Vísir - 25.11.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 25.11.1953, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 25; nóvember 1953- VISIR 1 eŒNTÍftC PRCSRE55 OP VOUE ■ PEOPLE WILL ACCELERATE 50 RAST 'tWfHIN A FEW VEAKS WE FEAR; -<œ THEV WILL BE REAW 70 STARTCM _7 A CONQUg&T OF 5PACE/ IF AMERICAN5 HAV6 A SAV IN THE MATTER, IT WILL' BE FOR THE APVANCBMENT OF T~ SCIENCB ALONB/ J TERRA'S 0BSERVER5 ARE HERE OH EARTH FORTHE PROTECTION „ OF-THEIR PEOFLE/ « <vwww? C. B. Kelland. HWIMMVUWMnWWUVMWVWmWWUWVVUWWVWIi tilteknum tíma, væru þetta tapaðir peningar.“ ,,Hvað það er gaman að tala við mann eins og yður, herra Brownlee, sem skilur þessar leyndardómslegu viðskiptaaðferðir.“ „Leyndardómslegu, ha, ha,“ sagði hann, „þetta er svo sem enginn galdur. Eg. annast svona viðskiptx daglega.“. Hljóðfæraslátturinn þagnaði og Brownlee leiddi Anneke tii sætis. Og' nú hratt hún frá sér öllum viðskiptahugleiðingum og hugsaði ekki um annað en að skemmta sér. Anneke var fyllilega 1 jóst, að til þess að afla sér hylli í sam- kvæmis- og félagslífi, var ekki nægilegt að koma sér vel við kai'lmennina. Það var ekki síður mikilvægt að vera vinsæl meðal kvennanna. Þess vegna gætti hún vel orða sinna og um- fram allt að vekja ekki afbrýðisemi. Og árangurinn af þessari viðleitni hennar var, að hún varð ekki síður vinsæl meðal hinna ungu kvenna en piltanna. Öllum fannst hún fögur, blíð og við- mótsgóð stúlka. Öllum varð þegar hlýtt til hennar. Og þegar hún ók heim rneð Juan um kvöldið fannst henni, að þetta væri ævintýrakvöld — dásamlegasta kvöldið, sem hún hafði lifað. Hún mætli fátt, var næstum í leiðslu, og Juan virti hana fyrir sér í þögulli aðdáun og af meii'i athygli en áður. Hann hélt, að hann hefði vei'ið búinn að lesa hana ofan í kjölinn. Nú var hann ekki viss. En hvað sem öllu leið var hún töfrandi. „Eg vona,“ sagði hann, „er vagninn nam staðar við hús henn- kr; „að þér hafið skemmt yður vel.“ „Það var dásamlegt, dásamlegra en eg fæ með oroum lýst, og eg er ykkur öllum af hjarta þakklát.“ Hann hjálpaði henni úr vagninum og gekk með henni upp þrepin að dyrum hennar, og beið, þar til Hephzibah opnaði. Hann bauð Anneke góðar nætur og sagði urn leið: „Þér eruð annað hvort, urigfrú Villai'd, dásamleg köna — eða hættuleg kona.“ Hún brosti til hans. „í kvöld er eg bara hamingjusöm, ung stúlka.“ Þegar Hephzibah var að hjálpa henni að hátta sagði hún við húsmóður sína : „Eg fór út í kvöld, og hverjum heldurðu að eg hafi mætt öðr- um en þessum þrjótum, Arnold og Slack. Þeir segjast ætla að leggja af stað til Arizona í fyrramálið.“ „Eg vona,“ sagði Anneke, „að þeh' komi aldrei aftur.“ Daginn eftir ók hún aftur. um Marketstræti með Hephzibah, og í þetta skipti hafði hún að minnsta kosti óljósa hugmynd um hvað hún hugðist fyrir. Þær stigu út úr vagninum og gengu efth' gangstéttinni, fram' hjá Sutter-g'ötuvei’zluninni, en þá fasteign var Harpending sagður hafa keypt fyrir hvorki meira íxé minna en 86.000. — Loks hafði Anneke skoðað sig nægilega um og hún nam staðar fyrir utan óþrifalega smávamingsverzlun ekki langt frá Fyrstu götu. „Við skulum fara imx hérna,“ sagði hún. „Til hvers?“ spurði Hephzibah undrandi. „Til að snuðra,“ hvíslaði Anneke lymskulega. Inni í húsinu var enn óþi’ifalegra en utanhúss. Þarna voru þröngar hillur og vörunum hmgað í þær einhvern veginn og svo var birtan léleg, að vart sá handaskil, nema undir lampan- um. Kona nokkur kom út úr bakherbergi og beið. „Eg vildi gjarnan kaupa nokkra vasaklúta,“ sagði Anneke. Konan tók fram nokkra vasaklúta, sem Hephzibah mundi ekki hafa fengist til að nota fyrir afþui’rkunarklúta. Anneke lét sem hún dáðist mjög af klútunum og keypti nokkra. Þegar Anneke Vi'llard .var ákveðinn í að vekja aðdáun í aimara hugum, stóð ek-kert fýrir, og fyrr en varði var konan farin að ræða við hana eins og gamlan kunningja, og sagði hún henni allt um sína hagi. „Við Jed svona rétt komumst af hérna, en kannske má ma'ður vera þakklátur fyrir að tóra. Það er dýrt að lifa, en ekki eigum við börnin, svo að ekki höfum við áhyggjur af slíku.“ „En hvað það hlýtur nú samt að vera gaman, að eiga sitt eigið heimili.“ „Já, við keyptum þetta þegar hægt var að fá lóðir í þessum hluta bæjarins fyrir svo til ekki neitt. Og við höfum haft tæki- færi til þess að selja, en eg geri ráð fyrir, að við getum beðið. Já, við Jed neituðum tilboði frá manni, sem heitir Harpending. Hann bauð okkur 15.000. Við ætlum okkur að fá 20.000 og ein- hvern tíma fáum við það.“ „Munduð þér vilja selja fyrir 20.000 dollara?“ „Upp á stundina. Þessi Harpending — hann er að kaupa lóðir hérna í grenndinni — hann heldur, að við seljum íyrir 15.000, fyrr eða síðar, — hann geti bara beðið. Nei, það tekst nú ekki, við Jed getuin verið þrá.“ „Eg vona, að þið getið selt fyrir 20.000, eins og þið ætlið ykkur,“ sagði Anneke og kvaddi hana. „Og hver var nú tilgangurinn með þessu?“ spurði Hephzibah. „Þetta var fyrsta skrefið til að gera þig að dularfullri per- sónu, Hepsie.“ „Mig, ha?“ ságði Hephzibah og gapti og góndi á húsmóður sína. „Hepsie,“ sagði Anneke og lagði sína fíngerðu hönd á gildan handlegg Hepzhibali, „þú ert eina manneskjan í öllum heimin- um, sem eg treysti fyllilega — og eina manneskjan, sem mér þykir vænt um, — sem eg elska.“ „Og hvers vegna, má eg' spyrja,“ sagði Hephzibah og kenndi grunsemdar í röddinni, „ertu að slá mér þessa gullhamra?“ „Eg er ekkert að slá þér gullhamra. Þeíta er dagsatt. Og ef allt fer eins og eg ætla mér verður ekki meira talað bráðlega um alla San Francisco en persónu að nafni H. Watt.les.“ „Og hvaða mannskepna er nú það?“ „Hephzibah Wattles. Þú ert þó ekki búin að gleyma ættar- nafni þínu?“ „Tja, nú fer eg bara að heimta, að þú segir mér allt af létta. Til hvers ætlarður að nota mig?“ „Vertu ósmeyk — og þá muntu ekki brenna á þér fingurna, þegar þú ferð að handleika — gull.“ ,Hvað segh’ðu, telpa?“ „Gull, Hepsie, gull.“ „Annie Villard,“ sagði Hephzibah í ströngum tón, „þú ert Ij'mskari en nokkur manneskja, sem eg hefi kynnst. Stundum er eg smeyk við þig. Þú ert ung og fögur — og ættir að hugsa fallega, eins og ungar og fallegar manneskjur ættu að gera. Eg botna ekkert í þér og er óttaslegin þín vegna.“ „Eg hugsa eins og framgjarn karlmaður — álykta og skipu- legg sem slíkir menn. Ó, eg vildi að eg væri karlmaður.“ „En það ertu ekki, telpa mína, og það er eg handviss um, að sá dagur rennur upp, að þér finnst dásamlegt að vera kona.“ „Aldrei, aldrei,“ sagði Anneke og kreppti hnefana. „Kynhvöt skal aldrei ná tökum á mér, fyrr en eg hefi náð settu marki.“ • « © A lieldur fund í Sjálfstæðishúsimi föstudaginn 27. þ.m. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: 1. Jóhann Hafstein bankastjóri, flytur ræðu um Sameinuðu þjóðirnar. 2. Félagsmál. 3. Skemmtiatriði. 4. Kaffidrykkja. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn. STJÓRNIN. Húsgapa- áburður Fyrirliggjandi. Kristján Ó. Skagfjörð trf. Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 Sími 3237. ^ Hreinsum og pressum fatnað á 2 dögum. Trichlorhreinsun. "mAGNCS THORtiACIUS _hæstaréttarlögmaður Máinutnmgsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. 112 eflir Lotisck og Wiíliaifis. Fi'éttamem>! i .fflvjhuíi'aJaTffaA'! ’ ihnar eru á jörðinni til öryggis sinnar eigin þjóðar. yísindplegar 4ra(irif$DT jýlf^r. verða svo hraðar á næstu árurn,' að þið munið vilja leggja undir j'kkur himingeimimi. Við BaHdá5Ítómn?nn mununx' áreiöanlega ekki beita þeim' framförum til annars en í þágu ! vísindanna sjálfra. | OUR ' " "OBSERVERS"^ TÉLLJJS.VÓUR FXPERTS1 ARE ALREAPY PLAN- NINS SPACE PLATTORMS FOR MIUTARV USE.^' ítameh’ni *pkka-r - segja,, að sérfræðingar ykkar séu nú þeg- ar að ráðgera „eyjar“ í geim- inum til hernaðarþarfa. Veðrið. í morgun var enn suðlæg átt og hiti um land allt, en hæg- viðri víðast. Mestur hiti í morg- un 7 stig í Fagradal í Vopna- firði, en minnstur 01 á Hrauni á Skaga. — Veður á nokkrum stöðum kl. 8 í morgun: Reykja- vík SV 3, 3. Stykikshólmur SA' 3, 3. Galtarviti SA 3, 5. Blöndu- ós SA 2, 2. Akureyri SA 3, 2. Grímsstaðir SA 3, 1. Raufar- höfn SVV 2, 3. Dalatangi S 6, 5< Horn í Hornafirði S 2, 5. Stór- höfði í Vestm.eyjum SV 5, 4. Keflavíkurflugvöllur VSV 5, 4. — Veðurhorfur. Faxaflói; Suðaustan kaldi og rigning öðrui hverju ,en suðvestan kaldi og skúrir í nótt. úm jíhhí Car..., I bæjarfréttum Vísis hinn 25. nóvember mátti lesa .þetta: Botnía á að flytja héðan kjöt til Nöregs og.tefur það skipið 'eitf- hvað. Ekki er buizt við því, áð hún verði komin hingað. aftur fyrir jól. . Af vaugá var auglýsing D. Bernhöfts um, að braúðsöiúbúð..lranái yrði opnuð í dag, b'ii't í blaðinu £ gær, en hún- ■ átti • fekki-.-að , birt- ast fýrr en í áag.. Lagarfess i óaf- greidáur, og búizt við, að hann muni verða látinn- liggja,. þar eina viku enn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.