefja veiðarnar, m. a. eru bát- arnir „Freydís“ og „Hafdís" frá ísafirði tilbúnir að leggja af stað, svo og „Einar Hálfdáns" frá Bolungarvík. Ekki er held- ur vitað um verð þeirrar síld- ar, sem veiðast kann í Jökul- fjörðum. k einum stað verður að ryija burt á öðrum að byggja út í sjd. 5 flugvellír hér henia KommiínistaForjngjar handteknir í íran. * London (AP). — Þrír af leið- togum Tudch-flokksins voru handteknir í gær í Tcheran. — Eru beir sakaðir um þátttöku í samsæri til að ráða keisarann af dögum. Var það fyrir hálfum nián- uði, er keisarinn ætlaði að vera viðstaddur íþróttahátíð. Átti.að varpa handsprengju í * stúku hans. Samtímis áttu 400 komm- únistar að koma a£ stað upp- þoti og tilræðismaðurinn að hverfa í hóp þeirra. Um þetta komst allt upp daginn áður. íþrófttablað — fyrir blinda. I Edinborg cr farið að gefa út nýstárlegt íþróttablað —■ fyrir blinda. Er blaðið, sem kemur út vikulega, gefið út af blindra- heimili borgarinnar, og birtir íþróttafréttir af öllu tagi, og auk þess getraunaspár fyrir knattspyrnu og veðreiðar. mlllilaiidaflugvélum. Innid að endurbóluni á vinsum völlum. Vesturbæingar! Santaka mí! Á morgun fæst úr því skorið, hve fljótt verður hægt að hef ja sundlaugarbyggingu í Vestur- bænum. Fara kvennaskólastúlkur þá í öll hús í Vesturbænum og sækja framlög ásamt nafnalist- um gefenda. Verði almenn þátt taka í þessari fjársöfnun, enda hver einstakur leggi ekki nema fáar krónur fram, þá er ör- uggt um það, að hægt verði að hefja sundlaugarbyggir.guna næsta vor — og einmitt bað er keppikefli brautargöngumanna málsins og Vesturbæinga í heild. Veðw harðna vii Grænland. Aukið ísrek á siglingaieiöinni. Veður eru nú tekin að spill- ast á karfamiðunum við Græn- land, en stöðugt er þar sæmi- legur afli, þegar unnt er að stunda veiðarnar. 15 togarar stunda sem stendur karfaveið- ar við Grænland og 2 á heima- miðum. Segja togarasjómenn, að þeg- ar haustar sé feikna sjór á þessum slóðum í norðanátt. enda mætast þá straumar og stormur. Þá' segja þeir og, að ísrek hafi aukizt mjög mikið á' siglingaleiðinni, og nái jaka- breiðan og íshrönglið nú yfir 100 mílur frá austurströndinni í áttina til íslands. Ekki verður að svo stöddu í vikunni sem leið var dreift út á 5. þús. eintaka af sundlaug arritum, og það sent, ásamt til- heyrandi útfyllingarmiðum, i hvert hús og hverja íbúð í Vest urbænum. Nú er þess fasílega vænzt, að fólk flýti fyrir stúlk- pnum, sem sækja miðana og framlögin, og verði búið að skrifa nöfn sín og heimilisföng og hafi jafnframt peningana til- búna. Þess er enn fremur vænzt að Vesturbæingar bindist alls- herjarsamtökum í þessu efni, og að hver og einn leggi fram sinn skerf — hann þarf ekki að ,vera stór — að þeir komi íram sem einn maður og byggi sína eigin sundlaug. Það á að vera þjóðarmetnaður Vesturbæinga. Samtaka nú! Finim flugvellir á íslandi eru nú órðnir það stórir að unt sé að nota þá fyrir hiillilanda- flugvelli ef þörf krefur. Þessk’ - flugyellir • eru, auk Keflavikur- og Reykjavíkur.- f lugvallar, f lugvöUurinn á Ökrum við Blöndúós, Sauðár- króksflugvöllur bg Egilsstaða- flugvölluf. En af þessum þrem- ur síðarnefndu flugvöllum er þó aðeins' e'inh þeirra, Sauðár- króksflugvölluriiin, sem fengið hefir leyfi til þess að taka á móti millilandaflugvélum, því hina tvo vantar ennþá braut- arljós. En nú er unnið að þvi að útvega brautarljós fyrir Eg- ilsstaðaflugyöíl og verður hann þá um léið leyfður fyrir milli- landaflug. Með honum verða þá millilandaflugvellir í öllum fjórðungum landsins nema Vestfirðingafjórðungi. Flugvallastjóri ríkisins, Agn- ar Kofoed Hansen, hefir gefið Vísi upplýsingar um helztu framkvæmdir við flugvallagerð hér á landi í sumar. Mest þess- ara aðgerða er við hinn nýja Akureyrarflugvöll ög hefir Vísir nýlega skýrt frá því. Þó skal þess getið til viðbótar því, sem áður hefir verið skýrt frá, að unnið er þar af fullu kappi með hinni nýju sanddælu og gengur uppmoksturinn sam- kvæmt áætlun. Byrjað er einn- ig á því að malbika brautina. Grímseyjarvöllur. í Grímsey er búið að ryðjs nú þegar 900 metra langa flugbraut og af því er 400 metra langur brautarkafli full sagt hversu lengi fram eftir haustinu karfaveiðarnar verða stundaðar þarna, en líklegt er, að þær verði stundaðar enn um sinn, eða meðan gæftir leyfa, og ekki hefir verið aflað upp í samninga. Samkvæmt samningunum við Rússa eigum við að skila 4000 smál. af flökum fyrir ára- mót eða 16—18 þús. smál. brúttó. Mun nú fara að hylla undir það hvað líður. að því marki verði náð og nægilega I hafi aflast til þess að uppfylla | þessi samningsákvæði. Eitthvað af karfa og þorski mun verða flakað fyrri Rússann eftir ára- j 1 mótin. , Yfirbílstjóri Farouks dæmdur Kairo (AP). — Maður nokkur, er eitt sinn var bíl- stjóri Farúks, hefur verið dæmdur af æðsta byltingar- dómstólnum frá öllum met- orðum og eignum, sem hann hefur komizt yfir síðan á ár- inu 1944. Maður þessi, Hilmy Hussein, hershöfðingi, var einu sinni bílstjóri Farouks, og kom sér svo í mjúkinn hjá honum, að hann var gerð ur eftirlitsmaður bílaflota konungs, og notaði aðstöðu sina til að auðgast til muna. gérður' að öðru leyti en því. að . eftir er' að valta hann. Vérður það gert' einhvern; næstú: daga og þegar því er lokið geta litiar flúgvélar auðveldlega lent og . hafið sig til flugs af v'elliniun. . Vinnu við flugvallargerðina vferður haldið1 áfram í Grímsey ■ á meðan veður og frost hamla - ekki framkvæmdum og vænt- anlega verður flugvöllurinn fullgerður næsta sumar. - • Fjalli rutt burt í Vestmannaeyjum. Fyrir nokkru' vai- hafin að nýju vinna í Vestmannaeyj uto við að ryðja niður' öxlinni á svoköllúðú ' Sæfelii, sem mjög er til trafala við lendingar og flugtak; En á brottflutningi þ'essa fjalls var býrjáð fýrir 4 árum. Er rauðningurinn fluttur ' Ivestur fyrir flugvöllinn og: brautin lengd þar. Komið hefir til mála aðleggja aðra flugbraut í Eyjum, er lægi. þvert á þá sem fyrir er, eða frá norðri til suðurs. Er nú verið að gera ítarlega kostnaðar— ag verkáætlun um byggingu .slíkr- ar brautar og er það fyrirsjá- anlegt, að hún hlýtur að verða mjög dýr................. Flugvöllur út í sjó. Á ísafirði hefir einnig verið • athugað flugvallarstæði, en eini staðurinn sem til greina kem- ur, er rif sem liggur í áttina til lands frá eyraroddanum, sem kaupstaðurinn stendur að mestu leyti á. Rif þetta er hins- Frh. a 8. síðu. Brezkum skipasmíðastöftvttn veitist ssmkeppnin örðug. Þjóðverjtr standa vel að vígi vegna slcatta Breta. London (AP). — Samtök skipasmíðastöðva í Bretlandi Jvafa óskað eftir því að skatt- ar á þeim verði lækkaðir. Benda þau á í tilmælum s:n- um um þetta, sem ríkisstjórn og jafnvel brezka þingið munu taka til meðferðar, áður en mjög langt líður, að skattabyrðin sé alveg að sliga þessi fyrirtæki, svo að þau fái vart undir þeím risið, því að möguleikar til stækkunar og endurnýjunar sé vart fyrir hendi: Skattarnir geri því það að verkum, að Bretar sé ekki lengur samkeppnisfær- ir á þessu sviði, sem þeir nafa verið fremstir á svo lengi. Er þetta m. a. af því, að minna er um pantanir á skipasmíðum í Bretlandi nú en fyrir 12 mánuðum. Á sama tíma hafa skipasmíð- ar aukizt hröðum skrefum í V.- Þýzkalandi, enda þótt þýzkar skipasmíðastöðvar geti ekki smíðað nærri því eins stór skip og' Bretar. En menn leita mun meira til Þjóðverja en áður, af því að þeir geta tekið lægri greiðslu fyrir sömu vinnu. Brezkir skipasmiðir eru svart sýnir á framtíðina, einkum þar sem gera má ráð í'yrir. að verka menn í iðninni heimti launa- hækkun á næstunni, eins og boð að hefur verið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.