Vísir - 25.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 25.11.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 25. nóvember 1953 VlSI R Af ástæðum, sem öllum eru kunnar, eru Reykvíkingar miklar fiskætur. Sennilegt má telja, að meginþorri almennings í bæn- nm neyti fiskjar I einhverri mynd 4—5 sinnum í viku í aðal- máltíð dagsins. Venjulega er næsta auðvelt að fá í soðið, enda þótt nokkur dagamunur sé á bví, hve vel fisksalar eru byrgir af mýju fiskmeti, og fiskurinn er, þrátt fyrir alla dýrtíð, einna ódýrust fæðutegund, sem völ er á hér í bæ. Hins vegar hefur það alla jafna verið svo, að um helgar, og þegar nteiri viðhöfn hefur þótt þurfa að við hafa, vilja menn gjarnan hafa kjöt á borðuni. Þá er það ætíð nokkurt tilhlökkun- arefni á haustin, hvenær dilkakjötið komi á markaðinn, og inargir vilja eiga í geymslu sinni saltkjöt, áttung eða hálftunnu, maður tali ekki urn hangikjöt og rjúpurnar, þegar nær dregur jólum. Þcir, sem fylgzt hafa nteð þróun Reykjavíkurbæjar undan- farinn aldarf jórðung, hafa veitt því athygli, hve stórstígar frain- farir hafa orðið á hinum ýmsum tegundum matvörubúða, og hefur það að nokkru verið rakið hér í þættinum í sambandi við' rabb við afgreiðslumann í nýlenduvöruverzlun og fisksala. Kjöí- búðirnar, sem við skiptum við í dag, er fjarska ólíkar búðunum, sem hér þóttu beztar fyrir 25 árum eða svo, útbúnaður allur fullkomnari, hreinlæti meira, og húsakynni öll vistlegri. Dreifing kjötvöru er orðin mjög fullkomin hér í bæ, og hér hefur á síðustu árurn risið upp vel þjálfuð og menntuð stétt í fagi sínu, þár sem eru kjötiðnaðarmenn. Áður fyrr var kjöt- iðnaður hér miklu fábreyttári en nú tíðkast, en nú er kjöt- vinnslan og nýting þessarar matvöru miklu fjölhæfari. Dugmiklir kjötkaupmenn hafa víða komið sér upp nýtízku- legum og fullkomnum sölubúðum og vinnslustöðvum, og um margt tekið upp nýja starfsháttu, sem hæfa örri þróun okkar fíma. í dag væri ekki úr vegi að eiga stutt tal við einn þeirra, sem segja má, að „setji svip á bæinn“ á sviði kjötiðnaðar og kjötsölu, Þorbjörn Jóhannesson, eiganda kjötbúðarinnar Borg. illa í fótbolta, snerist a hand- legg og var því sendur upp í Borgarfjörð, en þangað voru betri samgöngur í þá daga. Annars stundaði eg blaðasölu af kappi. Seldi Visir og Al- þýðublaðið eftir því sem tími vannst til frá skólagöngunni. Byrjar í kjötfaginu. Eg var 13 ára þegar Kjötið kaupi eg af slátiirleyfís- Hvernig er vinnslan og höfum, en tilreiði sjálfur og tæknilegur útbúnaður? vinn úr því á margan hátt, eins og ifyrr segir. Hvað er að segja um framfarir í [aessu fagi? Eg veit eiginlega ekki, hvað ætti að segja um það. Á þess- um árum, sem eg hefi fengizt við þess háttar störf. hefur út- búnaður og tæki verzlananna vitanlega batnað talsvert, eð.i mikið, en meðferð kjötsins sjálfs er þó svipuð. Hins vegar er nýting kjötsins miklu betri í dag en fyrir 25—30 árum. Áð- ur var svo mikið flutt inn af niðursoðnum kjötvörum, svo og revktum og söltuðum, en nú egier kjötið nýtt hér heima, og fór að vinna hjá Kaupfélagi kjötiðnaðurinn orðinn all- Borgarfirði á Laugaveginum.! margþættur. Áður var alltaf til Þar var eg sendill, rogaðist með kjötskrokka, slátur og annað á reiðhjóli um bæinn. Auðvitað kynntist eg ýmsu í sambandi við rekstur kjötbúð- ar strax þá, en síðan hefi eg alla tíð verið í þeirri atvinnu, eða í 28 ár. Þá voru þeir Frede- riksen í Ingólfshvolskjallaran- um og Milner umsvifamiklir kjötsalar, en Kaupíélagið keypti verzlunina af þeim síðar- nefnda. Hjá þessum monnum unnu danskir strákar, sem kunnugir voru í faginu, og af þeim lærði maður eitt og ann- að, eins og gerist og gengur. Um ævi og starfsháttu sendi- sveina á þessuni árum mætti sjálfsagt segja sitthvað, en við skulum sleppa því. Þó er víst, að vinnutími var meiri og vinn- an öli strangari, en þetta hefur vitanlega breytzt á fleiri svið- Það er vitanlega einn af: hornsteinum bændastéttarinn - ar, og þar með verulegs hluta þjóðarinnar, að dreifing og vinnsla kjötsins sé í góðu lagi. Vð erum ekki. á réttri braut £ þessum efnum, finnst mér. Er- lendis er víða litið svo á, að það sé ekki síður nauðsynlegt a& hafa fuilkomin og hreinleg sláturhús eins og til dæmis ný- tízku háskóla eða aðrar stofn- anir. Kjötsalan er iykiliinn að velgengni bænda, mjólkin og ullin koma í annari röð, ef svo mætti segja. Útbúnaður kjöt- verzlana hefur að sjálfsögðu batnað verulega, eins og eg minntist á áðan, en meðferð kjötsins í sláturhúsum er svip- uð. Fyrir 25 árum eða svo voru nóg af kjöti, og mátti heita, aðjkomin kælivélar og írystiklef- framleiðendur í nágrenninu fullnægðu eftirspurninni í bænum. Hin síðari ár hef- ur það hins vegar verið svo, að segja má, að þurft hafi að smaia hvern fjörð og afdal tii þess að útvega nægilegt kjöt- magn. Kindakjöt fæst 8—9 mánuði ársins, en aðra mán- uði eru aðrar kjöttegundir not- aðar í staðinn. Auðvitað er kaupgetan meiri í dag en áður var, þrátt fyrir hærra vöruverð. ar í verzlanir, en á síðustu árum hafa nokkrar verzlanir hér í bæ fengið „frystiborð“, eða hvað sem annars mætti kalla þau. sem eru til mikilla bóta, og. viðskiptavinir kunna vel að meta. Vill fólk kaupa tilbúinn mat? Á stríðsárunum var mikil eftirspurn eftir slíku. Þá var það oft svo, að bæði hjónin unnu úti, og vildu þá fá mat, sem ekki þurfti langan tíma að. fullbúa á borðið. Þá var mikið salt af soðnum eða steiktum mat í sumum búðum, en held- ur hefir dregið úr þessu, Til- búið slátur selst alltaf mikið En útvegun á slátri til vinnslu í kjötbúðunum hefir gengið stirðlega hin síðari ár. Það skal tekið fram að það slátur, er Þorlrjörn í Borg, en undir því nafni þekkja Reykvíkingar hann bezt, er Jóhannesson, Jónssonar trésmiðs hér í bœ, og konu hans, Helgu Vigfúsdóttur. Faöir hans var Borgfirðingur, en móðir hans úr Myrdalnum. Sjálfur er Þorbjörn borinn og barnfœddur Reykvíkingur, í þenna heim bor- inn nálœgt „hjarta Austurbœj- arins“, eða í húsinu nr. 26 við Bergstaðastrœti, hinn 10. marz árið 1912. Þegar Þorbjörn var að alasi upp, röskur strákur á Berg- staðastígnu7n (þessi , gata er aldrei kölluð. „strœti“ í munni gamalla Austurbceinga), var Falk“, œddu á eftir landhelgis- brjótunum. Sem sagt, Þorbjörn ólst upp á þeim tíma, þegar gaman var ao vera krakki í Austurbœnum, — mikið frjálsrœði, lítil bílaum- ferö, lögreglan var hálfgerð grýla, en fjarska vinsamleg þó, — en öðru hverju fylktu menn liði til þess að hrinda drásum Vesturbœinga, sem í augum allra sannra Austurbœjnga voru háij- gerðir Vandalir, sem óalandi þóttu og óferjandi fyrir austan Lœk. En þó gat Þorbjörn ekki al- mennilegg beitt sér qegn Ve&tur- bœingu, því að hann var i K.R. Austurbœrinn Austurbœr, og Má þetta undarlegt heita, því aö Vesturbœrinn Vesturbœr, ef svo mœtti segja, þ. e. a. s. áður en úthverfi í nútímarnerkingu þess orðs, voru yfirleitt til hér í bœ. Þá mátti heita, aö byggð i Aust- urbœnum sleppti þegar komið var suður fyrir Njarðargötu, og Gróðrarstöðin og Kennaraskol- inn voru út úr bœnum, en Suð- urpólar máttu. heita uppi i sveit. KR-ingar voru liðfáir á Berg- staðastígnum, en Valur þeim mun öflugri. Hve mikil er kjötneyzla bæjarbúa? Gera má ráð fyrir, að Reyk- víkingar borði um það bil 400 lestir af kjöti til jafnaðar á mánuði, en þar af eru um 300 lestir dilkakjöt. Hitt er nauta- kjöt, s vína- og kálfa, og hin um, og því ekki ástæða til að gíð'ari ár, að verulegu leyti fjölyrða um það. hrossakjöt. Þá má gizka á, að ^ kjötbúðirnar yfirleitt hafa meðalfjölskylda borði kjöt^fengið, kemur frá þeim stöðum Stoí’nar eigin verzkm. ; tvisvar í viku eða svo, en í á landinu er geta aðeins komið Hjá Kaupfélagi Borgfirð.inga j fiskleysi auk þess oftar pyls- ■ því á markað löngu eftir að vann eg til ársins 1931, en þá jur, fars og annað kjötmetiý sláturtíð lýkur og þá í frystu Þeim fækkar óðum, sem vilja ástandi. Tel eg að með þessari ekki bragða hrossakjöt. Ilrossa- nýtingu á slátrinu hafi búð- kjöt getur verið ágæt fæða. Nú irnar verið að bjarga miklum og flest stærra. Fyrst vorum við er slátrað meira af ungum I verðmætum og jafnframt kennt hrossum 'en áður, og frysti-, viðskiptavinum sínum að neyta húsin úti á landi taka við hinnar hollu fæðu sem slátrið kjötinu nýslátruðu og fyrsta er. það og senda hingað, svo ( að þetta er ný og góð vara iHvernig cr verðlag á kjöti Sumir hafa haldið, að það hcr, miðað við önnur færi nokkuð eftir efna- Norðurlönd? hag, hve mikils menn neyta af I Kjötið hér er ekki eihs dýrt l->r*r»coQlriöti TT.cr nA' hnS erí stofnaði eg Kjötbúðina Borg á Laugavegi 78, og þar er hún enn, þótt margt sé nú breytt tveir, séndisveinn og eg, en eg hefi verið heppinn, og verzlun- in hefur blómgast, svo að smám saman óx fvrirtækinu fiskur um hrygg (hér langar mig til að skjóta inn „fyndninni" get- ur kjötverzlun vaxið fiskur um hrygg?), svo að nú vinna hjá mér 24 manns, 12 karlmenn og jafnmargar stúlkur. Vitaskuld er þetta ekki allt afgreiðslu- fólk, heldur vinnur marghátt- uð störf í sambandi við fyrir- tækið, en hér er um að ræða kjötbúð, kjötvinnslu ýmislega, En við . skulum slepfca Irek-! Pylsugerð, reykhús, frystihús • - - -• ■’ : ! og þar fram eftir götunum, ari hugieiðingum um áhyggju lausa ■ daga í Aústurbænum, enda þótt þeir séu mörgum hugstæðar endurminningar,- heldur snúa okkur að því, sem hrossakjöti. Eg held, að það sé! og af er látið. Ef borið er sam- alrangt, að minnsta kosti hef an við verðlag í Danmörku, sem eg ekki orðið þess var, að svo J Rr mikið kjötland, eins og sé. Þvert á móti gæti mér dott- , kunnugt er, verður ekki sagt, ið í hug, að það væru frekar j ag verðið hér sé óskaplegt. hinir efnaminni, sem snið- j Kindakjöt er um það bil 20 éí gengju hrossakjötið, af hverju dýrara hér, en verð á öðrum sem það kann nú annars að kjöttegundum svipað. Hins stafa. Þá voru til óbyggðar lóðir í íyrir okkur vakir með þessU Austurbœnum, þá stunduðu suð ■ ratabi. austurbceingar knattspyrnu á ; .□ liiii Briemsfjostúni og oft voru hdrö- Fórstu snemma að vinna? ir leikir háðir þar sem nú er Eg held, að eg hafi .álltáf £ sJcemmtigarðurinn við Lækjar- unnið, síðan eg var sex ára. Þá götu. Þá var meira að segja enn- fór eg fyrst í sveit. Auðvitað þá í tízku, að krakkar lékju sér lék maður sér eins og aðrir að leggjum og kjálkum, þeir sem krakkar í barnaskóla, en eg var yngstir voru, en í lögregluliði ekki hár í ioftinu þegar eg fór ) - bœjcirins voru örfáir menn, sem að vinna, svo að þetta eru eng- ” ' allir þekktu með nafni. Þá léku ar ýkjur. Eg var í sveit, eins ,, Austurbœjarkrakkar sér á sleð- og títt var um krakka þá, sem um á Bjargarstíg og þá var háð - höfðu tök á því, fyrst að Brún- ur veiðiþjóffiaður á sleöum, en um undii' Eyjafjöllum, en þang- köllin ,troll, troll í 'landhelgi“ gullu við. en hraðskreiiðir sléðar,' að 'var yg, sen^ui; ,(3 ájija, gamall arið’ 1918. Þar var eg.’.í. JjJiiít. Þprb sem hétu „Fylla“ og Islands annað ár. Svo meiddi eg mig ar. (Ljósm.: P. Thomsen.) vegar eru gæðin yfirleitt meiri hjá þeim, nema að því er snert- ir kindakjötið, það er betra hér. En nauta- og svínakjöt, svo að eitthvað sé nefnt, er gæðameira hjá Dönum. Líklega stafar það af betra uppeldi gripáhna og' aðbúð 'yfirleitt, sém vitariiega er nséstá mikils vitði. Þú hefur fært út kvíarnar í starfi [jjínu, er eklíi svo? Jú, ekki verður annað sagt Eg hefi reynt að fylgjast með e'ftir beztu getu, og' orðið vel S ágengt, enda oft unnið mikið. En það gera fleiri, svo að það er víst, ástæðulaust að tala um það. Annars byrjaði eg með 50 fermetra gólfrými í húsinu nr. 78i.-við ijaugaveg. ert það ■'jhefur margfaldazt á þessum j rúmum 20 árum. Nú er starf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.