Vísir - 26.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1953, Blaðsíða 4
VlSIR Fimmtudaginh 26. nóvember 1953 Ptt DAGBLAÐ ’ ' [ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. I [ Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrsetí 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJT. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Samstarfstilboði hafnað. Ijúní-mánuði síðast liðnum, þegar skammt var til kosninga, gerði kommúnistaflokkurinn Alþýðuflokknum tilboð urn samstarf, til þess að forða þjóðinni frá háska, sem henni stafaði af því, að þessir flokkar stóðu ekki saman. Að vísu var sam- starfslöngun kommúnista ekki bundin við Alþýðuflokkinn einan, því að vitanlega vildu kommúnistar fá öll ,,þjóðholl“ öfl og ‘frjálslynd til samvinnu við sig. Var það harla einkennilegt, því að hingað til hafa kommúnistar ekki litið svo á, að hér á dandi væru til aðrir þjóðhollir menn en þeir einir. f Svo mikið var óðagotið á kommúnistum, þegar þeir sömdu i.toréf um þetta til Alþýðuflokksins, að þeim láðist að dagsetja plaggiö. Hinsvegar fór Alþýðuflokkurinn sér að engu óðslega. 'Jafnvel þótt foringi hans hinn nýi hafi löngum verið á mörkum þess að vera kommúnisti, hefur honum sennilega fundizt betra að athuga, hvernig kosningabandalagi sínu víð framsókn á ísafirði reiddi af, áður en hann tæki ákvörðun um bandalag við ;bina góðu vini í kommúnistaflokknum. i< Kosningarnar fóru á þann veg, sem mönnum er kunnugl, að foringi kratanna fékk herfilega útreið á ísafirði. Þessi ’3,maður sigursins“ — eins og hann kallaði sig í blaði sínu þar i vestra — reyndist maður ósigursins. Mátti þá ætla, að harm teldi vonlítið að vinna sér frægð og. frama í bandalagi við íramsókn, en ekki varð þó af því að sinni, að hann gengi i , fóstbræðralag við kommúnista. Epn.munu hafa verið þeir menn jnnan flokks hans, er vildu fara gætilega í sakirnar. 1 Þegar þing kom saman skaut sú von upp kollinum, að hægt mundi að fá samþykkta á þingi þá breytingu á kosningalögununi, að gera mætti kosningabandalög, og var þá sennilegt, að fram- sókn mundi fús til að hjálpa Alþýðuflokknum á ný. Þess vegna :var ekki enn nauðsynlegt að rjúka upp til handa og fóta og fallast í faðm við kommúnista—- a. m. k. ekki fyrr en athuguð hefði verið nánar afstaða framsóknar. I í gær skýrði svo bæði Alþýðublaðið og Þjóðviljinn frá þvi, að Alþýðuflokkurinn vildi ekki ganga til samvinnu við kommún- ista, þar sem svo mikill munur væri í grundvailaratriðum á stefnu flokkanna, eins og miðstjórn Alþýðuflokksins hafði komizt að orði í ályktun, sem hún gerði varðandi tilboð korn- múnista. Má þá gera ráð fyrir því, áð Alþýðuflokkurinn teiji sig hafa meira en litla von um að komast í bandalag'ssæng með framsókn, þegar gengið verður til kosninga næst, svo að ástæðu- laust sé að vera lengur að draga kommúnisia á svarinu, enda • drátturinn orðinn næstum hálft ár. j En þessi langi umhugsunarfrestur krata er enn ein sönnun þess, hve flokkurinn er hræddur við allt og alla. Hefði hann verið líkur ,,bræðraflokkunum“ á Norðurlöndum, sem svo oft er vitnað í, hefði kommúnistum verið svarað afdráttarlaust neitandi þegar í stað. En hann var hræddur og ragur, og það hefur hann verið lengi. Þess vegna hefur hann verið að tapa og mun halda því áfram. Thor Thors sendiherrð, fimmfugur. Thor Thors sendiherra er fimmtugur í dag. í því tilefni er ekki ófróðlegt að rifja upp helztu atriði um ævi hans og störf í hágu lands og þjóðar. Þegar á námsárum sínum þótti Thor skara mjög fram úv jafnöldrum sínum. Hafði har.n óvenjulega skarpar gáfur og þroska meiri en aldur gaf til kynna. í Menntaskólanum varð hins mesta trausts. Um margra ára skeið hefur hann verið sjálfkjörinn framsögumaður st j órnmálanef ndarinnar, sem íþróttaunnandi, sem saknar iþróttakvikmyndanna sendir Bergmáli stutt bréf, cr liann biS- ur um, að komið sé á framfæri fyrir sig, sem liér vcrður gert: „Herra ritstjóri. Þar sem ég hef áhuga á íþrótfum, langar mig til er atkvæðamesta nefnd alls-'ag bigja y8ur að koma eftirfar. herjarþingsins. fandi fyrirspurn til réttra aðila; Þó að hér hafi verið drepið á llvað 01 oiðið um þessar iþrótta- helztu skyldustörf sendiherra, i myndÍr’ sem nllglyst,var að S'>i!d' , . , . ar yrðu um allar helgar, suemma þau er mestu mali hafa skipt, ’ , ... , . .... , ’ a liðnu vori. Voru þa oll dag- þa hefur aðeins verið stiklað WÖS bæjarins einhuga lun að á stóru. I sambandi við embætti | auglýsa þessa nýjung í skemmt- sitt hefur hann þurft að leýsa^analífi bæjarins. fjölda vandamála, afkasta marg! földu verki og oft og tíðum Erlendar íþróttamyndir. þurft að leggja nótt með degi. | í auglýsingunum og skrifim- Veldur því að sjálfsögðu hin um um starfsemi þessa var tek- erfiða aðstaða smáríkis vors, að fram, að búið væri að útvegá, sjaldnast er hægt að láta sendi- c®a væntanlegar væru alls kon- Aliir a somu i Á þessu áru hafa kommúnistar hvað eftir annað boðið ölíúm V®- þjóðhollum mönnum hér á landi samstarf til að hrinda af þjóðinni hrammi amerískra áhrifa. Þeir hafa að heita má viljað allt til vinna, ef þetta mætti takast, en þó hefur árangurinn verið harla bágborinn. Þeir hafa þó fengið ágæta bandamenn á þing, sem eru þjóðvarnarmenn, er vilja þó ekkert við koih- múnista kannast, þegar á þá er gengið, en reka þó' erindi þeirra, þegar þörf krefúr. i Þessi sameiningar„lína“ gegn Bandai'íkjunum er m'i uppi- staðan í stefnu kommúriista um heim allan. Það er en.gin til- viljun, að kommúnistar hér á landi bjóða nú öllum, að þeir skuli gleyma gömlum væringum og gerast nýir og betri menn, ef einhverjir vilji standa með þeim í baráttu þeirri, sem þeim hefur verið fyrirskipuð frá Moskvu. Og með því að berjastgegn Bandaríkjunum er að sjálfsögðu vegið að samtökum frjálsra þjóða gegn heimsdrottnunarstefnunni rauðu. En hér á landi sem annars staðar ættu menn að hafa það hugfast, að kommúnistar eru ekki að berjast fyrir þjóð sína, þegar þeir reyna að smita almenning af móðursýki sinni. Þeir eru að framkvæma sk’ípsíniré sem :©íu: ekki-.ffjékar íslandi í hag nú en áður, er þvi hefúr: Vefeið bðStíið. ^tþf j»S i éjítófórjiij efni, Því skyldi enginn láta blekkjást af moldviðri þvfv’sem þeir þyrla nú -upp, ... ........, . - hann snemma forystumaður nemenda, og þótti engum ráð- um ráðið nema fulltingi hans kæmi til. Olli því skýr hugsun, drengskapur, góðvild og for- ystuhæfileikar. Hið sama varð upp á teningnum í háskólan- um, en þaðan lauk hann prófi í lögfræði 1926 með hæsta vitn- isburoi, er þá hafði verið gefinn kandidat. Að loknu framhaldsnámi í Bretlandi og Frakklandi tók hann við framkvæmdastjóra- störfum í Kveldúlfi, síðar varð hann framkvæmdarstjóri Sölu- sambands ísl. fiskframleiðenda og ferðaðist þá víða um lönd, einkum um Norður- og Suður- Ameríku til þess að afla mark- aða fyrir islenzkan saltfisk. — Starfaði hann hjá S. í. F. til ársins 1939, en þá var hann skipaður formaður sýningar- ráðs íslands á heimssýningunni í New York. Var þátttaka ís- lands í þeirri sýningu með svo miklum myndarbrag, að eftir var tekið, og vakti íslandsdeild- in mjög mikla athygli, þótt sýn- ingin væri geysi-umfangsmik- il og stórkostleg. Hinn I. ágúst 1940 var Thor Thors skipaður aðalræðismað- ur Islands í New York og ári síðar fyrsti sendiherra lands- ins í Bandaríkjunum með að- setri í Washington. Hefur hann gegnt þeirri virðingarstöðu sið- an með þeim skörungsskap, sem alkunnur er. En auk sendi- herrastarfsins í Washington, sem brátt gerðist mjög um- svifamikið sakir stóraukinna viðskipta og annarra samskipta milli landanna, var hann síðar skipaður til þe.ss að vera jafn- framt sendiherra íslands í Kan- ada, Brasilíu og. Argentínu. Auk þess hefur hann frá því 1946, er ísland gerðist aðili að samtök- um Sameinuðu þjóðanna, verið aðalfulltrúi landsins gagnvart S.Þ. og formaður allra sendi- nefnda íslands á allsherjar- þinginu, en þau hafa verið haldin í New York 1946 og 1947, París 1948, New York 1949 og 1950, París 1951 og ráðunum í té það staríslið eða þá sérhæfu aðstoðarmenn, sem í raun og veru væri full þörf á. í þessu efni kemur sendi- herra það að miklu liði, hversu fjölbreyttum störfum hann hafði sinnt hér á landi, áður en hann gerðist sendimaður þjóð- ar sinnar og hversu menntun hans er fjölþætt, minnið gott og hugsunin skýr. Eins og ég sagði frá í upphafi þessa greinarkorns, aflaði Thor Thors sér þegar á skólaárum sínum mikils trausts og vin- sælda í hópi námsfélaga. Það þótti því mikið happ, er hann tók það að sér vorið 1930 að standa fyrir fyrsta norræha! °8 þokan, sem kéinur og fer stúdentamótinu, sem haldið j cnS*nn veú hvað af verður. Xú var á íslandi. Kom honum þar,lan8ar mi" að sEyrÍa: A hvcriu ar ei’lendar íþróttakvikmyndir. Og var ég meðal annarra farinn að lilakka til að fá tækifæri til þess að sjá góðar erlendar kivk- myndir af íþróttum og mótum, sem áður höfðu ekki verið sýnd- ar hér. En svo skeður það. sem ég á bágt með að sætta mig við, að þessi nýjung, er rækilega var auglýst, stendur aðeins einá lielgi. Aðeins ein iþróttakvik- mynd var sýnd mér vitanlega. Og svo ekki söguna meir. Átti að verða fastur liður. í skrifum og skrafi um ný- breytnina var því lofað, að i- þróttamyndir um helgar yrð'i fastur liður í fræðslu og skemmt- analífinu. En þetta hvarf, éins að miklu gagni glæsileiki í framkomu, málakunnátta mik- il, starfsvilji og starfsgleði, sem æ síðan hafa einkennt öll störf hans. Munu þeir, er þá voru í tölu íslenzkra stúdenta, seint gleyma þeim sóma, sem Thor gerði íslandi og íslenzkum menntamönnum við það tæki- færi. Vinsældir hans og áhrif komu glögglega í ljós, er hann bauð sig fram til Alþingis 1933 í Snæfellsnessýslu og náði kosn- ingu með miklum yfírburðum. Jók hann síðan mjög fylgi sitt í næstu kosningum og enn í hinum þriðju, en á þriðja kjör- tímabili sínu hvarf hann af þingi til þess að rækja skyldu- störf erlendis. Hafði hann þó gert það ljóst, svo að eigi varð um villzt, að hann átti niikla framtíð fyrir sér sem stjórn- málamaður og þingskörungur, enda ráðsnjall, mælskur og fylginn sér og hafði aflað sér ínikillar þekkingar . á högurn lands og þjóðar. . Árið sem Thor Thors lauk háskólaprófi gekk hann að .eiga heitkonu sína, Ágústu Ingólfs- dóttur. Hefur hún verið rnanni sínum traustur förunautur á vandfarjnni leið, gnda á hún í ríkum mæli þá kökt‘iv'sem bezf-í ir hafa verið taldir með ís- lenzkum konum frá upphafi, og er auk þess kvenna fríðust að yfirbragði. Fer ekki hjá því, að eftir þeim hjónum verði tek- ið, þótt í margmenni sé. Þau hjón eru öðlingar heim að sækja og mjög samhent um að gera hlut íslands sem mestan og beztan í hvívetna, enda fótbraut þessi nýjung sig? Og er nokkui’ möguleiki á því að brot- ið grói, svo framhald verði a sýningum iþróttakvikmynda um helgar. Er þess að vænta á næst- unni, cða getur langt uin liðið þangað til tekinn verður upp þráðurinn aftur þar, sem frá vsr liorfið. Töfðu mótin fyrir? Að vísu voru íþróttamótin að liefjast um það leyti, er hafi/.l skyldi handa um sýningu þess- ara mýnda, og fóru þau fram um helgar. En þetta vissu þeir, sem stóðu að sýningunum, eða ætluðu að standa að þeim. Og liefðu sýningar alls ckki þurft að falla niður þess vegna. Og mótin geta ckki afsakað það, að engin skýr- ing hefur verið gefin á því, að sýningar féllu niður. Ilef ég svo þetta bréf mitt ekki leiigra. — Treysti Bergmáli til þess að bergmála það til réttra aðila. Með þakklæti. Íþróttavinur:“ — Bergmál Iiefur gert skyidu sína. Svari þeir, sem eitthvað vita um málið. — kr. Alm. Fasteignasalau Lánastarfsemí Verðbréfakawp Austurstræti 12. Sími 7324. PELSAR OG SRINN Kristinn Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. New York 1952 og.^953, og liljfa þavi sér hvergi, þegar um stendur það þing étan yfir. í er að raéða sförf eða athafnir, !að;:óska sér glæsilegri, fulltrúa hópi þingmanría á' allsherjai’- J sém orðið geta landi voru til þingum nýtur Thor sendiherra 4 sóma og gagns. Er trauðla hægt íslands með erlendum þjóðum. Bjarni Guihnundsson. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.