Vísir - 25.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1953, Blaðsíða 2
3 VlSIR Miðvikudaginn 25. nóvember 1953 Minnisblað almennlngs. Miðvikudagur, 25. nóvember, — 329. dagur ársins. FlóS verður næst í Reykjavík kl. 20.40. Liósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.35—8.50. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5036. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. — . Sími 7202. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Róm. 8. 18—23. Stynur og liefir hríðir. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.55 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Páls- .son). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Upplestur: Um Indíána; bókar- kafli eftir Per Höst. (Hjörtur Halldórsson menntaskólakenn- ari þýðir og les). — 20.45 ís- -lenzk tónlist (plötur). — 21.05 íslenzk málþróun. (Halldór . Halldórsson dósent). — 21.20 Tónleikar (plötur). — 21.35 Vettvangur kvenna. — Sam- talsþáttur: Frú Guðný Hall- dórsdóttir talar við Harald Guðmundsson for-stjóra Trygg- ángastofnunar ríkisins um al- mannatryggingarlögin. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Útvarpssagan: „Halla“, eftir Jón Trausta; VI. (Helgi Hjörv- ar). — 22.35 Dans- og dægur- lög (plötur) til kl. 23.00. Söfnln: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og M. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13,30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. WWVVVVVW,WV,JVVWVþ%VAV/VWiíVWWW,l^aVW\%VW".'Ví<%% vwwvwwiwvwvvwwvuvwyvvvwvwwtfvw^.,Wiiv,'^i«,‘.N WWWl WWWV __ ___ __ _ __ "WWVW /gj* B \ /} JWWÍIÍVÍV'.*' •www §“% /Ji. | L\ m fj VWWV BLF JL Juf Uf JL 1 1.1. fl . » í. # w.WJVV1.v<‘ esess fretur WAW 8 VUWWV ’■ VöWft/VWS.'V #WWUWbWWWWVtftfVWtfWVWVWUVWWWWWrfWVA.W Vesturg. 10 Simi 8434 vvvvvvwwvvvvv»-«-"^w,wvvvvvw,wauivwvvvws^vVvvv%í,i Mrcátyátaftt. Zó 7Ó Þjóðleilthúsið frumsýnir á morgun, fimmtu- dag, gamanleikinn „Harvey“, eftir Mary Chase. Lárus Páls- son fer með aðalhlutverkið, en Indiriði Waage annast leik- stjórn. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í kvöld, miðviku- dag, franskan gamanleik, sem nefnist Skóli fyrir skattgreið- endur, eftir Louis Verneuil og Georges Berr. Alfreð Andrésson leikur aðalhlutverkið, en leik- stjórn annast Gunnar R. Han- sen. Stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavík- ur hefst í dag, 25. nóvember, og stendur yfir þar til í janúar n. k. Kosið er virka daga kl. 15—18. Að gefnu tilcfni hefur Vísi verið beðinn að geta þess, í sambandi við fregn í blaðinu í gær, þar sem sagt var að kviknað hefði í rusli bak við miðstöðvarofn í herbergi í hús- inu nr. 138 á Laugavegi, að „ruslið“ var ekki annað en einn bónklútur og tveir litlir „stuf- kústar“. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 9 í fyrramálið vestur um land í hringferð. Herðubreið kom til Reykja- víkur í gærkvöld frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill verður væntanlega í Hvalfirði í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Hamborgar í gærmorg- un, fer þaðan væntanlega til Reykjavíkur í kvöld. Skip SÍS: Hvassafell fer væntanlega frá Helsingfors í dag til Reykjavíkur. Arnarfell átti að fara frá Genova í gær á- leiðis til Valencia. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær áleiðis til New York. Dísarfell fór frá Reykjavík í dag til: Þingeyrar, Skagastr., Djúpavogs, Drangs- nes, Hólmavíkur, Hvammst., Lárétt: 1 Mánuð'ur,' 6 íéit, 7 'átt, 8 æðis',10 átt, 11 úr heyi, 12 andvarpa, 14 fónn, 15 sann- færing, 17 bita. Lóðrétt: 1 Áskurð, 2 stafur, S.reykja, 4 vandræði, 5 eyðslu- fé, 8 eignast afkvæmi, 9 drátt- ur, 10 handsama, 12 lézt, 13 eftirlátinn, 10 vildi Snorri. Lausn á krossgátu nr. 2069. Lárétt: 1 Hryssur, 6 óp, 7 öl, 8 slógu, 10 ók, 11 röð, 12 slag, 14 TU, 15 tak, 17 batna. Lóðrétt: 1 Hóp, 2 Rp, 3 söl, 4 slór, 5 Rauður, 8 skata, 9 göt, 10 ól, 12 SV, 13 gat, 16 KN. Sauðárkr., Ólafsfj., Akureyrar, Dalv., Húsav., Seyðisfj., Norðfi., Eiskifj. og Reyðarfj. Bláfell lestar á Húsavík. Eimskip: Brúarfoss kom til Antwerpen 21. þ. m. frá Rott- erdam, fór þaðan í gær til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Ventspils 22. þ. m. frá Lenin- gi-ad, fer þaðan til Kotka og' Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 20. þ, :m. til Hull, Hamborgar, Rotterdam og Ant- werpen. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Kefla- •vík 19. þ. m. til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar og Siglu- fjarðar. Selfoss fór frá Raufar- höfn í gær 23. þ. m. til Oslo og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til New York. Tungufoss fer væntan- lega frá Kristiansand í dag 24. þ. m. til Siglufjarðar og Akur- eyrar. Röskva kom til Reykja- víkur 22. þ. m. frá Hull. Vatna- jökull kom til Antwerpen 22. þ. m. frá Hamborg, fer þaðan til Reykjavíkur. Til aðstandenda Eyjólfs og' Ólafs Þorleifsson- ar, afh. Vísi: 50 kr.. frá smá- bókaeiganda. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund næskomandi föstudagskvöld kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Jóhann Hafstein bankastjórí flytur ræðu um Sameinuðu þjóðirnar. Þá verða rædd félagsmál, síðan verða skemmtiatriði og að lokum lcaffidrykkja. Handavinna sjúklinga á Kleppi verður opin frá kl. 6—10 síðdegis í dag og á morgun og á föstudag frá kl. 1—10, en til sölu verða munirnir eftir kl. 7.30 á föstu- dagskvöld og laugardag eftir hádegi, verði eitthvað óselt. Ágóða af sölunni er varið til jólagjafa handa sjúklingum, sem enga eiga að. Munirnir eru vandaðir og eigulegir. Sbr. grein, sem birt er um sýning- una á öðrum stað í blaðinu. BEZT áO AUGLTSA 1 VÍSI Hakkað saltkjöt. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Ný stór- og smálúða, sól- þurrkaður saltfiskur, reyktur fiskur, sigin ýsa og' grásleppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Hinir vandlátu borða á Veitiitgasfsfunni Fefffl Skólavörðustíg 3. 5 Hangikjöt og saltkjöt. Búrfell Skjaldborg, simi 82750 avex Um mánaSamótlíi íáum vér: Appelsínur Ylnsamlegast sendið oss pantas'ir. Sáms 1 Togararnir. Jón Baldvinsson er kominn af saltfiskveiðum við Grænland. ísborg kom í morgun frá ísa- firði; fer í Slipp. Karlsefni og Akurey fóru á veiðar í gær. ÓL£ 1 AÍ> AUClLlSAl Y iul Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Ónefnd 50 kr. Ónefndur 10. Cr. J. 50. P. T. M. 5 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.