Vísir - 07.11.1953, Blaðsíða 2
2
VlSIR
Laugardaginn 7. nóvember 1953.
tPWWWWWWWWVSA/WWVWW
Minnisblað
almennings.
Laugardagur,
7. nóvember, —- 311. dagur
ársins,
Flúð
verður næst í Reýkjavík kl.
17.40.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 16.20—8.05.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni. —•
Sími 7911.
Helgidagslæknir
á morgun, sunnudaginn 8.
nóvember, er Hulda Sveinsson,
Njálsgötu 22. Sími 5336.
K. F. TJ. M.
Biblíulestrarefni: Hebr. 13.
1—6. Knúðir elsku hans.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 12.50—13.35 Óskalög
sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs)
— 17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Kappflugið umhverfís jörð-
ina“ eftir Harald Victorin í
jþýðingu Freysteins Gunnars-
sonar; II. (Stefán Jónsson
námsstjóri). — 20.00 Fréttir. —
20.30 Tónleikpr (plötur). —
20.45 Leikrit: „Fílasaga" eftir
Charles Hatton, í þýðingu Lár-
•usar Pálssonar, sem jafnframt
er leikstjóri. — 21.20 Tónleik-
ar: Haukur Morthens syngur
dægurlög. — 21.45 Upplestur:
Gaukur Trandilsson; sögukafli
eftir Sigurjón Jónsson. (Sig.
Skúlason mag. les). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Danslög (plötur) til kl.
24.00.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudága kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum Og firrimtudög-
íam kl. 11.00—15.00.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 1300
—19.00.
wwwwvmwvwwwvwwwwvvwwwwwvvwwwyv
VWVWWVW^VWWUVWUWWWVWWWVVtfUVWtfWtfVVWW^
vvwyvwwwwwvwv
VWUW /VVSr-VWViV.V
wVWVWJW.V
/VWWWWftl''
BÆJAR-
IVUWW
wwww
WWJWWS
yyyyVU1
^ettíp
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Síra Jón Auðuns. Kl. 5 Síra
Óskar J. Þorláksson.
Fríkirkjan: Messað kl. 5. Síra
Þorsteinn Björnsson.
Óháði fríkirk'jusöfnuðurinn:
Messað í Aðventkirkjunni kl.
2 e. h. Sira Emil Björnsson.
Barnasamkoma í Tjarnar-
bíói kl. 11. Síra Óskar J. Þor-
láksson.
Laugarneskirkja: Messað kl.
2 e. h. Síra Garðar Svavarsson.
Banraguðsþjónusta ltl. 10.15
f. h. Síra Garðar Svavarsson.
Sumri hallar,
eftir Tennessee Williams,
verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í
kvöld kl. 8. Aðsókn hefir verið
ágæt að þessu leikriti, enda
hefir það hlotið ágæta dóma.
Á morgun verður önnur sýning
á „Valtýr á grænni treyju“,
eftir Jón Björnsson.
Systrafélagið „Alfa“
heldur bazar kl. 2 á morgun
í Vonarstræti 4. Minnist 'þess.
Aldan,
skipstjóra- og stýrimanna-
félag, heldur fund í skrifstofu
S.V.F.Í. í Grófin 1, kl. 2 e. h.
á morgun. Rætt verður um lög
félagsins o. fl.
Atvinnuleysísskráning
fer fram í Hafnarfirði nk.
mánudag og þriðjudag í Vinnu-
miðlunarskrifstofu Hafnar-
fjarðar, Vesturgötu 6, kl. 10—12
og 2—7 báða dagana.
Hjúskapur.
f dag, laugardag, vei'ða gefin
saman í hjónaband af síra Jóni
Auðuns ungfrú Málfríður Andr-
ésdóttir og Hans Linnet. Heim-
ili þeirra verður að Garðavegi
6 í Hafnarfirði.
Happdrætti Háskóla fslands.
í 11. flokki happdrættisins
eru 850 vinningar og 2 auka-
vinningar, en alls nema vinn-
inggr 416.000 kr. Hæsti vinn-
ingur er 40.000 kr. Dregið verð-
ur á þriðjudag, og eru því að-
eins 3 söludagar til dráttar.
MrcAAqátanr. Z0SS
\ Lárétt: 1 konur, 2 stafur,. 7
fangamark, 8 málms, 10 sama,
11 ódugleg, 12 reika, 14 frum-
efni, 15 þrír eins, 17 ílát.
Lóðrétt: 1 sjá, 2 voði, 3 veiði-
tæki, 4 formann, 5 kílómetrar,
8 gera menn á kvöldin, 9 úr
heyi, 10 óvit, 12 kný bát, 13
elska, 16 fveir eins.;
Lausn á krossgátu n. 2054.
Lárétt; 1 Packard, 6 ál, 7 ós,
8 ornar, 10 óp, 11 aum, 12 efna,
114 Ra, 15 auk, 17 orrar.
Lóðrétt: 1 Pár, 2 al, 3 kór, 4
asna, 5 dormar, 8 opnar, 9 aur,
J0 óf, 12 ek, 13 aur, 16 KA.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fer fi’á
Rvk. í kvöld til Vestm.eyja,
Newcastle, Grimsby, Boulógne
og Rotterdam. Dettifoss fór frá
Norðfirði í gærmorgun til
Hamborgar, Ábo og Leningrad.
Goðafoss er í Rvk. Gullfoss fór
nýl. frá Leith til K.hafnar.
Lagáffoss för frá Rvk. kl. 10
í gærkvöld til Vestm.eyja og
austur og norður um land til
Rvk. Reykjafoss fór frá Rott-
erdam í gær til Antwerpen,
Hamborgar og IIull. Selfoss
fór frá Bergen á miðvikudag
til Rvk. Tröllafbss fór væntan-
lega frá New York í gær til
Rvk. Tungufoss fór frá Álaborg
3. þ. m.; væntanlegur til Rvk.
á morgun. Vatnajökull fór frá
Hamborg 3. þ. m. til Rvk.
Ríkisskip: Hekla er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Esja var
á Akuréyri síðdegis í gær á
austurleið. Herðubreið er á leið
frá Austfjörðum til Rvk.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
suðurleið. Þyrill er noðanlands.
Skaftfellingur fór frá Rvk. í
gærkvöld til Vestm.eyja.
Skip S.f:S.: Hvassafell fór
frá Siglufirði 2. þ. m. áleiðis til
Ábo og Helsingfors. Arnarféll
fór frá Akureyri 27. október
áleiðis til Napoli, Savona og
Genova. Jökulfell er í Rvk.
Dísarfell er í Rotterdam.
' H.f. Jöklár: Vatnájökull fór
framhjá Súluskeri kl. 9 í gær-
morgun á leið til Rvk. Dranga-
jökull losar beitusíld í höfnum
í Norður-Noregi; snýr væntan-
lega til Rvikur í dag.
Áheit á Strandakirkju
afh. Vísi: Kr. 10 frá V.K.
Samskot
til aðstandenda Eyjólfs og
Ólafs Þorleifssoha afh. Vísi:
Kr. 100,00 frá H. S. G. (áheit).
ÍBYGGINOI
''■MWVWVWl
PELSAR OG SKINN
Kristinn Kristjánsson,
feldskeri, Tjarnagötu 22.
Sími 5644.
Píanókennsla
Nokkrir tímar lausir. Tek
einn eða fleiri í tíma. Munið,
mjög ódýr. Uppl. í síma
4895 milli kl. 8 og 10 e.h.
Stefán G. Ásbjörnsson.
Ptsundir vita aO gœfan fjlgt \
hringunum fri
SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4
Margar gerðtr tyrirliggjandi
MARGT Á SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 - SIMI 336/
Pappírspokagerðin U.
| Vttasttg 3. JLUsk. pappirspokxt \
hásmí»“rímar
vinna aíls-
5' konor slörf - en
þab þorf ekki ab
ska&a þær neitt.
Nivea bætir úr þvi,
Skrifstofoloft og
innivero gefir búö
yðar föla og þurra.
Niveoböetirúrþví.
Slæmt ve&ur gerír
hú& y&ar hrjúfa og stökka
NIVIA
bætir úr því
*C 05
I dag: Dilkakjöt, salt-
kjöt, hangikjöt, rjúpur og
úrvals gulrófur. Melónur,
’sítrónur óg' vínbér.
Sif/o tveraiétn ir
Vesturgötu 15. Sími 4769.
Skólavörðustíg 12, sími 1245.
Barmahlíð 4. Sími 5750.
Langholtsveg 136, sími 80715
Þverveg 2, sími 1246.
Fálkagötu 18, sími 4861.
Borgarholtsbraut 19, sími
82212.
Dilkakjöt, nýtt, saltað
og reykt. Alikálfakjöt,
nautakjöt, svínakjöt, hval-
kjöt, nautalifur, rjúpur og
kjúklingar.
Matarbúðin
Laugaveg 42, sími 3812.
Hinir vandlátu borða á
Veitingastofunni
Petlfíl
Skólavörðustíg 3.
Harðfiskur á kvöldborð-
ið. Fæst í næstu matvöru-
búð.
Harðfisksalan
Ysa og heilagfiski, jþorsk-
ur heill og flakaður. Enn-
í fremur útbleytt skata.
1 Fiskhöllin
(og útsölur hennar)
Reykhólarófur.
Afurðasaian
Simar 7080 og 2678.
Rjúpur, hangikjöt, salt-
kjöt
Bræðraborg
Bræðraborgarstig 16
Sími 2125.
Svínakótelettur og bacon.
Reykt og saltað
trypþakjöt.
Verzlunin Krónan
Mávahlíð 25.
Sími 80733.
Nýtt, salíkjöt, hahgikjöt 's
og' grænmeti.
VERZLUN
Axeis Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsvegi 20, sími 6817.
RJÚPUR ódýrai’.
Hjalta Lýðssonar h.f.
Grettisgötu 64, sími 2667.
Borðið á Bíóbar
Nýjar RJÚPUR koma
daglega. Kr. 8,50 pr. stykki
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1636.
Nautakjöt í file,
buff og gúlach.
Búrfell
Skjaldborg, sími 82750.
Húsmæður!
Munið fiskbúðinginn frá
MATBORG H.F. Sími 5424
Léttsaltað kjöt, hangikjöt.
Bananai', melónur, vínber.
Kjöt & fiskur
(Horni Baldursgötu og Þórs-
götu). Sími 3828, 4764.
Nýjar rjúpur, hjörtu,
svið, kindabjúgu, svína-"
steik.
'gtÍM/extfr
KaFlASKJÓLI S ■ SfMí 822AS
Ný ýsa daglega!
Fiskbúðin Hafborg,
Suðurlandsbraut 100.
VWWWWVUVWVWVWVWJWS^VWW^A^W'^W^WVVtfVVWVV^
BEZT AB AUGLfSA I VlSI