Vísir - 25.11.1953, Blaðsíða 1
VI
43. Atg.
Miðvikudaginn 25. nóvembcr 1953
270. tbl.
ísL stúdent
sigrar skák-
meistara Frakka
Jón Einarsson stúdent
héðan úr Hekjavík, sem nu
stundar tungumálanám viö
Sorbonne-háskólann í París,
tók nýlega j»átt í skákmóti
þar í borg við ágætan orðs-
tír.
Þetta var hraðskákmót,
sem fram fór hinn 1. þ. m.,
og tóku þátt í 2»ví ýmsk
beztu skákmenn Frakka.
Jón varð nr. 2.—3., fyrir of-
an skákmeistara Frakka.
Efstur varð Muffang með 12
v. (þátttakendur voru 15),
þá Jón og Pópel, 11 v., 4.
varð Raizman, skákmeistari
Frakka, en 5. varð Simonvie,
Júgóslavi.
Jón tapaði fyrir Muffang
v og, Popel, og gerði jafntefli
við Raizman. en sigraði hina
ií. — Að verðlaimum hlaut
hann 400 franka.
Fækkað í liði
US í Evrópu
N. York (AP). — Banda-
. ríkjamenn hafa fækkað í her-
námsliði sínu í Evrópu um
50.000 á þessu ári.
Þetta hefur verið gert há-
vaða- og skrumlaust, með þeim
hætti, að í stað ýmissa þeirra,
sem fengið hafa heimferðar-
leyfi að loknum skyldustörfum,
hafa ekki aðrir verið sendir í
staðinn.
En óneitanlega hefur þetta
komið mönnum vestra spánskt
fyrir sjónir, því að stjórnin hef-
ur harðlega neitað, að hún á-
formi að fækka í herliði sínu
í álfunni.
Reynt ai blanda Austur-
ríki í deilu.
Róm (AP). — Orðrómur hef-
ur verið á kreiki um, að Júgó-
slavar leiti stuðnings Austur-
ríkismanna í Triestedeilunni.
Málið varðar Austurríki, af
því að vöruflutningar til Júgó-
slavíu eiga sér stað um Trieste,
en til þessa hafa Austurríkis-
menn haft þau hyggindi til að
bera, að blanda sér ekki í deil-
una.
Þegar keisaradæmið Austur-
riki—Ungverjaland var til var
Trieste helzta hafnarborg þess.
— Enn hafa heyrst raddir um,
að bezt væri bæði fyrir Ítalíu
og Jugóslavíu, að Austurríki
fengi borgina, en þær raddir
eru fáar og ekki háværar.
Japan bodimi
griftasáttmáli.
Kínverskir kommúnistar eru
sagðir hafa boðið Japan upp á
griðasáttmála.
Skilyrði er þó, að Japan hafni
sáttmála sínum við Bandarík-
in, en sá sáttmáli heimilar þeim
herstöðvar í Japan.
HlcCarthy kveðst reiðuhúinn að
láta þjóðina dæma stefnu sina.
Ofurölva menn
hirtir á götuitum.
í gærkveldi og nótt hirti lög-
reglan liér í bænum tvo ofur-
ölva menn, sem lágu hjálpar-
vana á götum úti.
Annar þessara manna fannst
niður við höfn, skammt frá
kolakrananum. Lögreglan flutti
hann á Landsspítalann til at-
hugunar, en ekki fannst neitt
athugayert við hann annað en
ofurölvun og lítilsháttar meiðsli
á vör. Að læknisathugun lok-
inni • tók lögreglan manninn í
vörzlu sína.
Hinn maðurinn fannst með-
vitundarlaus sökum ölvunar í
Aðalstræti um fjögurleytið í
nótt. Læknir var sóttur til hans,
en .hann kvaðst ekki sjá önnur
sjúkdómseinkenni en ölvun.
Lögreglunni var í nótt til-
kynnt um enn einn ölvaðan
mann, en hann hafði þó rænu
á því að reyna að komast inn
í bifreiðar, sem á ^segi hans
urðu. Lögreglan sótti manninn
og tók hann f vörzlu sína.
Tilraun til ijinbrots.
í gærmorgun var lögreglunni
tilkynnt um innbrotstilraun í
verzlun Kron á Hverfisgötu 52.
Hafði verið brotin þar rúða en
tilraun til þess að fara þar inn
hafði mistekizt og niaðurinn
orðið frá að hverfa.
Árekstrar.
í gær urðu hér í bænum sex
árekstrar bifreiða, sem teljast
má helzt til mikið í auðri jörð
og við hin æskilegustu akst-
ursskilyrði. Alls hafa nú orðið
995 árekstrar það sem af er ár-
inu, svo af að líkum lætur verð
ur þess ekki langt að bíða að
þeir nái þúsundinu. Á sama
tíma í fyrra var tala árekstra
944.
Hann og Stevenson fluttu báðir út-
varps- og sjónvarpsræður í gær.
(*erí ráð fyrir lálSausri koMiinoa-
hrið til næsfa Jiausts.
Einkaskeyti frá AP. — „Nfeiy Yórk í,mórg|in.
McCarthy öldungadeiJdarbingmaðúr flutti ræðu i gærkvöldi,
sem útvarpað var og sjónvarpað um öll Bandaríkin. Kvaðst hann
vera fús til þess að leggja „McCarthyisn»ann“ undir úrskurð
þjóðarinnar.
McCarthy varði mestum
hluta ræðu .sinnar til ádéilii á
„Trumanismann“, er hann svo
nefndi, eða- stjórnai'stefnu Tru-
mans, og sagði að rétt væri ,að
þjóðin gerði upp á milli sinnar
stefnu og hans; Var þetta sagt
í: tilefni af ummælum Trnmans
um, að stjórn Eisenhowers hefði
aðhyllst McCarthyismann, með
áróðri þeim, sem hafinn var
gegn Truman og demokrötum,
af Brownell dómsmálaráð-
herra, er hann kvað Truman
hafa haldið hlífiskildi yfir Har-
ry Dexter White aðstoðarfjár-
málaráðherra, vitandi það, að
hann var þeim sökum borinii,
að hann væri kommúnisti.
McCarthy lýsti sig andvígan
skoðun Eisenhowers að komm-
únisminn yrði ekki kosninga-
mal næsta haust og gagnrýndi
stjóm republikana fyrir að
fygja sömu stefnu og Truman,
að styðja Breta efnahagslega,
en þeir hefðu alla tíð verzlað
við kínverska kommúnista
meðan barizt var við þá.
Adlai Stevenson, forsétaefni
demokrata í Bandaríkjunum í
seinustu kosningum, vítti í gær
harðlega þá bardagaaðferð, er
republikanar hafa tekið upp.
Einkunnarorð þeirra væru „til-
gangurinn helgar meðalið" og
einskis svifist.
Inn í hinar miklu deilur
bandarískra st.jórnmálamanna.
Mörg íslenzk skip buðu aðstoð.
Leitinni að flaki handarísku flug-
vélarinnar haldið enn áfrani.
Enn er haldið áfram að leita
að fiaki bandarísku flugvélar-
innar, sem fórst vestur af
Beykjanesi fyrir 10 dögum.
Flugvélar hafa alltaf leitað,
þegar veður hefur leyft, en
eins og Vísir hefur sagt frá,
hefur stundum ekki verið hægt
að leita vegna veðurofsa. Þegar
flestar flugvélar haía verið við
leitina, hafa þær verið fimmtán,
og þá vei'ið brezkar flugvélar
auk amerískra.
Um eitt skeið var íalað um að
senda fleiri flugvélar hingað
frá Bandaríkjunum, og flytja
flugvélar í stöðvum þar til, svo
að hvergi yrði þó opið skarð.
Hefði þar verið um flutninga á
svæðinu alla leið vestur að
Kyrrahafsströnd að ræða. Af
þessu varð þó ekki, því að svo
mikil þrong var ,orðin á Kefla-
víkurflugvelli, að ekki var hægt
að koma þar fyrir fleiri björg-
unarflugvélum með góðu móti.
Síðan Tröllafoss fann hluta
af vinstri væng flugvélaiinnar
á sunnudag — en hann sökk,
þegar átti að innbyrða hann í
amerískt veðurathugunaskip —
hafa flugmenn tekið eftir öðru
braki á sjónum á svipuðum
slóðum, en ekki hefur verið
unnt að ganga úr skugga um,
hvort það er úr flugvélinni.
Mörg íslenzkt skip, svo sem
togarar er voru á leið milli
Grænlands og íslands, hafa
boðizt til að hjálpa við leitina,
og munu hafa borizt slík hjálp-
artilboð frá tíu íslenzkum skip-
um.
Leitinni mun verða haldið á-
fram tí.1 vikuloka og leita m.
a. tíu flugvélar í dag. Höfðu
sem liklégt .er, að ekkert lát
verði á fram að. haustkosning-
unum að ári, hefur nú vérið
varpað nýrri' ,',sprengjú“. .
. Oameríska nefndin vill hváð
sem tautar hafa tal af Rúss-
anum Gusenkov; fyrrver-
andi sendisveitárstarfs-
manni í Ottawa, sem fékk
landvistarleyfi í Kanada, eft
ir að hafa ljóstað upp um
njósnabring kommúnista
’þar, en það er.einmitt í sam-
bandi við Harry Dexter
White-málið, sém. nefndm
vill hafa tal af Bússanum.
Lester Pearson, utanríkisráð-
herra Kanada hefur lýst yfir,
að maðurinn hafi áður gert
hreint fyrir sínum dyrum og
málið kunnugt, en þar fyrir
muni verða gerð grein fyrir
því í sambandsþinginu í dag.
,Verður væntanlega um leið tek
in afstaða til þess, hvort Biiss-
inn fái að fara til Bandaríkj-
anna til að „vitna“, en Pearson
hefur látið í það skína, að hann
kunni að glata réttindum þeim,
sem hann hefur fengið í Kan-
ada, fari hann úr landi til þess,
en ekkert væri til fyrirstöðu að
nefndin kæmi og spyrði hann
þess, er hún óskaði.
Til marks um það, hve harð-
sótt það er af republikönum,
að fá manninn sem vitni, er, að
Dulles utanríkisráðherra hefur
lagt sitt lóð á metaskálarnai,
og sagt, að það væri fullkom-
lega verjandi, að fara fram á,
að hann kæmi á fund nefndar-
innar.
Ogæftir vestra
ísafjarðartogarinn Sólborg
kom íil ísafjarðar í gær með á
4. hundrað lestir af karfa, sem
veiðzt hafði við Grænland.
Aflanum verður lagt upp á
ísafirði, Bolungavík og Súða-
vík, til þess að öll stærstu kaup
túnin við Djúpið njóti atvinn-
unnar. — Er þetta önnur ferð
Sólborgarinnar á Grænlar.ds-
mið í haust.
Vegna stöðugra umhleyp-
jnga og ógæfta að undaníörnu
hafa smærri skip lítið getað
stundf ð veiði. En þó hafa bátar
fengið allt upp í 5 lestir í legu,
þegar þeir hafa á annað bovð
getað farið.
Söfniniin vegns
EdtEu-siyssins.
Máiíáðarlegar
grciðslur.
Ein' góðkunningi blaðsinS
kom að mali við ritstj. í gæi$
og bar fram þá hugmynd.
þeir sem- viklu rétta hjdlpar-i
- hönd ekkjum og munaðar-i
•lausum vegna Eddu-slys.sins..1
gætú gert það með þvi a<S
inna af hendi máuaðarlegar
gr'eiðslur í éitt aiv Sjáífur
bauðst hann tilað .greiða
10-0kr, á mánuði (í 12-mán.).
Vísir álítur ; hugmyndt
þessa líklega til að greiða:
fyrir gjöfum manns og vill
þvíi hér -með koma heuni á
framfaéri. Bláðið veitir mót-i
töku loforðum I þessu skyní
til laugardagskvölds næstk.
Fé það, sem þannig safnast,
rennur. til barna, sem muri-;
aðarlaus háfa orðið vegna’
slýssins, mæðra þeirra og
gamalmenna, sem misst hafa
fyrirvirinu sína.
tvær þeirra bækistöð á Skerja-
firði í nótt, en fóru aftur í
morgun. t
vill fella
tillögur Rússa.
Henry Cabot Lodge, aðalfull-
trúi Bandaríkjanna á vettvangi
S. Þj., hefur lagt til, að felidar
verði í heild tillögur Rússa í
afvopnunar- og kjarnorkumái-
um.
Rökstuddi hann þetta með
því, að flestar. þeirra hefðu
verið vegnar og léttvægar.
fundnar.
Mikið byggt í
Eyjum nú.
Miklar byggingaframkvæmd-
ir eru nú í Vestmannaeyjuni, og
athafnalíf yfirleitt með mikl-
um blóma.
Vísir átti tal við Vestmanna-
eyjar í morgun, og tjáði tíð-
indamaður Vísis blaðinu, að
byggingaframkvæmdir væru
með mesta móti, bæði hjá fyr-
irtækjum og einstaklingum. —■
Meðal stórhýsa, sem nú rísa af
grunni í Eyjum eru útbú Út-
vegsbankans, skammt frá sam-
komuhúsinu, en þar hefur ver-
ið steyptur kjallari, ennfremur
er fiskiðjuverið að reisa mikla
fiskvinnslustöð, og Einar Sig-
urðsson er að láta byggja fiski-
mjölsverksmiðju. Þá eru ein-
staklingar líka að byggja, og
er sennilegt, að óvíða á landinu
sé jafnmikið byggt og í Eyjum.
Atvinna í öðrum greinum hef-
ur einnig verið mikil, að vísu í
skorpum, eins og gerist í ver-
stöðvum. Ótíð hefur verið í
Eyjum undanfarið og vinda-
samt, og óreglulegar samgöng-
ur af þeimsökum.
Lávarðar ræða
sjónvarp.
Umræða um sjónvarn hefst
síðdegis í dag í lávarðadeihl
brezka þingsins.
Áhuginn er mikill, ef marka
má af því, að upp undir 40
þingmenn eru á mælendaskrá,